Eldri borgarar Öldrunarþjónusta orðið undir og óheppilegt að sjóður eldri borgara sé nýttur í rekstur Innlent 19.11.2020 19:31 „Sumir hváðu þegar þjónustustjóri listasafns hringdi til að spyrja um líðan“ Starfsfólk hinna ýmsu stofnana borgarinnar hafa í kórónuveirufaraldrinum tekið að sér heimilisstörf í neyðarskýlum og hringt í næstum 800 eldri borgara. Sumir hváðu þegar ég kynnti mig sem þjónustustjóra Listasafns Reykjavíkur, segir starfsmaður. Innlent 19.11.2020 19:00 Fleiri úrræði í boði ef milljarða sjóður aldraðra hefði verið rétt nýttur Formaður Landssambands eldri borgara segir að fleiri hjúkrunarrými væru í boði ef framkvæmdasjóður aldraðra hefði verið nýttur í uppbyggingu þeirra, líkt og reglur kveða á um. Innlent 19.11.2020 12:01 Segir starfsemi Landakots ekki mega tapast Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssamband eldri borgara, segir þörf á að setja verulegt fjármagn í að lagfæra Landakot. Sú endurhæfing sem fari fram þar megi ekki tapast. Nýtt hús sé ekki byggt á einum degi og það kosti sömuleiðis fjármagn. Innlent 18.11.2020 22:53 Frítekjumark eftirlauna er óvirkt Ætli Ásmundur Einar viti af þessu? Skoðun 18.11.2020 16:00 Þau skerða til að fegra Skerðingar á greiðslum almannatrygginga til lífeyrisfólks hafa borið hátt í umræðu undanfarin ár. Aldraðir eru sístækkandi þjóðfélagshópur. Skoðun 15.11.2020 13:12 Óli Maggadon bjó í 20 ár á Arnarholti og fór á tónleika með Kjarval Þrír læknar sem sögðu engra aðgerða þörf á Arnarholti töldu einangrunarvist í svokallaðri sellu eðlilega eftir yfirheyrslur á starfsfólki. Ólafur Magnússon, sem var þekktur í borgarlífinu sem Óli Maggadon, var meðal vistamanna á Arnarholti en þar bjó hann í 20 ár. Innlent 14.11.2020 18:55 „Þarf að fara í lagfæringar eins fljótt og menn geta“ Stjórnendur Landspítalans þurfa að skuldbinda sig til að efla og styrkja starfsemi sýkingavarnadeildar eftir því sem fram kemur í bráðabirgðaskýrslu um hópsmitið á Landakoti. Sóttvarnalæknir segir brýnt að hefja úrbætur þar og annars staðar þar sem skilyrði til sóttvarna eru ekki fullnægjandi. Innlent 14.11.2020 17:34 Hugmyndafræði hjúkrunarheimila - Líf sem vert er að lifa Nýverið fékk hjúkrunar- og dvalarheimilið Brákarhlíð í Borgarnesi staðfestingu á að það hljóti alþjóðlega vottun sem EDEN heimili. Skoðun 9.11.2020 14:00 Straumhvörf í umönnun sjúklinga á hjúkrunarheimilum sem fá Covid-19 Sérstök Covid-19 einangrunardeild fyrir íbúa sem smitast á hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum hefur verið opnuð á Eir í Grafarvogi. Þetta er fyrsta deild sinnar tegundar hér á landi og mun valda straumhvörfum í umönnun íbúa hjúkrunarheimila sem þurfa ekki á hátækniþjónustu að halda á Landspítala. Innlent 5.11.2020 15:06 Einn til viðbótar smitaður í Hvassaleiti Einn íbúi greindist með Covid-19 í skimun hjá 50 íbúum Hvassaleitis 56-58 í fyrradag. Ráðist var í skimunina eftir að átta einstaklingar, sex íbúar og tveir starfsmenn, smituðust í hópsýkingu í húsinu. Innlent 5.11.2020 13:07 Biden og Trump sýni að kennitalan skiptir engu máli Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, beindi orðum sínum til eldri borgara á upplýsingafundi Embætti landlæknis og Almannavarna í dag. Hún sagði haustið hafa verið erfitt en eldri borgarar þessa lands væru þrautseigir og myndu tímana tvenna. Innlent 4.11.2020 14:14 Óvænt vörukynning á upplýsingafundi almannavarna Þórunn Sveinbjörnsdóttir dró óvænt úr pússi sínu tvær fernur af Næringu + frá MS og mælti með þeim næringarríka próteindrykk. Viðskipti innlent 4.11.2020 13:33 Svona var 131. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 4.11.2020 10:16 Átta smitaðir í hópsýkingu í Hvassaleiti Átta hafa greinst með Covid-19 í hópsýkingu sem kom upp í íbúðum fyrir eldri borgara í Hvassaleiti í síðustu viku. Tekin verða sýni hjá öllum íbúum á morgun. Innlent 3.11.2020 15:11 Sífellt fleiri sveitarfélög segja sig frá rekstri hjúkrunarheimila Fjögur sveitarfélög hafa sagt upp samningum sínum við ríkið og það fimmta íhugar það vegna óánægju með framlög til starfseminnar. Heilbrigðisráðherra sem hefur verið gagnrýnd fyrir að svelta einkarekin hjúkrunaheimili, vísar því á bug. Innlent 29.10.2020 19:01 Áfengisneysla aldraða og úrræðaleysi Við lifum á tímum þar sem heilbrigðisþjónustan okkar er undir miklu álagi. Við erum að kljást við heimsfaraldur. Skoðun 27.10.2020 09:30 Hægt að spara 13 milljarða á ári með nýjum lausnum Alvican er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa orðið til eftir bankahrun og þróað hefur nýjar lausnir í velferðatækni fyrir eldri borgara. Atvinnulíf 26.10.2020 07:00 Allir bjartsýnir á Sólvöllum þrátt fyrir smit Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka greindust með kórónuveiruna í gærkvöldi. 24 starfsmenn og 17 heimilismenn eru í sóttkví. Innlent 24.10.2020 14:12 Fordómar og COVID Í fyrstu bylgju COVID faraldursins varð um helmingur allra dauðsfalla í Evrópu inni á hjúkrunarheimilum og langlegustofnunum. Sá hópur eldri borgara sem þar býr, var skilinn eftir afskiptalaus og óvarinn af yfirvöldum. Skoðun 23.10.2020 15:01 Starfsmenn og sjúklingur á Landakoti greindust með veiruna Nokkrir starfsmenn og einn sjúklingur á Landakoti, öldunarlækningadeild Landspítala, greindust með kórónuveiruna síðdegis í gær. Innlent 23.10.2020 10:48 Telur ríkisstjórnina ætla að keyra öldrunarheimilin í þrot Forstjóri Grundarheimilanna, dvalar- og hjúkrunarheimila fyrir aldraða, segir ríkisstjórnina viljandi svelta öldrunarheimilin með það að markmiði að rekstrinum verði skilað til ríkisins. Ríkisstjórnin geri allt hvað hún geti til að keyra öldrunarheimilin í þrot. Innlent 23.10.2020 10:22 Vilja opna tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða í Oddsson hótelinu Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Innlent 20.10.2020 09:07 Allir íbúarnir fimm útskrifaðir úr einangrun Allir fimm íbúar hjúkrunarheimilisins Eirar sem greindust með kórónuveiruna í lok september hafa verið útskrifaðir úr einangrun. Innlent 16.10.2020 16:47 Niðurstöður úttektar á Tryggingastofnun öllum áfall Úrbóta er þörf til að byggja upp traust á Tryggingastofnun ríkisins eftir niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar. Formaður Landssambands eldri borgara segir niðurstöðurnar áfall fyrir alla en athugasemdir sem gerðar voru við störf stofnunarinnar séu í anda gagnrýni sambandsins. Innlent 15.10.2020 21:03 Mun þyngra að upplifa faraldurinn að hausti en að vori Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. Innlent 14.10.2020 21:00 Borgin sýknuð af kröfu kennara sem vildi ekki hætta vegna aldurs Reykjavíkurborg var sýknuð af skaðabótakröfu grunnskólakennara sem var gert að hætta störfum vegna aldurs í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 14.10.2020 18:58 Segir ráðherra skorta áhuga á málaflokknum Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sýna fram á „gríðarlega vankanta“, bæði hjá Tryggingastofnun ríkisins og félagsmálaráðuneytinu. Innlent 14.10.2020 18:48 Gengið vonum framar að ná utan um smit á hjúkrunarheimilum Forstjóri Hrafnistu segir að vel hafi gengið að ná utan um þau kórónuveirusmit sem greinst hafa á heimilum Hrafnistu. Innlent 12.10.2020 18:53 Nauðsynlegt að opna sérstaka Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila Verri árangur hefur náðst í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins þegar kemur að hjúkrunarheimilum að sögn forstjóra Hrafnistu. Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu telja nauðsynlegt að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila sem hafa lítil eða engin einkenni. Innlent 9.10.2020 13:02 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Öldrunarþjónusta orðið undir og óheppilegt að sjóður eldri borgara sé nýttur í rekstur Innlent 19.11.2020 19:31
„Sumir hváðu þegar þjónustustjóri listasafns hringdi til að spyrja um líðan“ Starfsfólk hinna ýmsu stofnana borgarinnar hafa í kórónuveirufaraldrinum tekið að sér heimilisstörf í neyðarskýlum og hringt í næstum 800 eldri borgara. Sumir hváðu þegar ég kynnti mig sem þjónustustjóra Listasafns Reykjavíkur, segir starfsmaður. Innlent 19.11.2020 19:00
Fleiri úrræði í boði ef milljarða sjóður aldraðra hefði verið rétt nýttur Formaður Landssambands eldri borgara segir að fleiri hjúkrunarrými væru í boði ef framkvæmdasjóður aldraðra hefði verið nýttur í uppbyggingu þeirra, líkt og reglur kveða á um. Innlent 19.11.2020 12:01
Segir starfsemi Landakots ekki mega tapast Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssamband eldri borgara, segir þörf á að setja verulegt fjármagn í að lagfæra Landakot. Sú endurhæfing sem fari fram þar megi ekki tapast. Nýtt hús sé ekki byggt á einum degi og það kosti sömuleiðis fjármagn. Innlent 18.11.2020 22:53
Þau skerða til að fegra Skerðingar á greiðslum almannatrygginga til lífeyrisfólks hafa borið hátt í umræðu undanfarin ár. Aldraðir eru sístækkandi þjóðfélagshópur. Skoðun 15.11.2020 13:12
Óli Maggadon bjó í 20 ár á Arnarholti og fór á tónleika með Kjarval Þrír læknar sem sögðu engra aðgerða þörf á Arnarholti töldu einangrunarvist í svokallaðri sellu eðlilega eftir yfirheyrslur á starfsfólki. Ólafur Magnússon, sem var þekktur í borgarlífinu sem Óli Maggadon, var meðal vistamanna á Arnarholti en þar bjó hann í 20 ár. Innlent 14.11.2020 18:55
„Þarf að fara í lagfæringar eins fljótt og menn geta“ Stjórnendur Landspítalans þurfa að skuldbinda sig til að efla og styrkja starfsemi sýkingavarnadeildar eftir því sem fram kemur í bráðabirgðaskýrslu um hópsmitið á Landakoti. Sóttvarnalæknir segir brýnt að hefja úrbætur þar og annars staðar þar sem skilyrði til sóttvarna eru ekki fullnægjandi. Innlent 14.11.2020 17:34
Hugmyndafræði hjúkrunarheimila - Líf sem vert er að lifa Nýverið fékk hjúkrunar- og dvalarheimilið Brákarhlíð í Borgarnesi staðfestingu á að það hljóti alþjóðlega vottun sem EDEN heimili. Skoðun 9.11.2020 14:00
Straumhvörf í umönnun sjúklinga á hjúkrunarheimilum sem fá Covid-19 Sérstök Covid-19 einangrunardeild fyrir íbúa sem smitast á hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrannasveitarfélögum hefur verið opnuð á Eir í Grafarvogi. Þetta er fyrsta deild sinnar tegundar hér á landi og mun valda straumhvörfum í umönnun íbúa hjúkrunarheimila sem þurfa ekki á hátækniþjónustu að halda á Landspítala. Innlent 5.11.2020 15:06
Einn til viðbótar smitaður í Hvassaleiti Einn íbúi greindist með Covid-19 í skimun hjá 50 íbúum Hvassaleitis 56-58 í fyrradag. Ráðist var í skimunina eftir að átta einstaklingar, sex íbúar og tveir starfsmenn, smituðust í hópsýkingu í húsinu. Innlent 5.11.2020 13:07
Biden og Trump sýni að kennitalan skiptir engu máli Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, beindi orðum sínum til eldri borgara á upplýsingafundi Embætti landlæknis og Almannavarna í dag. Hún sagði haustið hafa verið erfitt en eldri borgarar þessa lands væru þrautseigir og myndu tímana tvenna. Innlent 4.11.2020 14:14
Óvænt vörukynning á upplýsingafundi almannavarna Þórunn Sveinbjörnsdóttir dró óvænt úr pússi sínu tvær fernur af Næringu + frá MS og mælti með þeim næringarríka próteindrykk. Viðskipti innlent 4.11.2020 13:33
Svona var 131. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 4.11.2020 10:16
Átta smitaðir í hópsýkingu í Hvassaleiti Átta hafa greinst með Covid-19 í hópsýkingu sem kom upp í íbúðum fyrir eldri borgara í Hvassaleiti í síðustu viku. Tekin verða sýni hjá öllum íbúum á morgun. Innlent 3.11.2020 15:11
Sífellt fleiri sveitarfélög segja sig frá rekstri hjúkrunarheimila Fjögur sveitarfélög hafa sagt upp samningum sínum við ríkið og það fimmta íhugar það vegna óánægju með framlög til starfseminnar. Heilbrigðisráðherra sem hefur verið gagnrýnd fyrir að svelta einkarekin hjúkrunaheimili, vísar því á bug. Innlent 29.10.2020 19:01
Áfengisneysla aldraða og úrræðaleysi Við lifum á tímum þar sem heilbrigðisþjónustan okkar er undir miklu álagi. Við erum að kljást við heimsfaraldur. Skoðun 27.10.2020 09:30
Hægt að spara 13 milljarða á ári með nýjum lausnum Alvican er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa orðið til eftir bankahrun og þróað hefur nýjar lausnir í velferðatækni fyrir eldri borgara. Atvinnulíf 26.10.2020 07:00
Allir bjartsýnir á Sólvöllum þrátt fyrir smit Tveir íbúar á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka greindust með kórónuveiruna í gærkvöldi. 24 starfsmenn og 17 heimilismenn eru í sóttkví. Innlent 24.10.2020 14:12
Fordómar og COVID Í fyrstu bylgju COVID faraldursins varð um helmingur allra dauðsfalla í Evrópu inni á hjúkrunarheimilum og langlegustofnunum. Sá hópur eldri borgara sem þar býr, var skilinn eftir afskiptalaus og óvarinn af yfirvöldum. Skoðun 23.10.2020 15:01
Starfsmenn og sjúklingur á Landakoti greindust með veiruna Nokkrir starfsmenn og einn sjúklingur á Landakoti, öldunarlækningadeild Landspítala, greindust með kórónuveiruna síðdegis í gær. Innlent 23.10.2020 10:48
Telur ríkisstjórnina ætla að keyra öldrunarheimilin í þrot Forstjóri Grundarheimilanna, dvalar- og hjúkrunarheimila fyrir aldraða, segir ríkisstjórnina viljandi svelta öldrunarheimilin með það að markmiði að rekstrinum verði skilað til ríkisins. Ríkisstjórnin geri allt hvað hún geti til að keyra öldrunarheimilin í þrot. Innlent 23.10.2020 10:22
Vilja opna tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða í Oddsson hótelinu Sóltún Öldrunarþjónusta hefur boðið heilbrigðisráðuneytinu að reka Oddsson hótel sem tímabundna hjúkrunaraðstöðu fyrir aldraða. Innlent 20.10.2020 09:07
Allir íbúarnir fimm útskrifaðir úr einangrun Allir fimm íbúar hjúkrunarheimilisins Eirar sem greindust með kórónuveiruna í lok september hafa verið útskrifaðir úr einangrun. Innlent 16.10.2020 16:47
Niðurstöður úttektar á Tryggingastofnun öllum áfall Úrbóta er þörf til að byggja upp traust á Tryggingastofnun ríkisins eftir niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar. Formaður Landssambands eldri borgara segir niðurstöðurnar áfall fyrir alla en athugasemdir sem gerðar voru við störf stofnunarinnar séu í anda gagnrýni sambandsins. Innlent 15.10.2020 21:03
Mun þyngra að upplifa faraldurinn að hausti en að vori Eldri borgarar voru ekki undir það búnir að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins yrði svona þung. Innlent 14.10.2020 21:00
Borgin sýknuð af kröfu kennara sem vildi ekki hætta vegna aldurs Reykjavíkurborg var sýknuð af skaðabótakröfu grunnskólakennara sem var gert að hætta störfum vegna aldurs í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 14.10.2020 18:58
Segir ráðherra skorta áhuga á málaflokknum Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segir skýrslu Ríkisendurskoðunar sýna fram á „gríðarlega vankanta“, bæði hjá Tryggingastofnun ríkisins og félagsmálaráðuneytinu. Innlent 14.10.2020 18:48
Gengið vonum framar að ná utan um smit á hjúkrunarheimilum Forstjóri Hrafnistu segir að vel hafi gengið að ná utan um þau kórónuveirusmit sem greinst hafa á heimilum Hrafnistu. Innlent 12.10.2020 18:53
Nauðsynlegt að opna sérstaka Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila Verri árangur hefur náðst í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins þegar kemur að hjúkrunarheimilum að sögn forstjóra Hrafnistu. Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu telja nauðsynlegt að koma á fót sérstakri Covid-19 deild fyrir smitaða íbúa hjúkrunarheimila sem hafa lítil eða engin einkenni. Innlent 9.10.2020 13:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent