Mannréttindi Guðlaugur segir nú ljóst að framganga Íslands skipti máli Tugir þúsunda manna kunna að hafa látist í stríði stjórnvalda í Filippseyjum á hendur fíkniefnum síðan árið 2016. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem birt var í dag. Utanríkisráðherra segist vona að skýrslan leiði til góðs. Innlent 4.6.2020 12:16 „Íslenska úttektin“ sýnir að tugir þúsunda gætu hafa látist í fíkniefnastríðinu Tugir þúsunda manna kunna að hafa látist í stríði stjórnvalda í Filippseyjum á hendur fíkniefnum síðan árið 2016. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan er afleiðing tillögu Íslands í mannréttindaráði. Erlent 4.6.2020 09:05 Skora á Íslendinga og utanríkisráðherra að fordæma ungversk stjórnvöld Samtökin ‘78, Trans Ísland og Intersex Ísland skora á utanríkisráðherra Íslands að fordæma ný lög um kynskráningu í Ungverjalandi. Innlent 22.5.2020 14:28 Ungverjar hætta að viðurkenna tilvist transfólks með nýjum lögum Lög sem banna breytingu á kyni voru samþykkt með miklum meirihluta á ungverska þinginu í gær. Erlent 20.5.2020 07:52 Heimsfaraldurinn eykur varnarleysi hinsegin fólks Varnarleysi hinsegin fólks hefur aukist í heimsfaraldrinum. Ísland gerðist aðili að kjarnahópi ríkja Sameinuðu þjóðanna um málefni hinsegin fólks. Heimsmarkmiðin 18.5.2020 13:58 Fundur ungverska ráðherrans muni ekki breyta afstöðu til mannréttinda Szijjártó vísar með ásökunum sínum í bréf sem norrænu ráðherrarnir sendu framkvæmdastjóra Evrópuráðsins þann 6. maí. Í skeytinu lýsa ráðherrarnir yfir áhyggjum af þróun mála í Ungverjalandi og lögðu áherslu á að í neyðarástandi verði að forgangsraða grundvallargildum réttarríkisins. Innlent 11.5.2020 13:44 Barnaþingsmenn vilja breytingar á skólakerfinu Niðurstöður Barnaþings verða afhentar ríkisstjórninni á morgun. Barnaþingsmenn ályktuðu um fjölbreytt innan- og utanríkismál, eins og breytingar á skólakerfinu. Innlent 7.5.2020 19:00 Ekki hósta! Nýlega átti ég samtal við vin minn þar sem ég tjáði honum það hversu sérstakt mér fyndist að á meðan margir virðast fara í gegnum dagana í ótta að þá hefði ég fundið fyrir því að þessi kórónutími hefði haft góð áhrif á mig að mörgu leyti. Skoðun 5.5.2020 10:01 Sádar hætta að taka börn af lífi Yfirvöld í Sádí Arabíu hafa afnumið dauðarefsingu fyrir börn. Erlent 27.4.2020 06:54 Róbert Spanó kjörinn forseti Mannréttindadómstólsins Róbert Spanó var í dag kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til að gegna þessari stöðu. Innlent 20.4.2020 14:12 Mannréttindabrot í boði kerfisins? Algengt er að hjón og sambúðarfólk leiti til lögmanna eftir ráðgjöf tengdum skilnaði. Sú ákvörðun að leita til lögmanns vegna skilnaðar, forsjár, lögheimilis, umgengni eða meðlags er ákvörðun sem er ekki tekin af léttúð og leita einstaklingar slíkrar sérfræðiráðgjafar aðeins í neyð. Skoðun 15.4.2020 12:00 Grípa til ráðstafana vegna stöðu hælisleitenda sem bíða brottvísunar Útlendingastofnun hefur ákveðið að breyta mati sínu á þeim aðstæðum sem geta leitt til þess að svokölluð Dyflinnarmál og verndarmál verði tekin til efnismeðferðar hér á landi. Innlent 31.3.2020 19:35 Menntun og mannréttindi fatlaðra barna og ungmenna Jöfn tækifæri barna og ungmenna til náms eru mikilsverð mannréttindi sem ríki heims hafa viðurkennt og staðfest í mörgum fjölþjóðlegum mannréttindasamningum og með yfirlýsingum sínum varðandi heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 24.3.2020 15:00 Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar og verndun mannréttinda á tímum COVID19 Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldrar kórónuveiru eru margar skiljanlegar og einhverjar ágætar. En það eru tvær aðgerðir sem vekja sérstaka athygli mína og ég hef ákveðnar efasemdir um. Skoðun 23.3.2020 19:14 Gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráðinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í ávarpi sínu þar í gær. Hann segir áherslum Íslands hafa verið vel tekið. Innlent 26.2.2020 18:06 Segja foreldra Maní hafa afþakkað að viðtal væri tekið við drenginn Útlendingastofnun segir að framburður foreldra hafi legið til grundvallar ákvörðun stofnunarinnar í máli hins íranska Manís sem hafnað hefur verið um alþjóðlega vernd hér á landi. Foreldrar hans hafi afþakkað boð Útlendingastofnunar um að viðtal væri tekið við barnið. Innlent 19.2.2020 14:09 Spurði um stefnu Útlendingastofnunar í málefnum hinsegin fólks Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, telur að skýra þurfi stefnu og verkferla Útlendingastofnunar hvað varðar mál hinsegin fólks. Innlent 19.2.2020 13:20 Ísland sannar erindi sitt Seta Íslendinga í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í hálft kjörtímabil sýnir glögglega erindi Íslands á alþjóðavettvangi. Skoðun 19.2.2020 06:35 Prófsteinn á hvernig utanríkisþjónustan tekst á við stór og vandasöm verkefni Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu vegna setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem lauk nú um áramótin. Innlent 17.2.2020 07:56 Bein útsending: Mannréttindi og hlutverk smærri ríkja á alþjóðavettvangi Í tilefni af Alþjóðadegi mannréttinda býður Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa Ísland til umræðu um mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið standi vörð um mannréttindi og hvernig smærri ríki geta látið til sín taka á þeim vettvangi. Innlent 9.12.2019 11:52 Mál Íslands snúist ekki um sjálfstæði dómstóla Íslensk stjórnvöld krefjast þess að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hafni niðurstöðu dómstólsins frá í vor um að Ísland hafi gerst brotlegt við sjöttu grein mannréttindasáttmála Evrópu með skipan fjögurra dómara í Landsrétt. Innlent 6.12.2019 18:27 Yfir milljón múslimar í fangabúðum Á sunnudag voru birt skjöl sem lekið hafði verið úr gagnagrunni kínverska Kommúnistaflokksins. Í skjölunum kemur fram að á bilinu ein til ein og hálf milljón múslima er í keðju fangabúða í vesturhluta landsins. Markmiðið er að endurmennta múslima. Erlent 26.11.2019 02:03 Baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi Árleg Ljósaganga UN Women fer fram í dag frá Arnarhóli. Í kvöld kemur tónlistarmaðurinn Auður fram í Hannesarholti ásamt fleirum og rennur allur ágóði af sölu miða beint til UN Women. Lífið 25.11.2019 02:12 „Lygi sem er sögð milljón sinnum verður staðreynd“ Upplýsingaóreiða hefur aldrei verið meiri í heiminum og staða sjálfstæðra fjölmiðla aldrei verri. Þetta segir Maria Ressa, reynd blaðakona frá Filippseyjum, en hún sætir ákærum í heimalandinu sem geta varðað allt að 63 ára fangelsi. Innlent 22.11.2019 10:00 Ísland skipi sér í fremstu röð varðandi réttindi barna Samstarfssamningur um aukin réttindi barna á Íslandi var undirritaður í Salnum í Kópavogi í morgun. Innlent 18.11.2019 12:32 Skipun þverpólitískra þingmannanefnda ekki alltaf æskileg Ekki er alltaf æskilegt að stofna þverpólitíska þingmannanefndir til að fara ofan í saumana á lagasetningu sem þarf að bæta. Þetta kom fram í máli umboðsmanns Alþingis á fundi hans með þremur þingnefndum í morgun. Innlent 8.11.2019 18:34 Mannréttindaskrifstofan rær lífróður Dómsmálaráðherra er bjartsýn á að unnt verði að útvega fé til reksturs Mannréttindaskrifstofu Íslands á næsta ári. Allt stefndi í að starfsfólki og húsnæði yrði sagt upp í gær og skrifstofunni lokað vegna fjárskorts. Framtíð skrifstofunnar hefur verið í óvissu. Innlent 1.11.2019 02:23 Nýjar tillögur um þróun norræns samstarfs um mitt næsta ár Gert er ráð fyrir að nýjar tillögur verði settar fram í skýrslunni sem muni liggja fyrir um mitt næsta ár. Innlent 30.10.2019 16:50 Gengur gegn hagsmunum barns að fangelsa foreldri Það gengur beinlínis gegn hagsmunum barna að fangelsa foreldri fyrir tálmun á umgengni, líkt og frumvarp sem liggur fyrir Alþingi gerir ráð fyrir. Þetta segir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands sem mælir harðlega gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Innlent 23.10.2019 18:27 Mannréttindabrot framin á hverjum degi á einstaklingum með geðrænan vanda Landsamtökin Geðhjálp sendu rétt í þessu frá sér ályktun þar sem fullyrt er að mannréttindabrot séu framin á hverjum degi á einstaklingum með geðrænan vanda í skjóli gildandi lögræðislaga þar sem túlkanir hafi verið hinum lögræðissvipta mjög í óhag. Innlent 18.10.2019 18:12 « ‹ 16 17 18 19 20 21 … 21 ›
Guðlaugur segir nú ljóst að framganga Íslands skipti máli Tugir þúsunda manna kunna að hafa látist í stríði stjórnvalda í Filippseyjum á hendur fíkniefnum síðan árið 2016. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem birt var í dag. Utanríkisráðherra segist vona að skýrslan leiði til góðs. Innlent 4.6.2020 12:16
„Íslenska úttektin“ sýnir að tugir þúsunda gætu hafa látist í fíkniefnastríðinu Tugir þúsunda manna kunna að hafa látist í stríði stjórnvalda í Filippseyjum á hendur fíkniefnum síðan árið 2016. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan er afleiðing tillögu Íslands í mannréttindaráði. Erlent 4.6.2020 09:05
Skora á Íslendinga og utanríkisráðherra að fordæma ungversk stjórnvöld Samtökin ‘78, Trans Ísland og Intersex Ísland skora á utanríkisráðherra Íslands að fordæma ný lög um kynskráningu í Ungverjalandi. Innlent 22.5.2020 14:28
Ungverjar hætta að viðurkenna tilvist transfólks með nýjum lögum Lög sem banna breytingu á kyni voru samþykkt með miklum meirihluta á ungverska þinginu í gær. Erlent 20.5.2020 07:52
Heimsfaraldurinn eykur varnarleysi hinsegin fólks Varnarleysi hinsegin fólks hefur aukist í heimsfaraldrinum. Ísland gerðist aðili að kjarnahópi ríkja Sameinuðu þjóðanna um málefni hinsegin fólks. Heimsmarkmiðin 18.5.2020 13:58
Fundur ungverska ráðherrans muni ekki breyta afstöðu til mannréttinda Szijjártó vísar með ásökunum sínum í bréf sem norrænu ráðherrarnir sendu framkvæmdastjóra Evrópuráðsins þann 6. maí. Í skeytinu lýsa ráðherrarnir yfir áhyggjum af þróun mála í Ungverjalandi og lögðu áherslu á að í neyðarástandi verði að forgangsraða grundvallargildum réttarríkisins. Innlent 11.5.2020 13:44
Barnaþingsmenn vilja breytingar á skólakerfinu Niðurstöður Barnaþings verða afhentar ríkisstjórninni á morgun. Barnaþingsmenn ályktuðu um fjölbreytt innan- og utanríkismál, eins og breytingar á skólakerfinu. Innlent 7.5.2020 19:00
Ekki hósta! Nýlega átti ég samtal við vin minn þar sem ég tjáði honum það hversu sérstakt mér fyndist að á meðan margir virðast fara í gegnum dagana í ótta að þá hefði ég fundið fyrir því að þessi kórónutími hefði haft góð áhrif á mig að mörgu leyti. Skoðun 5.5.2020 10:01
Sádar hætta að taka börn af lífi Yfirvöld í Sádí Arabíu hafa afnumið dauðarefsingu fyrir börn. Erlent 27.4.2020 06:54
Róbert Spanó kjörinn forseti Mannréttindadómstólsins Róbert Spanó var í dag kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til að gegna þessari stöðu. Innlent 20.4.2020 14:12
Mannréttindabrot í boði kerfisins? Algengt er að hjón og sambúðarfólk leiti til lögmanna eftir ráðgjöf tengdum skilnaði. Sú ákvörðun að leita til lögmanns vegna skilnaðar, forsjár, lögheimilis, umgengni eða meðlags er ákvörðun sem er ekki tekin af léttúð og leita einstaklingar slíkrar sérfræðiráðgjafar aðeins í neyð. Skoðun 15.4.2020 12:00
Grípa til ráðstafana vegna stöðu hælisleitenda sem bíða brottvísunar Útlendingastofnun hefur ákveðið að breyta mati sínu á þeim aðstæðum sem geta leitt til þess að svokölluð Dyflinnarmál og verndarmál verði tekin til efnismeðferðar hér á landi. Innlent 31.3.2020 19:35
Menntun og mannréttindi fatlaðra barna og ungmenna Jöfn tækifæri barna og ungmenna til náms eru mikilsverð mannréttindi sem ríki heims hafa viðurkennt og staðfest í mörgum fjölþjóðlegum mannréttindasamningum og með yfirlýsingum sínum varðandi heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 24.3.2020 15:00
Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar og verndun mannréttinda á tímum COVID19 Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldrar kórónuveiru eru margar skiljanlegar og einhverjar ágætar. En það eru tvær aðgerðir sem vekja sérstaka athygli mína og ég hef ákveðnar efasemdir um. Skoðun 23.3.2020 19:14
Gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráðinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í ávarpi sínu þar í gær. Hann segir áherslum Íslands hafa verið vel tekið. Innlent 26.2.2020 18:06
Segja foreldra Maní hafa afþakkað að viðtal væri tekið við drenginn Útlendingastofnun segir að framburður foreldra hafi legið til grundvallar ákvörðun stofnunarinnar í máli hins íranska Manís sem hafnað hefur verið um alþjóðlega vernd hér á landi. Foreldrar hans hafi afþakkað boð Útlendingastofnunar um að viðtal væri tekið við barnið. Innlent 19.2.2020 14:09
Spurði um stefnu Útlendingastofnunar í málefnum hinsegin fólks Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, telur að skýra þurfi stefnu og verkferla Útlendingastofnunar hvað varðar mál hinsegin fólks. Innlent 19.2.2020 13:20
Ísland sannar erindi sitt Seta Íslendinga í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í hálft kjörtímabil sýnir glögglega erindi Íslands á alþjóðavettvangi. Skoðun 19.2.2020 06:35
Prófsteinn á hvernig utanríkisþjónustan tekst á við stór og vandasöm verkefni Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu vegna setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem lauk nú um áramótin. Innlent 17.2.2020 07:56
Bein útsending: Mannréttindi og hlutverk smærri ríkja á alþjóðavettvangi Í tilefni af Alþjóðadegi mannréttinda býður Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa Ísland til umræðu um mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið standi vörð um mannréttindi og hvernig smærri ríki geta látið til sín taka á þeim vettvangi. Innlent 9.12.2019 11:52
Mál Íslands snúist ekki um sjálfstæði dómstóla Íslensk stjórnvöld krefjast þess að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hafni niðurstöðu dómstólsins frá í vor um að Ísland hafi gerst brotlegt við sjöttu grein mannréttindasáttmála Evrópu með skipan fjögurra dómara í Landsrétt. Innlent 6.12.2019 18:27
Yfir milljón múslimar í fangabúðum Á sunnudag voru birt skjöl sem lekið hafði verið úr gagnagrunni kínverska Kommúnistaflokksins. Í skjölunum kemur fram að á bilinu ein til ein og hálf milljón múslima er í keðju fangabúða í vesturhluta landsins. Markmiðið er að endurmennta múslima. Erlent 26.11.2019 02:03
Baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi Árleg Ljósaganga UN Women fer fram í dag frá Arnarhóli. Í kvöld kemur tónlistarmaðurinn Auður fram í Hannesarholti ásamt fleirum og rennur allur ágóði af sölu miða beint til UN Women. Lífið 25.11.2019 02:12
„Lygi sem er sögð milljón sinnum verður staðreynd“ Upplýsingaóreiða hefur aldrei verið meiri í heiminum og staða sjálfstæðra fjölmiðla aldrei verri. Þetta segir Maria Ressa, reynd blaðakona frá Filippseyjum, en hún sætir ákærum í heimalandinu sem geta varðað allt að 63 ára fangelsi. Innlent 22.11.2019 10:00
Ísland skipi sér í fremstu röð varðandi réttindi barna Samstarfssamningur um aukin réttindi barna á Íslandi var undirritaður í Salnum í Kópavogi í morgun. Innlent 18.11.2019 12:32
Skipun þverpólitískra þingmannanefnda ekki alltaf æskileg Ekki er alltaf æskilegt að stofna þverpólitíska þingmannanefndir til að fara ofan í saumana á lagasetningu sem þarf að bæta. Þetta kom fram í máli umboðsmanns Alþingis á fundi hans með þremur þingnefndum í morgun. Innlent 8.11.2019 18:34
Mannréttindaskrifstofan rær lífróður Dómsmálaráðherra er bjartsýn á að unnt verði að útvega fé til reksturs Mannréttindaskrifstofu Íslands á næsta ári. Allt stefndi í að starfsfólki og húsnæði yrði sagt upp í gær og skrifstofunni lokað vegna fjárskorts. Framtíð skrifstofunnar hefur verið í óvissu. Innlent 1.11.2019 02:23
Nýjar tillögur um þróun norræns samstarfs um mitt næsta ár Gert er ráð fyrir að nýjar tillögur verði settar fram í skýrslunni sem muni liggja fyrir um mitt næsta ár. Innlent 30.10.2019 16:50
Gengur gegn hagsmunum barns að fangelsa foreldri Það gengur beinlínis gegn hagsmunum barna að fangelsa foreldri fyrir tálmun á umgengni, líkt og frumvarp sem liggur fyrir Alþingi gerir ráð fyrir. Þetta segir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands sem mælir harðlega gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Innlent 23.10.2019 18:27
Mannréttindabrot framin á hverjum degi á einstaklingum með geðrænan vanda Landsamtökin Geðhjálp sendu rétt í þessu frá sér ályktun þar sem fullyrt er að mannréttindabrot séu framin á hverjum degi á einstaklingum með geðrænan vanda í skjóli gildandi lögræðislaga þar sem túlkanir hafi verið hinum lögræðissvipta mjög í óhag. Innlent 18.10.2019 18:12
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti