Skíðaíþróttir Nýtti tímann vel í einangrun: „Datt í hug að búa til heimasíðu fyrir fyrirtæki sem ég og pabbi minn erum að reka“ Skíðakappinn Sturla Snær Snorrason er meðal þátttakenda á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hann greindist með kórónuveruna síðastliðinn laugardag og var í kjölfarið sendur á hálfgert „gámasjúkrahús“ þar sem hann nýtti tímann heldur betur fer. Sport 11.2.2022 18:35 Vann Ólympíugull í sömu grein og faðir sinn Johannes Strolz tókst að endurtaka afrek föður síns 34 árum síðan þegar hann keppti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir eru nú sögulegir feðgar. Sport 11.2.2022 16:00 Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. Sport 11.2.2022 14:01 Sturla laus úr einangrun en enn í kapphlaupi við tímann Skíðakappinn Sturla Snær Snorrason losnaði í dag úr einangrun á Vetrarólympíuleikunum í Peking, eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit síðastliðinn laugardag. Sport 11.2.2022 13:46 Snorri hækkaði sig um sautján sæti Snorri Einarsson endaði í 36. sæti í fimmtán kílómetra skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hann kom í mark á 41:17,5 mínútum. Sport 11.2.2022 09:07 Sakar hina örmagna Karlsson um að vera dramadrottningu Norska skíðakonan Kari Øyre Slind sakar hina sænsku Fridu Karlsson um að vera dramadrottningu og hanna atburðarrás til að dreifa athyglinni frá slæmum árangri sínum. Sport 11.2.2022 07:30 Hófí Dóra í 32. sæti í síðustu grein sinni í Peking Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 32. sæti í risasvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún kom í mark á 1:17,41 mínútu. Sport 11.2.2022 06:58 Shiffrin keppir á morgun en er hætt að tala við fjölmiðla á ÓL Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlar ekki að veita fleiri viðtöl á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 10.2.2022 14:31 Sænska stjarnan kom aftur örmagna í mark Ekki hefur gengið sem skyldi hjá Fridu Karlsson, einni skærustu skíðastjörnu Svía, á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 10.2.2022 12:30 Fimm skíðastökkskonur dæmdar úr leik vegna búninga sem voru ekki nógu þröngir Fimm konur sem kepptu í skíðastökki blandaðra liða voru dæmdar úr leik vegna búninganna sem þær klæddust. Sport 10.2.2022 09:30 Súperstjarnan barðist við tárin eftir algjört klúður Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlaði sér að vinna fjölmörg gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hún hefur nú klúðrað algjörlega fyrstu tveimur greinum sínum. Sport 9.2.2022 12:30 Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. Sport 9.2.2022 12:00 Hófí Dóra vann sig upp um fimm sæti í seinni umferðinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 38. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 9.2.2022 07:27 Grænlenska skyttan klikkaði ekki á einu skoti Ukaleq Slettemark stóð sig vel í sinni fyrstu keppni á Ólympíuleikunum en þessi tvítuga grænlenska skíðaskotfimikona keppir fyrir Dani á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 8.2.2022 14:31 Isak sautján sekúndum frá því að komast áfram Isak Stianson Pedersen var rúmum sautján sekúndum frá því að komast áfram í undanúrslit í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Sport 8.2.2022 10:47 Fyrirsætan frá Bandaríkjunum sem færði Kínverjum gull á ÓL í nótt Eileen Gu varð í nótt Ólympíumeistari í skíðafimi af stórum palli eftir að hafa náð fyrsta 1620 stökkinu sínu á ferlinum í lokastökkinu í keppninni. Sport 8.2.2022 09:11 Kristrún komst ekki áfram í sprettgöngunni Kristrún Guðnadóttir lenti í 74. sæti af níutíu keppendum í undanrásum í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking og komst ekki áfram í næstu umferð. Sport 8.2.2022 09:00 Hófí Dóra reyndi að bjarga hnjánum: „Heyrði bara lækni öskra á mig: Er í lagi með þig?“ „Auðvitað er þetta alltaf smá sjokk,“ segir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir sem hlaut nokkuð slæma byltu í keppni í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Hún hófst á loft og skall í öryggisnet við brautina en segist hafa sloppið vel. Sport 7.2.2022 12:00 Vann Ólympíugull þremur árum eftir að hafa greinst með krabbamein Kanadamaðurinn Max Parrot var í skýjunum eftir að hafa unnið til gullverðlauna í brekkufimi á snjóbretti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 09:31 Hólmfríður úr leik í fyrstu grein sinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir er úr leik í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 06:51 „Mjög erfitt í lokin, þurfti að einbeita mér að detta ekki“ Snorri Einarsson náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu á Vetraólympíuleikum í morgun er hann hafnaði í 29. sæti í 30 kílómetra skiptigöngu, hann segir það mikinn léttir að hafa byrjað leikana svona vel. Snorri ræddi við Stöð 2 og Vísi að göngunni lokinni. Sport 6.2.2022 21:01 Snorri náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu | Rússar tóku gull og silfur Snorri Einarsson náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu á Vetraólympíuleikum þegar hann hafnaði í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla í morgun. Rússarnir Alexander Bolshunov og Denis Spitsov komu fyrstir í mark. Sport 6.2.2022 10:01 Sturla Snær með veiruna Sturla Snær Snorrason, keppandi í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, hefur greinst jákvæður með kórónuveiruna. Sport 5.2.2022 14:31 Endugerðu flísgallann frá vetrarólympíuleikunum 1998 Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður frumsýndi í dag nýjan Kríu flísgalla, sem er endurgerð á galla sem var sérstaklega framleiddur og hannaður fyrir íslensku keppendurna á vetrarólympíuleikunum í Nagano árið 1998. Tíska og hönnun 4.2.2022 13:00 Allir íslensku keppendurnir á ÓL fá gefins Samsung síma Íslenska keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er farið að mæta á keppnisvæðið og það er óhætt að tekið hafi vel á móti þeim. Sport 1.2.2022 16:30 62 ára prins sakaður um að hafa svindlað sér inn á Ólympíuleikana Hubertus von Hohenlohe prins elskar það að keppa á Vetrarólympíuleikunum og það hefur hann þegar gert sex sinnum. Það lítur út fyrir að hann haft einhver brögð í tafli til að koma sér inn á Ólympíuleikana sem hefjast í Peking á föstudaginn. Sport 1.2.2022 11:00 María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. Sport 1.2.2022 07:00 Danir taka tvítuga grænlenska skyttu með sér á Ólympíuleikana Danir fjölmenna á Vetrarólympíuleikana í Peking í næsta mánuði og nú er það staðfest að grænlensk skíðaskotfimikona verður í danska Ólympíuhópnum í ár. Sport 18.1.2022 13:30 Magnús Guðmundsson er látinn Magnús Guðmundsson er látinn, 88 ára að aldri. Hann var einn þekktasti íþróttamaður Akureyringa. Hann lést á heimili sínu í Montana í Bandaríkjunum í gær. Innlent 17.1.2022 19:54 Segja hvítrússnesk stjórnvöld hafa eyðilagt Ólympíudrauminn fyrir þeim Tvær hvítrússneskar skíðagöngukonur segja að þeim hafi verið meinað að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking eftir að þær gagnrýndu stjórnvöld í heimalandinu. Sport 12.1.2022 17:00 « ‹ 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Nýtti tímann vel í einangrun: „Datt í hug að búa til heimasíðu fyrir fyrirtæki sem ég og pabbi minn erum að reka“ Skíðakappinn Sturla Snær Snorrason er meðal þátttakenda á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hann greindist með kórónuveruna síðastliðinn laugardag og var í kjölfarið sendur á hálfgert „gámasjúkrahús“ þar sem hann nýtti tímann heldur betur fer. Sport 11.2.2022 18:35
Vann Ólympíugull í sömu grein og faðir sinn Johannes Strolz tókst að endurtaka afrek föður síns 34 árum síðan þegar hann keppti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir eru nú sögulegir feðgar. Sport 11.2.2022 16:00
Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. Sport 11.2.2022 14:01
Sturla laus úr einangrun en enn í kapphlaupi við tímann Skíðakappinn Sturla Snær Snorrason losnaði í dag úr einangrun á Vetrarólympíuleikunum í Peking, eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit síðastliðinn laugardag. Sport 11.2.2022 13:46
Snorri hækkaði sig um sautján sæti Snorri Einarsson endaði í 36. sæti í fimmtán kílómetra skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hann kom í mark á 41:17,5 mínútum. Sport 11.2.2022 09:07
Sakar hina örmagna Karlsson um að vera dramadrottningu Norska skíðakonan Kari Øyre Slind sakar hina sænsku Fridu Karlsson um að vera dramadrottningu og hanna atburðarrás til að dreifa athyglinni frá slæmum árangri sínum. Sport 11.2.2022 07:30
Hófí Dóra í 32. sæti í síðustu grein sinni í Peking Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 32. sæti í risasvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún kom í mark á 1:17,41 mínútu. Sport 11.2.2022 06:58
Shiffrin keppir á morgun en er hætt að tala við fjölmiðla á ÓL Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlar ekki að veita fleiri viðtöl á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 10.2.2022 14:31
Sænska stjarnan kom aftur örmagna í mark Ekki hefur gengið sem skyldi hjá Fridu Karlsson, einni skærustu skíðastjörnu Svía, á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 10.2.2022 12:30
Fimm skíðastökkskonur dæmdar úr leik vegna búninga sem voru ekki nógu þröngir Fimm konur sem kepptu í skíðastökki blandaðra liða voru dæmdar úr leik vegna búninganna sem þær klæddust. Sport 10.2.2022 09:30
Súperstjarnan barðist við tárin eftir algjört klúður Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlaði sér að vinna fjölmörg gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hún hefur nú klúðrað algjörlega fyrstu tveimur greinum sínum. Sport 9.2.2022 12:30
Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. Sport 9.2.2022 12:00
Hófí Dóra vann sig upp um fimm sæti í seinni umferðinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 38. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 9.2.2022 07:27
Grænlenska skyttan klikkaði ekki á einu skoti Ukaleq Slettemark stóð sig vel í sinni fyrstu keppni á Ólympíuleikunum en þessi tvítuga grænlenska skíðaskotfimikona keppir fyrir Dani á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 8.2.2022 14:31
Isak sautján sekúndum frá því að komast áfram Isak Stianson Pedersen var rúmum sautján sekúndum frá því að komast áfram í undanúrslit í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Sport 8.2.2022 10:47
Fyrirsætan frá Bandaríkjunum sem færði Kínverjum gull á ÓL í nótt Eileen Gu varð í nótt Ólympíumeistari í skíðafimi af stórum palli eftir að hafa náð fyrsta 1620 stökkinu sínu á ferlinum í lokastökkinu í keppninni. Sport 8.2.2022 09:11
Kristrún komst ekki áfram í sprettgöngunni Kristrún Guðnadóttir lenti í 74. sæti af níutíu keppendum í undanrásum í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking og komst ekki áfram í næstu umferð. Sport 8.2.2022 09:00
Hófí Dóra reyndi að bjarga hnjánum: „Heyrði bara lækni öskra á mig: Er í lagi með þig?“ „Auðvitað er þetta alltaf smá sjokk,“ segir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir sem hlaut nokkuð slæma byltu í keppni í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Hún hófst á loft og skall í öryggisnet við brautina en segist hafa sloppið vel. Sport 7.2.2022 12:00
Vann Ólympíugull þremur árum eftir að hafa greinst með krabbamein Kanadamaðurinn Max Parrot var í skýjunum eftir að hafa unnið til gullverðlauna í brekkufimi á snjóbretti á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 09:31
Hólmfríður úr leik í fyrstu grein sinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir er úr leik í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 7.2.2022 06:51
„Mjög erfitt í lokin, þurfti að einbeita mér að detta ekki“ Snorri Einarsson náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu á Vetraólympíuleikum í morgun er hann hafnaði í 29. sæti í 30 kílómetra skiptigöngu, hann segir það mikinn léttir að hafa byrjað leikana svona vel. Snorri ræddi við Stöð 2 og Vísi að göngunni lokinni. Sport 6.2.2022 21:01
Snorri náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu | Rússar tóku gull og silfur Snorri Einarsson náði besta árangri Íslendings í skíðagöngu á Vetraólympíuleikum þegar hann hafnaði í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla í morgun. Rússarnir Alexander Bolshunov og Denis Spitsov komu fyrstir í mark. Sport 6.2.2022 10:01
Sturla Snær með veiruna Sturla Snær Snorrason, keppandi í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, hefur greinst jákvæður með kórónuveiruna. Sport 5.2.2022 14:31
Endugerðu flísgallann frá vetrarólympíuleikunum 1998 Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður frumsýndi í dag nýjan Kríu flísgalla, sem er endurgerð á galla sem var sérstaklega framleiddur og hannaður fyrir íslensku keppendurna á vetrarólympíuleikunum í Nagano árið 1998. Tíska og hönnun 4.2.2022 13:00
Allir íslensku keppendurnir á ÓL fá gefins Samsung síma Íslenska keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er farið að mæta á keppnisvæðið og það er óhætt að tekið hafi vel á móti þeim. Sport 1.2.2022 16:30
62 ára prins sakaður um að hafa svindlað sér inn á Ólympíuleikana Hubertus von Hohenlohe prins elskar það að keppa á Vetrarólympíuleikunum og það hefur hann þegar gert sex sinnum. Það lítur út fyrir að hann haft einhver brögð í tafli til að koma sér inn á Ólympíuleikana sem hefjast í Peking á föstudaginn. Sport 1.2.2022 11:00
María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. Sport 1.2.2022 07:00
Danir taka tvítuga grænlenska skyttu með sér á Ólympíuleikana Danir fjölmenna á Vetrarólympíuleikana í Peking í næsta mánuði og nú er það staðfest að grænlensk skíðaskotfimikona verður í danska Ólympíuhópnum í ár. Sport 18.1.2022 13:30
Magnús Guðmundsson er látinn Magnús Guðmundsson er látinn, 88 ára að aldri. Hann var einn þekktasti íþróttamaður Akureyringa. Hann lést á heimili sínu í Montana í Bandaríkjunum í gær. Innlent 17.1.2022 19:54
Segja hvítrússnesk stjórnvöld hafa eyðilagt Ólympíudrauminn fyrir þeim Tvær hvítrússneskar skíðagöngukonur segja að þeim hafi verið meinað að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking eftir að þær gagnrýndu stjórnvöld í heimalandinu. Sport 12.1.2022 17:00