Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 07:30 Laura Dahlmeier var hætt að keppa í skíðaskotfimi fyrir sex árum en starfaði sem leiðsögðumaður og sem sérfræðingur í sjónvarpi. Getty/Kevin Voigt Þýska skíðaskotfimigoðsögnin Laura Dahlmeier slasaðist illa í fjallgöngu í Pakistan en óttast er um líf hennar. Dahlmeier er 31 árs gömul og skíðin eru fyrir nokkru komin upp á hillu. Hún var í skemmtigöngu í Karakoram fjöllunum í Pakistan þegar hún lenti í grjóthruni. Atvikið gerðist í 5700 metra hæð. Marina Eva, félagi hennar í göngunni lét vita af slysinu en atvikið var í hádeginu á mánudaginn. Björgunarstörf fóru strax í gang. Alþjóðleg fjallabjörgunarsveit stjórnaði aðgerðum en fengu aðstoð frá reyndum fjallamönnum á svæðinu. Þegar síðast fréttist þá höfðu björgunarmenn ekki tekist að komast til hennar en fresta varð aðgerðum vegna myrkurs. Hún er á mjög erfiðum og óaðgengilegum stað í mikilli hæð. ZDF fjallar um málið og segir að Dahlmeier sér stórslösuð. Þyrla flaug yfir svæðið og sá engin lífsmörk með henni. Dahlmeier er vanur fjallamaður og með réttindi sem leiðsögumaður í fjallgöngum. Hún er frá Garmisch-Partenkirchen í þýsku Ölpunum og þekki því vel til að klífa fjöll. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu. Bei einer Expedition im pakistanischen Karakorum-Gebirge ist die ehemalige Biathletin und ZDF-Expertin Laura Dahlmeier schwer verunglückt. 🚨ℹ️ Das Management der 31-Jährigen teilte dem ZDF folgende Nachricht mit: "Laura Dahlmeier war am 28. Juli mit ihrer Seilpartnerin im… pic.twitter.com/6bkNPhpC2c— Sky Sport (@SkySportDE) July 29, 2025 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Ólympíuleikar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Sjá meira
Dahlmeier er 31 árs gömul og skíðin eru fyrir nokkru komin upp á hillu. Hún var í skemmtigöngu í Karakoram fjöllunum í Pakistan þegar hún lenti í grjóthruni. Atvikið gerðist í 5700 metra hæð. Marina Eva, félagi hennar í göngunni lét vita af slysinu en atvikið var í hádeginu á mánudaginn. Björgunarstörf fóru strax í gang. Alþjóðleg fjallabjörgunarsveit stjórnaði aðgerðum en fengu aðstoð frá reyndum fjallamönnum á svæðinu. Þegar síðast fréttist þá höfðu björgunarmenn ekki tekist að komast til hennar en fresta varð aðgerðum vegna myrkurs. Hún er á mjög erfiðum og óaðgengilegum stað í mikilli hæð. ZDF fjallar um málið og segir að Dahlmeier sér stórslösuð. Þyrla flaug yfir svæðið og sá engin lífsmörk með henni. Dahlmeier er vanur fjallamaður og með réttindi sem leiðsögumaður í fjallgöngum. Hún er frá Garmisch-Partenkirchen í þýsku Ölpunum og þekki því vel til að klífa fjöll. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu. Bei einer Expedition im pakistanischen Karakorum-Gebirge ist die ehemalige Biathletin und ZDF-Expertin Laura Dahlmeier schwer verunglückt. 🚨ℹ️ Das Management der 31-Jährigen teilte dem ZDF folgende Nachricht mit: "Laura Dahlmeier war am 28. Juli mit ihrer Seilpartnerin im… pic.twitter.com/6bkNPhpC2c— Sky Sport (@SkySportDE) July 29, 2025
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Ólympíuleikar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Sjá meira