Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 08:21 Laura Dahlmeier með eitt af mörgum gullverðlaunum sem hún vann á stórmótum á ferlinum. Getty/Martin Rose Klifurfélagi Ólympíumeistarans og skíðaskotfimidrottningarinnar Lauru Dahlmeier hefur sagt frá því sem kom fyrir þegar þær voru að klifra saman erfiða klifurleið upp Laila Peak í Pakistan. Dahlmeier var fyrir grjóthruni og nú er ljóst að hún er látin. Það er of hættulegt er að sækja líkið þar sem það er á fjallinu. Marina Krauss var með Dahlmeier í ferðinni. Eftir að Laura hætti að keppa í skíðaskotfimi hefur hún klifrað margar erfiðar klifurleiðir út um allan heim en að þessu sinni var hún afar óheppin. „Ég horfði á stóran stein lenda á henni,“ sagði Marina Krauss við Bayerischer Rundfunk. @Sportbladet Marina sendi út neyðarkall og reyndi síðan að gera hvað hún gat til að bjarga Dahlmeier. Aðstæður voru hræðilegar eins og kom enn betur í ljós þegar reyndir björgunarsveitarmenn og fjallamenn komust ekki heldur til hennar. Vindur, slæmt skyggni og slæmur staður áttu allt þátt í því að verkefnið var ómögulegt. Þetta er líka í næstum því sex þúsund metra hæð. „Hún skall líka utan í fjallinu eftir að steinninn lenti á henni. Eftir það þá hreyfði hún sig ekkert. Það var ómögulegt fyrir mig að ná til hennar þar sem hún lá. Ég kallaði til hennar en ég fékk ekkert svar,“ sagði Krauss. Bæði Marina og Laura voru reyndar klifurkonur og þær gerðu sér vel grein fyrir áhættunni að vera klifra á þessum hættulega stað. Veðurspáin var hins vegar góð og þær töldu sig hafa getuna og kunnáttuna til að klifra þarna. Í miðri ferðinni þá breyttist veðrið og snjórinn varð mýkri. „Við ákváðum því að hætta við að fara áfram upp á toppinn. Ef við hefðum verið hálftíma á undan á ferðinni þá hefðum við ekki lent í neinum vandræðum,“ sagði Krauss. Aðstæður eru það slæmar á slysstaðnum að ákveðið var að ekki sé mögulegt að ná í líkið eins og staðan er núna. Laura vildi líka sjálf að enginn setti sig í lífshættu til að bjarga henni. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu. Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Dahlmeier var fyrir grjóthruni og nú er ljóst að hún er látin. Það er of hættulegt er að sækja líkið þar sem það er á fjallinu. Marina Krauss var með Dahlmeier í ferðinni. Eftir að Laura hætti að keppa í skíðaskotfimi hefur hún klifrað margar erfiðar klifurleiðir út um allan heim en að þessu sinni var hún afar óheppin. „Ég horfði á stóran stein lenda á henni,“ sagði Marina Krauss við Bayerischer Rundfunk. @Sportbladet Marina sendi út neyðarkall og reyndi síðan að gera hvað hún gat til að bjarga Dahlmeier. Aðstæður voru hræðilegar eins og kom enn betur í ljós þegar reyndir björgunarsveitarmenn og fjallamenn komust ekki heldur til hennar. Vindur, slæmt skyggni og slæmur staður áttu allt þátt í því að verkefnið var ómögulegt. Þetta er líka í næstum því sex þúsund metra hæð. „Hún skall líka utan í fjallinu eftir að steinninn lenti á henni. Eftir það þá hreyfði hún sig ekkert. Það var ómögulegt fyrir mig að ná til hennar þar sem hún lá. Ég kallaði til hennar en ég fékk ekkert svar,“ sagði Krauss. Bæði Marina og Laura voru reyndar klifurkonur og þær gerðu sér vel grein fyrir áhættunni að vera klifra á þessum hættulega stað. Veðurspáin var hins vegar góð og þær töldu sig hafa getuna og kunnáttuna til að klifra þarna. Í miðri ferðinni þá breyttist veðrið og snjórinn varð mýkri. „Við ákváðum því að hætta við að fara áfram upp á toppinn. Ef við hefðum verið hálftíma á undan á ferðinni þá hefðum við ekki lent í neinum vandræðum,“ sagði Krauss. Aðstæður eru það slæmar á slysstaðnum að ákveðið var að ekki sé mögulegt að ná í líkið eins og staðan er núna. Laura vildi líka sjálf að enginn setti sig í lífshættu til að bjarga henni. Dahlmeier vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum og sjö gullverðlaun á heimsmeistaramótum. Hún vann alls fimmtán verðlaun á HM á ferlinum. Árið 2019 setti hún skíðin upp á hillu. Ólympíugullin sín vann hún á Vetrarleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu árið 2018, í 7,5 kílómetra sprettgöngu og í 10 kílómetra eltigöngu.
Skíðaíþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn