

Kristjana Arnarsdóttir ætlar að taka sér frí frá RÚV og flytja til Spánar með kærasta sínum, Haraldi Franklín.
Þú ert sætur. Segi ég óvart við kúnna sem ég er að afgreiða. Ég ætlaði að segja eitthvað allt annað. Freudian slip.
Þórey Vilhjálmsdóttir ráðgjafi hjá Capacent og Magnús Orri Schram framkvæmdastjóri og fyrrverandi alþingismaður eru nýtt par.
Frumburður Auðuns Blöndal og Rakelar Þormarsdóttur er kominn í heiminn.
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina.
Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag.
Hjón liggja saman á sjúkrastofu eftir að hann gaf henni annað nýra sitt.
Vilborg Arna Gissurardóttir sýndi frá því í byrjun vikunnar að hún hafi náð á toppinn á Ama Dablam sem er í 6812 metra hæð.
„Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“
Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Siggeirsson eiga von á barni en Edda er gengin sex mánuði á leið.
Gunnar Nelson segist stoltur af kærustunni eftir fæðinguna.
Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, og Gríma Björg Thorarensen eig von á sínu fyrsta barni saman.
Leikarinn Dennis Quaid og doktorsneminn Laura Savoie eru trúlofuð.
Þá erum við orðin fjögur, tilkynnti sjónvarpsmaðurinn Fannar Sveinsson í dag.
Hollywood stjörnur fjölmenntu í brúðkaupið sem fór fram á Rhode Island.
Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir of John Annerud, frjálsíþróttaþjálfari, gengu í það heilaga á laugardagskvöldið.
Tónlistarmaðurinn og leikarinn Kristinn Óli Sigrúnarson Haraldsson var á meðal gesta á frumsýningu kvikmyndarinnar Agnes Joy í aðalsal Háskólabíós í gær.
Kristjón Kormákur Guðjónsson ritstjóri Hringbrautar og Sunna Rós Víðisdóttir, lögfræðingur, hafa opinberað ástarsamband á Facebook en færsla þess efnis birtist á Facebook í gær.
Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining?
Fanndís Friðriksdóttir og Eyjólfur Héðinsson eru nýjasta fótboltapar landsins.
Séra Davíð Þór Jónsson og Þórunn Gréta Sigurðardóttir gengu í það heilaga í Laugarneskirkju um helgina.
Séra Davíð Þór Jónsson í Laugarneskirkju og Þórunn Gréta Sigurðardóttir, formaður Tónskáldafélags Íslands, settu upp hringana á laugardag.
Benedikt Bjarnason og Sunneva Einarsson samfélagsmiðlastjarna eru eitt nýjasta par landsins. Þau hafa verið að rugla saman reitum undanfarnar vikur og nú búin að opinbera sambandið fyrir vinum og kunningjum.
Fyrirsætan Ragnheiður Theodórsdóttir og knattspyrnumaðurinn Gísli Páll Helgason nutu helgarinnar saman og birtu því til staðfestingar fallega mynd af sér saman á Instagram.
Ástralski leikarinn Liam Hemsworth hefur sést með nýrri dömu undanfarið.
Kristín Eva Geirsdóttir er konan sem Sverrir Bergmann syngur fyrir alþjóð að hann elski mest í heimi. Hann uppskar ást hennar eftir vinarbeiðni á Facebook.
Benedikt Brynleifsson, einn besti trommari landsins, virðist genginn út.
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ritstjóri Kvennablaðsins, er í fjarsambandi með Bergsveini Birgissyni rithöfundi.
Ung stúlka að nafni Kaliya ræddi við tíu karlmenn til að reyna finna hinn fullkomna mann til að fara á stefnumót með móður sinni.
Þótt ástin sé funheit í byrjun og tilveran virðist tindra í rósrauðum bjarma er gott að hafa í huga að ekkert samband er fullkomið. Í upphafi sambands er því mikilvægt að vera nákvæmur og skýr.