Fyrsta blikið: „Þess vegna sæki ég alltaf um smálán“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. september 2021 22:00 Jón Ingvi og Jón Foss áttu ekki erfitt með að samstilla húmorinn á blindu stefnumóti í raunveruleikaþættinum Fyrsta blikinu á Stöð 2. Flest fyrstu stefnumót byrja á smá stressi og hnúti í maga og getur fólki reynst miserfitt að brjóta ísinn. Í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins mátti sjá ísbrjóta sem ættu að fá flesta til að skella upp úr. Þeir Jón Ingvi og Jón Foss voru eitt tveggja para sem leidd voru saman í þættinum en nafnarnir eiga það sameiginlegt að vera báðir hávaxnir, miklir húmoristar og.... Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þáttinn en hafa enn ekki séð hann þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. ...hafa báðir unnið í Mjólkursamsölunni um nokkurt skeið. Ásamt því að hafa rætt það hversu lítið vit þeir hafa báðir á peningum og stærðfræði kom einnig í ljós að þeir deila ástríðu fyrir kvikmyndum, já og auðvitað því mikilvægasta, ást sinni á íslenskum miðaldra konum. Klippa: Fyrsta blikið - Nafnarnir Jón og Jón reittu af sér brandarana á blindu stefnumóti Eins ótrúlegt og það kann að hljóma eru þeir Jón og Jón ekki par í dag og samkvæmt nýjustu heimildum eru þeir báðir mjög svo single. Jón Ingvi eyddi sumrinu í heimabænum Akureyri en er nú aftur kominn til Reykjavíkur til að stunda nám sitt í stjórnmálafræði. Báðir eru þeir þó hæst ánægðir með kvöldið og hver veit nema að leiðir þeirra muni liggja aftur saman. Þó að það væri nú ekki nema bara til að skemmta okkur hinum og taka saman eitt gott uppistand eða veislustjórn, hvur veit! Þeir sem vilja fylgjast meira með þeim nöfnum þá er hægt að nálgast Instagram prófíla þeirra hér. Jón Ingvi Jón Foss Öll stefnumót þáttarins fara fram á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Fyrir áhugasama og einlæga Fyrsta bliks aðdáendur er hægt að fylgjast með, og jafnvel sjá skemmtilegt aukaefni, á Instagramsíðu Fyrsta bliksins. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér. Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu pörin sem fara á stefnumót í kvöld Áhorfendur Stöðvar 2 geta búið sig undir áhugaverð, skemmtileg og lífleg stefnumót í raunveruleikaþættinum Fyrsta blikið í kvöld. 10. september 2021 11:01 Hittu aftur og aftur í mark á fyrsta stefnumótinu Óli Jón Gunnarson var ekki lengi að svara því hvernig útliti hann heillast af í öðrum þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. 9. september 2021 09:28 Fyrsta blikið: „Þú gætir verið að lýsa mér“ Háskólaneminn og sveitastelpan Sandra Sif var pöruð við sjómanninn og hjartaknúsarann Kjartan Má í öðrum þætti Fyrsta bliksins síðasta föstudagskvöld. 8. september 2021 09:20 Mest lesið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Þeir Jón Ingvi og Jón Foss voru eitt tveggja para sem leidd voru saman í þættinum en nafnarnir eiga það sameiginlegt að vera báðir hávaxnir, miklir húmoristar og.... Höskuldarviðvörun (e. spoiler alert) Fyrir þá sem ætla sér að horfa á þáttinn en hafa enn ekki séð hann þá mælum við sterklega með því að hætta að lesa hér. ...hafa báðir unnið í Mjólkursamsölunni um nokkurt skeið. Ásamt því að hafa rætt það hversu lítið vit þeir hafa báðir á peningum og stærðfræði kom einnig í ljós að þeir deila ástríðu fyrir kvikmyndum, já og auðvitað því mikilvægasta, ást sinni á íslenskum miðaldra konum. Klippa: Fyrsta blikið - Nafnarnir Jón og Jón reittu af sér brandarana á blindu stefnumóti Eins ótrúlegt og það kann að hljóma eru þeir Jón og Jón ekki par í dag og samkvæmt nýjustu heimildum eru þeir báðir mjög svo single. Jón Ingvi eyddi sumrinu í heimabænum Akureyri en er nú aftur kominn til Reykjavíkur til að stunda nám sitt í stjórnmálafræði. Báðir eru þeir þó hæst ánægðir með kvöldið og hver veit nema að leiðir þeirra muni liggja aftur saman. Þó að það væri nú ekki nema bara til að skemmta okkur hinum og taka saman eitt gott uppistand eða veislustjórn, hvur veit! Þeir sem vilja fylgjast meira með þeim nöfnum þá er hægt að nálgast Instagram prófíla þeirra hér. Jón Ingvi Jón Foss Öll stefnumót þáttarins fara fram á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Fyrir áhugasama og einlæga Fyrsta bliks aðdáendur er hægt að fylgjast með, og jafnvel sjá skemmtilegt aukaefni, á Instagramsíðu Fyrsta bliksins. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu pörin sem fara á stefnumót í kvöld Áhorfendur Stöðvar 2 geta búið sig undir áhugaverð, skemmtileg og lífleg stefnumót í raunveruleikaþættinum Fyrsta blikið í kvöld. 10. september 2021 11:01 Hittu aftur og aftur í mark á fyrsta stefnumótinu Óli Jón Gunnarson var ekki lengi að svara því hvernig útliti hann heillast af í öðrum þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. 9. september 2021 09:28 Fyrsta blikið: „Þú gætir verið að lýsa mér“ Háskólaneminn og sveitastelpan Sandra Sif var pöruð við sjómanninn og hjartaknúsarann Kjartan Má í öðrum þætti Fyrsta bliksins síðasta föstudagskvöld. 8. september 2021 09:20 Mest lesið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Sjáðu pörin sem fara á stefnumót í kvöld Áhorfendur Stöðvar 2 geta búið sig undir áhugaverð, skemmtileg og lífleg stefnumót í raunveruleikaþættinum Fyrsta blikið í kvöld. 10. september 2021 11:01
Hittu aftur og aftur í mark á fyrsta stefnumótinu Óli Jón Gunnarson var ekki lengi að svara því hvernig útliti hann heillast af í öðrum þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2. 9. september 2021 09:28
Fyrsta blikið: „Þú gætir verið að lýsa mér“ Háskólaneminn og sveitastelpan Sandra Sif var pöruð við sjómanninn og hjartaknúsarann Kjartan Má í öðrum þætti Fyrsta bliksins síðasta föstudagskvöld. 8. september 2021 09:20