Olivia Munn á von á sínu fyrsta barni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2021 16:00 Leikkonan Olivia Munn er meðal annars þekkt fyrir að leika í The Newsroom, X-Men og Love Wedding Repeat. Getty/Emma McIntyre Leikkonan Olivia Munn á von á barni með grínistanum John Mulaney. Þetta kom í ljós í viðtali hans í þættinum Late Night with Seth Meyers. Parið átti einhver samskipti fyrir nokkrum árum en kynntust og byrjuðu að hittast fyrr á þessu ári. Samkvæmt frétt People fór Mulaney í meðferð í mánuð í september í fyrra. Eftir það flutti hann út frá þáverandi eiginkonu sinni og byrjaði svo í sambandi með Munn í vor. Í viðtalinu hjá Seth Meyers sagði hann að sambandið og barnið hafi bjargað sér á erfiðum tíma í bataferlinu. John Mulaney á sviði með uppistandið sitt From Scratch.Getty/ Dimitrios Kambouris Mulaney hefur hlotið Emmy verðlaun fyrir skrif sín og er þekktur meðal annars fyrir vinnu sína fyrir þættina Saturday Night Live. Munn er meðal annars þekkt fyrir að leika í The Newsroom, X-Men og Love Wedding Repeat. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Parið átti einhver samskipti fyrir nokkrum árum en kynntust og byrjuðu að hittast fyrr á þessu ári. Samkvæmt frétt People fór Mulaney í meðferð í mánuð í september í fyrra. Eftir það flutti hann út frá þáverandi eiginkonu sinni og byrjaði svo í sambandi með Munn í vor. Í viðtalinu hjá Seth Meyers sagði hann að sambandið og barnið hafi bjargað sér á erfiðum tíma í bataferlinu. John Mulaney á sviði með uppistandið sitt From Scratch.Getty/ Dimitrios Kambouris Mulaney hefur hlotið Emmy verðlaun fyrir skrif sín og er þekktur meðal annars fyrir vinnu sína fyrir þættina Saturday Night Live. Munn er meðal annars þekkt fyrir að leika í The Newsroom, X-Men og Love Wedding Repeat. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira