England

Fólkið sem lést í gámnum var allt Víetnamar
Upphaflega var talið að 39 manns sem fundust látnir í gámabíl væru Kínverjar.

Biður bræður um að gefa sig fram vegna vörubílsins í Essex
Lögregla í Bretlandi hefur lýst eftir tveimur norður-írskum bræðrum í tengslum við rannsókn á dauða 39 manna sem fundust látin í vörubíl í bænum Grays í síðasta mánuði.

Vörubílstjórinn í gæsluvarðhald
Dómstóll í Bretlandi úrskurðaði í morgun Maurice Robinson í gæsluvarðhald í tengslum við mál þar sem 39 lík fundust í gámi bíls hans í bænum Grays í síðustu viku.

Þrjú látin laus úr haldi
Þrjú sem handtekin voru í tengslum við dauða þeirra 39 sem fundust í gámi vörubíls í Essex hafa verið látin laus úr haldi gegn tryggingu.

Segja vörubílinn hafa verið í bílalest sem flutti yfir hundrað innflytjendur
Ættingjar sumra þeirra 39 sem óttast er að hafi látist um borð í tengivagni vörubíls sem fannst í Essex í Bretlandi í vikunni hafi verið hluti af þriggja bíla vörubílalest. Segja þeir að yfir 100 innflytjendur hafi verið fluttir til Bretlands með vörubílunum.

Hinstu skilaboð ungrar konu sem lést í flutningabílnum
Að minnsta kosti sex hinna 39 sem fundust látin í flutningabíl í Essex í Bretlandi í vikunni eru talin vera frá Víetnam.

Karl og kona handtekin vegna fólksins sem lést í gámi
Tvennt er grunað um samsæri um mansal og manndráp á 39 manns sem fundust látnir í gám flutningabíls á miðvikudag.

Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína
Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu.

Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur
Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð.

39 lík fundust í vörubíl í Englandi
Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt.

Íslendingar fluttir á sjúkrahús eftir hópárás
Tveir íslenskir ferðamenn voru fluttir á sjúkrahús eftir að ráðist var á þá í miðborg Brighton í Bretlandi, aðfaranótt laugardags.

Gascoigne hreinsaður af öllum ákærum
Paul Gascoigne hefur verið hreinsaður af öllum ákærum um kynferðisbrot.

Breskur barnaníðingur myrtur í fangelsi
Richard Huckle hlaut 22 lífstíðardóma árið 2016 fyrir kynferðisbrot gegn allt að tvö hundruð malasískum börnum.

Belgísk prinsessa handtekin á loftslagsmótmælum í London
Lafði Moncada, Prinsessan María-Esmeralda, yngsta dóttir Leópolds III belgíukonungs, systir Alberts II. konungs og föðursystir núverandi konungs Belgíu, Filippusar var handtekin á loftslagsmótmælunum sem staðið hafa yfir í London.

Fyrsta tap Englands í tíu ár
England tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld.

Fimm stungnir í hnífaárás í Manchester
Lögregla í Manchester hefur handtekið mann á fimmtugsaldri sem grunaður er um verknaðinn.

Mæður bornar á brott
Lögreglan fjarlægði með valdi mæður sem tóku þátt í fjöldamótmælum í miðborg Lundúna í gær.

Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun
Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter.

Rappari varð fyrir árás á tónleikum BBC
Tónleikum BBC 1Xtra live í Birmingham í gær var skyndilega aflýst eftir að rapparinn Krept varð fyrir árás baksviðs.

Banksy-verk seldist á metfé
Það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Banksy-verk.

Handtekinn fyrir kýla hest fyrir utan Fratton Park
Mikil læti voru fyrir og eftir leik grannliðanna Portsmouth og Southampton í gær.

Líkti Boris við Guardiola en Lineker var fljótur til: „Væri búið að reka Guardiola með sömu úrslit“
Gary Lineker var fljótur til og svaraði stjórnmálamanninum Michael Gove sem líkti Boris Johnson við Pep Guardiola.

Skelltu upp úr er Leeds vann til háttvísisverðlauna FIFA
Það var mikið hlegið í útvarpsherbergi BBC í gær.

Fengu háttvísiverðlaun fyrir að leyfa andstæðingnum að jafna
Leeds United og Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri, fengu háttvísiverðlaun FIFA á verðlaunahófi alþjóðasambandsins í gærkvöld. Verðlaunin fékk Leeds fyrir að leyfa Aston Villa að skora mark í leik þeirra.

Eigandi Sheffield United kemur fjölskyldu Osama Bin Laden til varnar
Prince Abdullah, eigandi Sheffield United, hefur komið fjölskyldu hryðjuverkamannsins Osama Bin Laden til varnar.

Gullklósetti stolið af fæðingarstað Churchill
Klósettið var hluti af listsýningu í Blenheim-höll í Oxfordskíri.

Tíu handteknir vegna drónaflugs við Heathrow
Loftslagsaðgerðasinnar í Englandi segja að þeim hafi tekist að fljúga dróna inn á bannsvæði í kringum Heathrow-flugvöll í London í þeim tilgangi að trufla flugsamgöngur.

Kastaði barni sínu fram af brú í Englandi
Lögregla í Englandi hefur handtekið föður drengsins.

Kompany fær styttu fyrir utan Etihad
Manchester City ætlar að byggja styttu af fyrrum fyrirliða sínum Vincent Kompany fyrir utan Etihad völlinn.

Marglytturnar loksins lagðar af stað yfir Ermarsundið
Fyrsta Marglyttan, sundkonan Sigurlaug María Jónsdóttir, lagði af stað frá Dover á Englandi um klukkan hálf sjö í morgun.