England Átján ár síðan Michael Owen skoraði þrennu í bursti Englendinga á Þjóðverjum Ótrúlegur leikur í Munchen fyrir átján árum. Enski boltinn 1.9.2019 16:34 Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. Erlent 31.8.2019 16:22 Trommari Pink Floyd meðal þeirra sem björguðu Bolton Nick Mason, trommari Pink Floyd, er hluti af hópnum sem kom Bolton Wanderers til bjargar og kom í veg fyrir að félagið yrði rekið úr ensku deildakeppninni. Enski boltinn 29.8.2019 11:02 Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. Enski boltinn 28.8.2019 19:49 Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. Enski boltinn 28.8.2019 13:37 Dómari úrslitaleiks Wimbledon tennismótsins rekinn í gær Dæmdi sögulegan úrslitaleik fyrir rúmum mánuði en var vísað úr starfi fyrir að baða sig í sviðsljósinu. Sport 28.8.2019 07:35 Fyrrum framherji Liverpool dæmdur í fangelsi Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm. Enski boltinn 28.8.2019 11:09 Sheeran ætlar að fara í langt frí frá tónlistinni Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim Tónlist 28.8.2019 11:17 Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. Enski boltinn 28.8.2019 07:17 Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017. Lífið 26.8.2019 08:41 Rashford varð fyrir kynþáttafordómum eftir vítaklúður eins og Pogba Netníðingar beindu reiði sinni að Marcus Rashford, framherja Manchester United, eftir að hann klúðraði vítaspyrnu gegn Crystal Palace. Enski boltinn 25.8.2019 00:31 Sautján ára stúlka lést úr of stórum skammti á tónlistarhátíð Lögreglan á tónlistarhátíð í Leeds hefur varað við þremur töflum sem eru í umferð á svæðinu eftir að sautján ára stúlka lést úr of stórum skammti. Erlent 24.8.2019 13:40 Fimm ár síðan Samuel Eto'o fagnaði með boltastrák á Brúnni: Í dag spilar boltastrákurinn með Chelsea Samuel Eto'o gerði þrjú mörk þegar Chelsea vann 3-1 sigur á Manchester United árið 2014 en myndir úr sigrinum vekja enn meiri athygli í dag. Enski boltinn 23.8.2019 07:06 Fyrrum landsliðsmaður Gana lést í London eftir heilablóðfall Junior Agogo, fyrrum framherji meðal annars Nottingham Forest og landsliðs Gana, er látinn einungis fertugur að aldri. Fótbolti 23.8.2019 07:00 Lögreglan leitar að þessum stuðningsmanni Liverpool Það voru læti á meðan leik Southampton og Liverpool stóð í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 22.8.2019 07:18 Þjálfari hjá Aston Villa látinn fara vegna ásakana um einelti Kevin MacDonald, einn þjálfara Aston Villa sem sá um framþróun yngri leikmanna félagsins, hefur verið látinn fara úr sínu starfi eftir ásakanir um einelti. Enski boltinn 21.8.2019 07:11 Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. Enski boltinn 20.8.2019 19:18 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. Enski boltinn 20.8.2019 07:35 Fannst látinn morguninn eftir fyrsta leikinn sinn Batley Bulldogs gaf ungum nýliða sitt fyrsta tækifæri í leik á laugardaginn og sá hinn sami geislaði af gleði eftir leik. Aðeins tuttugu klukkutímum seinna var líf hans á enda. Sport 19.8.2019 07:33 Ashley Cole leggur skóna á hilluna Einn leikjahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins hefur sett punktinn aftan við frábæran feril. Enski boltinn 18.8.2019 12:47 Morð á lögreglumanni vekur óhug í Bretlandi Þrettán ára piltur er á meðal tíu karlmanna sem handteknir hafa verið vegna málsins. Erlent 16.8.2019 20:56 Tvífari Ross í Friends kominn í steininn Hinn 36 ára gamli Írani, Abdulah Husseini, var í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi í Bretlandi fyrir þjófnað og fyrir að hafa villt á sér heimildir. Hann vann sér það helst til frægðar að vera afskaplega líkur leikaranum David Schwimmer Erlent 15.8.2019 18:01 27 ár frá fyrsta leiknum og markinu í ensku úrvalsdeildinni Í dag eru 27 ár frá því að enska úrvalsdeildin hóf göngu sína en hún hefur síðan þá verið í þeirri mynd sem hún er í dag. Enski boltinn 15.8.2019 08:28 Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Enski boltinn 15.8.2019 08:24 Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. Enski boltinn 14.8.2019 21:45 Listunnandi í hjólastól afar ósáttur með listaverk Ólafs Elíassonar og lét hann heyra það Ciara O'Connor, írskur pistlahöfundur sem nota þarf hjólastól, var vægast sagt ósátt með Ólaf Elíasson og listaverk hans sem nú er til sýnis í Tate Modern safninu í London eftir heimsókn þangað á föstudaginn. Erlent 12.8.2019 21:47 Áður úthrópaður vitleysingur en er nú dýrkaður og dáður Raheem Sterling, er orðinn ein stærsta stjarna enska boltans, bæði innan vallar og utan. Hann skoraði þrennu um helgina. Átti erfitt uppdráttar fyrst en allt breyttist eftir að hann lét í sér heyra um kynþáttaníð sem hann varð fyrir. Enski boltinn 12.8.2019 02:00 Vaktaðir allan sólarhringinn Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmenn Arsenal, njóta nú verndar lögreglunnar í London allan sólarhringinn vegna hótana í kjölfar árásar á þá í síðasta mánuði. Enski boltinn 12.8.2019 02:00 Salah hughreysti strák sem hljóp á ljósastaur Ungur stuðningsmaður Liverpool hljóp á ljósastaur en fékk mynd af sér með Mohamed Salah. Enski boltinn 11.8.2019 12:04 Tveir menn handteknir fyrir utan heimili Özil Ráðist var á öryggisverði fyrir utan heimili Mesuts Özil, leikmanns Arsenal. Enski boltinn 11.8.2019 09:32 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 26 ›
Átján ár síðan Michael Owen skoraði þrennu í bursti Englendinga á Þjóðverjum Ótrúlegur leikur í Munchen fyrir átján árum. Enski boltinn 1.9.2019 16:34
Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. Erlent 31.8.2019 16:22
Trommari Pink Floyd meðal þeirra sem björguðu Bolton Nick Mason, trommari Pink Floyd, er hluti af hópnum sem kom Bolton Wanderers til bjargar og kom í veg fyrir að félagið yrði rekið úr ensku deildakeppninni. Enski boltinn 29.8.2019 11:02
Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. Enski boltinn 28.8.2019 19:49
Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. Enski boltinn 28.8.2019 13:37
Dómari úrslitaleiks Wimbledon tennismótsins rekinn í gær Dæmdi sögulegan úrslitaleik fyrir rúmum mánuði en var vísað úr starfi fyrir að baða sig í sviðsljósinu. Sport 28.8.2019 07:35
Fyrrum framherji Liverpool dæmdur í fangelsi Dómarinn í máli sjónvarpsmannsins Dean Saunders, sem meðal annars lék með Liverpool, lét Saunders heyra það og sagði hann vera hrokafullan er hann gaf honum tíu vikna fangelsisdóm. Enski boltinn 28.8.2019 11:09
Sheeran ætlar að fara í langt frí frá tónlistinni Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim Tónlist 28.8.2019 11:17
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. Enski boltinn 28.8.2019 07:17
Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017. Lífið 26.8.2019 08:41
Rashford varð fyrir kynþáttafordómum eftir vítaklúður eins og Pogba Netníðingar beindu reiði sinni að Marcus Rashford, framherja Manchester United, eftir að hann klúðraði vítaspyrnu gegn Crystal Palace. Enski boltinn 25.8.2019 00:31
Sautján ára stúlka lést úr of stórum skammti á tónlistarhátíð Lögreglan á tónlistarhátíð í Leeds hefur varað við þremur töflum sem eru í umferð á svæðinu eftir að sautján ára stúlka lést úr of stórum skammti. Erlent 24.8.2019 13:40
Fimm ár síðan Samuel Eto'o fagnaði með boltastrák á Brúnni: Í dag spilar boltastrákurinn með Chelsea Samuel Eto'o gerði þrjú mörk þegar Chelsea vann 3-1 sigur á Manchester United árið 2014 en myndir úr sigrinum vekja enn meiri athygli í dag. Enski boltinn 23.8.2019 07:06
Fyrrum landsliðsmaður Gana lést í London eftir heilablóðfall Junior Agogo, fyrrum framherji meðal annars Nottingham Forest og landsliðs Gana, er látinn einungis fertugur að aldri. Fótbolti 23.8.2019 07:00
Lögreglan leitar að þessum stuðningsmanni Liverpool Það voru læti á meðan leik Southampton og Liverpool stóð í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 22.8.2019 07:18
Þjálfari hjá Aston Villa látinn fara vegna ásakana um einelti Kevin MacDonald, einn þjálfara Aston Villa sem sá um framþróun yngri leikmanna félagsins, hefur verið látinn fara úr sínu starfi eftir ásakanir um einelti. Enski boltinn 21.8.2019 07:11
Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Þjálfari enska kvennalandsliðsins vill að fótboltasamfélagið grípi til róttækra aðgerða í baráttunni gegn netníði. Enski boltinn 20.8.2019 19:18
Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. Enski boltinn 20.8.2019 07:35
Fannst látinn morguninn eftir fyrsta leikinn sinn Batley Bulldogs gaf ungum nýliða sitt fyrsta tækifæri í leik á laugardaginn og sá hinn sami geislaði af gleði eftir leik. Aðeins tuttugu klukkutímum seinna var líf hans á enda. Sport 19.8.2019 07:33
Ashley Cole leggur skóna á hilluna Einn leikjahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins hefur sett punktinn aftan við frábæran feril. Enski boltinn 18.8.2019 12:47
Morð á lögreglumanni vekur óhug í Bretlandi Þrettán ára piltur er á meðal tíu karlmanna sem handteknir hafa verið vegna málsins. Erlent 16.8.2019 20:56
Tvífari Ross í Friends kominn í steininn Hinn 36 ára gamli Írani, Abdulah Husseini, var í dag dæmdur í níu mánaða fangelsi í Bretlandi fyrir þjófnað og fyrir að hafa villt á sér heimildir. Hann vann sér það helst til frægðar að vera afskaplega líkur leikaranum David Schwimmer Erlent 15.8.2019 18:01
27 ár frá fyrsta leiknum og markinu í ensku úrvalsdeildinni Í dag eru 27 ár frá því að enska úrvalsdeildin hóf göngu sína en hún hefur síðan þá verið í þeirri mynd sem hún er í dag. Enski boltinn 15.8.2019 08:28
Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Enski boltinn 15.8.2019 08:24
Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. Enski boltinn 14.8.2019 21:45
Listunnandi í hjólastól afar ósáttur með listaverk Ólafs Elíassonar og lét hann heyra það Ciara O'Connor, írskur pistlahöfundur sem nota þarf hjólastól, var vægast sagt ósátt með Ólaf Elíasson og listaverk hans sem nú er til sýnis í Tate Modern safninu í London eftir heimsókn þangað á föstudaginn. Erlent 12.8.2019 21:47
Áður úthrópaður vitleysingur en er nú dýrkaður og dáður Raheem Sterling, er orðinn ein stærsta stjarna enska boltans, bæði innan vallar og utan. Hann skoraði þrennu um helgina. Átti erfitt uppdráttar fyrst en allt breyttist eftir að hann lét í sér heyra um kynþáttaníð sem hann varð fyrir. Enski boltinn 12.8.2019 02:00
Vaktaðir allan sólarhringinn Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmenn Arsenal, njóta nú verndar lögreglunnar í London allan sólarhringinn vegna hótana í kjölfar árásar á þá í síðasta mánuði. Enski boltinn 12.8.2019 02:00
Salah hughreysti strák sem hljóp á ljósastaur Ungur stuðningsmaður Liverpool hljóp á ljósastaur en fékk mynd af sér með Mohamed Salah. Enski boltinn 11.8.2019 12:04
Tveir menn handteknir fyrir utan heimili Özil Ráðist var á öryggisverði fyrir utan heimili Mesuts Özil, leikmanns Arsenal. Enski boltinn 11.8.2019 09:32
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti