Arteta með kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2020 22:24 Arteta þarf í sóttkví næstu tvær vikurnar. vísir/getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. Í yfirlýsingunni segir að félagið hafi neyðst til að loka London Colney, æfingasvæði félagsins, eftir að það kom í ljós að Arteta væri kominn með veiruna.Club statement: COVID-19 — Arsenal (@Arsenal) March 12, 2020 Í yfirlýsingunni segir enn fremur að allir þeir sem hafi unnið náið með Arteta síðustu daga muni nú fara í sóttkví en það er ljóst að það eru ansi margir sem eru á leið í sóttkví; bæði leikmenn og starfslið félagsins. Í yfirlýsingunni segir einnig að félagið muni vinna náið með heilbrigðisyfirvöldum sem og ensku úrvalsdeildinni en Arsenal mun ekki spila á næstunni. Svo mikið er víst. Liðið átti að mæta Brighton á útivelli á laugardaginn en allar líkur eru á því að þeim leik verði frestað. Enska úrvalsdeildin gaf þó út fyrr í kvöld að ekki stæði til að fresta leikjum en ljóst er að fresta þarf að minnsta kosti leikjum Arsenal næstu vikurnar.BREAKING: Arsenal manager Mikel Arteta has tested positive for COVID-19. pic.twitter.com/3bZOsESB4f — Squawka News (@SquawkaNews) March 12, 2020 Bretland England Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. Í yfirlýsingunni segir að félagið hafi neyðst til að loka London Colney, æfingasvæði félagsins, eftir að það kom í ljós að Arteta væri kominn með veiruna.Club statement: COVID-19 — Arsenal (@Arsenal) March 12, 2020 Í yfirlýsingunni segir enn fremur að allir þeir sem hafi unnið náið með Arteta síðustu daga muni nú fara í sóttkví en það er ljóst að það eru ansi margir sem eru á leið í sóttkví; bæði leikmenn og starfslið félagsins. Í yfirlýsingunni segir einnig að félagið muni vinna náið með heilbrigðisyfirvöldum sem og ensku úrvalsdeildinni en Arsenal mun ekki spila á næstunni. Svo mikið er víst. Liðið átti að mæta Brighton á útivelli á laugardaginn en allar líkur eru á því að þeim leik verði frestað. Enska úrvalsdeildin gaf þó út fyrr í kvöld að ekki stæði til að fresta leikjum en ljóst er að fresta þarf að minnsta kosti leikjum Arsenal næstu vikurnar.BREAKING: Arsenal manager Mikel Arteta has tested positive for COVID-19. pic.twitter.com/3bZOsESB4f — Squawka News (@SquawkaNews) March 12, 2020
Bretland England Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sjá meira