Sósíalistaflokkurinn Hvað er mikilvægt; bankar eða gamalt fólk? Samtök fjármagns- og fyrirtækjaeigenda, sem kalla sig Samtök atvinnulífsins, hafa verið í áróðursherferð undanfarið og haldið því fram að það sé að verða of mikið af gömlu fólki í samfélaginu í samanburði við fólk á vinnualdri. Skoðun 27.8.2021 09:30 Það er þetta með mannúðina Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir:„Ísland mun leggja sitt af mörkum til lausnar á flóttamannavandanum og taka á móti fleiri flóttamönnum. Mannúðarsjónarmið og alþjóðlegar skuldbindingar verða lögð til grundvallar og áhersla á góða og skilvirka meðhöndlun umsókna um alþjóðlega vernd.“ Skoðun 26.8.2021 20:01 Ég panta að græða á PPP Vorið 1997 var ég staddur á breskum pöbbi í Singapúr þar sem ég var búsettur. Við vorum að fagna, skálað var í kampavíni til að halda uppá stórsigur Tony Blair og breska Verkamannaflokksins í kosningunum í Bretlandi. Við vorum að fagna hruni thatcherismans, eða það héldum við. Little did we know eins og þeir segja á ensku. Skoðun 26.8.2021 12:30 Myrkur um miðjan dag á Alþingi Það var venju fremur dimmt yfir Alþingi þegar lög nr. 80 2020 sem heimila einkarekstur í vegakerfinu voru samþykkt. Skoðun 26.8.2021 12:00 Bylting öryrkjanna er hafin!: Annar hluti Eins og kom fram í fyrr grein minni þá ætla Sósíalistar að leiða öryrkja sjálfa að samningaborðinu en það höfum við til dæmis gert með því að velja öryrkja í töluverðum mæli á alla framboðslista og til að leiða listann í Suðvesturkjördæmi. Við tökum nefnilega heilshugar undir slagorð ÖBÍ „Ekkert um okkur án okkar”. Skoðun 26.8.2021 07:32 Að muna bara best eftir sjálfum sér Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir:„Ísland á að vera land tækifæranna fyrir alla. Til að svo megi verða þarf að styrkja sérstaklega stöðu þeirra sem höllum fæti standa. Gerð verður úttekt á kjörum tekjulægstu hópanna í íslensku samfélagi, tillögur til úrbóta settar fram og þeim fylgt eftir.“ Skoðun 24.8.2021 20:01 Rétturinn til að ráða búsetu og atvinnu sinni er bara orð á blaði Rétturinn til að búa þar sem maður kýs og til að stunda þá atvinnu sem maður kýs er fólki svo mikilsverður að það hefur verið talið nauðsynlegt að tryggja hann sérstaklega í stjórnarskránni okkar, þar sem segir: „Allir, sem dveljast löglega í landinu, skulu ráða búsetu sinni“ og „öllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa.“ Skoðun 23.8.2021 17:00 Málamiðlun og uppgjöf eru tvennt ólíkt „Andstæðingar Sósíalistaflokksins eru auðvaldið og allir sem ganga erinda þess. Stéttabarátta er staðreynd.“ - úr ávarpi Sósíalistaflokks Íslands þann 1. maí 2021 Skoðun 23.8.2021 11:30 Hvar eru múturnar? Annar hluti Ég skrifaði grein hér á Vísi fyrir helgi sem kallaðist Hvar eru múturnar? Tilefni spurningarinnar var hvernig stjórnmálastéttin hefur linnulaust dælt völdum, auðlindum og fé fjöldans til hinna fáu ríku. Svo gegndarlaust að ef við fréttum af einhverju viðlíka í öðru landi myndum við strax spyrja: Hvar eru múturnar? Skoðun 23.8.2021 06:45 Spilling er lævís og lipur Spilling þrífst á kúgun og þöggun og grefur þannig undan skoðana- og tjáningarfrelsinu og lýðræðinu. Hún byggist á mismunun fólks og fyrirtækja og leiðir til enn meiri mismununar. Hún er illvíg meinsemd sem skaðar hagsmuni almennings á öllum sviðum þjóðlífsins. Spilling gagnast þeim auðugu og valdamiklu, sem reyna því jafnan að verja hana og viðhalda og hún bitnar alltaf mest og verst á þeim sem valdlausastir eru, minnst fá og ekkert eiga. Skoðun 22.8.2021 21:34 Verkalýðurinn Hver er hinn Íslenski verkalýður? Hver má vinna fyrir verkalýðinn og þegar verkalýðsbarátta er háð, hverjir tilheyra þá baráttunni? Skoðun 21.8.2021 18:30 Hvar eru múturnar? Spurningin sem vofir yfir íslenskum stjórnmálum, en er aldrei lögð fram er: Hvar eru múturnar? Öll grunnkerfi samfélagsins hafa verið sveigð að þörfum fjármagns- og fyrirtækjaeigenda, auðugasta fóiki landsins. Þetta hefur verið gert af stjórnmálafólki, sem kjörið er til að gæta hagsmuna almennings. Skoðun 20.8.2021 12:30 Hinsegin réttindi - hvar stendur Ísland Þegar jafnréttisbarátta hinsegin fólks er til umræðu í samfélaginu nú til dags er oft einblínt á persónulegu hliðina. Við fáum að heyra reynslusögur og skoðanapistla um fordóma og mismunun í garð hinsegin fólks. Þessar sögur eiga fyllilega rétt á sér, það er mikilvægt að þær séu sagðar, og að á þær sé hlustað, en þær einar og sér birta ekki heildarmyndina. Skoðun 20.8.2021 08:30 Sósíalísk byggðastefna gegn byggðareyðingu Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Eitt af undrum íslenskra stjórnmála er hvers vegna fólk í landsbyggðarkjördæmum kýs þessa flokka enn, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkinn. Síðustu öld hafa þessir flokkar kynnt sig sem sérstaka verndara hinna dreifðari byggða án þess að hafa nokkru sinni staðið undir því. Skoðun 19.8.2021 07:31 Rán í Reykjanesbæ Árið 2014 var leigufyrirtækið Heimavellir stofnað með samruna þriggja leigufyrirtækja á húsnæðismarkaðinum. Markmiðið var að vera með fyrirtæki sem gæti keypt gífurlegan fjölda af íbúðum sem komist höfðu í eign ríkisins í kjölfar hrunsins og með því að ríkið fékk íbúðir sem herinn á Keflavíkurflugvelli hafði notað áður en hann hunskaðist á brott. Skoðun 18.8.2021 16:00 Bylting öryrkjanna er hafin! Það þarf varla að tiltaka aðkomu Sósíalista að stofnun velferðarkerfisins á sínum tíma en það átti að verða það besta í heimi þannig að þjóðin gæti með stolti sýnt fram á að hún tryggði velferð þeirra veikustu. Skoðun 18.8.2021 15:31 Harmar misskilning og býður fólki að kjósa aftur Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu harmar misskilning sem varð á milli starfsmanns embættisins og kjósanda í Reykjavík þegar sá ætlaði að kjósa í þingkosningum utan kjörfundar í vikunni. Innlent 18.8.2021 12:42 Sósíalistar og Miðflokkurinn á svipuðu róli Engar marktækar breytingar urðu á fylgi stjórnmálaflokkanna á milli mánaða nema Sósíalistaflokksins í nýrri skoðanakönnun Gallup. Flokkurinn mælist nú með tæplega sjö prósenta fylgi, jafnmikið og Miðflokkurinn. Innlent 17.8.2021 15:34 Elsti kvenoddvitinn frestar ballettþátttöku fyrir stjórnmálin Helga Thorberg leikkona og garðyrkjufræðingur er elsta kona til að vera oddviti flokks í framboði til alþingiskosninga í haust. Hún fer fram fyrir Sósíalistaflokkinn í Norðvesturkjördæmi og segist hissa á að ekki skuli vera fleiri konur á hennar aldri að leiða lista að þessu sinni. Innlent 17.8.2021 12:17 Vald og valdleysi „Ég er búinn að fylgjast með þessu þjóðfélagi í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt. Það eru engin prinsipp, það eru engar hugsjónir, það er ekki neitt. Það er bara tækifærismennska, valdabarátta.“ Skoðun 16.8.2021 11:30 Óli Björn og öfundsjúka liðið Mikið gladdi hún mig, grein Óla Björns Kárasonar á miðvikudeginum 11. ágúst, þar sem hann minnti mig (og íslenska kjósendur) á hugmyndaþurrð hægrisins. Hann skrifar eins og árið sé 1991, Davíð Oddsson spennandi nýr formaður og nýfrjálshyggjan ekki enn orðin augljós tímaskekkja. Skoðun 15.8.2021 07:00 Hættið þessari vitleysu og látið Landspítalann fá pening Ég er algjörlega hættur að skilja þessa ríkisstjórn. Er þetta einhver sértrúarsöfnuður? Skoðun 13.8.2021 19:01 Frítt fyrir börnin Af hverju þykir það eðlilegt að sum börn geti stundað allar þær tómstundir sem þau vilja en önnur ekki? Væri það ekki eðlilegt að við sem samfélag myndum líta svo á að öll börn gætu stundað allar þær tómstundir sem þau vilja? Skoðun 12.8.2021 14:01 Ný framtíð Ég skipa oddvitasæti Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi. Ég er bæði stoltur af þeim heiðri og trausti sem vér er veitt en einnig tek ég því af auðmýkt og undirstrika að stjórnmálamenn eiga að vera þjónar ekki herrar. Skoðun 12.8.2021 10:01 Haraldur Ingi efstur á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri hjá Akureyrarbæ, mun leiða lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Framboðslisti flokksins í kjördæminu var birtur nú á tólfta tímanum en Margrét Pétursdóttir, verkakona, mun taka annað sæti á listanum. Innlent 10.8.2021 12:07 Sjálfstæðisflokkurinn er jaðarflokkur Einu sinni var Sjálfstæðisflokkurinn fjöldahreyfing, en flokkurinn er það ekki lengur. Forysta flokksins talar ekki lengur máli breiðs hóps og kjósendur flokksins endurspeglar ekki almenning á nokkurn hátt. Skoðun 10.8.2021 07:04 Börn sem kosta Til þess að sækja um umönnunarbætur máttu ekki þurfa á þeim að halda. Til þess að sækja um umönnunarbætur þarft þú sem foreldri eða forráðamaður að senda Tryggingastofnun Íslands kvittanir fyrir útlögðum kostnaði vegna sérstakra þarfa barns og má þá nefna sérfæði vegna ofnæmis, sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, listþjálfun, læknisþjónustu, lyfjakostnað, sálfræðiþjónustu og fleira. Skoðun 10.8.2021 07:01 Hverjum er ekki treystandi fyrir heilbrigðismálum? Undanfarin 30 hefur Sjálfstæðisflokkurinn setið í ríkisstjórn í 26 ár. Þar af hefur flokkurinn ráðið fjármálaráðuneytinu í 25 ár. Allan þennan tíma hefur verið rekin sveltistefna gagnvart opinberri þjónustu. Skoðun 8.8.2021 08:30 Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. Innlent 7.8.2021 11:40 Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. Innlent 5.8.2021 09:14 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Hvað er mikilvægt; bankar eða gamalt fólk? Samtök fjármagns- og fyrirtækjaeigenda, sem kalla sig Samtök atvinnulífsins, hafa verið í áróðursherferð undanfarið og haldið því fram að það sé að verða of mikið af gömlu fólki í samfélaginu í samanburði við fólk á vinnualdri. Skoðun 27.8.2021 09:30
Það er þetta með mannúðina Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir:„Ísland mun leggja sitt af mörkum til lausnar á flóttamannavandanum og taka á móti fleiri flóttamönnum. Mannúðarsjónarmið og alþjóðlegar skuldbindingar verða lögð til grundvallar og áhersla á góða og skilvirka meðhöndlun umsókna um alþjóðlega vernd.“ Skoðun 26.8.2021 20:01
Ég panta að græða á PPP Vorið 1997 var ég staddur á breskum pöbbi í Singapúr þar sem ég var búsettur. Við vorum að fagna, skálað var í kampavíni til að halda uppá stórsigur Tony Blair og breska Verkamannaflokksins í kosningunum í Bretlandi. Við vorum að fagna hruni thatcherismans, eða það héldum við. Little did we know eins og þeir segja á ensku. Skoðun 26.8.2021 12:30
Myrkur um miðjan dag á Alþingi Það var venju fremur dimmt yfir Alþingi þegar lög nr. 80 2020 sem heimila einkarekstur í vegakerfinu voru samþykkt. Skoðun 26.8.2021 12:00
Bylting öryrkjanna er hafin!: Annar hluti Eins og kom fram í fyrr grein minni þá ætla Sósíalistar að leiða öryrkja sjálfa að samningaborðinu en það höfum við til dæmis gert með því að velja öryrkja í töluverðum mæli á alla framboðslista og til að leiða listann í Suðvesturkjördæmi. Við tökum nefnilega heilshugar undir slagorð ÖBÍ „Ekkert um okkur án okkar”. Skoðun 26.8.2021 07:32
Að muna bara best eftir sjálfum sér Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur segir:„Ísland á að vera land tækifæranna fyrir alla. Til að svo megi verða þarf að styrkja sérstaklega stöðu þeirra sem höllum fæti standa. Gerð verður úttekt á kjörum tekjulægstu hópanna í íslensku samfélagi, tillögur til úrbóta settar fram og þeim fylgt eftir.“ Skoðun 24.8.2021 20:01
Rétturinn til að ráða búsetu og atvinnu sinni er bara orð á blaði Rétturinn til að búa þar sem maður kýs og til að stunda þá atvinnu sem maður kýs er fólki svo mikilsverður að það hefur verið talið nauðsynlegt að tryggja hann sérstaklega í stjórnarskránni okkar, þar sem segir: „Allir, sem dveljast löglega í landinu, skulu ráða búsetu sinni“ og „öllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa.“ Skoðun 23.8.2021 17:00
Málamiðlun og uppgjöf eru tvennt ólíkt „Andstæðingar Sósíalistaflokksins eru auðvaldið og allir sem ganga erinda þess. Stéttabarátta er staðreynd.“ - úr ávarpi Sósíalistaflokks Íslands þann 1. maí 2021 Skoðun 23.8.2021 11:30
Hvar eru múturnar? Annar hluti Ég skrifaði grein hér á Vísi fyrir helgi sem kallaðist Hvar eru múturnar? Tilefni spurningarinnar var hvernig stjórnmálastéttin hefur linnulaust dælt völdum, auðlindum og fé fjöldans til hinna fáu ríku. Svo gegndarlaust að ef við fréttum af einhverju viðlíka í öðru landi myndum við strax spyrja: Hvar eru múturnar? Skoðun 23.8.2021 06:45
Spilling er lævís og lipur Spilling þrífst á kúgun og þöggun og grefur þannig undan skoðana- og tjáningarfrelsinu og lýðræðinu. Hún byggist á mismunun fólks og fyrirtækja og leiðir til enn meiri mismununar. Hún er illvíg meinsemd sem skaðar hagsmuni almennings á öllum sviðum þjóðlífsins. Spilling gagnast þeim auðugu og valdamiklu, sem reyna því jafnan að verja hana og viðhalda og hún bitnar alltaf mest og verst á þeim sem valdlausastir eru, minnst fá og ekkert eiga. Skoðun 22.8.2021 21:34
Verkalýðurinn Hver er hinn Íslenski verkalýður? Hver má vinna fyrir verkalýðinn og þegar verkalýðsbarátta er háð, hverjir tilheyra þá baráttunni? Skoðun 21.8.2021 18:30
Hvar eru múturnar? Spurningin sem vofir yfir íslenskum stjórnmálum, en er aldrei lögð fram er: Hvar eru múturnar? Öll grunnkerfi samfélagsins hafa verið sveigð að þörfum fjármagns- og fyrirtækjaeigenda, auðugasta fóiki landsins. Þetta hefur verið gert af stjórnmálafólki, sem kjörið er til að gæta hagsmuna almennings. Skoðun 20.8.2021 12:30
Hinsegin réttindi - hvar stendur Ísland Þegar jafnréttisbarátta hinsegin fólks er til umræðu í samfélaginu nú til dags er oft einblínt á persónulegu hliðina. Við fáum að heyra reynslusögur og skoðanapistla um fordóma og mismunun í garð hinsegin fólks. Þessar sögur eiga fyllilega rétt á sér, það er mikilvægt að þær séu sagðar, og að á þær sé hlustað, en þær einar og sér birta ekki heildarmyndina. Skoðun 20.8.2021 08:30
Sósíalísk byggðastefna gegn byggðareyðingu Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Eitt af undrum íslenskra stjórnmála er hvers vegna fólk í landsbyggðarkjördæmum kýs þessa flokka enn, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkinn. Síðustu öld hafa þessir flokkar kynnt sig sem sérstaka verndara hinna dreifðari byggða án þess að hafa nokkru sinni staðið undir því. Skoðun 19.8.2021 07:31
Rán í Reykjanesbæ Árið 2014 var leigufyrirtækið Heimavellir stofnað með samruna þriggja leigufyrirtækja á húsnæðismarkaðinum. Markmiðið var að vera með fyrirtæki sem gæti keypt gífurlegan fjölda af íbúðum sem komist höfðu í eign ríkisins í kjölfar hrunsins og með því að ríkið fékk íbúðir sem herinn á Keflavíkurflugvelli hafði notað áður en hann hunskaðist á brott. Skoðun 18.8.2021 16:00
Bylting öryrkjanna er hafin! Það þarf varla að tiltaka aðkomu Sósíalista að stofnun velferðarkerfisins á sínum tíma en það átti að verða það besta í heimi þannig að þjóðin gæti með stolti sýnt fram á að hún tryggði velferð þeirra veikustu. Skoðun 18.8.2021 15:31
Harmar misskilning og býður fólki að kjósa aftur Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu harmar misskilning sem varð á milli starfsmanns embættisins og kjósanda í Reykjavík þegar sá ætlaði að kjósa í þingkosningum utan kjörfundar í vikunni. Innlent 18.8.2021 12:42
Sósíalistar og Miðflokkurinn á svipuðu róli Engar marktækar breytingar urðu á fylgi stjórnmálaflokkanna á milli mánaða nema Sósíalistaflokksins í nýrri skoðanakönnun Gallup. Flokkurinn mælist nú með tæplega sjö prósenta fylgi, jafnmikið og Miðflokkurinn. Innlent 17.8.2021 15:34
Elsti kvenoddvitinn frestar ballettþátttöku fyrir stjórnmálin Helga Thorberg leikkona og garðyrkjufræðingur er elsta kona til að vera oddviti flokks í framboði til alþingiskosninga í haust. Hún fer fram fyrir Sósíalistaflokkinn í Norðvesturkjördæmi og segist hissa á að ekki skuli vera fleiri konur á hennar aldri að leiða lista að þessu sinni. Innlent 17.8.2021 12:17
Vald og valdleysi „Ég er búinn að fylgjast með þessu þjóðfélagi í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt. Það eru engin prinsipp, það eru engar hugsjónir, það er ekki neitt. Það er bara tækifærismennska, valdabarátta.“ Skoðun 16.8.2021 11:30
Óli Björn og öfundsjúka liðið Mikið gladdi hún mig, grein Óla Björns Kárasonar á miðvikudeginum 11. ágúst, þar sem hann minnti mig (og íslenska kjósendur) á hugmyndaþurrð hægrisins. Hann skrifar eins og árið sé 1991, Davíð Oddsson spennandi nýr formaður og nýfrjálshyggjan ekki enn orðin augljós tímaskekkja. Skoðun 15.8.2021 07:00
Hættið þessari vitleysu og látið Landspítalann fá pening Ég er algjörlega hættur að skilja þessa ríkisstjórn. Er þetta einhver sértrúarsöfnuður? Skoðun 13.8.2021 19:01
Frítt fyrir börnin Af hverju þykir það eðlilegt að sum börn geti stundað allar þær tómstundir sem þau vilja en önnur ekki? Væri það ekki eðlilegt að við sem samfélag myndum líta svo á að öll börn gætu stundað allar þær tómstundir sem þau vilja? Skoðun 12.8.2021 14:01
Ný framtíð Ég skipa oddvitasæti Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi. Ég er bæði stoltur af þeim heiðri og trausti sem vér er veitt en einnig tek ég því af auðmýkt og undirstrika að stjórnmálamenn eiga að vera þjónar ekki herrar. Skoðun 12.8.2021 10:01
Haraldur Ingi efstur á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi Haraldur Ingi Haraldsson, verkefnastjóri hjá Akureyrarbæ, mun leiða lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Framboðslisti flokksins í kjördæminu var birtur nú á tólfta tímanum en Margrét Pétursdóttir, verkakona, mun taka annað sæti á listanum. Innlent 10.8.2021 12:07
Sjálfstæðisflokkurinn er jaðarflokkur Einu sinni var Sjálfstæðisflokkurinn fjöldahreyfing, en flokkurinn er það ekki lengur. Forysta flokksins talar ekki lengur máli breiðs hóps og kjósendur flokksins endurspeglar ekki almenning á nokkurn hátt. Skoðun 10.8.2021 07:04
Börn sem kosta Til þess að sækja um umönnunarbætur máttu ekki þurfa á þeim að halda. Til þess að sækja um umönnunarbætur þarft þú sem foreldri eða forráðamaður að senda Tryggingastofnun Íslands kvittanir fyrir útlögðum kostnaði vegna sérstakra þarfa barns og má þá nefna sérfæði vegna ofnæmis, sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, listþjálfun, læknisþjónustu, lyfjakostnað, sálfræðiþjónustu og fleira. Skoðun 10.8.2021 07:01
Hverjum er ekki treystandi fyrir heilbrigðismálum? Undanfarin 30 hefur Sjálfstæðisflokkurinn setið í ríkisstjórn í 26 ár. Þar af hefur flokkurinn ráðið fjármálaráðuneytinu í 25 ár. Allan þennan tíma hefur verið rekin sveltistefna gagnvart opinberri þjónustu. Skoðun 8.8.2021 08:30
Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. Innlent 7.8.2021 11:40
Guðmundur Auðunsson leiðir lista Sósíalista í Suðurkjördæmi Sósíalistaflokkurinn hefur skipað framboðslista sinn í Suðurkjördæmi. Guðmundur Auðunsson hagfræðingur skipar fyrsta sætið en hann hefur starfað í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins síðastliðin tvö ár samkvæmt tilkynningu frá flokknum. Innlent 5.8.2021 09:14
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent