Miðflokkurinn Nýja Árborg, við elskum þig! M-listi Miðflokksins bauð fram í fyrsta sinni í sveitarfélaginu Árborg fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar sem haldnar voru í maí 2018. Við buðum þá fram undir kjörorðinu „Nýtt upphaf í Árborg“, með því var tónninn sleginn fyrir kjörtímabilið sem nú er senn á enda. Nú bjóðum við fram undir kjörorðinu „Nýja Árborg“. Skoðun 17.4.2022 09:00 Tímaþjófurinn í borginni! Virtir hagfræðingar hafa reiknað út að kostnaður höfuðborgarbúa af umferðatöfum í borginni sé yfir 50 milljarðar kr. á ári fyrir höfuðborgarbúa. Ef við dreifum þeim kostnaði á alla íbúa höfuðborgarsvæðisins, sem eru eldri en 18 ára, samsvarar það rúmum 320 þúsund krónum á mann á ári. Skoðun 16.4.2022 16:01 Borgarlínan og Sjálfstæðisflokkurinn Miðvikudaginn 13. apríl sl. var oddvitum til borgarstjórnar boðið á fund hjá Samtökunum um bíllausan lífsstíl. Skoðun 15.4.2022 14:02 „Haldið ró ykkar meðan ránið stendur yfir“ Þannig mæltist verðlaunaskáldinu Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur á fésbókarsíðu sinni, að morgni miðvikudagsins 13. apríl. Staðan í Íslandsbankasölu málinu verður vart römmuð betur inn. Skoðun 13.4.2022 16:30 Lárus leiðir lista Miðflokksins í Garðabæ Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóri, skipar fyrsta sæti á lista Miðflokksins í Garðabæ fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Innlent 8.4.2022 12:48 Geir Ólafs í framboði fyrir Miðflokkinn Stórsöngvarinn Geir Ólafsson skipar annað sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Kópavogi í komandi sveitastjórnarkosningum. Innlent 8.4.2022 11:02 Draumur um betri borg Ég er staddur í einni heitustu borg Evrópu. Búinn að vera hér um hríð og draga í mig menninguna, söguna og þjónustu hennar. Upplifa þá stemmingu sem hún er þekkt fyrir, finn hjarta hennar slá og drekk í mig söguna. Skoðun 7.4.2022 18:00 Ómar Már leiðir Miðflokksmenn í borginni Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, leiðir framboðslista Miðflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 7.4.2022 17:19 Karen yfirgefur Sjálfstæðisflokkinn og leiðir lista Miðflokksins Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, er nýr oddviti Miðflokksins og óháðra í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Karen hefur verið bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðastliðin átta ár og varabæjarfulltrúi í fjögur ár. Innlent 6.4.2022 11:15 Borgarstjóri vaknar í íbúðalausri borg Borgarstjóri skrifar grein í Fréttablaðið í gær sem hlýtur að vekja mikla eftirtekt enda er eins og hann sé að vakna upp af værum svefni þegar kemur að húsnæðismálum. Í grein sinni kallar hann eftir sérstökum húsnæðissáttmála og virðist vera að átta sig á því að staðan á húsnæðismarkaði sé með ólíkindum. Skoðun 6.4.2022 09:31 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn og Framsókn í stórsókn Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna, jafnvel þótt Sjálfstæðisflokkurinn tapi tveimur borgarfulltrúum frá síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn er í stórsókn og fengi þrjá borgarfulltrúa. Innlent 5.4.2022 19:31 Sveinn Óskar leiðir lista Miðflokksins í Mosfellsbæ Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ, mun leiða lista Miðflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí. Innlent 4.4.2022 13:05 Tómas Ellert leiðir lista Miðflokks og sjálfstæðra í Árborg Tómas Ellert Tómasson, formaður bæjarráðs Árborgar og Ari Már Ólafsson leiða lista Miðflokksins og sjálfstæðra í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 2.4.2022 23:21 Er sanngjarnt að þingmenn og ráðherrar slái sig til riddara á kostnað sveitarfélaga? Þann 11. júní 2021 samþykkti Alþingi lagasetningu á grunni fjögurra frumvarpa þáverandi félags- og barnamálaráðherra sem tengjast málefnum barna og að auki þingsályktun um Barnvænt Ísland. Skoðun 28.3.2022 12:00 Þvertaka fyrir að hafa reynt að stöðva framboð Jóhannesar Miðflokkurinn ákvað að aflýsa félagaprófkjöri á lista frambjóðenda til sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík í gær. Jóhannes Loftsson, sem hugðist bjóða sig fram fyrir flokkinn, fullyrðir að lög hafi verið brotin með niðurfellingu félagaprófkjörsins. Stjórn flokksins vísar því alfarið á bug. Innlent 27.3.2022 12:23 Miðflokkurinn hættir við félagaprófkjör í Reykjavík Miðflokkurinn hefur ákveðið að aflýsa félagaprófkjöri til sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík. Prófkjörið átti að fara fram í dag en ákveðið var að aflýsa því að loknum fundi í gærkvöldi. Innlent 26.3.2022 14:29 Framboðslisti Miðflokksins í Mosfellsbæ Miðflokkurinn í Mosfellsbæ hefur birt framboðslista sinn til sveitarstjórnarkosninga í maí. Sveinn Óskar Sigurðsson framkvæmdastjóri og núverandi bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ leiðir listann. Innlent 26.3.2022 09:26 Hallfríður leiðir lista Miðflokksins í Grindavík Hallfríður Hólmgrímsdóttir bæjarfulltrúi mun leiða lista Miðflokksins í Grindavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara í maí. Innlent 24.3.2022 13:05 Ráðinn ráðgjafi á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður, hefur tekið við starfi ráðgjafa framkvæmdastjóra á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um samning stofnunarinnar um varnir gegn eyðimerkurmyndun. Stofnunin er með aðsetur í þýsku borginni Bonn. Innlent 24.3.2022 07:49 Endurheimtum eðlilegt líf með alvöru lausnum í Reykjavík Árin fyrir hrunið 2008 var einstakur tími. Þau einkenndust af bjartsýni og óbilandi trú á framtíðinni. Við Hörpu ætluðu menn að byggja Wall Street norðursins því snilli íslensku útrásarvíkinganna var slík. Skoðun 22.3.2022 11:01 Unga fólkið og framtíðin Unga fólkið okkar, kynslóðin sem mun taka við stendur sig vel. Mér finnst unga fólkið á margan hátt þroskaðara, fyrirhyggjusamara, betur menntað, vera meðvitaðra og með skýrari framtíðarsýn en mín kynslóð, það veit hvað það vill. Við erum sífellt að þroskast sem þjóð. Skoðun 20.3.2022 12:00 Ómar Már vill leiða lista Miðflokksins í Reykjavík Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi, hefur ákveðið að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 11.3.2022 12:10 Vigdís ætlar ekki aftur fram í borginni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, mun ekki sækjast eftir því að leiða lista flokksins í borginni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hún gagnrýnir stöðu mála innan borgarinnar en telur að gagnrýni hennar fái ekki hljómgrunn að kosningunum loknum. Innlent 9.3.2022 15:38 Ráðherra skipulagsmála boðar frestun uppbyggingar í Skerjafirði Eflaust gerir maður of lítið af því að hrósa pólitískum andstæðingum en innanríkisráðherra brást þannig við í umræðum á Alþingi í gær, um málefni flugvalla, að ekki er annað hægt en að hrósa honum fyrir. Skoðun 1.3.2022 13:30 Af hverju er þessi hraði vöxtur mögulegur í Svf. Árborg? Vöxturinn á Suðurlandi undanfarin ár hefur verið ævintýralegur. Sú mikla uppbygging er mjög áberandi þeim sem leið eiga um landshlutann. Vöxturinn endurspeglast meðal annars í þeim miklu framkvæmdum sem eiga sér nú stað í landshlutanum og þá sérstaklega á Stór-Árborgar svæðinu. Skoðun 28.2.2022 09:01 Stjórnvöld kynda verðbólgubálið Nú um stundir er verðbólga í hæstu hæðum víða um lönd. Einnig hér. Þar veldur kórónufaraldurinn mestu um. Seðlabankar nokkurra stórra viðskiptaríkja okkar virðast ekki hafa farið sömu leið og Seðlabanki Íslands í aðgerðum til að spyrna við fótum. Skoðun 4.2.2022 11:01 Þúsundir í einangrun með óvirkt smit? Ég spurði heilbrigðisráðherra á Alþingi fyrir fimm dögum hvers vegna staðið væri að skimunum á landamærum og innanlands með mismunandi hætti. Skoðun 25.1.2022 18:30 Flytjum út mengun Það sló mig að lesa viðtal við formann Náttúruverndarsamtaka Íslands (NÍ) í Fréttablaðinu 18. Jan. þar sem hann finnur uppbyggingu áburðarverksmiðju á Íslandi allt til foráttu vegna kolefnislosunar frá slíkri starfsemi. Honum finnst fara betur á að einhverjir aðrir framleiði áburð til nota hér á landi og flytji um langan veg með tilheyrandi sótspori. Skoðun 20.1.2022 18:31 Áburðarframleiðsla er ekkert grín Í kjölfar veirufaraldursins hefur fólk vaknað upp við nýjan veruleika sem birtist m.a. í minna framboði á nauðsynjum og erfiðleikum við dreifingu þeirra um heiminn. Í ljósi nýlegra atburða í heiminum er sýnt fram á mikilvægi matvælaöryggis vegna áhrifa sem gætir hvarvetna. Skoðun 17.1.2022 19:00 Að vera treggáfaður: Er píkan greindari en pungurinn? Eftir að hafa hlustað á viðtal þáttastjórnenda Bítisins á Bylgjunni við Ingu Sæland formann Flokk fólksins í gær, þann 11.1., get ég ekki annað sagt en að ég hafi orðið hálf orðlaus yfir framkomu formannsins. Og þá ekki síður við viðbrögðum fólks eftir á, sem mér fannst einna merkilegust. Skoðun 12.1.2022 09:01 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 30 ›
Nýja Árborg, við elskum þig! M-listi Miðflokksins bauð fram í fyrsta sinni í sveitarfélaginu Árborg fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar sem haldnar voru í maí 2018. Við buðum þá fram undir kjörorðinu „Nýtt upphaf í Árborg“, með því var tónninn sleginn fyrir kjörtímabilið sem nú er senn á enda. Nú bjóðum við fram undir kjörorðinu „Nýja Árborg“. Skoðun 17.4.2022 09:00
Tímaþjófurinn í borginni! Virtir hagfræðingar hafa reiknað út að kostnaður höfuðborgarbúa af umferðatöfum í borginni sé yfir 50 milljarðar kr. á ári fyrir höfuðborgarbúa. Ef við dreifum þeim kostnaði á alla íbúa höfuðborgarsvæðisins, sem eru eldri en 18 ára, samsvarar það rúmum 320 þúsund krónum á mann á ári. Skoðun 16.4.2022 16:01
Borgarlínan og Sjálfstæðisflokkurinn Miðvikudaginn 13. apríl sl. var oddvitum til borgarstjórnar boðið á fund hjá Samtökunum um bíllausan lífsstíl. Skoðun 15.4.2022 14:02
„Haldið ró ykkar meðan ránið stendur yfir“ Þannig mæltist verðlaunaskáldinu Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur á fésbókarsíðu sinni, að morgni miðvikudagsins 13. apríl. Staðan í Íslandsbankasölu málinu verður vart römmuð betur inn. Skoðun 13.4.2022 16:30
Lárus leiðir lista Miðflokksins í Garðabæ Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóri, skipar fyrsta sæti á lista Miðflokksins í Garðabæ fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Innlent 8.4.2022 12:48
Geir Ólafs í framboði fyrir Miðflokkinn Stórsöngvarinn Geir Ólafsson skipar annað sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Kópavogi í komandi sveitastjórnarkosningum. Innlent 8.4.2022 11:02
Draumur um betri borg Ég er staddur í einni heitustu borg Evrópu. Búinn að vera hér um hríð og draga í mig menninguna, söguna og þjónustu hennar. Upplifa þá stemmingu sem hún er þekkt fyrir, finn hjarta hennar slá og drekk í mig söguna. Skoðun 7.4.2022 18:00
Ómar Már leiðir Miðflokksmenn í borginni Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, leiðir framboðslista Miðflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 7.4.2022 17:19
Karen yfirgefur Sjálfstæðisflokkinn og leiðir lista Miðflokksins Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, er nýr oddviti Miðflokksins og óháðra í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Karen hefur verið bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðastliðin átta ár og varabæjarfulltrúi í fjögur ár. Innlent 6.4.2022 11:15
Borgarstjóri vaknar í íbúðalausri borg Borgarstjóri skrifar grein í Fréttablaðið í gær sem hlýtur að vekja mikla eftirtekt enda er eins og hann sé að vakna upp af værum svefni þegar kemur að húsnæðismálum. Í grein sinni kallar hann eftir sérstökum húsnæðissáttmála og virðist vera að átta sig á því að staðan á húsnæðismarkaði sé með ólíkindum. Skoðun 6.4.2022 09:31
Meirihlutinn í Reykjavík fallinn og Framsókn í stórsókn Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna, jafnvel þótt Sjálfstæðisflokkurinn tapi tveimur borgarfulltrúum frá síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn er í stórsókn og fengi þrjá borgarfulltrúa. Innlent 5.4.2022 19:31
Sveinn Óskar leiðir lista Miðflokksins í Mosfellsbæ Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ, mun leiða lista Miðflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí. Innlent 4.4.2022 13:05
Tómas Ellert leiðir lista Miðflokks og sjálfstæðra í Árborg Tómas Ellert Tómasson, formaður bæjarráðs Árborgar og Ari Már Ólafsson leiða lista Miðflokksins og sjálfstæðra í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 2.4.2022 23:21
Er sanngjarnt að þingmenn og ráðherrar slái sig til riddara á kostnað sveitarfélaga? Þann 11. júní 2021 samþykkti Alþingi lagasetningu á grunni fjögurra frumvarpa þáverandi félags- og barnamálaráðherra sem tengjast málefnum barna og að auki þingsályktun um Barnvænt Ísland. Skoðun 28.3.2022 12:00
Þvertaka fyrir að hafa reynt að stöðva framboð Jóhannesar Miðflokkurinn ákvað að aflýsa félagaprófkjöri á lista frambjóðenda til sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík í gær. Jóhannes Loftsson, sem hugðist bjóða sig fram fyrir flokkinn, fullyrðir að lög hafi verið brotin með niðurfellingu félagaprófkjörsins. Stjórn flokksins vísar því alfarið á bug. Innlent 27.3.2022 12:23
Miðflokkurinn hættir við félagaprófkjör í Reykjavík Miðflokkurinn hefur ákveðið að aflýsa félagaprófkjöri til sveitarstjórnarkosninga í Reykjavík. Prófkjörið átti að fara fram í dag en ákveðið var að aflýsa því að loknum fundi í gærkvöldi. Innlent 26.3.2022 14:29
Framboðslisti Miðflokksins í Mosfellsbæ Miðflokkurinn í Mosfellsbæ hefur birt framboðslista sinn til sveitarstjórnarkosninga í maí. Sveinn Óskar Sigurðsson framkvæmdastjóri og núverandi bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ leiðir listann. Innlent 26.3.2022 09:26
Hallfríður leiðir lista Miðflokksins í Grindavík Hallfríður Hólmgrímsdóttir bæjarfulltrúi mun leiða lista Miðflokksins í Grindavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara í maí. Innlent 24.3.2022 13:05
Ráðinn ráðgjafi á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður, hefur tekið við starfi ráðgjafa framkvæmdastjóra á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um samning stofnunarinnar um varnir gegn eyðimerkurmyndun. Stofnunin er með aðsetur í þýsku borginni Bonn. Innlent 24.3.2022 07:49
Endurheimtum eðlilegt líf með alvöru lausnum í Reykjavík Árin fyrir hrunið 2008 var einstakur tími. Þau einkenndust af bjartsýni og óbilandi trú á framtíðinni. Við Hörpu ætluðu menn að byggja Wall Street norðursins því snilli íslensku útrásarvíkinganna var slík. Skoðun 22.3.2022 11:01
Unga fólkið og framtíðin Unga fólkið okkar, kynslóðin sem mun taka við stendur sig vel. Mér finnst unga fólkið á margan hátt þroskaðara, fyrirhyggjusamara, betur menntað, vera meðvitaðra og með skýrari framtíðarsýn en mín kynslóð, það veit hvað það vill. Við erum sífellt að þroskast sem þjóð. Skoðun 20.3.2022 12:00
Ómar Már vill leiða lista Miðflokksins í Reykjavík Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi, hefur ákveðið að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 11.3.2022 12:10
Vigdís ætlar ekki aftur fram í borginni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, mun ekki sækjast eftir því að leiða lista flokksins í borginni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hún gagnrýnir stöðu mála innan borgarinnar en telur að gagnrýni hennar fái ekki hljómgrunn að kosningunum loknum. Innlent 9.3.2022 15:38
Ráðherra skipulagsmála boðar frestun uppbyggingar í Skerjafirði Eflaust gerir maður of lítið af því að hrósa pólitískum andstæðingum en innanríkisráðherra brást þannig við í umræðum á Alþingi í gær, um málefni flugvalla, að ekki er annað hægt en að hrósa honum fyrir. Skoðun 1.3.2022 13:30
Af hverju er þessi hraði vöxtur mögulegur í Svf. Árborg? Vöxturinn á Suðurlandi undanfarin ár hefur verið ævintýralegur. Sú mikla uppbygging er mjög áberandi þeim sem leið eiga um landshlutann. Vöxturinn endurspeglast meðal annars í þeim miklu framkvæmdum sem eiga sér nú stað í landshlutanum og þá sérstaklega á Stór-Árborgar svæðinu. Skoðun 28.2.2022 09:01
Stjórnvöld kynda verðbólgubálið Nú um stundir er verðbólga í hæstu hæðum víða um lönd. Einnig hér. Þar veldur kórónufaraldurinn mestu um. Seðlabankar nokkurra stórra viðskiptaríkja okkar virðast ekki hafa farið sömu leið og Seðlabanki Íslands í aðgerðum til að spyrna við fótum. Skoðun 4.2.2022 11:01
Þúsundir í einangrun með óvirkt smit? Ég spurði heilbrigðisráðherra á Alþingi fyrir fimm dögum hvers vegna staðið væri að skimunum á landamærum og innanlands með mismunandi hætti. Skoðun 25.1.2022 18:30
Flytjum út mengun Það sló mig að lesa viðtal við formann Náttúruverndarsamtaka Íslands (NÍ) í Fréttablaðinu 18. Jan. þar sem hann finnur uppbyggingu áburðarverksmiðju á Íslandi allt til foráttu vegna kolefnislosunar frá slíkri starfsemi. Honum finnst fara betur á að einhverjir aðrir framleiði áburð til nota hér á landi og flytji um langan veg með tilheyrandi sótspori. Skoðun 20.1.2022 18:31
Áburðarframleiðsla er ekkert grín Í kjölfar veirufaraldursins hefur fólk vaknað upp við nýjan veruleika sem birtist m.a. í minna framboði á nauðsynjum og erfiðleikum við dreifingu þeirra um heiminn. Í ljósi nýlegra atburða í heiminum er sýnt fram á mikilvægi matvælaöryggis vegna áhrifa sem gætir hvarvetna. Skoðun 17.1.2022 19:00
Að vera treggáfaður: Er píkan greindari en pungurinn? Eftir að hafa hlustað á viðtal þáttastjórnenda Bítisins á Bylgjunni við Ingu Sæland formann Flokk fólksins í gær, þann 11.1., get ég ekki annað sagt en að ég hafi orðið hálf orðlaus yfir framkomu formannsins. Og þá ekki síður við viðbrögðum fólks eftir á, sem mér fannst einna merkilegust. Skoðun 12.1.2022 09:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent