Pílukast Handsprengju varpað að meistaranum í kvöld Þrír menn sem orðið hafa Íslandsmeistarar eru í hópi keppenda á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í kvöld. Aðeins einn þeirra getur komist áfram á úrslitakvöldið í desember. Sport 28.9.2022 10:31 Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. Sport 22.9.2022 10:30 Kennari og vélfræðingur kljást þegar Úrvalsdeildin í pílu hefst í kvöld Sextán fremstu pílukastarar landsins keppa í Úrvalsdeildinni í pílukasti sem hefst í kvöld. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20. Sport 21.9.2022 15:00 Lamaðist eftir bílslys og missti manninn sinn á sama ári Elínborg Steinunnardóttir lamaðist á vinstri hlið líkamans eftir alvarlegt bílslys árið 2020. Í maí sama ár greindist eiginmaður hennar, Þröstur Ingimarsson, með heilaæxli. Hann lést aðeins hálfu ári síðar, á meðan Elínborg lá enn inni á sjúkrahúsi. Innlent 17.8.2022 11:05 Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa söguna: „Ég er að verða vön þessu“ Fallon Sherrock skrifaði enn einn kaflann í pílusöguna í gær þegar hún varð sú fyrsta til að vinna kvennakeppnina á Betfred World Matchplay í pílukasti. Sport 25.7.2022 09:30 Michael van Gerwen vann eftir frábæran leik Michael van Gerwen bar í kvöld sigur úr býtum þegar hann mætti Gerwyn Price í úrslitaleik á Betfred World Matchplay sem fram fór í Winter Gardens í Blackpool í kvöld. Sport 24.7.2022 22:31 Ástralía heimsmeistari í pílu Ástralir gerðu sér lítið fyrir og unnu heimsmeistaratitil liða í pílu fyrr í kvöld. Þeir Simon Whitlock og Damon Heta lögðu lið Wales í úrslitum 3-1 en mótið var haldið í Eissporthalle í Frankfurt. Sport 19.6.2022 23:00 Matthías náði sér ekki á strik gegn heimsmeistaranum Pílukastarinn Matthias Örn Friðriksson náði sér ekki á strik gegn ríkjandi heimsmeistara Peter „Snakebite“ Wright á PDC Nordic Masters pílumótinu í Kaupmannahöfn í kvöld. Sport 10.6.2022 20:31 Matthías Örn mætir heimsmeistaranum í kvöld: „Draumur að rætast“ Matthías Örn Friðriksson, þrefaldur Íslandsmeistari í pílukasti, tekur þátt á gríðarsterku móti í Kaupmannahöfn í dag. Hann hefur leik gegn heimsmeistaranum Peter Wright, eða Snakebite, en er lítið að spá í því þar sem það er einfaldlega draumur að rætast. Sport 10.6.2022 09:00 Matthías Örn spilar gegn heimsmeistaranum Matthías Örn Friðriksson mun mæta heimsmeistaranum í pílukasti, Peter Wright, strax í fyrstu umferð á PDC Nordic Masters-mótsins. Sport 8.6.2022 19:21 Matthías Örn keppir fyrstur Íslendinga meðal þeirra bestu Matthías Örn Friðriksson keppir fyrstur Íslendinga á PDC Nordic Masters-mótinu í pílukasti sem fram fer í Kaupmannahöfn helgina 10. og 11. júní. Þar verða flestir af bestu pílukösturum heims meðal keppanda. Sport 6.6.2022 11:31 Íslenskur pílukastari keppir við þá bestu í heimi í Köben í sumar Í fyrsta sinn mun Íslendingur keppa á Nordic Darts Masters þar sem átta bestu pílukastarar heims mæta átta keppendum frá Norður- og Eystrasaltslöndunum. Mótið fer fram í Kaupmannahöfn 10. og 11. júní. Sport 24.2.2022 09:46 Ísmaðurinn með tvo níu pílna leiki sama kvöldið Það er ekki á hverjum degi sem keppandi nær níu pílna leik, hvað þá tvisvar sinnum sama kvöldið. En Gerwyn Price afrekaði það í úrvalsdeildinni í pílukasti í Belfast í gær. Sport 18.2.2022 17:00 Fyrsta sjónvarpaða kvennamótið í pílukasti fer fram í sumar Nýlega kynnti atvinnumannadeildin í pílukasti til sögunnar mótið Betfred Women's World Matchplay þar sem átta konur taka þátt, en þetta verður fyrsta kvennamót PDC-samtakanna sem sýnt verður frá í sjónvarpi. Sport 1.2.2022 19:02 Segir réttlætanlegt að hafa Sherrock í úrvalsdeildinni vegna vinsælda hennar Vinsældir Fallons Sherrock gætu réttlætt það að hún fengi úthlutað sæti í úrvalsdeildinni í pílukasti. Þetta segir Laura Turner, einn af sérfræðingur Sky Sports um pílukast. Sport 17.1.2022 10:31 Segir ósanngjarnt ef Fallon Sherrock fær sæti í úrvalsdeildinni Skiptar skoðanir eru á því hvort Fallon Sherrock eigi að fá keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 5.1.2022 14:01 Hápunktar HM í pílukasti: Soutar, Rydz, níu pílurnar hjá Borland og epískur leikur Smiths og Claytons Heimsmeistaramótinu í pílukasti lauk í gær. Vísir fékk einn helsta pílusérfræðing landsins til að velja hápunkta mótsins. Sport 4.1.2022 10:00 Peter Wright heimsmeistari í pílukasti í annað sinn Peter Wright er heimsmeistari í pílukasti í annað sinn eftir 7-5 sigur gegn Michael Smith í úrslitum HM í Alexandra Palace í kvöld. Sport 3.1.2022 22:40 Spáir því að Smith snúi á söguna og verði heimsmeistari Heimsmeistaramótinu í pílukasti lýkur í kvöld með úrslitaleik Michaels Smith og Peters Wright. Einn helsti pílusérfræðingur landsins spáir því að úrslitin ráðist í oddasetti. Sport 3.1.2022 13:30 Peter Wright í úrslit á HM í pílu Peter „Snakebite“ Wright er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Ally Pally í London. Hann mætir þar Michael Smith. Sport 2.1.2022 23:47 Bully Boy í úrslit í Ally Pally Michael Smith, oft nefndur Bully Boy, er kominn áfram í úrslit á heimsmeistaramótinu í Pílukasti sem fram fer þessa dagana í London. Hann bar sigurorð af James Wade í undanúrslitum í kvöld, 6-3. Sport 2.1.2022 22:15 Price ósáttur við áhorfendur í Ally Pally og vill að HM verði í Wales Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, féll úr keppni á HM í pílukasti í gærkvöldi þegar hann tapaði fyrir Englendingnum Michael Smith í 8 manna úrslitum. Sport 2.1.2022 15:16 Smith sendi heimsmeistarann heim í Ally Pally Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, tapaði fyrir Michael Smith í 8 manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Ally Pally þessa dagana. Smith mætir James Wade í undanúrslitunum. Sport 1.1.2022 23:35 Snakebite í undanúrslit í Ally Pally Peter „Snakebite“ Wright kom sér áfram í undanúrslit á Heimsmeistarmótinu í pílukasti eftir frábæran leik við ungstirnið Callan Rydz í Ally Pally í kvöld. Sport 1.1.2022 21:41 Anderson og Wade örugglega áfram í undanúrslit James Wade og Gary Anderson tryggðu sér sæti í undanúrslitum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í dag. Sport 1.1.2022 15:37 Skotinn fljúgandi bjargaði sér fyrir horn | Þungarokkarinn engin fyrirstaða fyrir Wright Skotinn fljúgandi, Gary Anderson, vann nauman 4-3 sigur gegn Rob Cross í 16-manna úrslitum HM í pílukasti í kvöld eftir að hafa komist í 3-1. Þá vann Peter Wright öruggan 4-1 sigur gegn þungarokkaranum Ryan Searle. Sport 30.12.2021 23:04 Kóngurinn bestur undir pressu en taugarnar brugðust Dobey Mervyn King stimplaði sig inn í 8-manna úrslitin á HM í pílukasti í Lundúnum í dag þrátt fyrir að lenda í erfiðri stöðu í leik sínum við Ástralann Raymond Smith. Luke Humphries vann rosalegt taugastríð gegn Chris Dobey. Sport 30.12.2021 16:36 Heimsmeistarinn sagði að búið væri að gengisfella HM og lagði til að því yrði frestað Heimsmeistarinn Gerwyn Price lagði það til að HM í pílukasti yrði frestað vegna fjölda keppenda sem hafa þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Sport 30.12.2021 07:31 Efsti maður heimslistans áfram í 8-manna úrslit Efsti maður heimslistans í pílukasti, Gerwyn Price, fór auðveldlega áfram í 8-manna úrslit á meðan að hinar tvær viðureignir kvöldsins voru æsispennandi. Sport 29.12.2021 23:44 Rydz sjóðheitur sem fyrr en veiran setur áfram strik í reikninginn Callan Rydz heldur áfram að fara á kostum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í Lundúnum. Sport 29.12.2021 16:48 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Handsprengju varpað að meistaranum í kvöld Þrír menn sem orðið hafa Íslandsmeistarar eru í hópi keppenda á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í kvöld. Aðeins einn þeirra getur komist áfram á úrslitakvöldið í desember. Sport 28.9.2022 10:31
Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. Sport 22.9.2022 10:30
Kennari og vélfræðingur kljást þegar Úrvalsdeildin í pílu hefst í kvöld Sextán fremstu pílukastarar landsins keppa í Úrvalsdeildinni í pílukasti sem hefst í kvöld. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20. Sport 21.9.2022 15:00
Lamaðist eftir bílslys og missti manninn sinn á sama ári Elínborg Steinunnardóttir lamaðist á vinstri hlið líkamans eftir alvarlegt bílslys árið 2020. Í maí sama ár greindist eiginmaður hennar, Þröstur Ingimarsson, með heilaæxli. Hann lést aðeins hálfu ári síðar, á meðan Elínborg lá enn inni á sjúkrahúsi. Innlent 17.8.2022 11:05
Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa söguna: „Ég er að verða vön þessu“ Fallon Sherrock skrifaði enn einn kaflann í pílusöguna í gær þegar hún varð sú fyrsta til að vinna kvennakeppnina á Betfred World Matchplay í pílukasti. Sport 25.7.2022 09:30
Michael van Gerwen vann eftir frábæran leik Michael van Gerwen bar í kvöld sigur úr býtum þegar hann mætti Gerwyn Price í úrslitaleik á Betfred World Matchplay sem fram fór í Winter Gardens í Blackpool í kvöld. Sport 24.7.2022 22:31
Ástralía heimsmeistari í pílu Ástralir gerðu sér lítið fyrir og unnu heimsmeistaratitil liða í pílu fyrr í kvöld. Þeir Simon Whitlock og Damon Heta lögðu lið Wales í úrslitum 3-1 en mótið var haldið í Eissporthalle í Frankfurt. Sport 19.6.2022 23:00
Matthías náði sér ekki á strik gegn heimsmeistaranum Pílukastarinn Matthias Örn Friðriksson náði sér ekki á strik gegn ríkjandi heimsmeistara Peter „Snakebite“ Wright á PDC Nordic Masters pílumótinu í Kaupmannahöfn í kvöld. Sport 10.6.2022 20:31
Matthías Örn mætir heimsmeistaranum í kvöld: „Draumur að rætast“ Matthías Örn Friðriksson, þrefaldur Íslandsmeistari í pílukasti, tekur þátt á gríðarsterku móti í Kaupmannahöfn í dag. Hann hefur leik gegn heimsmeistaranum Peter Wright, eða Snakebite, en er lítið að spá í því þar sem það er einfaldlega draumur að rætast. Sport 10.6.2022 09:00
Matthías Örn spilar gegn heimsmeistaranum Matthías Örn Friðriksson mun mæta heimsmeistaranum í pílukasti, Peter Wright, strax í fyrstu umferð á PDC Nordic Masters-mótsins. Sport 8.6.2022 19:21
Matthías Örn keppir fyrstur Íslendinga meðal þeirra bestu Matthías Örn Friðriksson keppir fyrstur Íslendinga á PDC Nordic Masters-mótinu í pílukasti sem fram fer í Kaupmannahöfn helgina 10. og 11. júní. Þar verða flestir af bestu pílukösturum heims meðal keppanda. Sport 6.6.2022 11:31
Íslenskur pílukastari keppir við þá bestu í heimi í Köben í sumar Í fyrsta sinn mun Íslendingur keppa á Nordic Darts Masters þar sem átta bestu pílukastarar heims mæta átta keppendum frá Norður- og Eystrasaltslöndunum. Mótið fer fram í Kaupmannahöfn 10. og 11. júní. Sport 24.2.2022 09:46
Ísmaðurinn með tvo níu pílna leiki sama kvöldið Það er ekki á hverjum degi sem keppandi nær níu pílna leik, hvað þá tvisvar sinnum sama kvöldið. En Gerwyn Price afrekaði það í úrvalsdeildinni í pílukasti í Belfast í gær. Sport 18.2.2022 17:00
Fyrsta sjónvarpaða kvennamótið í pílukasti fer fram í sumar Nýlega kynnti atvinnumannadeildin í pílukasti til sögunnar mótið Betfred Women's World Matchplay þar sem átta konur taka þátt, en þetta verður fyrsta kvennamót PDC-samtakanna sem sýnt verður frá í sjónvarpi. Sport 1.2.2022 19:02
Segir réttlætanlegt að hafa Sherrock í úrvalsdeildinni vegna vinsælda hennar Vinsældir Fallons Sherrock gætu réttlætt það að hún fengi úthlutað sæti í úrvalsdeildinni í pílukasti. Þetta segir Laura Turner, einn af sérfræðingur Sky Sports um pílukast. Sport 17.1.2022 10:31
Segir ósanngjarnt ef Fallon Sherrock fær sæti í úrvalsdeildinni Skiptar skoðanir eru á því hvort Fallon Sherrock eigi að fá keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 5.1.2022 14:01
Hápunktar HM í pílukasti: Soutar, Rydz, níu pílurnar hjá Borland og epískur leikur Smiths og Claytons Heimsmeistaramótinu í pílukasti lauk í gær. Vísir fékk einn helsta pílusérfræðing landsins til að velja hápunkta mótsins. Sport 4.1.2022 10:00
Peter Wright heimsmeistari í pílukasti í annað sinn Peter Wright er heimsmeistari í pílukasti í annað sinn eftir 7-5 sigur gegn Michael Smith í úrslitum HM í Alexandra Palace í kvöld. Sport 3.1.2022 22:40
Spáir því að Smith snúi á söguna og verði heimsmeistari Heimsmeistaramótinu í pílukasti lýkur í kvöld með úrslitaleik Michaels Smith og Peters Wright. Einn helsti pílusérfræðingur landsins spáir því að úrslitin ráðist í oddasetti. Sport 3.1.2022 13:30
Peter Wright í úrslit á HM í pílu Peter „Snakebite“ Wright er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Ally Pally í London. Hann mætir þar Michael Smith. Sport 2.1.2022 23:47
Bully Boy í úrslit í Ally Pally Michael Smith, oft nefndur Bully Boy, er kominn áfram í úrslit á heimsmeistaramótinu í Pílukasti sem fram fer þessa dagana í London. Hann bar sigurorð af James Wade í undanúrslitum í kvöld, 6-3. Sport 2.1.2022 22:15
Price ósáttur við áhorfendur í Ally Pally og vill að HM verði í Wales Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, féll úr keppni á HM í pílukasti í gærkvöldi þegar hann tapaði fyrir Englendingnum Michael Smith í 8 manna úrslitum. Sport 2.1.2022 15:16
Smith sendi heimsmeistarann heim í Ally Pally Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, tapaði fyrir Michael Smith í 8 manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Ally Pally þessa dagana. Smith mætir James Wade í undanúrslitunum. Sport 1.1.2022 23:35
Snakebite í undanúrslit í Ally Pally Peter „Snakebite“ Wright kom sér áfram í undanúrslit á Heimsmeistarmótinu í pílukasti eftir frábæran leik við ungstirnið Callan Rydz í Ally Pally í kvöld. Sport 1.1.2022 21:41
Anderson og Wade örugglega áfram í undanúrslit James Wade og Gary Anderson tryggðu sér sæti í undanúrslitum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í dag. Sport 1.1.2022 15:37
Skotinn fljúgandi bjargaði sér fyrir horn | Þungarokkarinn engin fyrirstaða fyrir Wright Skotinn fljúgandi, Gary Anderson, vann nauman 4-3 sigur gegn Rob Cross í 16-manna úrslitum HM í pílukasti í kvöld eftir að hafa komist í 3-1. Þá vann Peter Wright öruggan 4-1 sigur gegn þungarokkaranum Ryan Searle. Sport 30.12.2021 23:04
Kóngurinn bestur undir pressu en taugarnar brugðust Dobey Mervyn King stimplaði sig inn í 8-manna úrslitin á HM í pílukasti í Lundúnum í dag þrátt fyrir að lenda í erfiðri stöðu í leik sínum við Ástralann Raymond Smith. Luke Humphries vann rosalegt taugastríð gegn Chris Dobey. Sport 30.12.2021 16:36
Heimsmeistarinn sagði að búið væri að gengisfella HM og lagði til að því yrði frestað Heimsmeistarinn Gerwyn Price lagði það til að HM í pílukasti yrði frestað vegna fjölda keppenda sem hafa þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Sport 30.12.2021 07:31
Efsti maður heimslistans áfram í 8-manna úrslit Efsti maður heimslistans í pílukasti, Gerwyn Price, fór auðveldlega áfram í 8-manna úrslit á meðan að hinar tvær viðureignir kvöldsins voru æsispennandi. Sport 29.12.2021 23:44
Rydz sjóðheitur sem fyrr en veiran setur áfram strik í reikninginn Callan Rydz heldur áfram að fara á kostum á HM í pílukasti í Alexandra Palace í Lundúnum. Sport 29.12.2021 16:48