Norski boltinn

Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega
Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins.

Vålerenga með mikilvægan sigur á Rosenborg í Evrópubaráttunni
Viðar Örn Kjartansson, Matthías Vilhjálmsson og samherjar þeirra í Vålerenga unnu mikilvægan 1-0 sigur á Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði lið eru í baráttunni um sæti í Evrópudeildinni að ári.

Mættu með bikarinn til liðsfélaganna sem voru í sóttkví
Þrír liðsfélagar landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttir í Vålerenga misstu af lokaumferðinni í gær eftir að hafa verið settar í sóttkví en þær fengu samt að taka smá þátt í sigurgleðinni.

Meistarataktar Bodø en Strømsgodset varð af mikilvægum stigum
Margir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í norska boltanum í dag.

Ingibjörg skoraði og er norskur meistari
Fullkomin vika Ingibjargar Sigurðardóttur rættist í dag.

Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi
Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi.

Lars Lagerbäck var rekinn
Lars Lagerbäck sendi frá sér fréttatilkynningu í morgun þar sem kemur fram að það hafi verið ákvörðun norska knattspyrnusambandsins að hann héldi ekki áfram með norska landsliðið.

Lars hættur með Noreg
Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken.

Íslensk uppskrift að marki Vålerenga
Margir Íslendingar voru í eldlínunni í norsku knattspyrnunni í dag.

Viðar Örn og Matthías spiluðu í jafntefli
Viðar Örn Kjartansson, Matthías Vilhjálsson og félagar í Valerenga voru í eldlínunni á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter
Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan.

Samúel Kári á skotskónum í stórsigri
Samúel Kári Friðjónsson var á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ætlum beint á EM og verðum með enn betra lið þá
„Þetta var risastórt í Hollandi en maður býst við því að þetta verði enn stærra á Englandi og þá vill maður ekkert missa af því,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir um Evrópumótið í fótbolta, fyrir leikina tvo sem gætu skilað Íslandi á mótið.

Stuðningsmenn Bodø/Glimt mæta með risastóra gula tannbursta á leiki
Íslendingurinn í liði Bodø/Glimt segist ekki vita mikið um þá hefð stuðningsmanna liðsins að mæta með risastóra gula tannbursta á leiki þess.

Nýtur þess að spila „kamikaze“ leikstíl Bodø/Glimt
Alfons Sampsted segir að leikstíll Bodø/Glimt sé mjög skemmtilegur og hann njóti sín vel í honum.

Hugarþjálfari Alfons og félaga var herflugmaður og veit ekkert um fótbolta
Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt njóta liðssinnis hugarþjálfarans Bjorns Mannsverk sem er fyrrverandi herflugmaður.

Draumadagur Norðmannsins hjá AC Milan
Jens Petter Hauge varð norskur meistari og skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir AC Milan sama kvöldið.

KA-menn misstu heimsmetið sitt í gær
KA á Akureyri á ekki lengur metið yfir norðlægustu meistara heims eftir að hafa átt það í meira en þrjá áratugi.

Valdimar skoraði og Alfons lagði upp mark þegar Bodo/Glimt tryggði sér titilinn
Alfons Sampsted og Valdimar Þór Ingimundarson lögðu sitt af mörkum þegar lið þeirra mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Jafnt í Íslendingaslag í Noregi
Davíð Kristján Ólafsson og Viðar Örn Kjartansson hófu leik þegar Álasund tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns?
Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni.

Norðmenn mæta til leiks með varalið, þrettán nýliða og engan Lars
Samtíningur norska leikmanna héðan og þaðan mætir Austurríki í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn.

Nær allri lokaumferðinni frestað í Noregi | Ingibjörg og Hólmfríður þurfa að bíða
Nær öllum leikjum í lokaumferð norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta var frestað. Í dag hefði átt að koma í ljós hvort Ingibjörg Sigurðardóttir eða Hólmfríður Magnúsdóttir hefðu orðið meistarar í Noregi.

Alfons við það að skrá sig í sögubækurnar í Noregi
Alfons Sampsted, hægri bakvörður Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni sem og U21 árs landsliðs Íslands, er við við það að skrá sig í sögubækur norskrar knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum.

Hólmfríður í undanúrslit með Avaldsnes
Hólmfríður Magnúsdóttir og stöllur hennar í norska liðinu Avaldsnes eru komnar í undanúrslit norska bikarsins eftir 1-0 sigur á Arna-Bjørnar í kvöld.

Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví
Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit.

Stoðsending frá Viðari og mark frá Matthíasi í sigri Vålerenga
Viðar Örn Kjartansson lagði upp fyrra mark Vålerenga og Matthías Vilhjálmsson skoraði það síðara í 2-0 sigri á Odds Ballklubb í norska boltanum í dag.

Arnór Ingvi sænskur meistari og Alfons skrefi nær norsku gulli
Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru sænskir meistarar eftir 4-0 sigur á Sirius í dag. Malmö er með tíu stiga forystu er þrjár umferðir eru eftir af deildinni.

Tryggvi Hrafn á skotskónum í jafntefli
Íslenski knattspyrnumaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson var í byrjunarliði Lilleström sem fékk Aasane í heimsókn í norsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Rosaleg spenna hjá Willum en Böðvar í tapliði
Willum Þór Willumsson og félagar í Bate gerðu 1-1 jafntefli við Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi í dag.