Borgarbyggð Aldrei eins mikið um tófu í Borgarbyggð og nú er Birgir Hauksson refaskytta hefur ekki séð annað eins af tófu í Borgarbyggð en hann hefur fengist við að skjóta ref frá 1983. Innlent 19.7.2021 16:08 Hollið að detta í 60 laxa Langá á Mýrum fór rólega af stað og hefur veiðin verið minni en vonir stóðu til eins og í öðrum ám á vesturlandi. Veiði 18.7.2021 07:38 Borgarbyggð er sýkn af 60 milljóna króna kröfu brottrekins sveitarstjóra Héraðsdómur Vesturlands kvað í dag upp dóm þess efnis að Borgarbyggð væri sýkn af öllum kröfum Gunnlaugs Auðuns Júlíussonar. Innlent 18.6.2021 13:24 Alvarlegt fjórhjólaslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann í dag sem hafði lent í fjórhjólaslysi í nágrenni Borgarness. Slysið var alvarlegt að sögn lögreglunnar á Vesturlandi. Innlent 17.6.2021 16:50 Umdeildur Guðni opnar Norðurá með að setja í vænan hæng Ekki eru allir stangveiðimenn jafn ánægðir með að Guðna Ágústssyni fyrrverandi landbúnaðarráðherra hafi hlotnast sá heiður að hefja laxveiðitímabilið. Innlent 4.6.2021 10:44 Þverárhlíð fær fyrsta slitlagið Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu og lagningu bundins slitlags á 8,5 kílómetra kafla um Þverárhlíð í Borgarfirði. Þetta verður í fyrsta sinn sem vegur í sveitinni er lagður bundnu slitlagi, að sögn Valgeirs Ingólfssonar, yfirverkstjóra hjá Vegagerðinni í Borgarnesi. Innlent 6.5.2021 15:15 Eldur kom upp í þaki hjá N1 í Borgarnesi Slökkvilið Borgarbyggðar var kallað út um klukkan 11 í morgun eftir að eldur kom upp í þaki húsnæðis N1 í Borgarnesi. Innlent 27.4.2021 11:46 Kaupa hús Arion banka og stefna á flutning ráðhússins Borgarbyggð hefur fest kaup á húsnæði Arion banka við Digranesgötu í Borgarnesi og er stefnt að því að ráðhús sveitarfélagsins flytjist þangað. Viðskipti innlent 14.4.2021 13:57 Baulan til leigu Skeljungur hf. hefur auglýst Bauluna í Borgarfirði til leigu eftir að síðustu rekstraraðilar hættu þar veitingarekstri fyrr á árinu. Það er lítið um ferðamenn á svæðinu eins og er en talsmaður Skeljungs segir að félagið stefni á að koma húsnæðinu í leigu fyrir sumarið. Viðskipti innlent 6.4.2021 17:18 Nýtt og spennandi hverfi í Húsafelli Framkvæmdir eru hafnar við nýtt sumarhúsahverfi á Húsafelli. Áætlað er að afhenda fyrstu húsin í haust. Samstarf 1.4.2021 11:40 Glímdu við alelda skemmu á Mýrum Slökkvilið Borgarbyggðar var kallað út í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í skemmu við bæinn Lækjarbug á Mýrum. Innlent 30.3.2021 12:01 Í fjögurra leikja bann fyrir tilraun til að fella barn Szymon Eugieniusz Nabakowski, fyrrverandi þjálfari í yngri flokkum Skallagríms í körfubolta, var úrskurðaður í fjögurra leikja bann vegna atviks sem leiddi til þess að hann hætti þjálfun hjá félaginu. Körfubolti 11.3.2021 14:11 Þjálfari brá fæti fyrir ungan leikmann ÍR Szymon Eugieniusz Nabakowski, yngri flokka þjálfari hjá Skallagrími í Borgarnesi, segist munu læra af mistökum sínum þegar hann brá fæti fyrir leikmann ÍR í síðustu viku. Gestirnir í Breiðholti voru með mikla yfirburði gegn Borgnesingum og lét þjálfarinn skapið hlaupa með sig í gönur. Sport 1.3.2021 11:21 Tveir lentu í snjóflóði undir hlíðum Skessuhorns Tveir menn lentu í snjóflóði sem féll í hlíðunum undir Skessuhorni í Borgarfirði í dag. Björgunarsveitir í Borgarfirði voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag en mönnunum tókst að koma sér út úr flóðinu af sjálfsdáðum og hringdu á eftir aðstoð. Innlent 20.2.2021 16:27 Nær öllum húsum Borgarbyggðar í Brákarey lokað vegna slæmra brunavarna Nær öllu húsnæði í eigu Borgarbyggðar í Brákarey verður lokað frá og með morgundeginum vegna alvarlegra athugasemda eldvarnareftirlits og byggingafulltrúa. Fjórtán rekstraraðilar munu þurfa að yfirgefa húsnæði sín á morgun og var þeim tilkynnt þetta í dag. Innlent 11.2.2021 20:08 Atli ráðinn sem markaðsráðgjafi Háskólans á Bifröst Atli Björgvinsson hefur verið ráðinn í hlutastarf sem markaðsráðgjafi Háskólans á Bifröst. Viðskipti innlent 6.1.2021 12:17 Ekki lengur rafmagnslaust á Vesturlandi Viðgerð vegna bilunar á Hrútatungulínu 1 við tengivirkið á Vatnshömrum lauk um hálf tvö í nótt og rafmagn var komið á allt kerfið skömmu síðar. Innlent 4.1.2021 06:37 Rafmagnslaust víða á Vesturlandi Truflun á Vatnshamralínu Landsnets hefur valdið rafmagnsleysi víða á vestanverðu landinu. Innlent 3.1.2021 22:19 Skógarbóndi losnar ekki við níu þúsund kindur Borgarbyggð hefur rétt til beitarafnota af hluta jarðar Gunnars Jónssonar, skógarbónda á Króki í Borgarbyggð, auk þess sem að sveitarfélaginu er heimilit að safna fé af fjalli af hausi á þessu sama landi. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem sneri við dómi Landsréttar í málinu. Innlent 22.12.2020 22:46 Borgarvogur verði friðlýstur Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Borgarbyggð. Innlent 22.12.2020 13:25 Sprengjusérfræðingar kallaðir út að sumarbústað í Borgarfirði Lögreglan á Vesturlandi stöðvaði í dag för ökumanns í Borgarfirði sem grunaður er um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Bæði ökumaður og farþegi hans eru grunaðir um vörslu og meðferð fíkniefna. Þetta kemur fram í færslu sem lögreglan birti á Facebook. Innlent 11.12.2020 21:33 Aldrei fundið svona kulda Íbúi á Hvanneyri segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum kulda og nú en þar hefur hitastig mælst lægst mínus 16,8 gráður í dag. Innlent 5.12.2020 21:01 25 nýir hrútar að störfum – Guðni og Sammi eru þar á meðal Tuttugu og fimm nýir hrútar hafa tekið til starfa á Sauðfjársæðingastöðvunum á Suðurlandi og Vesturlandi og verða þeir að gefa sæði fram að jólum. Af þeim eru þrettán hyrndir, níu kollóttir, einn feldhrútur, einn forystu hrútur og svo ferhyrndur hrútur. Innlent 3.12.2020 20:05 Þverar veginn um Bröttubrekku Vegurinn um Bröttubrekku er lokaður þar sem flutningabíll þverar nú veginn. Unnið er að losun. Innlent 26.11.2020 07:47 Skiptir þverun Grunnafjarðar máli? Fyrr á árinu lagði ég fram fyrirspurn í nokkrum liðum til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á Alþingi um þverun Grunnafjarðar og hvaða möguleikar standi þar til boða. Skoðun 15.11.2020 13:27 Ætlaði að gista hjá meintum árásarmanni Karlmaður á sextugsaldri liggur enn á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í Borgarnesi á mánudag í síðustu viku. Innlent 27.10.2020 16:22 Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Viðskipti innlent 27.10.2020 07:58 Nafn mannsins sem lést í vinnuslysinu í Þrengslunum Maðurinn sem lést í vinnuslysi í malarnámu í Lambafelli í fyrrinótt hét Jósef G. Kristjánsson, fæddur þann 28. nóvember 1967. Innlent 23.10.2020 18:24 Telja að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni Allt bendir til þess að eldurinn sem kviknaði í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar á sunnudag hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 21.10.2020 11:49 Rannsaka alvarlega líkamsárás í Borgarnesi Lögregla á Vesturlandi rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í Borgarnesi á mánudagskvöld. Innlent 21.10.2020 11:25 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 17 ›
Aldrei eins mikið um tófu í Borgarbyggð og nú er Birgir Hauksson refaskytta hefur ekki séð annað eins af tófu í Borgarbyggð en hann hefur fengist við að skjóta ref frá 1983. Innlent 19.7.2021 16:08
Hollið að detta í 60 laxa Langá á Mýrum fór rólega af stað og hefur veiðin verið minni en vonir stóðu til eins og í öðrum ám á vesturlandi. Veiði 18.7.2021 07:38
Borgarbyggð er sýkn af 60 milljóna króna kröfu brottrekins sveitarstjóra Héraðsdómur Vesturlands kvað í dag upp dóm þess efnis að Borgarbyggð væri sýkn af öllum kröfum Gunnlaugs Auðuns Júlíussonar. Innlent 18.6.2021 13:24
Alvarlegt fjórhjólaslys í Borgarfirði Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann í dag sem hafði lent í fjórhjólaslysi í nágrenni Borgarness. Slysið var alvarlegt að sögn lögreglunnar á Vesturlandi. Innlent 17.6.2021 16:50
Umdeildur Guðni opnar Norðurá með að setja í vænan hæng Ekki eru allir stangveiðimenn jafn ánægðir með að Guðna Ágústssyni fyrrverandi landbúnaðarráðherra hafi hlotnast sá heiður að hefja laxveiðitímabilið. Innlent 4.6.2021 10:44
Þverárhlíð fær fyrsta slitlagið Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu og lagningu bundins slitlags á 8,5 kílómetra kafla um Þverárhlíð í Borgarfirði. Þetta verður í fyrsta sinn sem vegur í sveitinni er lagður bundnu slitlagi, að sögn Valgeirs Ingólfssonar, yfirverkstjóra hjá Vegagerðinni í Borgarnesi. Innlent 6.5.2021 15:15
Eldur kom upp í þaki hjá N1 í Borgarnesi Slökkvilið Borgarbyggðar var kallað út um klukkan 11 í morgun eftir að eldur kom upp í þaki húsnæðis N1 í Borgarnesi. Innlent 27.4.2021 11:46
Kaupa hús Arion banka og stefna á flutning ráðhússins Borgarbyggð hefur fest kaup á húsnæði Arion banka við Digranesgötu í Borgarnesi og er stefnt að því að ráðhús sveitarfélagsins flytjist þangað. Viðskipti innlent 14.4.2021 13:57
Baulan til leigu Skeljungur hf. hefur auglýst Bauluna í Borgarfirði til leigu eftir að síðustu rekstraraðilar hættu þar veitingarekstri fyrr á árinu. Það er lítið um ferðamenn á svæðinu eins og er en talsmaður Skeljungs segir að félagið stefni á að koma húsnæðinu í leigu fyrir sumarið. Viðskipti innlent 6.4.2021 17:18
Nýtt og spennandi hverfi í Húsafelli Framkvæmdir eru hafnar við nýtt sumarhúsahverfi á Húsafelli. Áætlað er að afhenda fyrstu húsin í haust. Samstarf 1.4.2021 11:40
Glímdu við alelda skemmu á Mýrum Slökkvilið Borgarbyggðar var kallað út í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í skemmu við bæinn Lækjarbug á Mýrum. Innlent 30.3.2021 12:01
Í fjögurra leikja bann fyrir tilraun til að fella barn Szymon Eugieniusz Nabakowski, fyrrverandi þjálfari í yngri flokkum Skallagríms í körfubolta, var úrskurðaður í fjögurra leikja bann vegna atviks sem leiddi til þess að hann hætti þjálfun hjá félaginu. Körfubolti 11.3.2021 14:11
Þjálfari brá fæti fyrir ungan leikmann ÍR Szymon Eugieniusz Nabakowski, yngri flokka þjálfari hjá Skallagrími í Borgarnesi, segist munu læra af mistökum sínum þegar hann brá fæti fyrir leikmann ÍR í síðustu viku. Gestirnir í Breiðholti voru með mikla yfirburði gegn Borgnesingum og lét þjálfarinn skapið hlaupa með sig í gönur. Sport 1.3.2021 11:21
Tveir lentu í snjóflóði undir hlíðum Skessuhorns Tveir menn lentu í snjóflóði sem féll í hlíðunum undir Skessuhorni í Borgarfirði í dag. Björgunarsveitir í Borgarfirði voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag en mönnunum tókst að koma sér út úr flóðinu af sjálfsdáðum og hringdu á eftir aðstoð. Innlent 20.2.2021 16:27
Nær öllum húsum Borgarbyggðar í Brákarey lokað vegna slæmra brunavarna Nær öllu húsnæði í eigu Borgarbyggðar í Brákarey verður lokað frá og með morgundeginum vegna alvarlegra athugasemda eldvarnareftirlits og byggingafulltrúa. Fjórtán rekstraraðilar munu þurfa að yfirgefa húsnæði sín á morgun og var þeim tilkynnt þetta í dag. Innlent 11.2.2021 20:08
Atli ráðinn sem markaðsráðgjafi Háskólans á Bifröst Atli Björgvinsson hefur verið ráðinn í hlutastarf sem markaðsráðgjafi Háskólans á Bifröst. Viðskipti innlent 6.1.2021 12:17
Ekki lengur rafmagnslaust á Vesturlandi Viðgerð vegna bilunar á Hrútatungulínu 1 við tengivirkið á Vatnshömrum lauk um hálf tvö í nótt og rafmagn var komið á allt kerfið skömmu síðar. Innlent 4.1.2021 06:37
Rafmagnslaust víða á Vesturlandi Truflun á Vatnshamralínu Landsnets hefur valdið rafmagnsleysi víða á vestanverðu landinu. Innlent 3.1.2021 22:19
Skógarbóndi losnar ekki við níu þúsund kindur Borgarbyggð hefur rétt til beitarafnota af hluta jarðar Gunnars Jónssonar, skógarbónda á Króki í Borgarbyggð, auk þess sem að sveitarfélaginu er heimilit að safna fé af fjalli af hausi á þessu sama landi. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem sneri við dómi Landsréttar í málinu. Innlent 22.12.2020 22:46
Borgarvogur verði friðlýstur Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Borgarbyggð. Innlent 22.12.2020 13:25
Sprengjusérfræðingar kallaðir út að sumarbústað í Borgarfirði Lögreglan á Vesturlandi stöðvaði í dag för ökumanns í Borgarfirði sem grunaður er um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Bæði ökumaður og farþegi hans eru grunaðir um vörslu og meðferð fíkniefna. Þetta kemur fram í færslu sem lögreglan birti á Facebook. Innlent 11.12.2020 21:33
Aldrei fundið svona kulda Íbúi á Hvanneyri segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum kulda og nú en þar hefur hitastig mælst lægst mínus 16,8 gráður í dag. Innlent 5.12.2020 21:01
25 nýir hrútar að störfum – Guðni og Sammi eru þar á meðal Tuttugu og fimm nýir hrútar hafa tekið til starfa á Sauðfjársæðingastöðvunum á Suðurlandi og Vesturlandi og verða þeir að gefa sæði fram að jólum. Af þeim eru þrettán hyrndir, níu kollóttir, einn feldhrútur, einn forystu hrútur og svo ferhyrndur hrútur. Innlent 3.12.2020 20:05
Þverar veginn um Bröttubrekku Vegurinn um Bröttubrekku er lokaður þar sem flutningabíll þverar nú veginn. Unnið er að losun. Innlent 26.11.2020 07:47
Skiptir þverun Grunnafjarðar máli? Fyrr á árinu lagði ég fram fyrirspurn í nokkrum liðum til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á Alþingi um þverun Grunnafjarðar og hvaða möguleikar standi þar til boða. Skoðun 15.11.2020 13:27
Ætlaði að gista hjá meintum árásarmanni Karlmaður á sextugsaldri liggur enn á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í Borgarnesi á mánudag í síðustu viku. Innlent 27.10.2020 16:22
Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Viðskipti innlent 27.10.2020 07:58
Nafn mannsins sem lést í vinnuslysinu í Þrengslunum Maðurinn sem lést í vinnuslysi í malarnámu í Lambafelli í fyrrinótt hét Jósef G. Kristjánsson, fæddur þann 28. nóvember 1967. Innlent 23.10.2020 18:24
Telja að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni Allt bendir til þess að eldurinn sem kviknaði í íbúðarhúsi í uppsveitum Borgarfjarðar á sunnudag hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 21.10.2020 11:49
Rannsaka alvarlega líkamsárás í Borgarnesi Lögregla á Vesturlandi rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í Borgarnesi á mánudagskvöld. Innlent 21.10.2020 11:25