Árborg

Fréttamynd

Magnús Hlynur þakklátur fyrir að vera á lífi

Kjartan Atli Kjartansson hitti fréttamanninn Magnús Hlyn Hreiðarsson í sundlauginni á Selfossi klukkan hálf sjö um morguninn á dögunum og fór með honum í gegnum heilan dag fyrir Ísland í dag á Stöð 2.

Lífið
Fréttamynd

Mann­dráps­mál verður tekið fyrir í Hæsta­rétti

Hæstiréttur hefur fallist á áfrýjunarbeiðni Vigfúsar Ólafssonar, sem dæmdur var í fjórtán ára fangelsi í Landsrétti fyrir manndráp með því að hafa orðið tveimur að bana með íkveikju í húsi á Kirkjuvegi á Selfossi í október 2018.

Innlent
Fréttamynd

Engin greining á veikindum Brimis og engin úrræði í níu ár

Móðir ungs drengs, sem er langveikur, gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld fyrir úrræðaleysi. Í níu ár hefur hvorki fundist greining á veikindunum né úrræði til aðstoðar. Færsla sem móðirin skrifaði á Facebook virðist hafa ná athygli heilbrigðisyfirvalda.

Innlent
Fréttamynd

Glæsilegt jólahús á Selfossi

Eitt af glæsilegum jólahúsunum á Selfossi jólin 2019 er við Eyraveginn á Selfossi. Húsið vekur mikla athygli enda eru margir sem stoppa þar og taka ljósmyndir.

Innlent
Fréttamynd

Lýð­ræðið á sveitar­stjórnar­stiginu

Flestir sem starfa í stjórnmálum gera það til að hafa áhrif og til að öðlast áhrif þá þarf að fá kjósendur á sitt band í kosningum og til að greiða manni atkvæði sitt. Atkvæðum þessum er síðan umbreytt í vald og með valdinu fá stjórnmálamenn tækifæri til að framkvæma hugmyndir sínar og stefnur.

Skoðun
Fréttamynd

Laufabrauðsstemming á Selfossi

Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár.

Innlent
Fréttamynd

Sigurður Ingi er sár og reiður

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin.

Innlent
Fréttamynd

Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi

Stórt og mikið skákmót stendur nú yfir á Hótel Selfossi þar sem tíu heimsmeistarar í skák eru meðal annars að keppa. Mótið hófst á mánudaginn og stendur til föstudagsins 29. nóvember.

Innlent