Reykjavík Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. Innlent 26.2.2020 14:32 Var nýbúinn að kaupa bílinn þegar kviknaði í honum Eldur kviknaði í bifreið í Árbænum á sjötta tímanum í gær. Innlent 27.2.2020 07:04 Samninganefnd borgarinnar furðar sig á tilburðum Eflingar Samninganefnd Reykjavíkurborgar hefur lýst yfir vonbrigðum með að ekki hafi náðst árangur á samningafundi milli nefndarinnar og fulltrúa Eflingar í dag. Innlent 26.2.2020 21:42 „Við skiljum varla við hvern við erum að semja“ Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, furðaði sig á því sem fram kom á fundi í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar í dag. Samninganefnd Eflingar hafi verið furðulostin þegar þau yfirgáfu fundinn. Innlent 26.2.2020 19:42 Félagsmenn Eflingar orðnir þreyttir á verkfalli Þreyta er á meðal félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Ótímabundið verkfall þeirra hefur nú staðið í tíu daga. Félagsmenn vilja að gengið verði til samninga svo þeir geti mætt til vinnu aftur, verkfallið sé farið að hafa áhrif á fjárhag heimilla þeirra. Innlent 26.2.2020 18:06 Börn á öllum aldri tóku yfir Kringluna á Öskudaginn "Ekki vera heimskur og reykja eitthvað grænt,“ var á meðal þess sem heyrðist sungið í Kringlunni í dag þangað sem fjöldi barna á öllum aldri mætti í dag til að syngja. Ekki þó endurgjaldslaust. Lífið 26.2.2020 16:38 Meirihlutastuðningur við verkföll Eflingar Skoðanakönnun sem stéttarfélagið Efling lét gera fyrir sig bendir til þess að almennur stuðningur sé við verkfallsaðgerðir þess. Innlent 26.2.2020 14:14 Vilja vita hvort borginni sé alvara með „Kastljóstilboð Dags B. Eggertssonar“ Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir að trúverðugleiki borgarinnar sé í húfi. Innlent 26.2.2020 13:18 Lokar í Ármúla í tíu daga vegna kórónuveirunnar Aðstandendur GT Akademíunnar í Ármúla hafa ákveðið að skella í lás næstu tíu daga. Viðskipti innlent 26.2.2020 10:59 Fyrsta skemmtiferðaskipið afboðar komu sína vegna veirunnar Asuka II japanskt skemmtiferðaskip kemur ekki eins og til stóð. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:19 Lögreglumaður dæmdur fyrir líkamsárás í starfi Þrítugur lögreglumaður var dæmdur í 45 daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Innlent 25.2.2020 13:29 Boðað til fundar í deilu Eflingar og borgarinnar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar klukkan 13 á morgun. Innlent 25.2.2020 13:27 Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Tónlist 25.2.2020 09:35 Tjón eftir að vatnsúðunarkerfi fór í gang í Holtagörðum Töluvert tjón varð í verslunarkjarnanum Holtagörðum í nótt þegar vatnsúðunarkerfi fór í gang af einhverjum ástæðum. Innlent 25.2.2020 07:47 Innflytjendur keppast við að koma upp og reka matarvagna í Reykjavík í sumar Yfir hundrað innflytjendur frá meira en tuttugu löndum keppast nú við að þróa, koma upp og reka matarvagn til að selja mat frá heimalandi sínu á götum Reykjavíkur næsta sumar. Innlent 24.2.2020 18:41 Foreldraráð í Breiðholti óttast langvarandi áhrif verkfalls Foreldraráð 12 leikskóla í Breiðholti hvetja samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar til að leita allra leiða svo komast megi að samkomulagi. Innlent 24.2.2020 15:56 Leita að arftaka Stefáns Borgarstjórinn í Reykjavík hefur auglýst stöðu borgarritara lausa til umsóknar. Stefán Eiríksson, sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár, tekur við starfi Útvarpsstjóra þann 1. mars. Innlent 24.2.2020 13:44 Aldin er fyrir alla Eins og aðrir aðstandendur ALDIN Biodome fagna ég þeirri miklu umræðu sem spunnist hefur um vænta uppbyggingu á svæðinu norðan Stekkjarbakka í jaðri Elliðaárdalsins. Skoðun 24.2.2020 12:09 Fjölda lögreglumanna þurfti til að yfirbuga ökumann Tveir lögregluþjónar þurftu að óska eftir aðstoð til að yfirbuga ungan karlmann við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í morgun. Innlent 24.2.2020 12:01 Mikil uppbygging í þágu fatlaðs fólks í Reykjavík Vinstri græn í borginni láta verkin tala. Skoðun 24.2.2020 11:00 Efling býður til viðræðna: „Nýtt og endurbætt útspil borgarinnar“ Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg nýjan kjarasamning hefur sent frá sér yfirlýsingu. Innlent 24.2.2020 11:52 Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. Innlent 24.2.2020 11:46 Ók inn í hóp af fólki Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum. Innlent 24.2.2020 08:20 Höfuðborgin slapp þokkalega við snjókomu Það snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt en að sögn Daníels Þorlákssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, virðist höfuðborgin hafa sloppið þokkalega við snjókomu þar sem það snjóaði meira sunnan og norðan megin við hana. Innlent 24.2.2020 06:33 Hollvinir kæra framkvæmd undirskriftalistans Hollvinasamtök Elliðaáardals ætla í fyrramálið að kæra framkvæmd Þjóðskrár Íslands á undirskriftasöfnun til sveitarstjórnarráðuneytisins, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. Innlent 23.2.2020 20:47 Ruslið fýkur meðan samninganefndir talast ekki við Áhrif á skólahald og sorphirðu í Reykjavík verða enn áþreifanlegri á næstu dögum, nú þegar ótímabundnar verkfallsaðgerðir Eflingar eru að sigla inn í aðra viku. Innlent 23.2.2020 18:23 Fleiri skólabörn munu þurfa að vera heima í næstu viku Fleiri grunnskólar í Reykjavík munu láta hluta skólabarna sitja heima í næstu viku vegna vinnustöðvunar Eflingarfólks. Víða stefnir jafnframt í að hátíðahöld vegna öskudagsins séu í uppnámi. Enginn fundur hefur enn verið boðaður í deilunni. Innlent 23.2.2020 14:43 Hætta á meindýrum mistökum: Segja fyrirtækjanöfn meindýraeyða geta verið villandi Meindýraeyðar bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum eru sammála um að nöfn fyrirtækja sem taki að sér slík verkefni geti valdið ruglingi hjá neytendum. Neytendasamtökin telja að framsetning slíkra fyrirtækja sé í sumum tilfellum villandi. Viðskipti innlent 23.2.2020 10:33 Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Innlent 23.2.2020 07:37 Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík. Innlent 22.2.2020 21:00 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. Innlent 26.2.2020 14:32
Var nýbúinn að kaupa bílinn þegar kviknaði í honum Eldur kviknaði í bifreið í Árbænum á sjötta tímanum í gær. Innlent 27.2.2020 07:04
Samninganefnd borgarinnar furðar sig á tilburðum Eflingar Samninganefnd Reykjavíkurborgar hefur lýst yfir vonbrigðum með að ekki hafi náðst árangur á samningafundi milli nefndarinnar og fulltrúa Eflingar í dag. Innlent 26.2.2020 21:42
„Við skiljum varla við hvern við erum að semja“ Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, furðaði sig á því sem fram kom á fundi í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar í dag. Samninganefnd Eflingar hafi verið furðulostin þegar þau yfirgáfu fundinn. Innlent 26.2.2020 19:42
Félagsmenn Eflingar orðnir þreyttir á verkfalli Þreyta er á meðal félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Ótímabundið verkfall þeirra hefur nú staðið í tíu daga. Félagsmenn vilja að gengið verði til samninga svo þeir geti mætt til vinnu aftur, verkfallið sé farið að hafa áhrif á fjárhag heimilla þeirra. Innlent 26.2.2020 18:06
Börn á öllum aldri tóku yfir Kringluna á Öskudaginn "Ekki vera heimskur og reykja eitthvað grænt,“ var á meðal þess sem heyrðist sungið í Kringlunni í dag þangað sem fjöldi barna á öllum aldri mætti í dag til að syngja. Ekki þó endurgjaldslaust. Lífið 26.2.2020 16:38
Meirihlutastuðningur við verkföll Eflingar Skoðanakönnun sem stéttarfélagið Efling lét gera fyrir sig bendir til þess að almennur stuðningur sé við verkfallsaðgerðir þess. Innlent 26.2.2020 14:14
Vilja vita hvort borginni sé alvara með „Kastljóstilboð Dags B. Eggertssonar“ Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir að trúverðugleiki borgarinnar sé í húfi. Innlent 26.2.2020 13:18
Lokar í Ármúla í tíu daga vegna kórónuveirunnar Aðstandendur GT Akademíunnar í Ármúla hafa ákveðið að skella í lás næstu tíu daga. Viðskipti innlent 26.2.2020 10:59
Fyrsta skemmtiferðaskipið afboðar komu sína vegna veirunnar Asuka II japanskt skemmtiferðaskip kemur ekki eins og til stóð. Viðskipti innlent 25.2.2020 16:19
Lögreglumaður dæmdur fyrir líkamsárás í starfi Þrítugur lögreglumaður var dæmdur í 45 daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Innlent 25.2.2020 13:29
Boðað til fundar í deilu Eflingar og borgarinnar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar klukkan 13 á morgun. Innlent 25.2.2020 13:27
Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Tónlist 25.2.2020 09:35
Tjón eftir að vatnsúðunarkerfi fór í gang í Holtagörðum Töluvert tjón varð í verslunarkjarnanum Holtagörðum í nótt þegar vatnsúðunarkerfi fór í gang af einhverjum ástæðum. Innlent 25.2.2020 07:47
Innflytjendur keppast við að koma upp og reka matarvagna í Reykjavík í sumar Yfir hundrað innflytjendur frá meira en tuttugu löndum keppast nú við að þróa, koma upp og reka matarvagn til að selja mat frá heimalandi sínu á götum Reykjavíkur næsta sumar. Innlent 24.2.2020 18:41
Foreldraráð í Breiðholti óttast langvarandi áhrif verkfalls Foreldraráð 12 leikskóla í Breiðholti hvetja samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar til að leita allra leiða svo komast megi að samkomulagi. Innlent 24.2.2020 15:56
Leita að arftaka Stefáns Borgarstjórinn í Reykjavík hefur auglýst stöðu borgarritara lausa til umsóknar. Stefán Eiríksson, sem gegnt hefur stöðunni undanfarin ár, tekur við starfi Útvarpsstjóra þann 1. mars. Innlent 24.2.2020 13:44
Aldin er fyrir alla Eins og aðrir aðstandendur ALDIN Biodome fagna ég þeirri miklu umræðu sem spunnist hefur um vænta uppbyggingu á svæðinu norðan Stekkjarbakka í jaðri Elliðaárdalsins. Skoðun 24.2.2020 12:09
Fjölda lögreglumanna þurfti til að yfirbuga ökumann Tveir lögregluþjónar þurftu að óska eftir aðstoð til að yfirbuga ungan karlmann við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í morgun. Innlent 24.2.2020 12:01
Mikil uppbygging í þágu fatlaðs fólks í Reykjavík Vinstri græn í borginni láta verkin tala. Skoðun 24.2.2020 11:00
Efling býður til viðræðna: „Nýtt og endurbætt útspil borgarinnar“ Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg nýjan kjarasamning hefur sent frá sér yfirlýsingu. Innlent 24.2.2020 11:52
Stjórn Sorpu samþykki 600 milljóna viðbótarlántöku Stjórn Sorpu kynnti erfiða fjárhagsstöðu byggðasamlagsins og fyrirhugaðar aðgerðir til að bregðast við henni á fundi með kjörnum fulltrúum í morgun. Innlent 24.2.2020 11:46
Ók inn í hóp af fólki Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum. Innlent 24.2.2020 08:20
Höfuðborgin slapp þokkalega við snjókomu Það snjóaði á sunnan- og vestanverðu landinu í nótt en að sögn Daníels Þorlákssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, virðist höfuðborgin hafa sloppið þokkalega við snjókomu þar sem það snjóaði meira sunnan og norðan megin við hana. Innlent 24.2.2020 06:33
Hollvinir kæra framkvæmd undirskriftalistans Hollvinasamtök Elliðaáardals ætla í fyrramálið að kæra framkvæmd Þjóðskrár Íslands á undirskriftasöfnun til sveitarstjórnarráðuneytisins, að því er fram kemur í tilkynningu frá samtökunum. Innlent 23.2.2020 20:47
Ruslið fýkur meðan samninganefndir talast ekki við Áhrif á skólahald og sorphirðu í Reykjavík verða enn áþreifanlegri á næstu dögum, nú þegar ótímabundnar verkfallsaðgerðir Eflingar eru að sigla inn í aðra viku. Innlent 23.2.2020 18:23
Fleiri skólabörn munu þurfa að vera heima í næstu viku Fleiri grunnskólar í Reykjavík munu láta hluta skólabarna sitja heima í næstu viku vegna vinnustöðvunar Eflingarfólks. Víða stefnir jafnframt í að hátíðahöld vegna öskudagsins séu í uppnámi. Enginn fundur hefur enn verið boðaður í deilunni. Innlent 23.2.2020 14:43
Hætta á meindýrum mistökum: Segja fyrirtækjanöfn meindýraeyða geta verið villandi Meindýraeyðar bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum eru sammála um að nöfn fyrirtækja sem taki að sér slík verkefni geti valdið ruglingi hjá neytendum. Neytendasamtökin telja að framsetning slíkra fyrirtækja sé í sumum tilfellum villandi. Viðskipti innlent 23.2.2020 10:33
Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Innlent 23.2.2020 07:37
Árekstur á gatnamótum við Kirkjusand Nokkuð harður árekstur tveggja bíla varð nú á níunda tímanum á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar við Kirkjusand í Reykjavík. Innlent 22.2.2020 21:00