
Svíþjóð

Gruna mann sem nú er látinn um morðið á Palme
Rannsókn á morðinu á þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar eru sögð á lokastigum og að morðið verði mögulega loksins upplýst.

Reyndi að vera „karlalegur“ stangarstökkvari en er kona
Martin Eriksson var frjálsíþróttastjarna í Svíþjóð í kringum aldamótin en kæfði á sama tíma niður löngunina til að viðurkenna að Martin væri í raun kvenkyns.

Bætti heimsmetið í annað sinn á viku
Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku.

Fimm ungir Svíar ákærðir fyrir tvö morð í Danmörku
Fimm ungir Svíar hafa verið ákærðir fyrir tvö morð sem framin voru í Herlev, úthverfi Kaupmannahafnar, síðasta sumar.

„Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“
Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd.

Dásamlegt að fagna með mömmu | Hugsar lítið um milljónaregnið
Svíinn ungi Armand Duplantis varð íþróttastjarna á einum degi um helgina. Hann kveðst ekkert hugsa um milljónirnar sem heimsmetið í stangarstökki tryggir honum en var ánægður með að geta fagnað metinu með mömmu sinni.

Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara
Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir.

Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki
Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla.

Umboðsmaður Ólafs segir Elías hafa gleymt að skila skattframtali
Fyrr í dag greindum við frá því að sænskir fjölmiðlar fjölluðu um skuld knattspyrnumannsins Elíasar Ómarssonar.

Keppanda í sænsku undankeppni Eurovision óvænt vikið úr keppni vegna dómsmáls
Sænska leikaranum Thorsten Flinck, sem ætlaði að taka þátt í sænsku undankeppni Eurovision, var um síðustu helgi vikið úr keppni vegna kæru á hendur honum um hótanir og skemmdarverk.

Viaplay hirðir enska boltann af TV2
Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028.

Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir
Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð.

Stieg Larsson á hæla morðingja Olof Palme
Vísir birtir fyrstu hluta bókarinnar Arfur Stiegs Larsson – Lykillinn að morðinu á Olof Palme.

Fyrsta staðfesta tilfelli Wuhan-veirunnar hefur greinst í Svíþjóð
Sænska ríkisútvarpið SVT greinir frá þessu og segir að konan hafi verið á ferðalagi í nálægð við kínversku borgina Wuhan þar sem veiran er talin eiga upptök sín.

Jörn Donner er látinn
Finnski rithöfundurinn, leikstjórinn og stjórnmálamaðurinn Jörn Donner er látinn, 86 ára að aldri.

SAS stöðvar ferðir til Kína
Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta.

Nafnið Greta Thunberg verður skrásett vörumerki
Greta Thunberg hefur sóst eftir að skrásetja nafnið sitt og fleira sem vörumerki. Segir hún það nauðsynlegt til að "vernda hreyfinguna“ og koma í veg fyrir að hún verði misnotuð í viðskiptalegum tilgangi.

Sænskir Samar lögðu sænska ríkið eftir áralanga deilu um veiðiréttindi
Sænski samabærinn Girjas hafði í morgun betur gegn sænska ríkinu eftir að Hæstiréttur Svíþjóðar kvað upp sinn dóm í deilumáli um veiðiréttindi sem staðið hefur í mörg ár.

Enn ein sprengingin í Svíþjóð
Nokkrir eru særðir eftir að sprenging varð í fjölbýlishúsi í sænsku borginni Norrköping í nótt.

Margrét hlaut Guldbaggen-verðlaunin
Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hlaut í kvöld Guldbaggen-verðlaunin, verðlaun sem veitt eru af sænsku kvikmyndaakademíunni.

Arftaki Jon Ola Sand er sænskur rithöfundur
Svíinn Martin Österdahl, rithöfundur og framleiðandi, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Leiðtogi sænska Vinstriflokksins hyggst hætta
Jonas Sjöstedt, formaður sænska Vinstriflokksins, tilkynnti í gær að hann muni hætta sem formaður í vor.

Flugfarþegum fækkar í Svíþjóð
Rúmlega fjörutíu milljón manns fóru í gegnum flugvelli Svíþjóðar á síðasta ári samanborið við 42 milljónir árið áður. Því hefur ferðalöngum um flugvalleina fækkað um fjögur prósent milli ára.

Þvertaka enn fyrir að flugvélin hafi orðið fyrir eldflaug
Yfirvöld Íran þvertaka enn fyrir að farþegaþota frá Úkraínu hafi verið skotin niður yfir Íran í vikunni. 176 létu lífið þegar flugvélin féll til jarðar skömmu eftir flugtak í Teheran á miðvikudaginn.

Fjórði áratugurinn sem Zlatan spilar á
Zlatan Ibrahimovic spilaði sinn fyrsta leik fyrir AC Milan í endurkomunni í ítalska boltanum á mánudaginn.

63 Kanadamenn og tíu Svíar í hópi þeirra sem fórust
Farþegaflugvél Ukraine International Airlines fórst skömmu eftir flugtak í Teheran í morgun. 176 voru um borð.

Rappari sem trónir á vinsældarlista Svíþjóðar grunaður um aðild að morði
Sænski rapparinn Yasin Abdullahi, sem grunaður er um morð, trónir á vinsældalista Svíþjóðar á streymisveitunni Spotify. Yasin, sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Yasin Byn, er nú í haldi lögreglu vegna gruns um aðild að morði á fyrrverandi vini hans.

Styttan af Zlatan fjarlægð | Myndband
Styttan af Zlatan Ibrahimovic stendur ekki lengur fyrir utan heimavöll Malmö.

Styttan af Zlatan felld
Loks hefur stuðningsmönnum Malmö náð að fella styttuna af Zlatan Ibrahimovic.

Sorpa hætt að senda flokkað plast beint í brennslu
Í haust hætti Sorpa að senda flokkað plast til orkuendurvinnslu og byrjaði fyrirtækið í október síðastliðnum að senda plastið aftur til flokkunar og efnisendurvinnslu í Svíþjóð.