Vara almenning við því að skipuleggja ferðalög um jólin Telma Tómasson skrifar 13. nóvember 2020 07:34 Yfirvöld í nokkrum Evrópuríkjum segja ekki tímabært fyrir almenning að huga að ferðalögum um jólin. Getty/Kiran Ridley Yfirvöld í nokkrum Evrópuríkjum hafa varað fólk við að skipuleggja ferðalög um jólin, enda sé kórónuveirufaraldurinn enn í sókn víða í álfunni. Í Svíþjóð greindi Anders Tegnell sóttvarnalæknir frá því að landsmenn mættu búa sig undir hugsanlegar ferðatakmarkanir í kringum jólahátíðina til að koma í veg fyrir að heilbrigðiskerfið færi á hliðina og að tillögur þess efnis gætu litið dagsins ljós á næstunni. Tegnell sagði að flest ný smit í landinu mætti rekja til gleðskapar og veisluhalda og vonaði hann að reglur um lokun öldurhúsa eftir klukkan tíu, sem taka gildi í næstu viku, verði ekki til þess að fólk hópist saman í einkasamkvæmum. Fjörutíu manns létust af völdum Covid-19 í Svíþjóð í gær og er það hæsta dánartala í faraldrinum í fimm mánuði. Tónninn í stjórnvöldum á Írlandi og Frakklandi er á svipuðum nótum, eftir því sem fram kemur í frétt á breska ríkismiðlinum BBC, og sögðu ráðherrar í viðtölum við fjölmiðla að ekki væri tímabært að huga að ferðalögum á þessum eina annasamasta tíma hvers árs. Víða í Evrópu eru í gildi strangar sóttvarnaaðgerðir, samkomutakmarkanir og jafnvel útgöngubann, nú aðeins sex vikum fyrir jól. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Frakkland Írland Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Yfirvöld í nokkrum Evrópuríkjum hafa varað fólk við að skipuleggja ferðalög um jólin, enda sé kórónuveirufaraldurinn enn í sókn víða í álfunni. Í Svíþjóð greindi Anders Tegnell sóttvarnalæknir frá því að landsmenn mættu búa sig undir hugsanlegar ferðatakmarkanir í kringum jólahátíðina til að koma í veg fyrir að heilbrigðiskerfið færi á hliðina og að tillögur þess efnis gætu litið dagsins ljós á næstunni. Tegnell sagði að flest ný smit í landinu mætti rekja til gleðskapar og veisluhalda og vonaði hann að reglur um lokun öldurhúsa eftir klukkan tíu, sem taka gildi í næstu viku, verði ekki til þess að fólk hópist saman í einkasamkvæmum. Fjörutíu manns létust af völdum Covid-19 í Svíþjóð í gær og er það hæsta dánartala í faraldrinum í fimm mánuði. Tónninn í stjórnvöldum á Írlandi og Frakklandi er á svipuðum nótum, eftir því sem fram kemur í frétt á breska ríkismiðlinum BBC, og sögðu ráðherrar í viðtölum við fjölmiðla að ekki væri tímabært að huga að ferðalögum á þessum eina annasamasta tíma hvers árs. Víða í Evrópu eru í gildi strangar sóttvarnaaðgerðir, samkomutakmarkanir og jafnvel útgöngubann, nú aðeins sex vikum fyrir jól.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Frakkland Írland Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira