Noregur Sagði af sér sem dómsmálaráðherra eftir íkveikju og hótanir sambýliskonu gagnvart öðrum ráðherra Tor Mikkel Wara hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra Noregs. Það gerði hann í kjölfar þess að sambýliskona hans kveikti í bíl hans í fyrr í mánuðinum og laug að lögreglu um hvað gerðist. Erlent 28.3.2019 16:29 Ole Gunnar verður við stýrið næstu þrjú árin Manchester United tilkynnti í morgun að félagið væri loksins búið að ráða Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra félagsins til frambúðar. Enski boltinn 28.3.2019 09:10 Níu hafa látið lífið í snjóflóðum í Noregi í vetur Ekki hafa fleiri farist í snjóflóðum í Noregi á einum vetri í fimm ár. Erlent 27.3.2019 13:50 Norwegian staðsetur vél á Íslandi Heimsferðir hafa samið við Norwegian um flug sitt til Kanaríeyja næsta vetur, en Norwegian mun staðsetja vél á Íslandi til að sinna flugi fyrir fyrirtækið. Viðskipti innlent 26.3.2019 11:23 Skemmtiferðaskipið komið að landi í Noregi Að minnsta kosti þrír farþegar skipsins eru alvarlega slasaðir. Erlent 24.3.2019 15:43 Var 100 metrum frá því að stranda Búið er að flytja 338 af þeim 1.300 farþegum sem voru um borð í skemmtiferðaskipinu Viking Sky sem var nálægt því að stranda við strendur Noregs í gær. Erlent 24.3.2019 07:27 Hafa yfirgefið flutningaskip við strendur Noregs Skipið varð vélarvana skammt frá skemmtiferðaskipi sem varð einnig vélarvana í dag. Erlent 23.3.2019 22:44 Þrettán hundrað farþegar hífðir upp í þyrlur við hættulegar aðstæður Áhöfn norska skemmtiferðaskipsins Viking Sky sem varð vélarvana við strendur Noregs í dag, tókst að varpa akkeri og koma annarri vél skipsins í gang. Erlent 23.3.2019 18:32 Skemmtiferðaskip stefndi í strand undan ströndum Noregs Stjórnendum skipsins hefur tekist að stýra skipinu frá landi. Erlent 23.3.2019 16:16 Flokki gegn vegtollum vex ásmegin í Noregi Stjórnmálaflokkur sem berst gegn vegtollum í Noregi gæti komist í oddaaðstöðu í borgarstjórn Björgvinjar í sveitarstjórnarkosningum í haust, miðað við nýja fylgiskönnun. Erlent 23.3.2019 07:21 Norðmaður drakk kampavín undir stýri Lögregla í Noregi stöðvaði í gærkvöldi roskinn karlmann þar sem hann drakk kampavín undir stýri. Erlent 20.3.2019 23:21 Tölvuþrjótar herja á Norsk Hydro Tölvuárásir hafa sett svip á starfsemi norska álfyrirtækisins Norsk Hydro ASA í dag. Viðskipti erlent 19.3.2019 16:03 Ísland og Noregur ná samningi við Bretland Ísland og Noregur hafa náð að landa samningi við Bretland sem tryggir óbreytt fyrirkomulag tolla og viðskipta og réttindi borgaranna fari það svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings. Viðskipti innlent 18.3.2019 21:32 Greta tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels Norskir þingmenn hafa tilnefnt sænska loftslagsaðgerðasinnann. Erlent 13.3.2019 22:27 Norðmaður og fjórir Svíar fórust í flugslysinu Ríkisborgarar frá yfir þrjátíu löndum voru um borð í vélinni en staðfest hefur verið að enginn komst lífs af úr slysinu. Erlent 11.3.2019 08:23 Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí. Erlent 10.3.2019 14:45 Ræðir við Japani um að selja þeim ferskt hvalkjöt Sjávarútvegsráðherra Noregs, Harald T. Nesvik, hyggst ræða við japönsk stjórnvöld um aukinn markaðsaðgang fyrir norskar hvalaafurðir í fimm daga Japansför, sem hefst í dag. Erlent 10.3.2019 09:41 Kveikt í bíl norska dómsmálaráðherrans Norska öryggislögreglan rannsakar nú eld sem kom upp í bíl dómsmálaráðherra landsins í nótt. Erlent 10.3.2019 07:37 Olíusjóður Norðmanna losar sig við hlutabréf í olíuiðnaði Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Viðskipti erlent 8.3.2019 11:55 Tvöfaldaði fjárfestinguna á Íslandi Norski olíusjóðurinn keypti skuldabréf Landsvirkjunar fyrir um 6,7 milljarða króna á síðasta ári. Heildarfjárfesting sjóðsins á Íslandi nam 13,7 milljörðum í lok síðasta árs borið saman við 7 milljarða í lok 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00 Ákærður í Noregi fyrir kynferðisbrot gegn 263 börnum Um er að ræða annað mál sinnar tegundar sem kemur upp í Akershusfylki í suðausturhluta Noregi á skömmum tíma. Erlent 5.3.2019 07:44 Hafa flett ofan af fleiri skrefum í áætlun mannræningjanna Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá þessu en ekki hefur verið fjallað áður um umræddar vísbendingar. Erlent 1.3.2019 22:49 Grunaður um að hafa myrt móður sína í Ósló Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn á staðnum. Erlent 27.2.2019 10:17 Ummerki um að Anne-Elisabeth hafi verið dregin út af baðherberginu Ekki hefur verið greint áður frá þessum vísbendingum í tengslum við hvarfið en norska dagblaðið Verdens gang fjallaði fyrst um málið í kvöld. Erlent 26.2.2019 23:33 Unglingur lést úr raflosti í lestargöngum í Ósló Óhappið varð í grennd við Filipstad í Ósló á fimmta tímanum í dag að staðartíma. Erlent 24.2.2019 19:55 „Ég trúði því ekki að ég væri vakandi“ Hjónin sem fórust í þyrluslysinu í Røldal í Noregi á sunnudag hétu Ann-Cathrin Losvik og Jarle Hegerland. Erlent 19.2.2019 10:42 Karl og kona fórust í þyrluslysi í Noregi Margir klukkutímar liðu frá því að þyrlan tók á loft og þangað til flak hennar fannst í nótt. Erlent 18.2.2019 09:57 Fórst þegar aurskriða skall á hús í Þrændalögum Einn maður fórst þegar aurskriða skall á íbúðarhús í Orkdal í Þrændalögum í Noregi síðdegis í dag. Erlent 16.2.2019 22:36 Tíu handteknir eftir morð í Bergen Lögregla í Bergen í Noregi hefur handtekið tíu manns eftir að 25 ára karlmaður var stunginn til bana í gærkvöldi. Erlent 16.2.2019 19:02 Réttindi íslenskra ríkisborgara tryggð eftir Brexit Samningaviðræðum er lokið á milli EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland um áframhaldandi búseturéttindi borgara ef útgöngusamningur Bretlands og Evrópusambandsins verður ekki samþykktur Innlent 8.2.2019 11:33 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 50 ›
Sagði af sér sem dómsmálaráðherra eftir íkveikju og hótanir sambýliskonu gagnvart öðrum ráðherra Tor Mikkel Wara hefur sagt af sér sem dómsmálaráðherra Noregs. Það gerði hann í kjölfar þess að sambýliskona hans kveikti í bíl hans í fyrr í mánuðinum og laug að lögreglu um hvað gerðist. Erlent 28.3.2019 16:29
Ole Gunnar verður við stýrið næstu þrjú árin Manchester United tilkynnti í morgun að félagið væri loksins búið að ráða Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra félagsins til frambúðar. Enski boltinn 28.3.2019 09:10
Níu hafa látið lífið í snjóflóðum í Noregi í vetur Ekki hafa fleiri farist í snjóflóðum í Noregi á einum vetri í fimm ár. Erlent 27.3.2019 13:50
Norwegian staðsetur vél á Íslandi Heimsferðir hafa samið við Norwegian um flug sitt til Kanaríeyja næsta vetur, en Norwegian mun staðsetja vél á Íslandi til að sinna flugi fyrir fyrirtækið. Viðskipti innlent 26.3.2019 11:23
Skemmtiferðaskipið komið að landi í Noregi Að minnsta kosti þrír farþegar skipsins eru alvarlega slasaðir. Erlent 24.3.2019 15:43
Var 100 metrum frá því að stranda Búið er að flytja 338 af þeim 1.300 farþegum sem voru um borð í skemmtiferðaskipinu Viking Sky sem var nálægt því að stranda við strendur Noregs í gær. Erlent 24.3.2019 07:27
Hafa yfirgefið flutningaskip við strendur Noregs Skipið varð vélarvana skammt frá skemmtiferðaskipi sem varð einnig vélarvana í dag. Erlent 23.3.2019 22:44
Þrettán hundrað farþegar hífðir upp í þyrlur við hættulegar aðstæður Áhöfn norska skemmtiferðaskipsins Viking Sky sem varð vélarvana við strendur Noregs í dag, tókst að varpa akkeri og koma annarri vél skipsins í gang. Erlent 23.3.2019 18:32
Skemmtiferðaskip stefndi í strand undan ströndum Noregs Stjórnendum skipsins hefur tekist að stýra skipinu frá landi. Erlent 23.3.2019 16:16
Flokki gegn vegtollum vex ásmegin í Noregi Stjórnmálaflokkur sem berst gegn vegtollum í Noregi gæti komist í oddaaðstöðu í borgarstjórn Björgvinjar í sveitarstjórnarkosningum í haust, miðað við nýja fylgiskönnun. Erlent 23.3.2019 07:21
Norðmaður drakk kampavín undir stýri Lögregla í Noregi stöðvaði í gærkvöldi roskinn karlmann þar sem hann drakk kampavín undir stýri. Erlent 20.3.2019 23:21
Tölvuþrjótar herja á Norsk Hydro Tölvuárásir hafa sett svip á starfsemi norska álfyrirtækisins Norsk Hydro ASA í dag. Viðskipti erlent 19.3.2019 16:03
Ísland og Noregur ná samningi við Bretland Ísland og Noregur hafa náð að landa samningi við Bretland sem tryggir óbreytt fyrirkomulag tolla og viðskipta og réttindi borgaranna fari það svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings. Viðskipti innlent 18.3.2019 21:32
Greta tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels Norskir þingmenn hafa tilnefnt sænska loftslagsaðgerðasinnann. Erlent 13.3.2019 22:27
Norðmaður og fjórir Svíar fórust í flugslysinu Ríkisborgarar frá yfir þrjátíu löndum voru um borð í vélinni en staðfest hefur verið að enginn komst lífs af úr slysinu. Erlent 11.3.2019 08:23
Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí. Erlent 10.3.2019 14:45
Ræðir við Japani um að selja þeim ferskt hvalkjöt Sjávarútvegsráðherra Noregs, Harald T. Nesvik, hyggst ræða við japönsk stjórnvöld um aukinn markaðsaðgang fyrir norskar hvalaafurðir í fimm daga Japansför, sem hefst í dag. Erlent 10.3.2019 09:41
Kveikt í bíl norska dómsmálaráðherrans Norska öryggislögreglan rannsakar nú eld sem kom upp í bíl dómsmálaráðherra landsins í nótt. Erlent 10.3.2019 07:37
Olíusjóður Norðmanna losar sig við hlutabréf í olíuiðnaði Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Viðskipti erlent 8.3.2019 11:55
Tvöfaldaði fjárfestinguna á Íslandi Norski olíusjóðurinn keypti skuldabréf Landsvirkjunar fyrir um 6,7 milljarða króna á síðasta ári. Heildarfjárfesting sjóðsins á Íslandi nam 13,7 milljörðum í lok síðasta árs borið saman við 7 milljarða í lok 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00
Ákærður í Noregi fyrir kynferðisbrot gegn 263 börnum Um er að ræða annað mál sinnar tegundar sem kemur upp í Akershusfylki í suðausturhluta Noregi á skömmum tíma. Erlent 5.3.2019 07:44
Hafa flett ofan af fleiri skrefum í áætlun mannræningjanna Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá þessu en ekki hefur verið fjallað áður um umræddar vísbendingar. Erlent 1.3.2019 22:49
Grunaður um að hafa myrt móður sína í Ósló Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn á staðnum. Erlent 27.2.2019 10:17
Ummerki um að Anne-Elisabeth hafi verið dregin út af baðherberginu Ekki hefur verið greint áður frá þessum vísbendingum í tengslum við hvarfið en norska dagblaðið Verdens gang fjallaði fyrst um málið í kvöld. Erlent 26.2.2019 23:33
Unglingur lést úr raflosti í lestargöngum í Ósló Óhappið varð í grennd við Filipstad í Ósló á fimmta tímanum í dag að staðartíma. Erlent 24.2.2019 19:55
„Ég trúði því ekki að ég væri vakandi“ Hjónin sem fórust í þyrluslysinu í Røldal í Noregi á sunnudag hétu Ann-Cathrin Losvik og Jarle Hegerland. Erlent 19.2.2019 10:42
Karl og kona fórust í þyrluslysi í Noregi Margir klukkutímar liðu frá því að þyrlan tók á loft og þangað til flak hennar fannst í nótt. Erlent 18.2.2019 09:57
Fórst þegar aurskriða skall á hús í Þrændalögum Einn maður fórst þegar aurskriða skall á íbúðarhús í Orkdal í Þrændalögum í Noregi síðdegis í dag. Erlent 16.2.2019 22:36
Tíu handteknir eftir morð í Bergen Lögregla í Bergen í Noregi hefur handtekið tíu manns eftir að 25 ára karlmaður var stunginn til bana í gærkvöldi. Erlent 16.2.2019 19:02
Réttindi íslenskra ríkisborgara tryggð eftir Brexit Samningaviðræðum er lokið á milli EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland um áframhaldandi búseturéttindi borgara ef útgöngusamningur Bretlands og Evrópusambandsins verður ekki samþykktur Innlent 8.2.2019 11:33