Hættir að fljúga frá Danmörku og Svíþjóð til Bandaríkjanna og Taílands Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2019 11:07 Flugfélagið mun áfram fljúga frá Osló til Bandaríkjanna og Taílands. Getty Flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að hætta beinu flugi frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi til Bandaríkjanna og Taílands. Norrænir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Er haft eftir Charlotte Holmbergh Jansson, upplýsingafulltrúa Norwegian, að síðustu flugferðirnar á þessum leiðum verði farnar þann 29. mars á næsta ári. Flugfélagið mun þó áfram fljúga til Bandaríkjanna og Taílands frá Gardermoen-flugvelli í Osló. Aðspurð um hvað verði um viðskiptavini sem eigi bókaðar ferðir eftir 29. mars á þessum leiðum segist Holmbergh Jansson ekki halda að það eigi við um marga. Fáir eigi bókaðar slíkar ferðir. En flugfélagið muni reyna að tryggja viðskiptavinum sínum ferðir í gegnum Osló eða London eða þá endurgreiða ferðirnar. Ástæða þess að flugfélagið hætti umræddum flugleiðum er að gera flugfélagið ábatasamara og að áhersla verði lögð á aukna tíðni ferða til annarra áfangastaða í Evrópu. „Skandinavía er ekki nægilega stór fyrir flug milli heimsálfa frá Osló, Stokkhómi og Kaupmannahöfn,“ er haft eftir Matthew Wood, háttsettum stjórnanda hjá Norwegian. Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að hætta beinu flugi frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi til Bandaríkjanna og Taílands. Norrænir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Er haft eftir Charlotte Holmbergh Jansson, upplýsingafulltrúa Norwegian, að síðustu flugferðirnar á þessum leiðum verði farnar þann 29. mars á næsta ári. Flugfélagið mun þó áfram fljúga til Bandaríkjanna og Taílands frá Gardermoen-flugvelli í Osló. Aðspurð um hvað verði um viðskiptavini sem eigi bókaðar ferðir eftir 29. mars á þessum leiðum segist Holmbergh Jansson ekki halda að það eigi við um marga. Fáir eigi bókaðar slíkar ferðir. En flugfélagið muni reyna að tryggja viðskiptavinum sínum ferðir í gegnum Osló eða London eða þá endurgreiða ferðirnar. Ástæða þess að flugfélagið hætti umræddum flugleiðum er að gera flugfélagið ábatasamara og að áhersla verði lögð á aukna tíðni ferða til annarra áfangastaða í Evrópu. „Skandinavía er ekki nægilega stór fyrir flug milli heimsálfa frá Osló, Stokkhómi og Kaupmannahöfn,“ er haft eftir Matthew Wood, háttsettum stjórnanda hjá Norwegian.
Danmörk Fréttir af flugi Noregur Svíþjóð Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira