Hjálparstarf Unglingar í Grafarvogi söfnuðu tæplega fjögur hundruð þúsund til styrktar Hróa Hetti Í febrúar hélt unglingasvið Gufunesbæjar góðgerðaviku til styrktar Hróa Hetti, barnavinafélagi. Lífið 27.2.2020 10:53 Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. Innlent 24.2.2020 21:34 Spilarar EVE Online gáfu rúmar þrettán milljónir til Ástralíu Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Viðskipti innlent 7.2.2020 15:05 Bergsteinn hættir hjá UNICEF: „Ég held að þetta kallist vitjunartími“ Bergsteinn Jónsson hefur ákveðið að hætta sem framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Innlent 30.1.2020 11:55 Rauða krossinn þinn vantar þig Rauði krossinn á Íslandi er grasrótarhreyfing sem er borin upp á sjálfboðaliðum og er sjálfstæð í störfum sínum. Skoðun 30.1.2020 09:11 Hvað er sálrænn stuðningur? Í kjölfar snjóflóðanna á Flateyri og í Súgandafirði, rétt eins og annarra alvarlegra atburða, hefur mikið verið rætt um sálrænan stuðning. Sálrænn stuðningur er yfirheiti yfir aðstoð sem veitt er í kjölfar alvarlegra atburða. Skoðun 16.1.2020 16:02 Opna fjöldahjálparstöð: „Ljóst að þörf er á sálrænum stuðning í kjölfar atburðanna“ Eftir að varðskipið Þór hefur flutt unglingsstúlkuna, sem slasaðist lítillega í snjóflóði sem féll á Flateyri í nótt, til Ísafjarðar er ætlunin að sigla skipinu aftur til Flateyrar með áfallateymi og vistir. Innlent 15.1.2020 07:23 Haítí: Áratugur í skugga skjálftans Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur sett sér það markmið að safna tæplega 19 milljónum bandarískra dala, tæplega 2,4 milljörðum íslenskra króna, fyrir starfsemi sína á Haítí í þágu barna og fjölskyldna á árinu 2020. Kynningar 9.1.2020 11:12 Prjóna fyrir móðurlaus dýr Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. Innlent 8.1.2020 19:01 Um 250 skráðir í jólamat hjá Hjálpræðishernum Rúmlega tvö hundruð og fimmtíu manns eru skráðir í jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í dag. Óvenju mörg börn eru meðal þeirra sem mæta í ár. Innlent 24.12.2019 13:45 Bjóða sjötíu manns í mat á aðfangadagskvöld "Ég hef alltaf fyrir jólin reynt að gera eitthvað gott, en hef ekki gert það svona opinberlega eins og núna,“ segir Einar Karl Birgisson sem ætlar að bjóða sjötíu manns í mat á Gumma Ben bar á aðfangadagskvöld. Matarboðið er ætlað þeim sem hafa ekki tök á því að halda jól eða sjá fyrir að eyða kvöldinu ein. Lífið 16.12.2019 11:29 Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt þorp Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu. Lífið 13.12.2019 14:57 Áhrifavaldur safnaði milljón á sólarhring "Það sem gerir mig svo meyran er bara hvað er til mikið af góðu fólki. Og hvað þúsund kall getur orðið stór. Þetta sýnir okkur það.“ Lífið 5.12.2019 16:10 Dagur sjálfboðaliðans: Sjálfboðaliðastörf á vinnu- og skólatíma? Í tilefni af degi sjálfboðaliðans langar mig að skrifa litla hugleiðingu og áskorun til vinnustaða og skóla. Skoðun 3.12.2019 14:36 Röð út úr dyrum hjá Hjálparstarfi kirkjunnar Röð var út úr dyrum hjá Hjálparstarfi kirkjunnar þegar byrjað var að taka á móti umsóknum um jólaaðstoð. Erlendum ríkisborgurum sem eru nýkomnir til landsins hefur fjölgað ört í hópi þeirra sem sækja um. Innlent 4.12.2019 16:31 Mikil þörf reyndist fyrir sárafátæktarsjóð Hátt í fimm hundruð manns hafa fengið úthlutað úr sárafátæktarsjóði Rauða krossins frá því hann hóf að úthluta styrkjum fyrir níu mánuðum. Sjóðurinn var settur á laggirnar til að styðja við um sex þúsund manna hóp landsmanna sem býr við mestu fátæktina. Innlent 29.11.2019 23:09 Bæta upplýsinga- og samskiptatækni Rauða kross félaga í Afríku Sendifulltrúarnir Halldór Gíslason, starfsmaður Íslandsbanka og Egill Már Ólafson starfsmaður RB–Reiknisstofu bankanna hafa síðustu vikurnar sinnt verkefni Rauða krossins á Íslandi og Alþjóðasambands Rauða krossins (IFRC, í Sierra Leóne, sem nefnist: Brúun hins stafræna bils. Kynningar 26.11.2019 09:51 Óskað eftir íslenskum sjálfboðaliðum Fyrir þá sem hafa lítinn tíma en vilja leggja sitt af mörkum í sjálfboðaliðastarfi þá er Brjótum ísinn tilvalið verkefni. Lífið 23.11.2019 02:43 Alls tíu milljónir til hjálparsamtaka og hælisleitenda Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að veita fimm milljónir af ráðstöfunarfé sínu til hjálparsamtaka hér á landi í aðdraganda jóla og aðrar fimm í viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Innlent 19.11.2019 14:19 Láta styrkina frá Samherja renna til góðgerðarsamtaka í Namibíu Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að flokkurinn ætli að nýta fjármunina frá Samherja til að styrkja góðgerðarsamtök í Namibíu. Innlent 13.11.2019 14:20 Ívar til starfa á Bahamaeyjum vegna fellibylsins Dorian Sérfræðingur á alþjóðasviði Rauða krossins á Íslandi hélt í dag til hjálparstarfa sem sendifulltrúi á Bahamaeyjum í kjölfar fellibylsins Dorian sem gekk fyrir eyjarnar í byrjun september og olli þar gríðarlegri eyðileggingu. Innlent 10.11.2019 18:05 Gunnleifur selur allar treyjurnar sínar Knattspyrnumarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson mun á næstu vikum standa fyrir uppboði á þeim aragrúa knattspyrnutreyja sem hann hefur sankað að sér í gegnum tíðina. Fótbolti 8.11.2019 14:01 Kvenfélagskonur gegn fatasóun Kvenfélagskonur stöguðu og stoppuðu í gömul föt og jafnvel leðurhanska fyrir þá sem þess óskuðu í dag eða þurftu á aðstoð að halda. Innlent 5.10.2019 18:00 Afhenda skólatöskur meðfram matargjöf Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Breiðholti og Reykjanesbæ í næstu viku. Skólatöskurnar eiga eftir að koma sér vel fyrir efnalitlar fjölskyldur segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Innlent 19.9.2019 14:17 Gerist upplýsingafulltrúi UNICEF Sigurður hefur undanfarin 12 ár starfað sem blaðamaður, fyrst á DV en síðustu ár á Fréttablaðinu. Viðskipti innlent 27.8.2019 12:11 Bros barnanna og þakklæti bræðir mig á hverjum degi Þórunn Helgadóttir hefur starfað í Kenía í þrettán ár. Þar rekur hún barnaskóla fyrir fátæk börn og hefur bjargað á annað þúsund í sjálfboðaliðastarfi sínu. Lífið 3.8.2019 02:01 Átakanlegt að sjá alla þessa hrikalegu fátækt Gunnhildur Gunnarsdóttir starfaði hjá ferðaþjónustufyrirtæki hér auk þess sem hún er fararstjóri erlendis hjá Vita. Hún stóð á ákveðnum krossgötum, ákvað að láta gott af sér leiða og fór til Þórunnar Helgadóttur í Kenía. Lífið 3.8.2019 02:01 Ferja tvö bretti af hlýjum fötum til barna í Atlasfjöllunum Katrín Ottesen og eiginmaður hennar Muhammad Hibbi hafa fyllt íbúðina þeirra af fötum sem þau ætla að ferja til Marokkó í byrjun september. Fötin eru ætluð börnum sem búa í þorpinu Amizmizsem í Atlasfjöllunum þar í landi. Innlent 3.8.2019 15:38 Stjórnvöld sýna bágstöddum lítilsvirðingu segir formaður Fjölskylduhjálpar Fjölskylduhjálp Íslands fær um einn tíunda af því fjárframlagi sem hún þyrfti að fá frá hinu opinbera í ár, að sögn formanns hennar. Framlögin hafi ekki hækkað í sextán ár. Hún segir stjórnvöld sýna málaflokknum fullkomna lítilsvirðingu. Innlent 28.7.2019 18:05 Fólk svangt en engar matarúthlutanir Lokað er bæði hjá Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp langt fram í ágúst. Sú staða er komin upp að fjöldi fólks er matarlaus og hafa fjölmargir leitað til hóps á Facebook. Stjórnendur hans leita allra leiða til að hjálpa fólki. Innlent 27.7.2019 02:00 « ‹ 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Unglingar í Grafarvogi söfnuðu tæplega fjögur hundruð þúsund til styrktar Hróa Hetti Í febrúar hélt unglingasvið Gufunesbæjar góðgerðaviku til styrktar Hróa Hetti, barnavinafélagi. Lífið 27.2.2020 10:53
Leist ekkert á blikuna þegar Wei Li leiddi hana að bílnum Wei Li sem vakti mikla athygli þegar hann kom hingað til lands með mikið magn íslenskrar smámyntar virðist hafa farið tómhentur heim. Framkvæmdarstjóri Samhjálpar segir að hann hafi mætt færandi hendi á skrifstofu félagsins fyrr í mánuðinum starfsmanni þess til mikillar mæðu. Innlent 24.2.2020 21:34
Spilarar EVE Online gáfu rúmar þrettán milljónir til Ástralíu Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Viðskipti innlent 7.2.2020 15:05
Bergsteinn hættir hjá UNICEF: „Ég held að þetta kallist vitjunartími“ Bergsteinn Jónsson hefur ákveðið að hætta sem framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Innlent 30.1.2020 11:55
Rauða krossinn þinn vantar þig Rauði krossinn á Íslandi er grasrótarhreyfing sem er borin upp á sjálfboðaliðum og er sjálfstæð í störfum sínum. Skoðun 30.1.2020 09:11
Hvað er sálrænn stuðningur? Í kjölfar snjóflóðanna á Flateyri og í Súgandafirði, rétt eins og annarra alvarlegra atburða, hefur mikið verið rætt um sálrænan stuðning. Sálrænn stuðningur er yfirheiti yfir aðstoð sem veitt er í kjölfar alvarlegra atburða. Skoðun 16.1.2020 16:02
Opna fjöldahjálparstöð: „Ljóst að þörf er á sálrænum stuðning í kjölfar atburðanna“ Eftir að varðskipið Þór hefur flutt unglingsstúlkuna, sem slasaðist lítillega í snjóflóði sem féll á Flateyri í nótt, til Ísafjarðar er ætlunin að sigla skipinu aftur til Flateyrar með áfallateymi og vistir. Innlent 15.1.2020 07:23
Haítí: Áratugur í skugga skjálftans Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur sett sér það markmið að safna tæplega 19 milljónum bandarískra dala, tæplega 2,4 milljörðum íslenskra króna, fyrir starfsemi sína á Haítí í þágu barna og fjölskyldna á árinu 2020. Kynningar 9.1.2020 11:12
Prjóna fyrir móðurlaus dýr Hópur fólks ætlar að bregðast við ákalli dýraverndunarsamtaka í Ástralíu og hittast á Kex Hosteli í Reykjavík í kvöld og prjóna poka fyrir dýr sem eru móðurlaus eftir gróðureldana í Ástralíu. Innlent 8.1.2020 19:01
Um 250 skráðir í jólamat hjá Hjálpræðishernum Rúmlega tvö hundruð og fimmtíu manns eru skráðir í jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í dag. Óvenju mörg börn eru meðal þeirra sem mæta í ár. Innlent 24.12.2019 13:45
Bjóða sjötíu manns í mat á aðfangadagskvöld "Ég hef alltaf fyrir jólin reynt að gera eitthvað gott, en hef ekki gert það svona opinberlega eins og núna,“ segir Einar Karl Birgisson sem ætlar að bjóða sjötíu manns í mat á Gumma Ben bar á aðfangadagskvöld. Matarboðið er ætlað þeim sem hafa ekki tök á því að halda jól eða sjá fyrir að eyða kvöldinu ein. Lífið 16.12.2019 11:29
Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt þorp Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn og allt starfsfólk í SOS barnaþorpinu í Hemeius í Rúmeníu. Lífið 13.12.2019 14:57
Áhrifavaldur safnaði milljón á sólarhring "Það sem gerir mig svo meyran er bara hvað er til mikið af góðu fólki. Og hvað þúsund kall getur orðið stór. Þetta sýnir okkur það.“ Lífið 5.12.2019 16:10
Dagur sjálfboðaliðans: Sjálfboðaliðastörf á vinnu- og skólatíma? Í tilefni af degi sjálfboðaliðans langar mig að skrifa litla hugleiðingu og áskorun til vinnustaða og skóla. Skoðun 3.12.2019 14:36
Röð út úr dyrum hjá Hjálparstarfi kirkjunnar Röð var út úr dyrum hjá Hjálparstarfi kirkjunnar þegar byrjað var að taka á móti umsóknum um jólaaðstoð. Erlendum ríkisborgurum sem eru nýkomnir til landsins hefur fjölgað ört í hópi þeirra sem sækja um. Innlent 4.12.2019 16:31
Mikil þörf reyndist fyrir sárafátæktarsjóð Hátt í fimm hundruð manns hafa fengið úthlutað úr sárafátæktarsjóði Rauða krossins frá því hann hóf að úthluta styrkjum fyrir níu mánuðum. Sjóðurinn var settur á laggirnar til að styðja við um sex þúsund manna hóp landsmanna sem býr við mestu fátæktina. Innlent 29.11.2019 23:09
Bæta upplýsinga- og samskiptatækni Rauða kross félaga í Afríku Sendifulltrúarnir Halldór Gíslason, starfsmaður Íslandsbanka og Egill Már Ólafson starfsmaður RB–Reiknisstofu bankanna hafa síðustu vikurnar sinnt verkefni Rauða krossins á Íslandi og Alþjóðasambands Rauða krossins (IFRC, í Sierra Leóne, sem nefnist: Brúun hins stafræna bils. Kynningar 26.11.2019 09:51
Óskað eftir íslenskum sjálfboðaliðum Fyrir þá sem hafa lítinn tíma en vilja leggja sitt af mörkum í sjálfboðaliðastarfi þá er Brjótum ísinn tilvalið verkefni. Lífið 23.11.2019 02:43
Alls tíu milljónir til hjálparsamtaka og hælisleitenda Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að veita fimm milljónir af ráðstöfunarfé sínu til hjálparsamtaka hér á landi í aðdraganda jóla og aðrar fimm í viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Innlent 19.11.2019 14:19
Láta styrkina frá Samherja renna til góðgerðarsamtaka í Namibíu Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að flokkurinn ætli að nýta fjármunina frá Samherja til að styrkja góðgerðarsamtök í Namibíu. Innlent 13.11.2019 14:20
Ívar til starfa á Bahamaeyjum vegna fellibylsins Dorian Sérfræðingur á alþjóðasviði Rauða krossins á Íslandi hélt í dag til hjálparstarfa sem sendifulltrúi á Bahamaeyjum í kjölfar fellibylsins Dorian sem gekk fyrir eyjarnar í byrjun september og olli þar gríðarlegri eyðileggingu. Innlent 10.11.2019 18:05
Gunnleifur selur allar treyjurnar sínar Knattspyrnumarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson mun á næstu vikum standa fyrir uppboði á þeim aragrúa knattspyrnutreyja sem hann hefur sankað að sér í gegnum tíðina. Fótbolti 8.11.2019 14:01
Kvenfélagskonur gegn fatasóun Kvenfélagskonur stöguðu og stoppuðu í gömul föt og jafnvel leðurhanska fyrir þá sem þess óskuðu í dag eða þurftu á aðstoð að halda. Innlent 5.10.2019 18:00
Afhenda skólatöskur meðfram matargjöf Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Breiðholti og Reykjanesbæ í næstu viku. Skólatöskurnar eiga eftir að koma sér vel fyrir efnalitlar fjölskyldur segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Innlent 19.9.2019 14:17
Gerist upplýsingafulltrúi UNICEF Sigurður hefur undanfarin 12 ár starfað sem blaðamaður, fyrst á DV en síðustu ár á Fréttablaðinu. Viðskipti innlent 27.8.2019 12:11
Bros barnanna og þakklæti bræðir mig á hverjum degi Þórunn Helgadóttir hefur starfað í Kenía í þrettán ár. Þar rekur hún barnaskóla fyrir fátæk börn og hefur bjargað á annað þúsund í sjálfboðaliðastarfi sínu. Lífið 3.8.2019 02:01
Átakanlegt að sjá alla þessa hrikalegu fátækt Gunnhildur Gunnarsdóttir starfaði hjá ferðaþjónustufyrirtæki hér auk þess sem hún er fararstjóri erlendis hjá Vita. Hún stóð á ákveðnum krossgötum, ákvað að láta gott af sér leiða og fór til Þórunnar Helgadóttur í Kenía. Lífið 3.8.2019 02:01
Ferja tvö bretti af hlýjum fötum til barna í Atlasfjöllunum Katrín Ottesen og eiginmaður hennar Muhammad Hibbi hafa fyllt íbúðina þeirra af fötum sem þau ætla að ferja til Marokkó í byrjun september. Fötin eru ætluð börnum sem búa í þorpinu Amizmizsem í Atlasfjöllunum þar í landi. Innlent 3.8.2019 15:38
Stjórnvöld sýna bágstöddum lítilsvirðingu segir formaður Fjölskylduhjálpar Fjölskylduhjálp Íslands fær um einn tíunda af því fjárframlagi sem hún þyrfti að fá frá hinu opinbera í ár, að sögn formanns hennar. Framlögin hafi ekki hækkað í sextán ár. Hún segir stjórnvöld sýna málaflokknum fullkomna lítilsvirðingu. Innlent 28.7.2019 18:05
Fólk svangt en engar matarúthlutanir Lokað er bæði hjá Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp langt fram í ágúst. Sú staða er komin upp að fjöldi fólks er matarlaus og hafa fjölmargir leitað til hóps á Facebook. Stjórnendur hans leita allra leiða til að hjálpa fólki. Innlent 27.7.2019 02:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent