Slökkvilið Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi. Innlent 2.1.2020 08:21 Kviknaði í ruslageymslu í leikskólanum Laugasól Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan 21:50 þegar eldur sást í leikskólanum Laugasól. Innlent 1.1.2020 22:14 Tuttugu útköll vegna elds og fimmtíu sjúkraflutningar í nótt Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast á nýársnótt. Innlent 1.1.2020 11:55 Eldur kviknaði í skreytingu í Fellaskóla Fjórir dælubílar voru í fyrstu sendir af stað en allir nema einn var afturkallaður þegar ljóst var að búið væri að slökkva í eldinum. Innlent 30.12.2019 15:50 Eldur í ruslatunnum við leikskóla og skóla Litlar skemmdir urðu. Innlent 29.12.2019 22:22 Ekkert sem bendir til íkveikju af ásetningi Lögreglan á Suðurlandi rannsakar enn bruna sem upp kom í sumarhúsi í Grímsnesi fyrr í mánuðinum. Innlent 27.12.2019 14:21 Eldur kom upp í rafmagnskassa í Vestmannaeyjum Eldur kom upp vegna skammhlaups í rafmagnskassa á Búastaðabraut í Vestmannaeyjum á fimmta tímanum í dag. Innlent 26.12.2019 22:02 Karlmaður handtekinn á vettvangi brunans Maðurinn, sem ekki var viðræðuhæfur sökum ástands í gær, verður yfirheyrður í dag. Innlent 23.12.2019 11:44 Hafði samband eftir að viðtalið var sýnt og bauð fjölskyldunni íbúð yfir jólin Fjölskylda sem verið hefur á hrakhólum eftir bruna í fjölbýlishúsi í Breiðholti fyrir helgi er nú komin með samastað yfir jólin. Innlent 23.12.2019 10:42 Sumarhúsið gjörónýtt Sumarhúsið sem kviknaði í í Grímsnesi í kvöld er gjörónýtt. Talið er að húsið hafi verið mannlaust en það var alelda þegar slökkvilið bar að garði. Innlent 22.12.2019 23:12 Sumarhús í Grímsnesi alelda Brunavarnir Árnessýslu eru nú að störfum í Grímsnesi eftir að tilkynnt var um eld í sumarhúsi í kvöld. Húsið reyndist alelda þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn. Innlent 22.12.2019 21:35 Getur misst aleiguna á einungis örfáum mínútum Á einungis örfáum mínútum getur fólk misst aleiguna ef eldur kemur upp, sé ekki varlega farið. Slökkviliðsstjóri biður fólk að huga að eldvörnum heimilisins áður en hátíð ljóss og friðar gengur í garð. Innlent 22.12.2019 19:34 Grunur um íkveikju: „Þetta er bara martröð“ Fjögurra manna fjölskylda er á hrakhólum eftir bruna í fjölbýlishúsi í Breiðholti fyrir helgina og er óvíst hvar hún getur haldið jólin hátíðleg. Grunur er um að kveikt hafi verið í húsinu. Innlent 22.12.2019 17:39 Lokuðu sig fjögur af inni í einu herbergi á meðan slökkvilið barðist við eldinn Íbúi í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í Breiðholti, þar sem mikill eldur kviknaði í morgun, segir óvíst hvort hún geti haldið jól í íbúð sinni. Innlent 20.12.2019 13:49 Eldtungurnar stóðu út um glugga Eldurinn sem kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í Breiðholti í morgun kviknaði á neðstu hæð. Varaslökkviliðsstjóri á vettvangi segir að eldurinn hafi verið afar mikill og eldtungurnar staðið út um glugga þegar slökkvilið bar að garði. Innlent 20.12.2019 10:45 Eldur í húsi í Vesturbergi Slökkvilið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð út á níunda tímanum í morgun vegna elds í húsi í Vesturbergi í Breiðholti. Innlent 20.12.2019 09:38 Alelda snjóruðningstæki á Vesturlandsvegi Eldur kom upp í snjóruðningstæki á Vesturlandsvegi við Grafarholt rétt eftir klukkan sjö í morgun. Innlent 20.12.2019 07:54 Flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesi Ein kona var flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesinu á fimmta tímanum í dag. Óttast var í fyrstu að um alvarlegt slys væri að ræða og var óskað eftir töluverðri aðstoð. Innlent 19.12.2019 16:26 Eldur í Örfirisey Eldur kom upp í starfsmannahúsnæði inni á svæði Olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey í nótt. Innlent 18.12.2019 06:31 Eldur kom upp í frystihúsi Ramma á Siglufirði Eldur kom upp í frystihúsi Ramma á Siglufirði í morgun. Ámundi Gunnarsson, slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, segir að vinnu sé að ljúka á vettvangi og lögreglan tekin við málinu. Innlent 13.12.2019 09:55 Slökkviliðið braut gegn stjórnsýslulögum Umboðsmaður Alþingis segir yfirmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafa brotið gegn stjórnsýslulögum þegar slökkviliðsmanni var veitt formlegt tiltal í starfi, eins og það var kallað. Innlent 11.12.2019 14:09 Sluppu eftir að mikill reykur myndaðist út frá potti á eldavél Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu fékk tilkynningu skömmu eftir miðnætti um að eldur hafi komið upp í íbúðarhúsi við Hveramörk. Innlent 8.12.2019 00:57 Nýrri slökkviliðsmenn upplifi sig ekki sem hluta af liðinu Slökkviliðsmenn sem ráðnir voru í Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins á síðustu þremur árum eru þeir sem eru óánægðastir samkvæmt trúnaðarmanni. Þeir gangi aðrar vaktir og upplifi sig ekki sem hluta af liðinu. Innlent 6.12.2019 20:05 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær falleinkunn í starfsánægjukönnun Slökkviliðsmenn hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins lýsa yfir óánægju með samskipti við yfirmenn í nýrri starfsánægjukönnun. Dregin er upp nokkuð svört mynd af líðan fólks í vinnunni. Innlent 5.12.2019 22:18 Bíll lenti á umferðarskilti og valt á Suðurlandsvegi Bílvelta átti sér stað í gær rétt á móts við Hveragerði. Tilkynning barst um atvikið á ellefta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið, lögregla og sjúkraflutningateymi sent á vettvang. Innlent 30.11.2019 16:42 Slökkviliðsstjóri segist bera ábyrgð á því að reykkafari hætti lífi sínu fyrir tölvu Reykkafarinn villtist í húsinu í Miðhrauni sem hafði verið breytt án leyfis. Innlent 29.11.2019 18:32 Bíll brann fyrir utan norðurljósamiðstöðina á Granda Tilkynnt var um eld í bifreið á Granda í Reykjavík á fjórða tímanum í dag. Innlent 28.11.2019 17:25 Kveikti í þurrkustandi í Vallaskóla á Selfossi skömmu eftir brunaæfingu Eldur kom upp í húsnæði Vallaskóla á Selfossi í morgun, skömmu eftir að brunaæfing hafði farið fram í skólanum. Innlent 27.11.2019 10:29 Fjarlægðu Gulltopp af botni Vogahafnar Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. Innlent 26.11.2019 17:19 Forsætisráðherra slökkti eld við Kópavogsskóla Eldvarnarvika Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í dag og af því tilefni fræddi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra auk slökkviliðsmanna, átta ára börn í Kópavogsskóla um eldvarnir heimilisins. Innlent 21.11.2019 13:24 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 55 ›
Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi. Innlent 2.1.2020 08:21
Kviknaði í ruslageymslu í leikskólanum Laugasól Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um klukkan 21:50 þegar eldur sást í leikskólanum Laugasól. Innlent 1.1.2020 22:14
Tuttugu útköll vegna elds og fimmtíu sjúkraflutningar í nótt Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast á nýársnótt. Innlent 1.1.2020 11:55
Eldur kviknaði í skreytingu í Fellaskóla Fjórir dælubílar voru í fyrstu sendir af stað en allir nema einn var afturkallaður þegar ljóst var að búið væri að slökkva í eldinum. Innlent 30.12.2019 15:50
Ekkert sem bendir til íkveikju af ásetningi Lögreglan á Suðurlandi rannsakar enn bruna sem upp kom í sumarhúsi í Grímsnesi fyrr í mánuðinum. Innlent 27.12.2019 14:21
Eldur kom upp í rafmagnskassa í Vestmannaeyjum Eldur kom upp vegna skammhlaups í rafmagnskassa á Búastaðabraut í Vestmannaeyjum á fimmta tímanum í dag. Innlent 26.12.2019 22:02
Karlmaður handtekinn á vettvangi brunans Maðurinn, sem ekki var viðræðuhæfur sökum ástands í gær, verður yfirheyrður í dag. Innlent 23.12.2019 11:44
Hafði samband eftir að viðtalið var sýnt og bauð fjölskyldunni íbúð yfir jólin Fjölskylda sem verið hefur á hrakhólum eftir bruna í fjölbýlishúsi í Breiðholti fyrir helgi er nú komin með samastað yfir jólin. Innlent 23.12.2019 10:42
Sumarhúsið gjörónýtt Sumarhúsið sem kviknaði í í Grímsnesi í kvöld er gjörónýtt. Talið er að húsið hafi verið mannlaust en það var alelda þegar slökkvilið bar að garði. Innlent 22.12.2019 23:12
Sumarhús í Grímsnesi alelda Brunavarnir Árnessýslu eru nú að störfum í Grímsnesi eftir að tilkynnt var um eld í sumarhúsi í kvöld. Húsið reyndist alelda þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn. Innlent 22.12.2019 21:35
Getur misst aleiguna á einungis örfáum mínútum Á einungis örfáum mínútum getur fólk misst aleiguna ef eldur kemur upp, sé ekki varlega farið. Slökkviliðsstjóri biður fólk að huga að eldvörnum heimilisins áður en hátíð ljóss og friðar gengur í garð. Innlent 22.12.2019 19:34
Grunur um íkveikju: „Þetta er bara martröð“ Fjögurra manna fjölskylda er á hrakhólum eftir bruna í fjölbýlishúsi í Breiðholti fyrir helgina og er óvíst hvar hún getur haldið jólin hátíðleg. Grunur er um að kveikt hafi verið í húsinu. Innlent 22.12.2019 17:39
Lokuðu sig fjögur af inni í einu herbergi á meðan slökkvilið barðist við eldinn Íbúi í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í Breiðholti, þar sem mikill eldur kviknaði í morgun, segir óvíst hvort hún geti haldið jól í íbúð sinni. Innlent 20.12.2019 13:49
Eldtungurnar stóðu út um glugga Eldurinn sem kom upp í fjölbýlishúsi í Vesturbergi í Breiðholti í morgun kviknaði á neðstu hæð. Varaslökkviliðsstjóri á vettvangi segir að eldurinn hafi verið afar mikill og eldtungurnar staðið út um glugga þegar slökkvilið bar að garði. Innlent 20.12.2019 10:45
Eldur í húsi í Vesturbergi Slökkvilið og lögregla á höfuðborgarsvæðinu voru kölluð út á níunda tímanum í morgun vegna elds í húsi í Vesturbergi í Breiðholti. Innlent 20.12.2019 09:38
Alelda snjóruðningstæki á Vesturlandsvegi Eldur kom upp í snjóruðningstæki á Vesturlandsvegi við Grafarholt rétt eftir klukkan sjö í morgun. Innlent 20.12.2019 07:54
Flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesi Ein kona var flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesinu á fimmta tímanum í dag. Óttast var í fyrstu að um alvarlegt slys væri að ræða og var óskað eftir töluverðri aðstoð. Innlent 19.12.2019 16:26
Eldur í Örfirisey Eldur kom upp í starfsmannahúsnæði inni á svæði Olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey í nótt. Innlent 18.12.2019 06:31
Eldur kom upp í frystihúsi Ramma á Siglufirði Eldur kom upp í frystihúsi Ramma á Siglufirði í morgun. Ámundi Gunnarsson, slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, segir að vinnu sé að ljúka á vettvangi og lögreglan tekin við málinu. Innlent 13.12.2019 09:55
Slökkviliðið braut gegn stjórnsýslulögum Umboðsmaður Alþingis segir yfirmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafa brotið gegn stjórnsýslulögum þegar slökkviliðsmanni var veitt formlegt tiltal í starfi, eins og það var kallað. Innlent 11.12.2019 14:09
Sluppu eftir að mikill reykur myndaðist út frá potti á eldavél Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu fékk tilkynningu skömmu eftir miðnætti um að eldur hafi komið upp í íbúðarhúsi við Hveramörk. Innlent 8.12.2019 00:57
Nýrri slökkviliðsmenn upplifi sig ekki sem hluta af liðinu Slökkviliðsmenn sem ráðnir voru í Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins á síðustu þremur árum eru þeir sem eru óánægðastir samkvæmt trúnaðarmanni. Þeir gangi aðrar vaktir og upplifi sig ekki sem hluta af liðinu. Innlent 6.12.2019 20:05
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fær falleinkunn í starfsánægjukönnun Slökkviliðsmenn hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins lýsa yfir óánægju með samskipti við yfirmenn í nýrri starfsánægjukönnun. Dregin er upp nokkuð svört mynd af líðan fólks í vinnunni. Innlent 5.12.2019 22:18
Bíll lenti á umferðarskilti og valt á Suðurlandsvegi Bílvelta átti sér stað í gær rétt á móts við Hveragerði. Tilkynning barst um atvikið á ellefta tímanum í gærkvöldi og var slökkvilið, lögregla og sjúkraflutningateymi sent á vettvang. Innlent 30.11.2019 16:42
Slökkviliðsstjóri segist bera ábyrgð á því að reykkafari hætti lífi sínu fyrir tölvu Reykkafarinn villtist í húsinu í Miðhrauni sem hafði verið breytt án leyfis. Innlent 29.11.2019 18:32
Bíll brann fyrir utan norðurljósamiðstöðina á Granda Tilkynnt var um eld í bifreið á Granda í Reykjavík á fjórða tímanum í dag. Innlent 28.11.2019 17:25
Kveikti í þurrkustandi í Vallaskóla á Selfossi skömmu eftir brunaæfingu Eldur kom upp í húsnæði Vallaskóla á Selfossi í morgun, skömmu eftir að brunaæfing hafði farið fram í skólanum. Innlent 27.11.2019 10:29
Fjarlægðu Gulltopp af botni Vogahafnar Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. Innlent 26.11.2019 17:19
Forsætisráðherra slökkti eld við Kópavogsskóla Eldvarnarvika Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í dag og af því tilefni fræddi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra auk slökkviliðsmanna, átta ára börn í Kópavogsskóla um eldvarnir heimilisins. Innlent 21.11.2019 13:24