Mikill sinubruni við Korpúlfsstaðaveg Atli Ísleifsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 2. febrúar 2021 08:11 Raki er í jörð svo mikill reykur berst frá svæðinu. Vísir/Vilhelm Mikill sinubruni logar nú við Korpúlfsstaðaveg í Reykjavík. Fjölmennt lið slökkviliðs er á svæðinu og er slökkvistarf í gangi. Tvær stöðvar voru sendar á staðinn sem og auka tankbíll úr Hafnarfirði. Uppfært: Búið er að opna fyrir umferð og slökkvistarfi er lokið. Upprunaleg frétt: Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði barst tilkynningin skömmu fyrir klukkan átta. Mikill raki sé í jörðu sem leiði til þess að talsverður reykur berst frá svæðinu. Mikil vinna sé framundan. Varðstjóri hjá slökkviliði hefur ekki fengið tilkynningu um hvort einhver hús séu í hættu, en um talsvert stórt svæði er að ræða. Þetta sé aðallega sina og erfitt að komast fyrir þetta enda sé mikill reykur af þessu. Vísir/Vilhelm Íbúar meðal annars í Laugardal og vesturbæ Reykjavíkur hafa fundið fyrir brunalykt í hverfum sínum vegna brunans. Hér fyrir neðan má sjá myndband af vettvangi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að Korpúlstaðavegur sé lokaður við Korpúlfstaði og Bakkastaði vegna sinubrunans. Reykur liggur yfir Víkurhverfi og íbúar beðnir um að loka gluggum. Aðspurður hvort sina brenni á golfvellinum við Korpúlfsstaði segir varðstjóri svo ekki vera. Um sé að ræða svæðið norðan megin við Korpúlfsstaði og austan við Korpúlfsstaðaveginn, eiginlega framan við Bakkastaði. Vísir/Vilhelm Slökkvilið var að sinna öðru útkalli í Úlfarsárdal um svipað leyti og tilkynningin kom. Þar hafði pítsa brunnið í ofni í íbúð við Friggjarbrunn og þurfti að reykræsta íbúðina. Fréttin var uppfærð kl. 09:20. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
Uppfært: Búið er að opna fyrir umferð og slökkvistarfi er lokið. Upprunaleg frétt: Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði barst tilkynningin skömmu fyrir klukkan átta. Mikill raki sé í jörðu sem leiði til þess að talsverður reykur berst frá svæðinu. Mikil vinna sé framundan. Varðstjóri hjá slökkviliði hefur ekki fengið tilkynningu um hvort einhver hús séu í hættu, en um talsvert stórt svæði er að ræða. Þetta sé aðallega sina og erfitt að komast fyrir þetta enda sé mikill reykur af þessu. Vísir/Vilhelm Íbúar meðal annars í Laugardal og vesturbæ Reykjavíkur hafa fundið fyrir brunalykt í hverfum sínum vegna brunans. Hér fyrir neðan má sjá myndband af vettvangi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að Korpúlstaðavegur sé lokaður við Korpúlfstaði og Bakkastaði vegna sinubrunans. Reykur liggur yfir Víkurhverfi og íbúar beðnir um að loka gluggum. Aðspurður hvort sina brenni á golfvellinum við Korpúlfsstaði segir varðstjóri svo ekki vera. Um sé að ræða svæðið norðan megin við Korpúlfsstaði og austan við Korpúlfsstaðaveginn, eiginlega framan við Bakkastaði. Vísir/Vilhelm Slökkvilið var að sinna öðru útkalli í Úlfarsárdal um svipað leyti og tilkynningin kom. Þar hafði pítsa brunnið í ofni í íbúð við Friggjarbrunn og þurfti að reykræsta íbúðina. Fréttin var uppfærð kl. 09:20. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira