Spánn

Nauðlenti í Valencia eftir að farþegarýmið fylltist af reyk
Flugstjóri í flugi British Airways frá Heathrow til borgarinnar Valencia á Spáni neyddist til þess að nauðlenda í spænsku borginni eftir að reykur fyllti farþegarými A321 vélarinnar.

Kjötsali úr hrossakjötshneykslinu handtekinn á Spáni
Maðurinn er hollenskur og fékk dóm í Frakklandi vegna hrossakjötssvindlsins alræmda.

Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína
Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun

Sánchez hafnað í spænska þinginu
Möguleikinn á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum á Spáni fer vaxandi.

Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins
Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu.

Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn
Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist.

Segja kínverskt félag vera að bjóða Bale 156 milljónir króna í vikulaun
Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, talaði um það um helgina að Gareth Bale væri kominn hálfa leið út um dyrnar hjá Real Madrid því spænska félagið væri búið að finna kaupanda. Nú lítur út fyrir að Bale sé á leiðinni til Kína en ekki til Englands.

Real Madrid farið að kaupa stjörnur í kvennaliðið sitt
Real Madrid hefur loksins ákveðið að láta af karlrembunni og vera með kvennalið hjá félaginu. Forráðamenn félagsins eru þekktir fyrir að kaupa stórstjörnur fyrir karlaliðið og þeir ætla greinilega að fara sömu leið hjá konunum.

Casillas fer í þjálfarateymi Porto
Spænski markvörðurinn Iker Casillas verður hluti af þjálfarateymi portúgalska félagsins Porto á meðan hann heldur áfram endurhæfingu sinni eftir hjartaáfall.

NFL stjarna hoppaði yfir illvíg naut í Pamplona
Josh Norman er stórstjarna í ameríska fótboltanum enda hefur hann verið í hópi bestu varnarmanna deildarinnar síðustu ár.

Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir
Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.

Iglesias talinn faðir manns á fimmtugsaldri
Spænski söngvarinn neitaði að taka þátt í DNA-rannsókn og taldi dómari það styrkja niðurstöðu hans um að dæma gegn honum í faðernismáli.

Öruggt hjá Spáni sem varði EM-bikarinn
Spánn er Evrópumeistari kvenna eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM kvenna.

Tveir stangaðir í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar
Fimm slösuðust í fyrsta nautahlaupi San Fermín hátíðarinnar í Pamplóna á Spáni sem hófst í gær. Tveir hinna slösuðu voru stungnir af óðum nautum.

Spánn hafði betur gegn gestgjöfunum og mæta Frökkum í úrslitaleiknum
Serbar fara ekki í úrslit eftir að hafa tapað fyrir Spánverjum í kvöld.

Nautahlaupshátíðin hefst í Pamplóna
Hin árlega nautahlaupahátíð, San Fermín, í Pamplona hófst í gær með hinni árlegu flugeldum sem marka upphaf níu daga veislu sem nær hámarki með nautahlaupinu sjálfu.

Dómari taldi heilsu fólks vega þyngra en rétturinn til að ferðast með bíl
Ákvörðun borgarstjórnar Madridar um að fella bílabann í miðborginni úr gildi var ógilt fyrir dómstóli í dag.

Meniga opnar skrifstofur á Spáni og Singapúr
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur opnað skrifstofur í Singapore og Barcelona.

Madrídarbúar mótmæla afturköllun bílabanns
Þúsundir söfnuðust saman á götum Madrídarborgar í gær eftir að nýr borgarstjóri, hægrimaðurinn José Luis Martínez-Almeida, afturkallaði bann við bílaumferð í miðborginni.

Sjötíu þúsund lítrar af rauðvíni til spillis í vínslagnum mikla
Sumir gætu misst slag við að sjá þessa meðferð á rauðvíni en þátttakendur í vínorrustunni miklu í Haro, einu ríkulegasta vínhéraði Spánar, virtust ekki kippa sér upp við það að tugþúsund lítrar af víni skuli fara til spillis.

Fjölskylda greiddi 1,3 milljónir fyrir íbúð sem reyndist ekki vera til staðar
Vitað er um þrjár fjölskyldur sem finnast þær sviknar. Ein þeirra hefur lagt fram kæru í málinu og önnur íhugar að leita réttar síns.

Tveir látnir á Spáni vegna hitabylgjunnar
Maðurinn var við störf á akri þegar hann fann skyndilega fyrir miklum svima vegna hitans. Hann greip til þess ráðs að hoppa í kalda sundlaug til að kæla sig niður en þá fékk hann krampakast. Verkamaðurinn var úrskurðaður látinn á Reina Sofía-spítalanum klukkan 13:25 að staðartíma í dag.

Sextíu prósent bíla í París tekin úr umferð vegna hitabylgjunnar
Borgaryfirvöld fundu sig knúin til að takmarka umferð vegna hitabylgjunnar í Evrópu.

Hættuleg hitabylgja hrellir Evrópubúa og er ekki á förum
Hiti fór víða yfir fjörutíu stig í álfunni í gær. Hitamet fallið og enn gæti hitnað yfir helgina. Ástandið rakið til vinda frá Norður-Afríku og þurrar jarðar. Loftslagsbreytingar sagðar gera ástandið enn verra. Skógareldar á Spáni.

Rauð viðvörun vegna hitans
Líklegt er talið að hitamet verði slegið í Frakklandi síðar í dag en þá gæti hitinn farið vel yfir 44 gráður í landinu.

Hundruð slökkviliðsmanna glíma við kjarrelda í Katalóníu
Hundruð slökkviliðsmanna í Katalóníu berjast nú við mestu kjarrelda svæðisins í rúm tuttugu ár.

Hitametin falla á meginlandinu
Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna.

Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar
Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum.

Hafa miklar áhyggjur af stöðunni á La Masia akademíu Barcelona
Er La Masia knattspyrnuakademía Barcelona að deyja? Það er skoðun spænsk blaðamanns sem kannaði stöðuna á þessari frægu útungungarstöð fótboltamanna.

Heimsþekktri boxhetju bjargað úr brennandi bát
Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, komst í hann krappann í sumarfríi sínu og þurfti á endanum að fá aðstoð frá spænsku strandgæslunni.