Ítalía Segja sýknudóm yfir Knox gallaðan Hæstiréttur Ítalíu deildi í gær harkalega á vinnubrögð áfrýjunardómstóls sem sýknaði hina bandarísku Amöndu Knox af morðákæru. Leggur rétturinn til að annar dómstóll verði skipaður til að taka málið upp á ný. Erlent 19.6.2013 08:53 Réttað á ný yfir Amöndu Knox Var sleppt árið 2011 eftir fjögurra ára afplánun fyrir nauðgun og morð. Erlent 26.3.2013 10:41 Amanda Knox sakar Ítalskan fangavörð um áreitni Amanda Knox sagði í dag að hún hefði þurft að þola kynferðislega áreitni á meðan dvöl hennar í ítölsku fangesli stóð. Hún segir að háttsettur stjórnandi fangelsisins hafi áreitt hana. Erlent 7.10.2011 20:38 Amanda Knox komin heim Amanda Knox, bandaríska stúlkan sem sökuð var um morð á herbergisfélaga sínum á Ítalíu, er komin til síns heima í Seattle í Bandaríkjunum. Fjöldi fólks tók á móti stúlkunni á flugvelli borgarinnar og sagði hún það yfirþyrmandi að vera komin aftur á bandaríska grund. Knox, sem er 24 ára gömul og kærasti hennar voru sýknuð af morðinu á Meredith Kerchner sem var frá Bretlandi. Þau hafa eytt síðustu fjórum árum í ítölsku fangelsi. Foreldrar Kerchner hafa sagt að þau muni ekki láta staðar numið í leitinni að morðingja dóttur þeirra. Erlent 5.10.2011 12:05 Fjölskylda hinnar myrtu í áfalli Amanda Knox hélt heim til Bandaríkjanna í gær frá Ítalíu, þar sem hún var á mánudag sýknuð af morðákæru eftir að hafa dvalist fjögur ár í fangelsi. Erlent 4.10.2011 21:56 Amanda Knox sýknuð Hin bandaríska Amanda Knox, sem var dæmd í 25 ára fangelsi fyrir að hafa orðið meðleigjanda sínum að bana á Ítalíu árið 2007, var rétt í þessu sýknuð af ítölskum áfrýjunardómstól. Erlent 3.10.2011 19:51 Áfrýjun Amöndu Knox tekin fyrir í dag Ítalskur áfrýjunardómstóll kveður síðar í dag upp úrskurð sinn í máli bandarísku skólastúlkunnar Amöndu Knox, sem dæmd var í 25 ára fangelsi fyrir að hafa orðið meðleigjanda sínum að bana fyrir fjórum árum. Erlent 3.10.2011 12:11 Líkir málflutningi við aðferðir Göbbels Áfrýjun bandarískrar skólastúlku sem hlaut dóm fyrir að myrða vinkonu sína á Ítalíu fyrir fjórum árum, var tekin fyrir í gær. Málið hefur vakið heimsathygli, en saksóknari líkir málflutningi lögmanns hennar við taktík áróðursmálaráðherra Hitlers. Erlent 24.9.2011 11:51 Foxy Knoxy áfrýjar morðdómi Amanda Knox, eða Foxy Knoxy eins og hún hefur verið kölluð í breskum fjölmiðlum, hefur áfrýjað 25 ára fangelsisdómi sem hún hlaut fyrir að myrða bresku námskonuna Meredith Kercher á Ítalíu árið 2007. Erlent 11.12.2010 15:56 Reyna fá Hillary Clinton til þess að aðstoða Foxy Knoxy Bandarískur þingmaður hefur óskað eftir aðstoð Hillary Clintons, utanríkisáðherra Bandaríkjanna, vegna máls Amöndu Knox, sem var dæmd fyrir að myrða bresku námskonuna Meredith Kercher á Ítalíu árið 2007. Erlent 6.12.2009 20:03 Næsti páfi ítalskur? Talið er líklegt að margir kardinálar kaþólsku kirkjunnar muni leggja áherslu á að næsti páfi verði ítalskur. Kjör nýs páfa hefst á mánudaginn. Erlent 13.10.2005 19:03 Var að sækja einn þjóðhöfðingjanna Flugvélin sem var neydd til að lenda fyrir utan Róm í gær um leið og útför páfa stóð yfir, vegna gruns um að sprengja væri um borð, reyndist vera á leið til borgarinnar að sækja forseta Makedóníu sem var við útförina. Erlent 13.10.2005 19:01 Gríðarlegur mannfjöldi í Róm Einhver fjölmennasta jarðarför sögunnar hófst klukkan átta þar sem Jóhannes Páll páfi II verður borinn til hinstu hvílu. Fjórir konungar, fimm drottningar og sjötíu forsetar eru viðstödd jarðarförina, auk fjölda annarra þjóðarleiðtoga. Erlent 13.10.2005 19:01 Keypti hátíðarmatinn á bensínstöð "Ég reyni að forðast hefðir en auðvitað draga svona stórhátíðir oft dám hver af annarri," segir Dagur Kári Pétursson kvikmyndagerðarmaður og fékkst til að líta aðeins upp úr lokafrágangi danskrar myndar og rifja upp eftirminnileg áramót. Jól 27.12.2004 00:01 « ‹ 19 20 21 22 ›
Segja sýknudóm yfir Knox gallaðan Hæstiréttur Ítalíu deildi í gær harkalega á vinnubrögð áfrýjunardómstóls sem sýknaði hina bandarísku Amöndu Knox af morðákæru. Leggur rétturinn til að annar dómstóll verði skipaður til að taka málið upp á ný. Erlent 19.6.2013 08:53
Réttað á ný yfir Amöndu Knox Var sleppt árið 2011 eftir fjögurra ára afplánun fyrir nauðgun og morð. Erlent 26.3.2013 10:41
Amanda Knox sakar Ítalskan fangavörð um áreitni Amanda Knox sagði í dag að hún hefði þurft að þola kynferðislega áreitni á meðan dvöl hennar í ítölsku fangesli stóð. Hún segir að háttsettur stjórnandi fangelsisins hafi áreitt hana. Erlent 7.10.2011 20:38
Amanda Knox komin heim Amanda Knox, bandaríska stúlkan sem sökuð var um morð á herbergisfélaga sínum á Ítalíu, er komin til síns heima í Seattle í Bandaríkjunum. Fjöldi fólks tók á móti stúlkunni á flugvelli borgarinnar og sagði hún það yfirþyrmandi að vera komin aftur á bandaríska grund. Knox, sem er 24 ára gömul og kærasti hennar voru sýknuð af morðinu á Meredith Kerchner sem var frá Bretlandi. Þau hafa eytt síðustu fjórum árum í ítölsku fangelsi. Foreldrar Kerchner hafa sagt að þau muni ekki láta staðar numið í leitinni að morðingja dóttur þeirra. Erlent 5.10.2011 12:05
Fjölskylda hinnar myrtu í áfalli Amanda Knox hélt heim til Bandaríkjanna í gær frá Ítalíu, þar sem hún var á mánudag sýknuð af morðákæru eftir að hafa dvalist fjögur ár í fangelsi. Erlent 4.10.2011 21:56
Amanda Knox sýknuð Hin bandaríska Amanda Knox, sem var dæmd í 25 ára fangelsi fyrir að hafa orðið meðleigjanda sínum að bana á Ítalíu árið 2007, var rétt í þessu sýknuð af ítölskum áfrýjunardómstól. Erlent 3.10.2011 19:51
Áfrýjun Amöndu Knox tekin fyrir í dag Ítalskur áfrýjunardómstóll kveður síðar í dag upp úrskurð sinn í máli bandarísku skólastúlkunnar Amöndu Knox, sem dæmd var í 25 ára fangelsi fyrir að hafa orðið meðleigjanda sínum að bana fyrir fjórum árum. Erlent 3.10.2011 12:11
Líkir málflutningi við aðferðir Göbbels Áfrýjun bandarískrar skólastúlku sem hlaut dóm fyrir að myrða vinkonu sína á Ítalíu fyrir fjórum árum, var tekin fyrir í gær. Málið hefur vakið heimsathygli, en saksóknari líkir málflutningi lögmanns hennar við taktík áróðursmálaráðherra Hitlers. Erlent 24.9.2011 11:51
Foxy Knoxy áfrýjar morðdómi Amanda Knox, eða Foxy Knoxy eins og hún hefur verið kölluð í breskum fjölmiðlum, hefur áfrýjað 25 ára fangelsisdómi sem hún hlaut fyrir að myrða bresku námskonuna Meredith Kercher á Ítalíu árið 2007. Erlent 11.12.2010 15:56
Reyna fá Hillary Clinton til þess að aðstoða Foxy Knoxy Bandarískur þingmaður hefur óskað eftir aðstoð Hillary Clintons, utanríkisáðherra Bandaríkjanna, vegna máls Amöndu Knox, sem var dæmd fyrir að myrða bresku námskonuna Meredith Kercher á Ítalíu árið 2007. Erlent 6.12.2009 20:03
Næsti páfi ítalskur? Talið er líklegt að margir kardinálar kaþólsku kirkjunnar muni leggja áherslu á að næsti páfi verði ítalskur. Kjör nýs páfa hefst á mánudaginn. Erlent 13.10.2005 19:03
Var að sækja einn þjóðhöfðingjanna Flugvélin sem var neydd til að lenda fyrir utan Róm í gær um leið og útför páfa stóð yfir, vegna gruns um að sprengja væri um borð, reyndist vera á leið til borgarinnar að sækja forseta Makedóníu sem var við útförina. Erlent 13.10.2005 19:01
Gríðarlegur mannfjöldi í Róm Einhver fjölmennasta jarðarför sögunnar hófst klukkan átta þar sem Jóhannes Páll páfi II verður borinn til hinstu hvílu. Fjórir konungar, fimm drottningar og sjötíu forsetar eru viðstödd jarðarförina, auk fjölda annarra þjóðarleiðtoga. Erlent 13.10.2005 19:01
Keypti hátíðarmatinn á bensínstöð "Ég reyni að forðast hefðir en auðvitað draga svona stórhátíðir oft dám hver af annarri," segir Dagur Kári Pétursson kvikmyndagerðarmaður og fékkst til að líta aðeins upp úr lokafrágangi danskrar myndar og rifja upp eftirminnileg áramót. Jól 27.12.2004 00:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent