Leikvangurinn er einn sögufrægasta leikvangur í Evrópu en hann tekur rúmlega 80 þúsund manns í sæti. Völlurinn verður rifinn og nýr völlur byggður fyrir hliðina.
Paolo Scaroni, forseti AC Milan, og stjórnarformaður, Alessandro Antonello, staðfestu fréttirnar í morgun en Milan hefur spilað á velinum síðan 1926.
AC Milan chairman Paolo Scaroni: "We're building a new stadium near the old one. San Siro will be demolished and there will be new buildings in its place."
End of an erapic.twitter.com/y02LK3hXq9
— Goal (@goal) June 24, 2019
Nítján árum síðar byrjaði Inter einnig að spila á vellinum og hefur síðan þá einnig verið heimavöllur Ítalíu um nokkurra ára skeið.
Ekki er kominn dagsetning á hvenær ráðist verður í framkvæmdirnar en leikið verður á vellinum þangað til nýr leikvangur verður klár.