Ítalía

Fréttamynd

Jarðskjálfti skók Sikiley í nótt

Jarðskjálfti sem mældist 4.8 á Richterskala skók ítölsku eyjuna Sikiley í nótt. Fjöldi slasaðist og þó nokkrar byggingar fóru illa úr skjálftanum.

Erlent
Fréttamynd

Dregur úr halla Skakka turnsins

Nokkuð hefur dregið úr halla Skakka turnsins í Pisa á síðustu árum og hefur verið haft á orði að hann kunni að standa frammi fyrir tilvistarkreppu.

Erlent