Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2019 18:45 Það var vel tekið á móti Gianluigi Buffon í dag. Mynd/@juventusfcen Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Það var vel tekið á móti Buffon í höfuðstöðvum Juventus í dag þegar hann kom þangað til að fara í læknisskoðun og ganga frá eins árs samningi. Gianluigi Buffon er nú 41 árs gamall og fær 1,5 milljón evra fyrir tímabilið eða 238 milljónir íslenskra króna. Hann verður varamarkvörður Wojciech Szczesny.OFFICIAL| @gianluigibuffon is back in Bianconero! Welcome home, Gigi!https://t.co/He2dq1mZbn#WelcomeBackGigi#LiveAheadpic.twitter.com/zIzTOMIvM6 — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Buffon er samt ótrúlega nálægt leikjameti Paolo Maldini. Paolo Maldini spilaði 647 leiki í Seríu A en Buffon er með 640 leiki. Honum vantar því aðeins átta leiki til að verða leikjahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar frá upphafi. Það er talið að þetta verði síðasta tímabil Gianluigi Buffon á ferlinum og eftir það er búist við því að hann fái starf hjá Juventus. Buffon var í sautján ár hjá Juventus en hann kom til félagsins frá Parma árið 2001. Hann varð níu sinnum ítalskur meistari með Juve og vann alla titla nema Meistaradeildina. Buffon setti líka leikjamet hjá ítalska landsliðinu með því að spila 176 leiki. Hér fyrir neðan má sjá þegar stuðningsmenn Juventus tóku vel á móti Gianluigi Buffon í dag.@gianluigibuffon takes a quick selfie with the fans ahead of his medical. pic.twitter.com/d1SAwwWRaz — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019"You are my love" pic.twitter.com/weWxxRCLUG — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Medical visit for @gianluigibuffonhttps://t.co/uzlHGMKnwgpic.twitter.com/zI1BTAQ8sN — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019 Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Það var vel tekið á móti Buffon í höfuðstöðvum Juventus í dag þegar hann kom þangað til að fara í læknisskoðun og ganga frá eins árs samningi. Gianluigi Buffon er nú 41 árs gamall og fær 1,5 milljón evra fyrir tímabilið eða 238 milljónir íslenskra króna. Hann verður varamarkvörður Wojciech Szczesny.OFFICIAL| @gianluigibuffon is back in Bianconero! Welcome home, Gigi!https://t.co/He2dq1mZbn#WelcomeBackGigi#LiveAheadpic.twitter.com/zIzTOMIvM6 — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Buffon er samt ótrúlega nálægt leikjameti Paolo Maldini. Paolo Maldini spilaði 647 leiki í Seríu A en Buffon er með 640 leiki. Honum vantar því aðeins átta leiki til að verða leikjahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar frá upphafi. Það er talið að þetta verði síðasta tímabil Gianluigi Buffon á ferlinum og eftir það er búist við því að hann fái starf hjá Juventus. Buffon var í sautján ár hjá Juventus en hann kom til félagsins frá Parma árið 2001. Hann varð níu sinnum ítalskur meistari með Juve og vann alla titla nema Meistaradeildina. Buffon setti líka leikjamet hjá ítalska landsliðinu með því að spila 176 leiki. Hér fyrir neðan má sjá þegar stuðningsmenn Juventus tóku vel á móti Gianluigi Buffon í dag.@gianluigibuffon takes a quick selfie with the fans ahead of his medical. pic.twitter.com/d1SAwwWRaz — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019"You are my love" pic.twitter.com/weWxxRCLUG — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Medical visit for @gianluigibuffonhttps://t.co/uzlHGMKnwgpic.twitter.com/zI1BTAQ8sN — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019
Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira