Sameinuðu þjóðirnar Eigandi annars flutningaskipsins segir ólíka sögu af árásinni Áhöfn annars flutningaskipsins sem ráðist var á í Ómanflóa segist hafa séð fljúgandi hlut stefna á það áður en sprenging varð og gat kom á skrokkinn. Erlent 14.6.2019 17:42 Segja ótilgreint ríki bera ábyrgð á árás á olíuflutningaskip Sameinuðu arabísku furstadæmin fullyrða að mestar líkur séu á því að ríki hafi fyrirskipað árásir á olíuflutningaskip undan strönd landsins á dögunum. Erlent 7.6.2019 08:06 Sextíu sagðir fallnir í aðgerðum hersins gegn mótmælendum Herinn er nú sagður tilbúinn til að taka upp viðræður við stjórnarandstöðuna aftur eftir að hann sleit þeim í gær. Erlent 5.6.2019 10:17 SÞ vilja Katalóna úr haldi Gæsluvarðhald yfir þremur katalónskum sjálfstæðissinnum á Spáni, sem ákærðir eru fyrir uppreisn, er gerræðislegt og því ætti að leysa þá úr haldi. Erlent 30.5.2019 02:02 Spilling, vannæring og misnotkun daglegt brauð í Norður-Kóreu Íbúar Norður-Kóreu búa við gífurlegan skort og spillingu og þurfa ítrekað að greiða mútur til að lifa af og sleppa við handtökur. Fjórir af hverjum tíu, sem samsvarar rúmum tíu milljónum manna, fá ekki nægan mat og búist er við því að ástandið muni versna á næstunni í kjölfar slæmrar uppskeru. Erlent 28.5.2019 10:44 Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. Erlent 21.5.2019 15:53 Segir Ísland sanna að smáríki geta verið leiðtogar á heimsvísu Framkvæmdastjóri Mannréttindavaktarinnar í Genf segir að þrátt fyrir smæð sína sé Ísland leiðandi ríki á vettvangi Mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna. Hann vonast til að Ísland beiti sér fyrir umbótum sem kalli á meira mannréttindareftirlit með sjálfum meðlimum ráðsins. Erlent 15.5.2019 10:30 Mannkynið stenst varla fjöldaútdauða tegunda Ísland verður ekki ónæmt fyrir hnignun vistkerfa og líffræðilegs fjölbreytileika sem var lýst í svartri skýrslu Sameinuðu þjóðanna í vikunni. Innlent 8.5.2019 13:04 Bjarga þarf skordýrum svo bjarga megi mannkyninu Það þarf að bjarga skordýrum heimsins svo bjarga megi mannkyninu. Þetta segir Anne Sverdrup-Thygeson, einn fremsti skordýrafræðingur heims og prófessor við Norska lífvísindaháskólann. Erlent 7.5.2019 08:00 Fjórðungur dýra- og plöntutegunda í hættu vegna manna Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna lýsir gríðarlegri hnignun lífríkis jarðarinnar vegna ágangs manna. Erlent 6.5.2019 11:01 Trump dregur Bandaríkin út úr vopnaviðskiptasáttmála Sameinuðu þjóðanna Forsetinn segir sáttmálann ógna stjórnarskrárvörðum réttindum Bandaríkjamanna. Erlent 26.4.2019 20:44 Hart barist í Líbíu, þrátt fyrir friðarkall SÞ Átökin gætu endað í annarri borgarastyrjöld en mikil óöld hefur ríkt í Líbíu frá því Muammar Gaddafi var velt úr sessi árið 2011. Erlent 7.4.2019 22:17 Fella landvistarleyfi saksóknara við stríðsglæpadómstólinn úr gildi Bandaríkjastjórn framfylgir hótunum sínum um að beita starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins refsiaðgerðum fyrir að hnýsast í mögulega glæpi í Afganistan. Erlent 5.4.2019 07:52 Kyndilberar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna Í marsmánuði vakti Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð, athygli á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og þeirri staðreynd að ríkisstjórn Íslands hefur tengt þau inn í stefnur sínar og áætlanir til ársins 2030. Skoðun 31.3.2019 22:54 Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. Erlent 20.3.2019 19:18 Ísraelar sakaðir um að svipta Palestínumenn drykkjarvatni Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir Ísraela stunda rányrkju á jörðum Palestínumanna og að landtaka þeirra haldi áfram þar óáreitt. Erlent 18.3.2019 12:35 SÞ stefna að minni plastnotkun árið 2030 Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að ríki heims skuli draga verulega úr plastnotkun sinni fyrir árið 2030. Samþykktin var niðurstaða umhverfisráðstefnu SÞ í Naíróbí, höfuðborg Kenía. Erlent 16.3.2019 09:29 Ræddi öryggis- og varnarmál við utanríkisráðherra Þýskalands Málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi einnig til umræðu. Innlent 15.3.2019 13:41 Íslandsdeild Amnesty fagnar framgöngu Íslands Þann 7. mars sl. flutti fastafulltrúi Íslands sameiginlegt ávarp 36 ríkja í ráðinu þar sem mannréttindabrot Sádi-Arabíu voru fordæmd. Innlent 11.3.2019 10:54 Ísland fordæmdi morðið á Khashoggi í yfirlýsingu um Sádi-Arabíu Fastafulltrúi Íslands flutti yfirlýsinguna sem nokkur ríki í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna standa sameiginlega að. Erlent 7.3.2019 09:51 Ísland hefur frumkvæði að ákúrum gegn Sádum Í sameiginlegri yfirlýsingu ætla Evrópuríki að frumkvæði Íslands að hvetja Sáda til að sleppa kvennréttindasinnum og vinna með rannsakendum SÞ á morðinu á Jamal Khashoggi. Innlent 6.3.2019 07:53 Hanna Birna ráðin til UN Women í New York Mun áfram gegna stjórnarformennsku hjá WPL. Innlent 28.2.2019 16:03 Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. Innlent 28.2.2019 08:01 Við höfum öll hlutverk – verndum börn samfélagsins Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins sem í daglegu tali er nefndur Barnasáttmálinn var lagður fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember 1989 og fagnar því 30 ára afmæli í ár. Skoðun 27.2.2019 08:00 Utanríkisráðherra varaði við vaxandi andúð á innflytjendum og gyðingum í Evrópu Ísland ætlar að hafa mannréttindi hinsegin fólks í hávegum í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Innlent 25.2.2019 11:49 Bein útsending: Utanríkisráðherra ávarpar fund mannréttindaráðs SÞ Fyrsta fundalota ársins í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna hófst í dag í Genf í Sviss. Innlent 25.2.2019 11:48 Dregur tilnefningu sína til sendiherra Sameinuðu þjóðanna til baka Heather Nauert hefur dregið tilnefningu sína til sendiherrastöðu hjá Sameinuðu þjóðunum til baka. Erlent 17.2.2019 21:49 Hagfræðingurinn Inger Andersen tekur við umhverfisstofnun SÞ Aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, Antonio Gutierres, hefur útnefnt danska hagfræðinginn og umhverfisverndarsinnan Inger Andersen næsta yfirmann Umhverfisstofnunar SÞ. Erlent 15.2.2019 18:48 Færist í aukana að stríðandi fylkingar virði rétt barna að vettugi Áhersla er lögð á börn á átakasvæðum í alþjóðlegri neyðaráætlun UNICEF fyrir árið 2019. Erlent 29.1.2019 16:53 Alþjóðleg rannsókn á morðinu á Khashoggi hefst í næstu viku Sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna fer til Tyrklands í næstu viku til að hefja rannsóknina á sádiarabíska blaðamanninum. Erlent 24.1.2019 17:32 « ‹ 19 20 21 22 23 24 … 24 ›
Eigandi annars flutningaskipsins segir ólíka sögu af árásinni Áhöfn annars flutningaskipsins sem ráðist var á í Ómanflóa segist hafa séð fljúgandi hlut stefna á það áður en sprenging varð og gat kom á skrokkinn. Erlent 14.6.2019 17:42
Segja ótilgreint ríki bera ábyrgð á árás á olíuflutningaskip Sameinuðu arabísku furstadæmin fullyrða að mestar líkur séu á því að ríki hafi fyrirskipað árásir á olíuflutningaskip undan strönd landsins á dögunum. Erlent 7.6.2019 08:06
Sextíu sagðir fallnir í aðgerðum hersins gegn mótmælendum Herinn er nú sagður tilbúinn til að taka upp viðræður við stjórnarandstöðuna aftur eftir að hann sleit þeim í gær. Erlent 5.6.2019 10:17
SÞ vilja Katalóna úr haldi Gæsluvarðhald yfir þremur katalónskum sjálfstæðissinnum á Spáni, sem ákærðir eru fyrir uppreisn, er gerræðislegt og því ætti að leysa þá úr haldi. Erlent 30.5.2019 02:02
Spilling, vannæring og misnotkun daglegt brauð í Norður-Kóreu Íbúar Norður-Kóreu búa við gífurlegan skort og spillingu og þurfa ítrekað að greiða mútur til að lifa af og sleppa við handtökur. Fjórir af hverjum tíu, sem samsvarar rúmum tíu milljónum manna, fá ekki nægan mat og búist er við því að ástandið muni versna á næstunni í kjölfar slæmrar uppskeru. Erlent 28.5.2019 10:44
Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. Erlent 21.5.2019 15:53
Segir Ísland sanna að smáríki geta verið leiðtogar á heimsvísu Framkvæmdastjóri Mannréttindavaktarinnar í Genf segir að þrátt fyrir smæð sína sé Ísland leiðandi ríki á vettvangi Mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna. Hann vonast til að Ísland beiti sér fyrir umbótum sem kalli á meira mannréttindareftirlit með sjálfum meðlimum ráðsins. Erlent 15.5.2019 10:30
Mannkynið stenst varla fjöldaútdauða tegunda Ísland verður ekki ónæmt fyrir hnignun vistkerfa og líffræðilegs fjölbreytileika sem var lýst í svartri skýrslu Sameinuðu þjóðanna í vikunni. Innlent 8.5.2019 13:04
Bjarga þarf skordýrum svo bjarga megi mannkyninu Það þarf að bjarga skordýrum heimsins svo bjarga megi mannkyninu. Þetta segir Anne Sverdrup-Thygeson, einn fremsti skordýrafræðingur heims og prófessor við Norska lífvísindaháskólann. Erlent 7.5.2019 08:00
Fjórðungur dýra- og plöntutegunda í hættu vegna manna Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna lýsir gríðarlegri hnignun lífríkis jarðarinnar vegna ágangs manna. Erlent 6.5.2019 11:01
Trump dregur Bandaríkin út úr vopnaviðskiptasáttmála Sameinuðu þjóðanna Forsetinn segir sáttmálann ógna stjórnarskrárvörðum réttindum Bandaríkjamanna. Erlent 26.4.2019 20:44
Hart barist í Líbíu, þrátt fyrir friðarkall SÞ Átökin gætu endað í annarri borgarastyrjöld en mikil óöld hefur ríkt í Líbíu frá því Muammar Gaddafi var velt úr sessi árið 2011. Erlent 7.4.2019 22:17
Fella landvistarleyfi saksóknara við stríðsglæpadómstólinn úr gildi Bandaríkjastjórn framfylgir hótunum sínum um að beita starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins refsiaðgerðum fyrir að hnýsast í mögulega glæpi í Afganistan. Erlent 5.4.2019 07:52
Kyndilberar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna Í marsmánuði vakti Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð, athygli á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og þeirri staðreynd að ríkisstjórn Íslands hefur tengt þau inn í stefnur sínar og áætlanir til ársins 2030. Skoðun 31.3.2019 22:54
Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. Erlent 20.3.2019 19:18
Ísraelar sakaðir um að svipta Palestínumenn drykkjarvatni Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir Ísraela stunda rányrkju á jörðum Palestínumanna og að landtaka þeirra haldi áfram þar óáreitt. Erlent 18.3.2019 12:35
SÞ stefna að minni plastnotkun árið 2030 Sameinuðu þjóðirnar hafa samþykkt að ríki heims skuli draga verulega úr plastnotkun sinni fyrir árið 2030. Samþykktin var niðurstaða umhverfisráðstefnu SÞ í Naíróbí, höfuðborg Kenía. Erlent 16.3.2019 09:29
Ræddi öryggis- og varnarmál við utanríkisráðherra Þýskalands Málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi einnig til umræðu. Innlent 15.3.2019 13:41
Íslandsdeild Amnesty fagnar framgöngu Íslands Þann 7. mars sl. flutti fastafulltrúi Íslands sameiginlegt ávarp 36 ríkja í ráðinu þar sem mannréttindabrot Sádi-Arabíu voru fordæmd. Innlent 11.3.2019 10:54
Ísland fordæmdi morðið á Khashoggi í yfirlýsingu um Sádi-Arabíu Fastafulltrúi Íslands flutti yfirlýsinguna sem nokkur ríki í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna standa sameiginlega að. Erlent 7.3.2019 09:51
Ísland hefur frumkvæði að ákúrum gegn Sádum Í sameiginlegri yfirlýsingu ætla Evrópuríki að frumkvæði Íslands að hvetja Sáda til að sleppa kvennréttindasinnum og vinna með rannsakendum SÞ á morðinu á Jamal Khashoggi. Innlent 6.3.2019 07:53
Hanna Birna ráðin til UN Women í New York Mun áfram gegna stjórnarformennsku hjá WPL. Innlent 28.2.2019 16:03
Stjórnvöld þurfi heildstæðari stefnu í málefnum barna Sex ár eru liðin síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi en enn hefur sáttmálinn ekki verið innleiddur. Ísland hefur fengið athugasemd frá Sameinuðu þjóðunum um að hafa enga heildstæða stefnumótun. Innlent 28.2.2019 08:01
Við höfum öll hlutverk – verndum börn samfélagsins Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins sem í daglegu tali er nefndur Barnasáttmálinn var lagður fyrir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember 1989 og fagnar því 30 ára afmæli í ár. Skoðun 27.2.2019 08:00
Utanríkisráðherra varaði við vaxandi andúð á innflytjendum og gyðingum í Evrópu Ísland ætlar að hafa mannréttindi hinsegin fólks í hávegum í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Innlent 25.2.2019 11:49
Bein útsending: Utanríkisráðherra ávarpar fund mannréttindaráðs SÞ Fyrsta fundalota ársins í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna hófst í dag í Genf í Sviss. Innlent 25.2.2019 11:48
Dregur tilnefningu sína til sendiherra Sameinuðu þjóðanna til baka Heather Nauert hefur dregið tilnefningu sína til sendiherrastöðu hjá Sameinuðu þjóðunum til baka. Erlent 17.2.2019 21:49
Hagfræðingurinn Inger Andersen tekur við umhverfisstofnun SÞ Aðalritari Sameinuðu Þjóðanna, Antonio Gutierres, hefur útnefnt danska hagfræðinginn og umhverfisverndarsinnan Inger Andersen næsta yfirmann Umhverfisstofnunar SÞ. Erlent 15.2.2019 18:48
Færist í aukana að stríðandi fylkingar virði rétt barna að vettugi Áhersla er lögð á börn á átakasvæðum í alþjóðlegri neyðaráætlun UNICEF fyrir árið 2019. Erlent 29.1.2019 16:53
Alþjóðleg rannsókn á morðinu á Khashoggi hefst í næstu viku Sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna fer til Tyrklands í næstu viku til að hefja rannsóknina á sádiarabíska blaðamanninum. Erlent 24.1.2019 17:32