Bein útsending: Háskólinn og heimsmarkmiðin - Heilsa og vellíðan Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2019 11:30 Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsuvísindum, og Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild. Háskóli Íslands Háskóli Íslands stendur í dag fyrir viðburði þar sem rætt verður um mikilvægi Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, tengsl þeirra við háskólann og þar sem einblínt verður á heilsu og vellíðan sem eru eitt af þessum sautján heimsmarkmiðum. Hægt verður að fylgjast með viðburðinum í spilaranum að neðan en hann hefst klukkan 12 og stendur til 13:30. Fundurinn er liður í nýrri viðburðaröð HÍ um helstu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir. Er hún unnin í samvinnu við Stjórnarráð Íslands. „Á fyrsta fundinum mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fjalla um mikilvægi heimsmarkmiðanna fyrir íslenskt og alþjóðlegt samfélag. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, mun fjalla um hvernig Háskóli Íslands hyggst nýta heimsmarkmiðin í starfi sínu og stefnumótun. Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsuvísindum, og Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild, munu beina sjónum að heilsu og vellíðan sem eru eitt af sautján heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.“ Á Facebook-síðu viðburðarins segir að eitt heimsmarkmið verði tekið fyrir í hverri viðburðalotu þar sem framúrskarandi fræðimönnum frá öllum fræðasviðum Háskóla Íslands verði teflt fram til að kryfja og ræða þau brýnu verkefni sem tengjast hverju markmiði. Heilsa Sameinuðu þjóðirnar Skóla - og menntamál Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Háskóli Íslands stendur í dag fyrir viðburði þar sem rætt verður um mikilvægi Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, tengsl þeirra við háskólann og þar sem einblínt verður á heilsu og vellíðan sem eru eitt af þessum sautján heimsmarkmiðum. Hægt verður að fylgjast með viðburðinum í spilaranum að neðan en hann hefst klukkan 12 og stendur til 13:30. Fundurinn er liður í nýrri viðburðaröð HÍ um helstu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir. Er hún unnin í samvinnu við Stjórnarráð Íslands. „Á fyrsta fundinum mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fjalla um mikilvægi heimsmarkmiðanna fyrir íslenskt og alþjóðlegt samfélag. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, mun fjalla um hvernig Háskóli Íslands hyggst nýta heimsmarkmiðin í starfi sínu og stefnumótun. Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor í lýðheilsuvísindum, og Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild, munu beina sjónum að heilsu og vellíðan sem eru eitt af sautján heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.“ Á Facebook-síðu viðburðarins segir að eitt heimsmarkmið verði tekið fyrir í hverri viðburðalotu þar sem framúrskarandi fræðimönnum frá öllum fræðasviðum Háskóla Íslands verði teflt fram til að kryfja og ræða þau brýnu verkefni sem tengjast hverju markmiði.
Heilsa Sameinuðu þjóðirnar Skóla - og menntamál Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira