Kosningar 2017

Sigmundur sagði Framsóknarflokkinn hafa treyst á Miðflokksmann til að leiða hann til sigurs
Það brutust út gríðarleg fagnaðarlæti á kosningavöku Miðflokksins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, ávarpaði flokksmenn núna á öðrum tímanum í nótt.

Unnur Brá vonar að fólk beri gæfu til að vinna saman
Forseti þingsins er líkast til ekki á leið á þing að afloknum þessum kosningum.

„Aðal hugsjónin mín er að reyna að útrýma fátækt á Íslandi“
Inga Sæland er himinlifandi með árangur Flokks fólksins í kosningunum.

Segir hlut kvenna of lítinn í Sjálfstæðisflokknum
Valgerður Gunnarsdóttir, Hildur Sverrisdóttir og Unnur Brá Konráðsdóttir eru ekki inni eins og staðan er núna.

Bjarkey: „Getum ekki verið í kosningum ár eftir ár“
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir segir það mikilvægt að koma á starfhæfri ríkisstjórn.

„Auðvitað svekktur en á endanum eru það kjósendur sem ráða“
Óttarr Proppé tjáir sig um slæmt gengi Bjartrar framtíðar.

Benedikt segir það mikil vonbrigði að detta af þingi
Fjármála- og efnahagsráðherra á að öllum líkindum ekki afturkvæmt eftir þessar kosningar.

„Við erum að vinna þessar kosningar“
Bjarni var sigri hrósandi þegar hann ávarpaði Sjálfstæðismenn eftir að fyrstu tölur höfðu verið lesnar.

Njáll Trausti: „Gríðarlega erfitt að mynda ríkisstjórn“
Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir fyrstu tölurnar gefa til kynna að nóttin verði löng og mikið geti breyst.

Sigmundur Davíð fékk hestinn að gjöf í beinni útsendingu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fékk forláta silfurhest að gjöf frá Þorbirni Þórðarsyni, fréttamanni, í beinni útsendingu í Kosningasjónvarpi Stöðvar 2 fyrr í kvöld.

Fyrstu tölur: Stóra spurningin hver mun vilja vinna með Sigmundi
Sjálfstæðisflokknum, Framsókn og Miðflokknum vantar einn þingmann til að ná meirihluta miðað við fyrstu tölur

Katrín kampakát á kosningavöku og vonast til að leiða næstu ríkisstjórn
Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, var vel fagnað á kosningavöku flokksins í Iðnó þegar hún ávarpaði flokksmenn fyrr í kvöld.

Flokkur fólksins fagnaði innilega fyrstu tölum
Voru með þrjá menn á þingi eftir fyrstu tölur.

Mikil gleði á kosningavöku Miðflokksins þegar fyrstu tölur voru lesnar
Fylgjast með gangi mála á Hótel Loftleiðum.

Kjörstöðum landsins lokað og talning atkvæða hafin
Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin. Klukkan 21 höfðu 64,54 prósent kjósenda í Reykjavík kosið.

Fylgisbreytingar gætu bent til þess að hægriflokkarnir fái meira upp úr kössunum en kannanir gefa til kynna
Ef fylgisbreytingum í könnunum síðustu viku eða tíu daga er fylgt þá eru vísbendingar um að Sjálfstæðisflokkurinn muni bæta aðeins við sig í kosningunum í dag miðað við það hvað hann hefur mælst með í könnunum.

Farið yfir klæðaburð flokksleiðtoga: Rekin úr þingsal, haustlitir ríkjandi og sénsar teknir
Álfrún Pálsdóttir fór í gegnum klæðaburð helstu stjórnmálamanna landsins í sérstöku innslagi sem var í Risa stóra kosningaþættinum með Gumma Ben á Stöð 2 í kvöld.

Buðu upp á brauðtertu með frönskum í kosningakaffinu
Rjómatertur, loforðasúpa og hríseysk brauðterta með frönskum. Þetta var meðal þess sem finna mátti þegar flokkarnir héldu kosningakaffi víða á höfuðborgarsvæðinu í dag.

Bein útsending: Risastóri kosningaþátturinn og Kosningasjónvarp Stöðvar 2
Gummi Ben fær til sín góða gesti í sjónvarpssal, frambjóðendur, tónlistarmenn og grínara en klukkan 22 hefst síðan Kosningavaka Stöðvar 2. Þar verður greint frá fyrstu tölum og fréttamenn verða í beinni útsendingu frá kosningavökum flokkanna.

Segir Le Monde hafa misskilið ummæli sín um Miðflokkinn
Helgi Gunnlaugsson segir hafa átt við Miðflokkinn, en ekki Sjálfstæðisflokkinn eins og blaðamaður Le Monde hafði eftir honum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni
Hefjast á slaginu 18:30.

Logi braut kosningalög: Langsótt að dóttirin fái hann til að kjósa Framsóknarflokkinn
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það klaufalegt að hafa tekið dóttur sína með inn í kjörklefann er hann greiddi atkvæði í alþingiskosningunum í dag. Samkvæmt kosningalögum eiga kjósendur að fara einir inn í kjörklefa þegar gengið er til kosninga.

Le Monde: Líkir kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins við kosningabaráttu Trumps
Félagsfræðingurinn Helgi Gunnlaugsson líkir kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins við kosningabaráttu Donalds Trump Bandaríkjaforseta.

Kjósendur tóku daginn snemma: „Alltof mikið að kjósa á ársfresti“
Kjósendur voru margir hverjir snemma á ferðinni á kjörstað í morgun líkt og formenn flokkanna.

Sigmundur Davíð: Dapurlegt þegar Íslendingar nota erlenda fjölmiðla í innanlandsbaráttu
Formaður Miðflokksins segir kosningabaráttuna hafa verið alveg einstaklega skemmtilega og að margt hafi gerst á fáum dögum svo að í huganum sé þetta eins og miklu lengri tími.

Góð kjörsókn í höfuðborginni gæti skilað sér til „Reykjavíkurflokkanna“
Þá telur Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur aukna kjörsókn á landinu geta skilað sér í atkvæðum til þeirra flokka sem sækja fylgi til yngri aldurshópa.

AP: Kosningar sem snúast um „stöðugleika og traust“
Bandaríska fréttaveitan bendir á að Íslendingar séu að kjósa í þriðja sinn á fjórum árum.

Árneshreppur: Aldrei færri á kjörskrá í fámennasta hreppnum
Einungis 36 eru á kjörskrá í Árneshreppi á Ströndum, en það 45 voru á kjörskrá í hreppnum í fyrra.

Lykillinn læstist inni í kjörkassanum
Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður segir að allt hafi gengið vel í kjördæminu í morgun.

Kjörstað lokað í Grímsey: Helmingur kjósenda á "meginlandinu“
50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent.