Landbúnaður Telur kjötskatt gott lýðheilsu- og loftslagsmál Stjórnarþingmaður telur að sérstakur kjötskattur gæti verið rökrétt skref, jafnt til að bregðast við áhrifum kjötneyslu á heilsufar en ekki síður sem liður í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Innlent 6.1.2019 17:59 Kúabændur byggja og byggja Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda er ánægð með hvað kúabændur eru duglegir að byggja. Innlent 6.1.2019 13:47 „Biggi bratti“ byggir gróðurhús í Hveragerði Fyrsta gróðurhúsið sem byggt hefur verið í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu. Það verður notað undir ræktun á pottalöntum. Innlent 5.1.2019 18:56 Ragnheiður Inga nýr rektor Landbúnaðarháskólans Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019. Innlent 5.1.2019 12:27 Afkoma sauðfjárbænda dróst saman um rúman helming vegna falls á afurðaverði Afkoma sauðfjárbænda dróst saman um rúman helming á milli áranna 2016 og 2017. Innlent 21.12.2018 18:30 McDonald's ætlar að draga duglega úr notkun sýklalyfja Hamborgarastórveldið McDonald's tilkynnti í gær að það ætli sér að leggja ríkari kvaðir á birgja sína um að þeir dragi úr notkun sýklalyfja við framleiðslu nautakjötsins sem þeir selja hamborgarakeðjunni. Viðskipti erlent 12.12.2018 12:06 Uppstoppaður Hrútshaus í jólagjöf Brynja Davíðsdóttir á Selfossi er einn færasti uppstoppari landsins og eina konan sem vinnur við fagið á Íslandi. Innlent 9.12.2018 17:45 Vinna að því að fá leyfi til að flytja íslenskt hrútasæði inn á evrópskan markað Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði til landa Evrópusambandsins vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. Innlent 24.11.2018 12:19 Tíu ára prjónasnillingur Helgi Reynisson sem er aðeins tíu ára og býr á bænum Hurðarbaki í Flóahreppi hefur prjónað sokka, vettlinga, húfu og lopapeysu á sig. Innlent 18.11.2018 17:36 Rýir sex þúsund fjár á Suðurlandi Jón Bjarnason sauðfjárbóndi í Hrunamannahreppi fer á milli bæja og rýir fé fyrir bændur og búalið á Suðurlandi. Innlent 17.11.2018 16:30 Gunnar, Eiríkur, Fannar og Raxi eru í nýrri Hrútaskrá Í nýrri Hrútaskrá sem var að koma út eru kynntir 44 hrútar sem notaðir verða til sæðinga í vetur á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands og Suðurlands. Innlent 15.11.2018 11:38 Vilja hundruð milljóna til baka Framkvæmdastjóri hjá Ellingsen telur innflutningsfyrirtæki með sterka stöðu gegn tollstjóra í máli fyrir yfirskattanefnd. Tollstjóri segir tollamál ekki inni í EES og hann því ekki bundinn bindandi álitum ESB. Viðskipti innlent 11.11.2018 21:56 Segir ríkið vera að skapa sér sjálfkrafa skaðabótaskyldu Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að bregðist stjórnvöld ekki strax við dómi Hæstaréttar um innflutning á fersku kjöti sé ríkið að skapa sér skaðabótaskyldu. Innlent 8.11.2018 21:55 Kjötframleiðslu engin vorkunn að samkeppni Framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda líst illa á frumvarp um að afurðastöðvar í kjötiðnaði verði undanskildar samkeppnislögum. Innlent 5.11.2018 22:23 Miklar áskoranir framundan í íslenskri skógrækt Um 36 þúsund plöntum verður plantað næstu fimm árin á Íslandi vegna kolefnisverkefnis ríkisstjórnarinnar. Innlent 4.11.2018 17:57 Hefja útflutning á íslensku lambakjöti til Indlands Endanlega var gengið frá heilbrigðisvottorði snemma í september, fyrsta sendingin fór til Indlands nú í byrjun október og fleiri sendingar eru fyrirhugaðar á næstu vikum. Viðskipti innlent 24.10.2018 10:56 Um 100 birkiplöntur skemmdar í Þjórsárdal eftir hermennina Hermennirnir sem voru við æfingar í Þjórsárdal um helgina skemmdu um eitt hundrað birkiplöntur. Innlent 22.10.2018 17:50 Blákolóttur lambhrútur vekur athygli Blákolóttur lambhrútur kom nýlega fram á litasýningu sauðfjár en liturinn þykir mjög sérstakur. Innlent 21.10.2018 18:01 Ekki Bjössi á mjólkurbílnum heldur Guðrún á mjólkurbílnum Fyrsta konan hefur tekið til starfa sem mjólkurbílstjóri en hennar hlutverk er að aka um á stórum mjólkurbíl og sækja mjólk til bænda. Innlent 20.10.2018 19:40 Kúariða á skoskum bóndabæ Skoska heimastjórnin hefur staðfest að kúariða (BSE) hafi greinst á bóndabæ í austurhluta landsins. Erlent 18.10.2018 11:01 Vonar að hin frjálslyndari öfl á Alþingi þori að taka sig saman Þingflokkur Viðreisnar auk tveggja þingmanna Pírata hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagðar eru til viðamiklar breytingar á búvörulögum. Er frumvarpinu ætlað að auka frelsi og sjálfræði framleiðenda. Innlent 17.10.2018 22:12 Óþarfi að óttast aukinn innflutning á kjöti Aukinn innflutningur á kjöti mun ekki kúvenda íslenskum kjötborðum að mati framkvæmdastjóra Krónunnar. Viðskipti innlent 14.10.2018 16:55 Hægt að auka verðmætasköpun í landbúnaði þrátt fyrir aukna samkeppni Landbúnaðarráðherra telur mögulegt að auka verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði og þá geti vel farið saman stækkun sauðfjárbúa og auknir möguleikar smærri framleiðenda með nýsköpun og sérhæfingu. Innlent 10.10.2018 12:29 Hrútasýningar um allt land: Bændur raða fénu upp í gæðaröð Hrútasýningar standa nú yfir um allt land en þá er verið að dæma hrúta og gimbrar fyrir sauðfjárbændur. Innlent 7.10.2018 19:12 Mótmælendur mótmæltu mótmælendunum Samstöðuvaka var haldin í dag við sláturhús Sláturfélags Suðurlands á Selfossi fyrir lömbin sem er slátrað þar í sláturtíðinni. Innlent 5.10.2018 18:49 Gráflekkóttur hrútur kom í heiminn í morgun Sauðburði er nú loks lokið á bænum Möðruvöllum 3 í Hörgárdal þegar litill fallegur hrútur kom þar í heiminn í morgun. Innlent 4.10.2018 10:26 Boða til samstöðuvöku fyrir lömbin við sláturhúsið á Selfossi Boðað hefur verið til samstöðuvöku fyrir utan sláturhúsið á Selfossi á föstudaginn 5. október á milli 14:00 og 16:00 en ætlunin er að fylgjast með því þegar lömb og kindur eru sendar til slátrunar. Innlent 2.10.2018 11:53 Foreldrar gáttaðir á mjólkurgjöf í grunnskólum Fátt virðist vera því til fyrirstöðu að fyrirtæki gefi börnum merktar vörur í grunnskólum borgarinnar – að því gefnu að vörurnar séu notaðar innan veggja skólans og standist siðferðismat skólastjórnenda. Innlent 27.9.2018 12:21 Sóttu kindur áður en vonskuveður skellur á minnugir haustinu 2012 Bændur í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu hafa undanfarna daga staðið í ströngu við að sækja það fé sem eftir er á heiðum í tæka tíð áður en vonskuveður skellur á. Innlent 19.9.2018 19:13 Meiri einokun takk! Íslenskir stjórnmálamenn eru miklir áhugamenn um atvinnurekstur og hafa löngum talið sig best til þess fallna að stýra því hvernig kaupin gerast á eyrinni. Skoðun 17.9.2018 16:14 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 … 42 ›
Telur kjötskatt gott lýðheilsu- og loftslagsmál Stjórnarþingmaður telur að sérstakur kjötskattur gæti verið rökrétt skref, jafnt til að bregðast við áhrifum kjötneyslu á heilsufar en ekki síður sem liður í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Innlent 6.1.2019 17:59
Kúabændur byggja og byggja Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda er ánægð með hvað kúabændur eru duglegir að byggja. Innlent 6.1.2019 13:47
„Biggi bratti“ byggir gróðurhús í Hveragerði Fyrsta gróðurhúsið sem byggt hefur verið í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu. Það verður notað undir ræktun á pottalöntum. Innlent 5.1.2019 18:56
Ragnheiður Inga nýr rektor Landbúnaðarháskólans Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019. Innlent 5.1.2019 12:27
Afkoma sauðfjárbænda dróst saman um rúman helming vegna falls á afurðaverði Afkoma sauðfjárbænda dróst saman um rúman helming á milli áranna 2016 og 2017. Innlent 21.12.2018 18:30
McDonald's ætlar að draga duglega úr notkun sýklalyfja Hamborgarastórveldið McDonald's tilkynnti í gær að það ætli sér að leggja ríkari kvaðir á birgja sína um að þeir dragi úr notkun sýklalyfja við framleiðslu nautakjötsins sem þeir selja hamborgarakeðjunni. Viðskipti erlent 12.12.2018 12:06
Uppstoppaður Hrútshaus í jólagjöf Brynja Davíðsdóttir á Selfossi er einn færasti uppstoppari landsins og eina konan sem vinnur við fagið á Íslandi. Innlent 9.12.2018 17:45
Vinna að því að fá leyfi til að flytja íslenskt hrútasæði inn á evrópskan markað Sauðfjársæðingastöð Suðurlands vinnur nú að því að fá leyfi til flytja íslenskt hrútasæði til landa Evrópusambandsins vegna mikils áhuga á íslensku sauðkindinni. Innlent 24.11.2018 12:19
Tíu ára prjónasnillingur Helgi Reynisson sem er aðeins tíu ára og býr á bænum Hurðarbaki í Flóahreppi hefur prjónað sokka, vettlinga, húfu og lopapeysu á sig. Innlent 18.11.2018 17:36
Rýir sex þúsund fjár á Suðurlandi Jón Bjarnason sauðfjárbóndi í Hrunamannahreppi fer á milli bæja og rýir fé fyrir bændur og búalið á Suðurlandi. Innlent 17.11.2018 16:30
Gunnar, Eiríkur, Fannar og Raxi eru í nýrri Hrútaskrá Í nýrri Hrútaskrá sem var að koma út eru kynntir 44 hrútar sem notaðir verða til sæðinga í vetur á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands og Suðurlands. Innlent 15.11.2018 11:38
Vilja hundruð milljóna til baka Framkvæmdastjóri hjá Ellingsen telur innflutningsfyrirtæki með sterka stöðu gegn tollstjóra í máli fyrir yfirskattanefnd. Tollstjóri segir tollamál ekki inni í EES og hann því ekki bundinn bindandi álitum ESB. Viðskipti innlent 11.11.2018 21:56
Segir ríkið vera að skapa sér sjálfkrafa skaðabótaskyldu Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að bregðist stjórnvöld ekki strax við dómi Hæstaréttar um innflutning á fersku kjöti sé ríkið að skapa sér skaðabótaskyldu. Innlent 8.11.2018 21:55
Kjötframleiðslu engin vorkunn að samkeppni Framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda líst illa á frumvarp um að afurðastöðvar í kjötiðnaði verði undanskildar samkeppnislögum. Innlent 5.11.2018 22:23
Miklar áskoranir framundan í íslenskri skógrækt Um 36 þúsund plöntum verður plantað næstu fimm árin á Íslandi vegna kolefnisverkefnis ríkisstjórnarinnar. Innlent 4.11.2018 17:57
Hefja útflutning á íslensku lambakjöti til Indlands Endanlega var gengið frá heilbrigðisvottorði snemma í september, fyrsta sendingin fór til Indlands nú í byrjun október og fleiri sendingar eru fyrirhugaðar á næstu vikum. Viðskipti innlent 24.10.2018 10:56
Um 100 birkiplöntur skemmdar í Þjórsárdal eftir hermennina Hermennirnir sem voru við æfingar í Þjórsárdal um helgina skemmdu um eitt hundrað birkiplöntur. Innlent 22.10.2018 17:50
Blákolóttur lambhrútur vekur athygli Blákolóttur lambhrútur kom nýlega fram á litasýningu sauðfjár en liturinn þykir mjög sérstakur. Innlent 21.10.2018 18:01
Ekki Bjössi á mjólkurbílnum heldur Guðrún á mjólkurbílnum Fyrsta konan hefur tekið til starfa sem mjólkurbílstjóri en hennar hlutverk er að aka um á stórum mjólkurbíl og sækja mjólk til bænda. Innlent 20.10.2018 19:40
Kúariða á skoskum bóndabæ Skoska heimastjórnin hefur staðfest að kúariða (BSE) hafi greinst á bóndabæ í austurhluta landsins. Erlent 18.10.2018 11:01
Vonar að hin frjálslyndari öfl á Alþingi þori að taka sig saman Þingflokkur Viðreisnar auk tveggja þingmanna Pírata hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagðar eru til viðamiklar breytingar á búvörulögum. Er frumvarpinu ætlað að auka frelsi og sjálfræði framleiðenda. Innlent 17.10.2018 22:12
Óþarfi að óttast aukinn innflutning á kjöti Aukinn innflutningur á kjöti mun ekki kúvenda íslenskum kjötborðum að mati framkvæmdastjóra Krónunnar. Viðskipti innlent 14.10.2018 16:55
Hægt að auka verðmætasköpun í landbúnaði þrátt fyrir aukna samkeppni Landbúnaðarráðherra telur mögulegt að auka verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði og þá geti vel farið saman stækkun sauðfjárbúa og auknir möguleikar smærri framleiðenda með nýsköpun og sérhæfingu. Innlent 10.10.2018 12:29
Hrútasýningar um allt land: Bændur raða fénu upp í gæðaröð Hrútasýningar standa nú yfir um allt land en þá er verið að dæma hrúta og gimbrar fyrir sauðfjárbændur. Innlent 7.10.2018 19:12
Mótmælendur mótmæltu mótmælendunum Samstöðuvaka var haldin í dag við sláturhús Sláturfélags Suðurlands á Selfossi fyrir lömbin sem er slátrað þar í sláturtíðinni. Innlent 5.10.2018 18:49
Gráflekkóttur hrútur kom í heiminn í morgun Sauðburði er nú loks lokið á bænum Möðruvöllum 3 í Hörgárdal þegar litill fallegur hrútur kom þar í heiminn í morgun. Innlent 4.10.2018 10:26
Boða til samstöðuvöku fyrir lömbin við sláturhúsið á Selfossi Boðað hefur verið til samstöðuvöku fyrir utan sláturhúsið á Selfossi á föstudaginn 5. október á milli 14:00 og 16:00 en ætlunin er að fylgjast með því þegar lömb og kindur eru sendar til slátrunar. Innlent 2.10.2018 11:53
Foreldrar gáttaðir á mjólkurgjöf í grunnskólum Fátt virðist vera því til fyrirstöðu að fyrirtæki gefi börnum merktar vörur í grunnskólum borgarinnar – að því gefnu að vörurnar séu notaðar innan veggja skólans og standist siðferðismat skólastjórnenda. Innlent 27.9.2018 12:21
Sóttu kindur áður en vonskuveður skellur á minnugir haustinu 2012 Bændur í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu hafa undanfarna daga staðið í ströngu við að sækja það fé sem eftir er á heiðum í tæka tíð áður en vonskuveður skellur á. Innlent 19.9.2018 19:13
Meiri einokun takk! Íslenskir stjórnmálamenn eru miklir áhugamenn um atvinnurekstur og hafa löngum talið sig best til þess fallna að stýra því hvernig kaupin gerast á eyrinni. Skoðun 17.9.2018 16:14