
Fornminjar

Uppfræða börn um fornminjar
Nemendur í 7. bekk höfðu gaman að því að kynnast fornleifafræði.

Elsta teikning sögunnar fundin
Teikningin, eða að minnsta kosti hluti hennar, fannst á steini í Suður-Afríku og einkennist af krossamynstri.

Grófu upp 7000 ára gamalt þorp
Fornleifafræðingar sem hafa verið að störfum í Nílarósum í Egyptalandi hafa nú fundið leyfar áður ófundinnar mannabyggðar. Talið er að búið hafi verið í þorpinu áður en faraóatímabil Egyptalands hófst.

Fornleifadagur í Arnarfirði
Kynning verður á fornleifarannsóknum á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði í dag. Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, stjórnandi þeirra, sér um leiðsögnina.

Valdakonur vega móti karlaveldi fortíðar
Útskorin dýr, heklað blómskrúð og meitlaðir og málaðir alþingismenn fortíðar og nútíðar er meðal þess sem líta má í Listasafni Árnesinga. Þar voru tvær sýningar opnaðar um síðustu helgi. Önnur hverfist um leir.

Fornleifauppgröftur við Bessastaði
Undirbúningur er hafinn vegna framkvæmda við breikkun Bessastaðavegar en einnig verður bílastæði við kirkjuna stækkað og lagðir göngustígar.

Hestar og hundar fengu hvílu hjá höfðingjum
Rúnar Leifsson er nýbakaður doktor í fornleifafræði við HÍ. Ritgerðin hans, Dýra- fórnir og grafsiðir víkingaaldar á Íslandi, byggist á gögnum úr kumlum Íslands.

Landnámsbær telst fundinn
Í Sandvík á Ströndum eru merki um landnámsbæ aog sögurölt verður um svæðið á föstudag. Á laugardag verður svo fjölbreytt málþing í Hveravík um fornleifar Stranda.

Fátækir fórnarlömbin í aftökusögu Íslendinga
Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur segir aftökur á Íslandi hafa bitnað á lágstéttum. Steinunn fræðir um aftökur á Íslandi á Þingvöllum annað kvöld. Vitað er um 220 aftökur eftir að dauðarefsing var tekin hér upp eftir siðaskiptin

Þrjár beinagrindur og óbærilegur fnykur í steinkistunni
Einhverjir leiddu að því líkur að líkamsleifar Alexanders mikla væru í kistunni eða jafnvel einhverskonar bölvun sem myndi færa miklar hörmungar yfir mannkynið.

Ævaforn skáli gæti breytt hugsun okkar um landnám
Ísland gæti hafa verið verstöð löngu fyrir meint landnám árið 871. Gríðarstór skáli hefur fundist á Stöð við Stöðvarfjörð. Fornleifauppgröftur gæti breytt hugmyndum okkar um ástæður landnáms.

Fundu 2.800 ára gamlar fornminjar vegna kjarrelda
Menningarmálaráðuneyti Grikklands segir að munirnir hafi verið hreinsaðir og komið fyrir í poka áður en þeir voru faldir.

Ellilífeyrisþega gert að kosta fornleifauppgröft
Hjörleifur Hallgríms á að greiða laun, akstur, dagpeninga, gistingu og fæði fornleifafræðinga sem kanna hvort minjar leynist á byggingarlóð hans á Akureyri. Hjörleifur segist telja það ólög sem leggi slíkan kostnað á herðar ellilífeyrisþega.

Landvernd vill Þingvallaveg í umhverfismat og krefst stöðvunar
Landvernd hefur kært ákvörðun Skipulagsstofnunar þess efnis að endurbætur á Þingvallavegi milli þjónustumiðstöðvar og syðri vegamóta við Vallarveg í Bláskógabyggð skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum.

Vilja fá Íslendinga til Noregs í víkinganám
Fjórtán nemendur í víkingafræðum koma til Íslands á morgun frá Nordfjordeid. Þeir ætla að skoða víkingaskip, hitta íslenska ásatrúarmenn og skoða söguslóðir fornra víkinga. Lýðheilsuskólinn í Norfjordeid vill fá Íslendinga í námið.

Vísindamenn varpa ljósi á örlög Ötu
Fimmtán ára gömul ráðgáta var leyst á dögunum þegar vísindamönnum við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum tókst að varpa ljósi á uppruna beinagrindar sem fannst árið 2003 í Síle. Um stúlkubarn var að ræða sem lést stuttu eftir fæðingu.

Þrjú þúsund ára gömul stytta af egypskum konungi flutt á safn
Styttan verður aðalaðdráttarafl nýs safns í Kaíró sem verður opnað eftir fjögur ár.

Merkustu fornleifafundir nýliðins árs
Mikið var um merka fornleifafundi á nýliðnu ári sem sýnir, svo ekki verði um villst, fram á að sífellt sé verið að endurskrifa mannkynssöguna.

Ástralskur kafbátur fundinn eftir 103 ára leit
Brak fyrsta kafbáts ástralska hersins er loks fundið á hafsbotni, 103 árum eftir að báturinn sökk í fyrri heimsstyrjöldinni.

Rannsaka höfuðkúpubrot úr fornri tíð sem dró barn í Mývatnssveit til dauða
Nú munu næstu dagar fara í það að rannsaka réttarmeinafræðina og reyna að geta sér til um það hvort barnið hafi látist af slysförum eða hvort því hafi verið veittur þessi áverki, segir dr. Hildur Gestsdóttir fornleifafræðingur.

Tveir Víkurgarðsmenn sagðir hafa klipið fornleifafræðing í rassinn
Það er svo mikið af staðreyndavillum sem virðast teknar sem sannleikur í þessu máli, segir Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur sem stjórnaði fornleifauppgreftri á Landsímareitnum.

Of margir Íslendingar þekkja ekki þessar þjóðargersemar
Rúm sextíu ár eru frá því einhverjar merkustu fornleifar Íslendinga fundust í Skálholti. Rektor Skálholtsskóla segir að of margir Íslendingar hafi ekki hugmynd um þessar þjóðargersemar.

Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur
Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag.

Fundu fornar rústir undan ströndum Túnis
Þriðjungur borgarinnar Neapolis lentu undir vatni í flóðbylgju árið 365.

Hér er eitt best geymda leyndarmál Heiðmerkur
Selgjá í jaðri Heiðmerkur gæti verið eitt best geymda leyndarmál Reykjavíkursvæðisins en þar hafa verið skráðar áttatíu fornminjar.

Grófu upp forna styttu
Fornleifafræðingar komu auga á styttuna á laugardaginn er þeir voru við rannsóknir á Angkor-svæðinu.

Vilja koma í veg fyrir að stórhýsi verði byggt í fornum kirkjugarði Reykvíkinga
Í tillögunni, sem Kjartan Magnússon borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins flutti á fundi borgarráðs, segir að komið hafi í ljós að byggingarreitur fyrirhugaðs stórhýsis á Landsímareitnum nái inn í hinn forna Víkurgarð.

Verbúðin Ársól er byggð á þúsund ára gamalli fyrirmynd
Bygging á verbúðinni hófst síðasta sumar og er hún staðsett á Hreggnasa í Súgandafirði.

Landnám Eiríks rauða á heimsminjaskrá
Eystribyggð á Grænlandi þriðju menningarminjar Íslendingasagna sem komast á heimslista UNESCO

Kosti smáaura miðað við verðmætin í húfi
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, segir það ergilegt að fornminjar finnist eingöngu þegar framkvæmdir eigi sér stað. Hann skorar á Alþingi að finna þær 300 milljónir sem þarf til að kortleggja kuml og minjar, sem eru ómetanlegar.