Sýrland Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær Bandaríkjastjórn ákvað að snúa bakinu við bandamönnum sínum Kúrdum í Sýrlandi eftir símtal Trump og Erdogan. Erlent 7.10.2019 10:48 Tyrkir áforma innrás í Sýrland Tyrkir áforma nú innrás inn í norðausturhluta Sýrlands og Bandaríkjamenn virðast hafa gefið grænt ljós á aðgerðirnar. Erlent 7.10.2019 07:48 Eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríðsátök 420 milljónir barna eða eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríð í dag. Aldrei hafa fleiri börn búið á stríðshrjáðum svæðum en síðustu tuttugu ár. Innlent 4.10.2019 08:38 Vilja hermenn Tyrklands og Bandaríkjanna burt frá Sýrlandi Ríkisstjórn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, krefst þess að hermenn Bandaríkjanna og Tyrklands yfirgefi landið hið snarasta. Erlent 28.9.2019 22:34 Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir Óbreyttir borgarar féllu í árásum síðasta árið, að sögn rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 11.9.2019 10:56 Kalífadæmið lifir áfram meðal kvenna ISIS Tugir þúsunda kvenna og barna frá Kalífadæmi Íslamska ríkisins halda til í al-Hol búðunum þar sem "prinsessur“ ISIS eru sagðar stjórna með hótunum, ofbeldi og grimmilegum morðum. Erlent 4.9.2019 11:39 Gagnrýnir þjóðarleiðtoga fyrir aðgerðaleysi vegna stríðsglæpa Meira en hundrað saklausir borgarar, þar á meðal 26 börn, hafa látið lífið í loftárásum Sýrlandshers á síðustu tíu dögum. Erlent 26.7.2019 21:11 Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Bretar vilja láta fullvissa sig um að skipið muni ekki flytja olíu til Sýrlands. Erlent 13.7.2019 17:25 Landnemabyggð á Golan hæðum nefnd „Trump hæðir“ Ísrael hefur nefnt landtökubyggð sína á Golan hæðum "Trump hæðir,“ í höfuðið á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 17.6.2019 10:18 Ein mikilvægasta eiginkonan í ISIS hefur aðstoðað við að hafa hendur í hári Baghdadi Umm Sayyaf, eiginkona Abu Sayyaf, sem lengi var einn mikilvægasti liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, hefur aðstoðað bandarísku leyniþjónustuna, CIA, sem og leyniþjónustu Kúrda, við það að hafa hendur í hári Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga ISIS. Erlent 31.5.2019 22:51 Sýrlandsstjórn talin fremja stríðsglæpi Karen Pierce, sendiherra Bretlands hjá Sameinuðu þjóðunum, segir að Sýrlandsstjórn gæti verið að stunda stríðsglæpi. Erlent 28.5.2019 22:21 Sex franskir ISIS-liðar dæmdir til dauða í Írak Yfirvöld Frakklands segjast ætla að reyna að koma í veg fyrir að mennirnir verði teknir af lífi vegna andstöðu Frakka við dauðadóma en ríkisstjórn Emmanuel Macron, forseta, hefur ekki viljað taka við frönskum ISIS-liðum sem eru í haldi. Erlent 28.5.2019 12:08 Myndband Baghdadi gæti leitt til árása Leiðtogi Íslamska ríkisins reyndi að stappa stálinu í fylgjendur sína og sagði baráttu þeirra ekki lokið. Erlent 30.4.2019 12:25 ISIS-leiðtogi sést í fyrsta skiptið í fimm ár Ekki er vitað hvenær myndbandið var tekið upp en samtökin segja það hafa verið í apríl. Erlent 29.4.2019 23:01 Rauði krossinn leitar upplýsinga um starfsmenn í gíslingu Rauði krossinn leitar nú upplýsinga um þrjá starfsmenn sem var rænt í Sýrlandi fyrir rúmlega fimm árum síðan. Erlent 14.4.2019 22:09 Arabaleiðtogar fordæma ákvörðun Trump um Gólanhæðir Trump Bandaríkjaforseti viðurkenndi yfirráð Ísraela yfir Gólanhæðum sem þeir tóku af Sýrlandi í sex daga stríðinu á dögunum. Erlent 31.3.2019 13:54 Leitar að ungri frænku sinni meðal fjölskyldna ISIS-liða Mustafa Tarbouni leitar að ungri stúlku meðal tuga þúsunda fjölskyldumeðlima ISIS-liða sem eru í haldi sýrlenskra Kúrda. Hann er að leita að frænku sinni sem rænt var frá Frakklandi fyrir fjórum og hálfu ári síðan. Erlent 29.3.2019 16:30 Vilja alþjóðlegan dómstól til að rétta yfir ISIS-liðum Sýrlenskir Kúrdar hafa ekki burði til að halda vígamönnum föngum né rétta yfir þeim. Erlent 26.3.2019 14:45 Baráttunni gegn ISIS „alls ekki lokið“ Paul LaCamera, æðsti hershöfðingi bandalagsins gegn Íslamska ríkinu, segir það sögulegan áfanga að hafa sigrað kalífadæmi ISIS. Erlent 23.3.2019 19:03 Hvíta húsið segir kalífadæmi ISIS heyra sögunni til Enn standa þó yfir stakir bardagar á milli ISIS-liða og sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra í austurhluta Sýrlands. Erlent 22.3.2019 16:54 Bandaríkin ætla að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum Ísraelar lögðu undir sig Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967. Önnur ríki hafa ekki viðurkennt yfirráð þeirra yfir landsvæðinu. Erlent 21.3.2019 17:36 ISIS-liðar gefast upp í massavís Vígamenn Íslamska ríkisins gefast nú upp í hundraðatali í Baghouz, síðasta bæ kalífadæmis hryðjuverkasamtakanna. Erlent 12.3.2019 21:49 Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. Erlent 11.3.2019 18:02 Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. Erlent 10.3.2019 11:54 Þriggja vikna gamall sonur Shamimu Begum látinn Þriggja vikna gamall sonur breska táningsins Shamimu Begum, sem flaug til Sýrlands árið 2015 til þess að ganga til liðs við ISIS, er látinn. Erlent 8.3.2019 22:43 Eiginmaður Shamimu Begum vill setjast að með henni í Hollandi Eiginmaður Shamimu Begum, táningsins sem fór frá Bretlandi til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS og hefur verið í fréttum undanfarið vegna tilrauna hennar til að snúa til baka, hefur lýst því yfir að hann vilji að hjónin fari ásamt syni sínum til Hollands og setjist þar að. Erlent 3.3.2019 16:52 Líklegt að klórgas hafi verið notað í árásinni í Douma Efnavopnastofnunin í Haag (OPWC) hefur gefið út skýrslu varðandi efnavopnaárásina í bænum Douma í Sýrlandi í apríl á síðasta ári. Erlent 2.3.2019 15:52 „Svo lengi sem ég lifi mun ég óttast þá“ Hinni tuttugu ára gömlu Faryal tókst nýverið að flýja úr langvarandi þrældómi innan kalífadæmis Íslamska ríkisins. Erlent 24.2.2019 08:54 Vildu ekki yfirgefa kalífadæmið Margir þeirra íbúa sem flúið hafa leifar Kalífadæmis Íslamska ríkisins segjast enn hliðhollir hryðjuverkasamtökunum og þau hafi eingöngu flúið eftir að trúarleiðtogar eða leiðtogar ISIS hafi skipað þeim að flýja. Erlent 23.2.2019 14:53 ISIS-liðar sýna mátt sinn í Írak Talið er að hundruð vígamanna Íslamska ríkisins hafi tekist að flýja undan lokasókn sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra gegn hryðjuverkasamtökunum í Sýrlandi. Erlent 22.2.2019 12:58 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 20 ›
Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær Bandaríkjastjórn ákvað að snúa bakinu við bandamönnum sínum Kúrdum í Sýrlandi eftir símtal Trump og Erdogan. Erlent 7.10.2019 10:48
Tyrkir áforma innrás í Sýrland Tyrkir áforma nú innrás inn í norðausturhluta Sýrlands og Bandaríkjamenn virðast hafa gefið grænt ljós á aðgerðirnar. Erlent 7.10.2019 07:48
Eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríðsátök 420 milljónir barna eða eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríð í dag. Aldrei hafa fleiri börn búið á stríðshrjáðum svæðum en síðustu tuttugu ár. Innlent 4.10.2019 08:38
Vilja hermenn Tyrklands og Bandaríkjanna burt frá Sýrlandi Ríkisstjórn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, krefst þess að hermenn Bandaríkjanna og Tyrklands yfirgefi landið hið snarasta. Erlent 28.9.2019 22:34
Loftárásir Bandaríkjamanna, Rússa og Sýrlandshers taldar stríðsglæpir Óbreyttir borgarar féllu í árásum síðasta árið, að sögn rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 11.9.2019 10:56
Kalífadæmið lifir áfram meðal kvenna ISIS Tugir þúsunda kvenna og barna frá Kalífadæmi Íslamska ríkisins halda til í al-Hol búðunum þar sem "prinsessur“ ISIS eru sagðar stjórna með hótunum, ofbeldi og grimmilegum morðum. Erlent 4.9.2019 11:39
Gagnrýnir þjóðarleiðtoga fyrir aðgerðaleysi vegna stríðsglæpa Meira en hundrað saklausir borgarar, þar á meðal 26 börn, hafa látið lífið í loftárásum Sýrlandshers á síðustu tíu dögum. Erlent 26.7.2019 21:11
Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Bretar vilja láta fullvissa sig um að skipið muni ekki flytja olíu til Sýrlands. Erlent 13.7.2019 17:25
Landnemabyggð á Golan hæðum nefnd „Trump hæðir“ Ísrael hefur nefnt landtökubyggð sína á Golan hæðum "Trump hæðir,“ í höfuðið á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 17.6.2019 10:18
Ein mikilvægasta eiginkonan í ISIS hefur aðstoðað við að hafa hendur í hári Baghdadi Umm Sayyaf, eiginkona Abu Sayyaf, sem lengi var einn mikilvægasti liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, hefur aðstoðað bandarísku leyniþjónustuna, CIA, sem og leyniþjónustu Kúrda, við það að hafa hendur í hári Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga ISIS. Erlent 31.5.2019 22:51
Sýrlandsstjórn talin fremja stríðsglæpi Karen Pierce, sendiherra Bretlands hjá Sameinuðu þjóðunum, segir að Sýrlandsstjórn gæti verið að stunda stríðsglæpi. Erlent 28.5.2019 22:21
Sex franskir ISIS-liðar dæmdir til dauða í Írak Yfirvöld Frakklands segjast ætla að reyna að koma í veg fyrir að mennirnir verði teknir af lífi vegna andstöðu Frakka við dauðadóma en ríkisstjórn Emmanuel Macron, forseta, hefur ekki viljað taka við frönskum ISIS-liðum sem eru í haldi. Erlent 28.5.2019 12:08
Myndband Baghdadi gæti leitt til árása Leiðtogi Íslamska ríkisins reyndi að stappa stálinu í fylgjendur sína og sagði baráttu þeirra ekki lokið. Erlent 30.4.2019 12:25
ISIS-leiðtogi sést í fyrsta skiptið í fimm ár Ekki er vitað hvenær myndbandið var tekið upp en samtökin segja það hafa verið í apríl. Erlent 29.4.2019 23:01
Rauði krossinn leitar upplýsinga um starfsmenn í gíslingu Rauði krossinn leitar nú upplýsinga um þrjá starfsmenn sem var rænt í Sýrlandi fyrir rúmlega fimm árum síðan. Erlent 14.4.2019 22:09
Arabaleiðtogar fordæma ákvörðun Trump um Gólanhæðir Trump Bandaríkjaforseti viðurkenndi yfirráð Ísraela yfir Gólanhæðum sem þeir tóku af Sýrlandi í sex daga stríðinu á dögunum. Erlent 31.3.2019 13:54
Leitar að ungri frænku sinni meðal fjölskyldna ISIS-liða Mustafa Tarbouni leitar að ungri stúlku meðal tuga þúsunda fjölskyldumeðlima ISIS-liða sem eru í haldi sýrlenskra Kúrda. Hann er að leita að frænku sinni sem rænt var frá Frakklandi fyrir fjórum og hálfu ári síðan. Erlent 29.3.2019 16:30
Vilja alþjóðlegan dómstól til að rétta yfir ISIS-liðum Sýrlenskir Kúrdar hafa ekki burði til að halda vígamönnum föngum né rétta yfir þeim. Erlent 26.3.2019 14:45
Baráttunni gegn ISIS „alls ekki lokið“ Paul LaCamera, æðsti hershöfðingi bandalagsins gegn Íslamska ríkinu, segir það sögulegan áfanga að hafa sigrað kalífadæmi ISIS. Erlent 23.3.2019 19:03
Hvíta húsið segir kalífadæmi ISIS heyra sögunni til Enn standa þó yfir stakir bardagar á milli ISIS-liða og sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra í austurhluta Sýrlands. Erlent 22.3.2019 16:54
Bandaríkin ætla að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum Ísraelar lögðu undir sig Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967. Önnur ríki hafa ekki viðurkennt yfirráð þeirra yfir landsvæðinu. Erlent 21.3.2019 17:36
ISIS-liðar gefast upp í massavís Vígamenn Íslamska ríkisins gefast nú upp í hundraðatali í Baghouz, síðasta bæ kalífadæmis hryðjuverkasamtakanna. Erlent 12.3.2019 21:49
Móðir Shamimu Begum biður um miskunn Begum, sem er nú nítján ára gömul, er nú í haldi SDF í Sýrlandi eftir að hún flúði frá síðasta bæ ISIS. Erlent 11.3.2019 18:02
Bresk stjórnvöld svipta fleiri konur ríkisborgararétti Konurnar gengu til liðs við ISIS árið 2013. Erlent 10.3.2019 11:54
Þriggja vikna gamall sonur Shamimu Begum látinn Þriggja vikna gamall sonur breska táningsins Shamimu Begum, sem flaug til Sýrlands árið 2015 til þess að ganga til liðs við ISIS, er látinn. Erlent 8.3.2019 22:43
Eiginmaður Shamimu Begum vill setjast að með henni í Hollandi Eiginmaður Shamimu Begum, táningsins sem fór frá Bretlandi til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS og hefur verið í fréttum undanfarið vegna tilrauna hennar til að snúa til baka, hefur lýst því yfir að hann vilji að hjónin fari ásamt syni sínum til Hollands og setjist þar að. Erlent 3.3.2019 16:52
Líklegt að klórgas hafi verið notað í árásinni í Douma Efnavopnastofnunin í Haag (OPWC) hefur gefið út skýrslu varðandi efnavopnaárásina í bænum Douma í Sýrlandi í apríl á síðasta ári. Erlent 2.3.2019 15:52
„Svo lengi sem ég lifi mun ég óttast þá“ Hinni tuttugu ára gömlu Faryal tókst nýverið að flýja úr langvarandi þrældómi innan kalífadæmis Íslamska ríkisins. Erlent 24.2.2019 08:54
Vildu ekki yfirgefa kalífadæmið Margir þeirra íbúa sem flúið hafa leifar Kalífadæmis Íslamska ríkisins segjast enn hliðhollir hryðjuverkasamtökunum og þau hafi eingöngu flúið eftir að trúarleiðtogar eða leiðtogar ISIS hafi skipað þeim að flýja. Erlent 23.2.2019 14:53
ISIS-liðar sýna mátt sinn í Írak Talið er að hundruð vígamanna Íslamska ríkisins hafi tekist að flýja undan lokasókn sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra gegn hryðjuverkasamtökunum í Sýrlandi. Erlent 22.2.2019 12:58