
Vísindi

Íshnullungur á braut um sólu skýrir halastjörnugerð
Íshnullungur sem sveimar öfugan hring um sólina miðað við pláneturnar átta og allt annað lauslegt í sólkerfinu er talinn geta skýrt tilurð sumra halastjarna.

Viðgerð á Hubbles gæti tekið lengri tíma en búist var við
Bilunin sem upp kom í Hubbles-stjörnusjónaukanum í lok september gæti verið viðameiri en talið var í upphafi og viðgerðin því dregist um óákveðinn tíma.

Halastjarnan 8P/Tuttle tvöföld í roðinu
Fyrsta tvíburahalastjarnan sem ber fyrir augu jarðneskra vísindamanna kom í ljós þegar þeir fóru að skoða myndir sem teknar voru snemma á árinu.

Kanna hvaðan askan í pottum Maya kom
Efnagreining á eldfjallaöskunni sem hinir fornu Mayar í Mið Ameríko og Mexíkó notuðu til pottagerðar, getur að öllum líkindum komið vísindamönnum á snoðir um hvaðan hráefnið var fengið. Atli Steinn Guðmundsson segir frá.

Messenger fyrst á sporbaug um Merkúr
Nú styttist í að könnunarfarið Messenger verði fyrsta geimfarið frá jörðu til að komast á sporbaug um Merkúr.

Sólin ekki öll þar sem hún er séð
Vísindamenn við Kaliforníuháskóla göptu af undrun þegar þeir skoðuðu myndir af sólinni frá nýju könnunarfari NASA og áttuðu sig á því að hún breytir lögun sinni reglubundið.

Geimfarar NASA æfa sig í einangrun á suðurskautinu
Bandaríska geimferðastofnunin NASA notar Suðurskautslandið sem æfingabúðir fyrir geimfara sem hyggja á mjög langa dvöl í geimnum.

Hvít jól á Mars?
Ekki er útilokað að hvít jól verði á Mars þótt sennilega verði ekki mörg vitni að þeim. Vísindamenn bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hafa nú í fyrsta sinn orðið vitni að snjókomu á rauðu plánetunni

Sjávarréttir á matseðli Neanderdalsmanna
Neanderdalsmaðurinn reynist hafa neytt fjölbreyttari fæðu en áður var talið og nú hefur komið í ljós að sjávarréttir voru ofarlega á matseðlinum.

Bandaríkjamenn texta meira en þeir tala
Farsímanotendur í Bandaríkjunum hafa nú náð þeirri stöðu að nota SMS-skilaboð meira en þeir tala í símann.

Hefur sent yfir 70 þúsund myndir af yfirborði Mars
Könnunarfarið Orbiter hefur sent yfir 700.000 ljósmyndir af yfirborði Mars til bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA

Vilja sækja sýni úr smástirnum
Hópur breskra vísindamanna vinnur nú hörðum höndum að því að þróa áætlun um það hvernig megi senda ómannað geimfar eftir sýnum úr smástirnum.

Telja rottur með gervihnöttum
Kaliforníuríki verður fyrsta ríki heimsins til að fylgjast með tegundum í útrýmingarhættu utan úr geimnum.

Voru risaeðlurnar bara heppnar?
Ýmislegt þykir benda til þess að yfirburðastaða risaeðla á jörðinni fyrir rúmum 200 milljónum ára hafi verið hrein tilviljun.

Fundu maurategund sem lifað hefur á jörðinni í 120 milljón ár
Þýskir líffræðingar hafa fundið nýja tegund af maurum sem taldir eru hafa lifað á jörðinni í 120 milljónir ára. Eru maurarnir því elsta núlifandi tegund dýra sem vitað er um.

Mammútar í Síberíu komu frá Norður-Ameríku
Vísindamenn hafa uppgvötvað að mammútar í Síberíu komu þangað að öllum líkindum frá Norður-Ameríku. Þetta er byggt á umfangsmiklum DNA-rannsóknum.

Verkfæri Neanderdalsmanna þróaðri en haldið var
Nýjustu rannsóknir sýna að forn steinverkfæri, sem tegund okkar „Homo sapiens" notaði, voru ekki þróaðri en þau sem hinir útdauðu frændur okkar Neanderdalsmenn notuðu.

Uppgötvaði útdauða flugu á ebay
Skordýrafræðingurinn Richard Harrington datt í lukkupottinn á dögunum þegar hann keypti steingerfða flugu hjúpaða rafi á uppboðsvefnum ebay. Harrington keypti steingerfinginn á tuttugu dollara, eða sextán hundruð krónur íslenskar, af manni í Litháen.

Vonir um fuglaflensumótefni eftir rannsókn á spænsku veikinni
Rannsókn á þeim sem lifðu af spænsku veikina sem var árið 1918 gæti hjálpað til við að finna mótefni gegn fuglaflensunni. Rannsóknin leiddi í ljós að eftirlifendurnir veikinnar hefðu enn mótefni gegn H1N1 veirunni sem lagði um 50 milljón manns árið 1918.

Rómverskt hof fannst undir kirkju
Ísraelskir fornleifafræðingar hafa fundið rústir rómversks hofs undir grunni kirkju á Zippori í Ísrael sem var höfuðborg Galíleu á rómverskum tíma. Hofið hefur verið rænt og ruplað í fornöld og stendur því aðeins grunnurinn nú eftir.

Tæknivæddur fornleifauppgröftur
Fornleifafræðingar hafa tekið stökk inn í framtíðina og nota nú rafmagns- og örbylgjusenda til að grennslast fyrir um lifnaðarhætti landnámsmanna í Skagafirði.

Huliðshjálmur á næsta leiti
Vísindamenn við Berkley háskóla í Kaliforníu segjast nú skrefi nær að þróa aðferðir til að gera fólk ósýnilegt. Í grein sem birtist í tímaritunum Nature og Science segjast þeir hafa þróað efni sem getur sveigt ljós framhjá þrívíðum hlutum og þar með látið þá hverfa.

Mikilvægt skref í landsvæðabaráttu norðurheimskautsins
Vísindamenn við háskólann í Durham í Bretlandi hafa gert kort sem sýnir yfirráð ríkja á norðurheimskautinu og möguleg svæði sem gætu orðið bitbein í framtíðinni. Þetta er í fyrsta sinn sem hannað er svo nákvæmt kort af svæðinu.

Helmingur af prímatategundum jarðar í útrýmingarhættu
Nærrum því helmingur allra prímatategunda eru í útrýmingahættu samkvæmt Alþjóðasamtökunum um verndun náttúru (IUCN). Halda samtökin þessu fram á grundvelli rannsókna hundruða vísindamanna en meira en áratugur er síðan svo viðamikill samantekt hefur verið gert. Hafa stofnar marga tegunda versnað til muna á síðasta áratug.

Geimfarið Phoenix finnur vatn á Mars
Geimfarið Phoenix á Mars hefur fundið vatn á plánetunni. Vatnið greindist í sýni sem geimfarið tók af jarðvegi á Mars í vikunni.

Fundu fljótandi efni á yfirborði Titan
Vísindamenn hjá NASA, Bandarísku geimferðastofnuninni, segja að þeir hafi fundið ár og vötn á Titan, einu tungli Satúrnusar.

Hafa fundið lyf gegn Alzheimer sjúkdóminum
Breskir vísindamenn hafa þróað lyf sem vinnur gegn Alzheimer-sjúkdóminum.

Heyrnarskemmdir hrjá einn af þremur Bandaríkjamönnum
Einn af hverjum þremur fullorðnum Bandaríkjamönnum þjáist nú af skertri heyrn. Talið er að heyrnarskemmdir verði eitt af stærstu heilbrigðisvandamálum þjóðarinnar á næstu árum.

Klístraður jarðvegur gerir Fönix erfitt fyrir á Mars
NASA könnunarfarið Fönix hefur undanfarnar vikur ferðast um Mars og sankað að sér ýmsum upplýsingum og sýnum sem gætu svipt hulunni af því hvort einhvern tímann hafi verið líf á plánetunni.

Sum lyfseðilsskyld megrunarlyf hafa alvarlegar aukaverkanir
Sífelt fleiri landsmenn neyta lyfseðilsskyldra megrunarlyfja, en sum þeirra hafa alvarlegar aukaverkanir eins og þunglyndi. Skammturinn af nýjasta lyfinu kostar tæplega fjörtíu þúsund krónur.