Vísindi Heyrnarskemmdir hrjá einn af þremur Bandaríkjamönnum Einn af hverjum þremur fullorðnum Bandaríkjamönnum þjáist nú af skertri heyrn. Talið er að heyrnarskemmdir verði eitt af stærstu heilbrigðisvandamálum þjóðarinnar á næstu árum. Erlent 29.7.2008 08:04 Klístraður jarðvegur gerir Fönix erfitt fyrir á Mars NASA könnunarfarið Fönix hefur undanfarnar vikur ferðast um Mars og sankað að sér ýmsum upplýsingum og sýnum sem gætu svipt hulunni af því hvort einhvern tímann hafi verið líf á plánetunni. Erlent 28.7.2008 16:33 Sum lyfseðilsskyld megrunarlyf hafa alvarlegar aukaverkanir Sífelt fleiri landsmenn neyta lyfseðilsskyldra megrunarlyfja, en sum þeirra hafa alvarlegar aukaverkanir eins og þunglyndi. Skammturinn af nýjasta lyfinu kostar tæplega fjörtíu þúsund krónur. Erlent 25.7.2008 18:35 Lífslíkur HIV-smitaðra hafa aukist um 13 ár Lífslíkur þeirra sem smitaðir eru af HIV-veirunni hafa aukist um 13 ár frá því á miðjum síðasta áratug. Þetta er einkum nýjum lyfjum gegn sjúkdóminum að þakka. Erlent 25.7.2008 08:06 Olíubirgðir á Norðurskautssvæðinu 90 milljarðar tunna Talið er að óunnar olíubirgðir á Norðurskautssvæðinu nemi um 90 milljörðum tunna. Erlent 24.7.2008 07:56 Tilraunir NASA byggðar á líkum Bandaríska geimferðastofnunin NASA notar mannslík við prófanir á nýja Orion-geimfarinu sem ætlað er að flytja menn til tunglsins að nýju árið 2020. Þrjú lík voru notuð við tilraunir við Ohio State-háskólann Erlent 23.7.2008 13:29 Leita að fjársjóði Musterisriddaranna undir kirkju á Borgundarhólmi Skemmdarverk hafa ítrekað verið unnin á lítilli kirkju á Borgundarhólmi. Þar eru menn að leita að horfnum fjársjóði Musterisriddaranna. Erlent 23.7.2008 07:16 Tóbaksplantan mótefni gegn krabbameini Ný rannsókn leiðir í ljós að efni unnið úr tóbaksplöntunni geti orðið uppistaðan að nýju mótefni gegn einni tegund af krabbameini, það er hvítblæði. Erlent 22.7.2008 07:47 Nýtt lyf gegn krabbameini í blöðruhálsi Nýtt lyf hefur fundist sem vinnur gegn illkynjaðasta afbrigðinu af krabbameini í blöðruhálsi. Erlent 22.7.2008 07:27 Hægt að grennast með hugsuninni einni saman Samkvæmt nýjustu rannsóknum gæti hugi manns skipt grundvallarmáli í megrun. Þannig gæti verið mögulegt að „hugsa" sig grannan með því að einbeita sér að nýlegri máltíð frekar en hlaupa út í búð eftir súkkulaðistykki. Erlent 18.7.2008 16:50 Hinar áttfættu sennilega ekki fleiri en í meðalári „Þessi spurning er borin upp á hverju einasta ári,“ sagði Þóra Hrafnsdóttir, líffræðingur hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs, innt eftir því hvort eitthvað væri hæft í því að óvenjumikið væri um kóngulær á landinu í ár. Erlent 17.7.2008 09:56 Fjórði hver Dani trúir á drauga Ný könnun leiðir í ljós að rúmlega fjórði hver Dani trúir á drauga og 15% þeirra segjast hafa séð draug einhvern tímann á æfinni. Erlent 16.7.2008 09:05 Góður nætursvefn eflir minnið Ný rannsókn leiðir í ljós að góður nætursvefn eflir minni manna daginn eftir. Jafnframt á viðkomandi auðveldara með að læra hluti. Erlent 14.7.2008 10:08 Sannanir komnar fyrir því að vatn var á tunglinu Bandarískir vísindamenn hafa fundið sannanir fyrir því að vatn var til staðar í iðrum tunglsins í árdaga. Þetta gæti kollvarpað kenningum um hvernig tunglið myndaðist. Erlent 10.7.2008 07:20 Umfangsmikil rannsókn á Brodgar-hringnum Umfangsmikil fornleifarannsókn stendur nú fyrir dyrum á þriðja stærsta steinhring Bretlandseyja, Brodgar-hringnum á Orkneyjum. Erlent 9.7.2008 07:19 Neyðarástandi lýst yfir í rústum Pompei Hin forna borg Pompei á Ítalíu er nú í svo slæmu ásigkomulagi að stjórnvöld á Ítalíu hafa lýst yfir neyðarástandi þar. Erlent 7.7.2008 07:55 Mikil fækkun býflugna hækkar matarverð Dularfull fækkun hunangsbýflugna í Bandríkjunum gæti leitt til mikillar hækkunar á matarverði. Þetta helgast af því að margar landbúnaðarjurtir eru háðar því að býflugunar frjógvi þær. Erlent 28.6.2008 13:29 Mars gæti hugsanlega fóstrað frumstætt líf Fyrsta jarðvegssýnið sem bandaríska könnunarfarið Fönix tók úr yfirborði rauða risans Mars hefur leitt í ljós að nálægt norðurpól plánetunnar er efsta lag hennar ekkert ósvipað því sem búast mætti við að finna í húsagörðum hér á jörðinni. Vekur þessi uppgötvun vonir vísindamanna um að á sléttum Mars væru hugsanlega aðstæður sem fóstrað gætu frumstætt líf. Erlent 27.6.2008 08:05 Reynt að kortleggja DNA-kóða súkkulaðis Mars-súkkulaðifyrirtækið hefur hafist handa á rannsókn til þess að bæta súkkulaðiframleiðslu sem gengur út á að kortleggja erfðarmengi kakó-plöntunnar. Með því að skilja DNA-kóða plöntunnar gæti uppskera kakós verið ríkulegri þar sem hægt væri að finna leið til að mynda mótstöðu gegn pestum og vatnsskorti sem herja á plöntuna. Erlent 26.6.2008 13:36 Loftsteinn gæti búið yfir vísbendingum um fæðingu sólkerfisins Fágæt tegund loftsteins gæti búið yfir vísbendingum um þau skilyrði sem orsökuðu sköpun sólkerfisins fyrir 4,5 milljörðum ára. Steinninn gæti einnig gefið svör um þær efnasamsetningar sem gerðu líf á jörðinni mögulegt. Erlent 25.6.2008 12:54 Verkfæri Neanderdalsmanna finnast í fornleifauppgreftri í Bretlandi Fornleifauppgröftur í Vestur-Sussex í Bretlandi hefur fundið tugi verkfæra sem talið er að hafi tilheyrt Neanderdalsmönnum. Er talið að verkfærin hafi verið notuð til þess að elta uppi dýr á borð við hesta og mammúta. Erlent 23.6.2008 16:51 Vélmær fyrir einmana menn Japanska fyrirtækið Sega hefur framleitt lítið 38 sentimetra vélmenni sem kemur á markað í september og er ætlað einmana karlmönnum. Vélmærin kyssir eftir skipun og gengur á rafhlöðum. Hún kemst í svokallaða ástarlund þegar hún finnur mannshöfuð nálgast en hún notar innrauða skynjara til þess að nema mannfólkið. Erlent 20.6.2008 14:51 Mögulegt að ís hafi fundist á Mars Vísindamenn telja geimfarið Phoenix sem lenti nálægt norðurpól Mars fyrir tæpum mánuði hafa grafið niður á ís. Myndir frá Phoenix sýna mola af ljósu efni sem kom upp á yfirborðið þegar vélarmur á geimfarinu gróf skurð í yfirborð plánetunnar rauðu. Erlent 20.6.2008 07:32 Yfirvinna talin orsök þunglyndis og kvíða Fólki sem vinnur yfirvinnu er hættara við þunglyndi og kvíða ef marka má niðurstöður norskrar rannsóknar.Það var hópur rannsóknarfólks við Háskólann í Björgvin í Noregi sem skoðaði rúmlega 10.000 manna hóp sem vann ýmist 40 tíma á viku og skemur eða 41 til 100 tíma. Erlent 18.6.2008 08:19 Fleiri plánetur en talið var Mun fleiri plánetur leynast í alheiminum en almennt hefur verið talið fram til þessa. Þetta segir hópur franskra og svissneskra stjarnvísindamanna en þeir komu nýlega auga á þrjár plánetur á braut umhverfis stjörnu nokkra sem er 42 ljósár frá jörðu. Erlent 18.6.2008 07:50 Vísindamenn uppgötva pöddu sem býr til olíu Vísindamenn hjá fyrirtækinu LS9 í Sílikondalnum hafa náð að breyta pöddum á erfðarfræðilegan hátt þannig að þær geta nú skilað af sér hráolíu sem úrgangi eftir að hafa verið fóðraðar á landbúnaðarúrgangi. Erlent 16.6.2008 14:19 Dagdraumar gefa vísbendingar um ástand fólks í dái Vísindamenn hafa fundið leið til þess að meta hvort heilaskaðað fólk í dái muni komast til meðvitundar aftur eður ei. Hluti heilans getur haldist virkur þrátt fyrir að fólk liggi í dái og hafi skaðast á heila. Erlent 13.6.2008 14:40 Dýrir vindlingar breyta tóbaksneyslu Bandaríkjamanna Bandaríkjamenn svala tóbaksþörf sinni nú í æ ríkari mæli með neftóbaki og smávindlum auk þess sem sístækkandi hópur vefur sína eigin vindlinga. Erlent 13.6.2008 11:54 Fyrrum plánetan Plútó fær sína eigin flokkun Stjörnufræðingar hafa búið til nýjan flokk fyrirbæra í geimnum eftir fyrrum plánetunni Plútó og kallast sá flokkur á enskunni ,,Plutoid" sem gæti útleggst á íslensku sem plútlingur. Á þetta heiti að ná yfir lítil, nánast hnöttótt fyrirbæri sem eru á sporbraut fjær en Neptúnus. Erlent 12.6.2008 16:16 Eitrun Yushchenko Úkraínuforseta fleytir fram læknisrannsóknum Árið 2004 var eitrað fyrir Viktor Yushchenko forseta Úkraínu með þeim afleiðingum að verulega sást á andlitshúð hans. Eitrunin hefur hins vegar leitt til byltingar í meðferð díoxineitrunartilfella. Erlent 11.6.2008 15:21 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 52 ›
Heyrnarskemmdir hrjá einn af þremur Bandaríkjamönnum Einn af hverjum þremur fullorðnum Bandaríkjamönnum þjáist nú af skertri heyrn. Talið er að heyrnarskemmdir verði eitt af stærstu heilbrigðisvandamálum þjóðarinnar á næstu árum. Erlent 29.7.2008 08:04
Klístraður jarðvegur gerir Fönix erfitt fyrir á Mars NASA könnunarfarið Fönix hefur undanfarnar vikur ferðast um Mars og sankað að sér ýmsum upplýsingum og sýnum sem gætu svipt hulunni af því hvort einhvern tímann hafi verið líf á plánetunni. Erlent 28.7.2008 16:33
Sum lyfseðilsskyld megrunarlyf hafa alvarlegar aukaverkanir Sífelt fleiri landsmenn neyta lyfseðilsskyldra megrunarlyfja, en sum þeirra hafa alvarlegar aukaverkanir eins og þunglyndi. Skammturinn af nýjasta lyfinu kostar tæplega fjörtíu þúsund krónur. Erlent 25.7.2008 18:35
Lífslíkur HIV-smitaðra hafa aukist um 13 ár Lífslíkur þeirra sem smitaðir eru af HIV-veirunni hafa aukist um 13 ár frá því á miðjum síðasta áratug. Þetta er einkum nýjum lyfjum gegn sjúkdóminum að þakka. Erlent 25.7.2008 08:06
Olíubirgðir á Norðurskautssvæðinu 90 milljarðar tunna Talið er að óunnar olíubirgðir á Norðurskautssvæðinu nemi um 90 milljörðum tunna. Erlent 24.7.2008 07:56
Tilraunir NASA byggðar á líkum Bandaríska geimferðastofnunin NASA notar mannslík við prófanir á nýja Orion-geimfarinu sem ætlað er að flytja menn til tunglsins að nýju árið 2020. Þrjú lík voru notuð við tilraunir við Ohio State-háskólann Erlent 23.7.2008 13:29
Leita að fjársjóði Musterisriddaranna undir kirkju á Borgundarhólmi Skemmdarverk hafa ítrekað verið unnin á lítilli kirkju á Borgundarhólmi. Þar eru menn að leita að horfnum fjársjóði Musterisriddaranna. Erlent 23.7.2008 07:16
Tóbaksplantan mótefni gegn krabbameini Ný rannsókn leiðir í ljós að efni unnið úr tóbaksplöntunni geti orðið uppistaðan að nýju mótefni gegn einni tegund af krabbameini, það er hvítblæði. Erlent 22.7.2008 07:47
Nýtt lyf gegn krabbameini í blöðruhálsi Nýtt lyf hefur fundist sem vinnur gegn illkynjaðasta afbrigðinu af krabbameini í blöðruhálsi. Erlent 22.7.2008 07:27
Hægt að grennast með hugsuninni einni saman Samkvæmt nýjustu rannsóknum gæti hugi manns skipt grundvallarmáli í megrun. Þannig gæti verið mögulegt að „hugsa" sig grannan með því að einbeita sér að nýlegri máltíð frekar en hlaupa út í búð eftir súkkulaðistykki. Erlent 18.7.2008 16:50
Hinar áttfættu sennilega ekki fleiri en í meðalári „Þessi spurning er borin upp á hverju einasta ári,“ sagði Þóra Hrafnsdóttir, líffræðingur hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs, innt eftir því hvort eitthvað væri hæft í því að óvenjumikið væri um kóngulær á landinu í ár. Erlent 17.7.2008 09:56
Fjórði hver Dani trúir á drauga Ný könnun leiðir í ljós að rúmlega fjórði hver Dani trúir á drauga og 15% þeirra segjast hafa séð draug einhvern tímann á æfinni. Erlent 16.7.2008 09:05
Góður nætursvefn eflir minnið Ný rannsókn leiðir í ljós að góður nætursvefn eflir minni manna daginn eftir. Jafnframt á viðkomandi auðveldara með að læra hluti. Erlent 14.7.2008 10:08
Sannanir komnar fyrir því að vatn var á tunglinu Bandarískir vísindamenn hafa fundið sannanir fyrir því að vatn var til staðar í iðrum tunglsins í árdaga. Þetta gæti kollvarpað kenningum um hvernig tunglið myndaðist. Erlent 10.7.2008 07:20
Umfangsmikil rannsókn á Brodgar-hringnum Umfangsmikil fornleifarannsókn stendur nú fyrir dyrum á þriðja stærsta steinhring Bretlandseyja, Brodgar-hringnum á Orkneyjum. Erlent 9.7.2008 07:19
Neyðarástandi lýst yfir í rústum Pompei Hin forna borg Pompei á Ítalíu er nú í svo slæmu ásigkomulagi að stjórnvöld á Ítalíu hafa lýst yfir neyðarástandi þar. Erlent 7.7.2008 07:55
Mikil fækkun býflugna hækkar matarverð Dularfull fækkun hunangsbýflugna í Bandríkjunum gæti leitt til mikillar hækkunar á matarverði. Þetta helgast af því að margar landbúnaðarjurtir eru háðar því að býflugunar frjógvi þær. Erlent 28.6.2008 13:29
Mars gæti hugsanlega fóstrað frumstætt líf Fyrsta jarðvegssýnið sem bandaríska könnunarfarið Fönix tók úr yfirborði rauða risans Mars hefur leitt í ljós að nálægt norðurpól plánetunnar er efsta lag hennar ekkert ósvipað því sem búast mætti við að finna í húsagörðum hér á jörðinni. Vekur þessi uppgötvun vonir vísindamanna um að á sléttum Mars væru hugsanlega aðstæður sem fóstrað gætu frumstætt líf. Erlent 27.6.2008 08:05
Reynt að kortleggja DNA-kóða súkkulaðis Mars-súkkulaðifyrirtækið hefur hafist handa á rannsókn til þess að bæta súkkulaðiframleiðslu sem gengur út á að kortleggja erfðarmengi kakó-plöntunnar. Með því að skilja DNA-kóða plöntunnar gæti uppskera kakós verið ríkulegri þar sem hægt væri að finna leið til að mynda mótstöðu gegn pestum og vatnsskorti sem herja á plöntuna. Erlent 26.6.2008 13:36
Loftsteinn gæti búið yfir vísbendingum um fæðingu sólkerfisins Fágæt tegund loftsteins gæti búið yfir vísbendingum um þau skilyrði sem orsökuðu sköpun sólkerfisins fyrir 4,5 milljörðum ára. Steinninn gæti einnig gefið svör um þær efnasamsetningar sem gerðu líf á jörðinni mögulegt. Erlent 25.6.2008 12:54
Verkfæri Neanderdalsmanna finnast í fornleifauppgreftri í Bretlandi Fornleifauppgröftur í Vestur-Sussex í Bretlandi hefur fundið tugi verkfæra sem talið er að hafi tilheyrt Neanderdalsmönnum. Er talið að verkfærin hafi verið notuð til þess að elta uppi dýr á borð við hesta og mammúta. Erlent 23.6.2008 16:51
Vélmær fyrir einmana menn Japanska fyrirtækið Sega hefur framleitt lítið 38 sentimetra vélmenni sem kemur á markað í september og er ætlað einmana karlmönnum. Vélmærin kyssir eftir skipun og gengur á rafhlöðum. Hún kemst í svokallaða ástarlund þegar hún finnur mannshöfuð nálgast en hún notar innrauða skynjara til þess að nema mannfólkið. Erlent 20.6.2008 14:51
Mögulegt að ís hafi fundist á Mars Vísindamenn telja geimfarið Phoenix sem lenti nálægt norðurpól Mars fyrir tæpum mánuði hafa grafið niður á ís. Myndir frá Phoenix sýna mola af ljósu efni sem kom upp á yfirborðið þegar vélarmur á geimfarinu gróf skurð í yfirborð plánetunnar rauðu. Erlent 20.6.2008 07:32
Yfirvinna talin orsök þunglyndis og kvíða Fólki sem vinnur yfirvinnu er hættara við þunglyndi og kvíða ef marka má niðurstöður norskrar rannsóknar.Það var hópur rannsóknarfólks við Háskólann í Björgvin í Noregi sem skoðaði rúmlega 10.000 manna hóp sem vann ýmist 40 tíma á viku og skemur eða 41 til 100 tíma. Erlent 18.6.2008 08:19
Fleiri plánetur en talið var Mun fleiri plánetur leynast í alheiminum en almennt hefur verið talið fram til þessa. Þetta segir hópur franskra og svissneskra stjarnvísindamanna en þeir komu nýlega auga á þrjár plánetur á braut umhverfis stjörnu nokkra sem er 42 ljósár frá jörðu. Erlent 18.6.2008 07:50
Vísindamenn uppgötva pöddu sem býr til olíu Vísindamenn hjá fyrirtækinu LS9 í Sílikondalnum hafa náð að breyta pöddum á erfðarfræðilegan hátt þannig að þær geta nú skilað af sér hráolíu sem úrgangi eftir að hafa verið fóðraðar á landbúnaðarúrgangi. Erlent 16.6.2008 14:19
Dagdraumar gefa vísbendingar um ástand fólks í dái Vísindamenn hafa fundið leið til þess að meta hvort heilaskaðað fólk í dái muni komast til meðvitundar aftur eður ei. Hluti heilans getur haldist virkur þrátt fyrir að fólk liggi í dái og hafi skaðast á heila. Erlent 13.6.2008 14:40
Dýrir vindlingar breyta tóbaksneyslu Bandaríkjamanna Bandaríkjamenn svala tóbaksþörf sinni nú í æ ríkari mæli með neftóbaki og smávindlum auk þess sem sístækkandi hópur vefur sína eigin vindlinga. Erlent 13.6.2008 11:54
Fyrrum plánetan Plútó fær sína eigin flokkun Stjörnufræðingar hafa búið til nýjan flokk fyrirbæra í geimnum eftir fyrrum plánetunni Plútó og kallast sá flokkur á enskunni ,,Plutoid" sem gæti útleggst á íslensku sem plútlingur. Á þetta heiti að ná yfir lítil, nánast hnöttótt fyrirbæri sem eru á sporbraut fjær en Neptúnus. Erlent 12.6.2008 16:16
Eitrun Yushchenko Úkraínuforseta fleytir fram læknisrannsóknum Árið 2004 var eitrað fyrir Viktor Yushchenko forseta Úkraínu með þeim afleiðingum að verulega sást á andlitshúð hans. Eitrunin hefur hins vegar leitt til byltingar í meðferð díoxineitrunartilfella. Erlent 11.6.2008 15:21
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent