Ræstu hreyfla Voyager 1 eftir 37 ára hlé Kjartan Kjartansson skrifar 2. desember 2017 09:35 Fjörutíu ára afmæli Voyager-leiðangranna tveggja var fagnað í ágúst og september. Geimförin tvö eru þeir manngerðu hlutir sem ferðast hafa mesta vegalengd. JPL Stjórnendur Voyager 1-geimfarins segja að þeir geti nú framlengt áratugalangan leiðangur þess um tvö til þrjú ár eftir að þeim tókst að ræsa hreyfla geimfarsins í vikunni. Hreyflarnir höfðu þá ekki verið notaðir í 37 ár. Voyager 1 er nú í rúmlega tuttugu milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðinni en geimfarinu var skotið á loft árið 1977. Það heimsótti reikistjörnurnar Júpíter og Satúrnus en er nú komið út úr sólkerfinu okkar eftir fjörutíu ára ferðalag. Stjórnendur farsins hjá Jet Propulsion Lab (JPL) NASA höfðu orðið varir við að hæðarstjórnunarhreyflum sem notaðir hafa verið til að snúa geimfarinu hafi verið að hraka undanfarið. Því reyndu þeir að ræsa varahreyfla sem höfðu ekki verið notaðir frá árinu 1980 þegar Voyager 1 flaug fram hjá Satúrnusi. Þeim til mikillar gleði virkuðu varahreyflarnir fullkomlega og jafnvel og þeir sem höfðu verið notaðir fram að þessu, að því er segir í frétt Phys.org. Varahreyflarnir verða því látnir taka við að fullu í janúar. Líklegt er að verkfræðingar muni nota sömu aðferð á systurfarið Voyager 2 þegar og ef þörf krefur. „Stemmingin einkenndist af létti, gleði og vantrú þegar fólk sá hvernig þessir vel hvíldu hreyflar tóku við keflinu eins og ekkert hefði í skorist,“ segir Todd Barber, verkfræðingur hjá JPL. Tækni Vísindi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Stjórnendur Voyager 1-geimfarins segja að þeir geti nú framlengt áratugalangan leiðangur þess um tvö til þrjú ár eftir að þeim tókst að ræsa hreyfla geimfarsins í vikunni. Hreyflarnir höfðu þá ekki verið notaðir í 37 ár. Voyager 1 er nú í rúmlega tuttugu milljarða kílómetra fjarlægð frá jörðinni en geimfarinu var skotið á loft árið 1977. Það heimsótti reikistjörnurnar Júpíter og Satúrnus en er nú komið út úr sólkerfinu okkar eftir fjörutíu ára ferðalag. Stjórnendur farsins hjá Jet Propulsion Lab (JPL) NASA höfðu orðið varir við að hæðarstjórnunarhreyflum sem notaðir hafa verið til að snúa geimfarinu hafi verið að hraka undanfarið. Því reyndu þeir að ræsa varahreyfla sem höfðu ekki verið notaðir frá árinu 1980 þegar Voyager 1 flaug fram hjá Satúrnusi. Þeim til mikillar gleði virkuðu varahreyflarnir fullkomlega og jafnvel og þeir sem höfðu verið notaðir fram að þessu, að því er segir í frétt Phys.org. Varahreyflarnir verða því látnir taka við að fullu í janúar. Líklegt er að verkfræðingar muni nota sömu aðferð á systurfarið Voyager 2 þegar og ef þörf krefur. „Stemmingin einkenndist af létti, gleði og vantrú þegar fólk sá hvernig þessir vel hvíldu hreyflar tóku við keflinu eins og ekkert hefði í skorist,“ segir Todd Barber, verkfræðingur hjá JPL.
Tækni Vísindi Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira