Fréttir ársins 2016

Íslenska bíóárið 2016: Eiðurinn trónir ein á toppnum og langt í næstu myndir
Rúmlega tvöfalt fleiri sáu Eiðinn en næst vinsælustu myndina.

Vinsælustu tölvuleikjastiklur Youtube árið 2016
Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið.


YouTube spólar til baka yfir árið 2016
Myndbandið var tekið upp í yfir 18 löndum og skartar nær 200 YouTube stjörnum.

Víkingaklappið einn af hápunktum ársins í uppgjöri Facebook
Hinn árlegi annáll Facebook fór í loftið í dag.

Þetta eru 25 bestu plötur ársins 2016 að mati Kraums
Tónlistarsjóðurinn Kraumur tilkynnti í dag tilnefningar ti Kraumsverðlaunanna í ár með birtingu Kraumslistans 2016.

Magnað ár í lífi Beyoncé gert upp
Þetta ár er búið að vera eitt það magnaðasta frá upphafi fyrir Queen B.

Íslandsbanki banki ársins að mati The Banker
Íslandsbanki var einnig valinn besti bankinn af The Banker árið 2014

Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis velja Mann ársins 2016
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn.

Trump er manneskja ársins hjá TIME
Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927.

Adele og Corden með vinsælasta myndband ársins
Youtube er búið að birta lista yfir tíu mest "viral“ myndbönd ársins 2016.

Helgi og Sonja Íþróttafólk ársins hjá fötluðum
Frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson og sundkonan Sonja Sigurðardóttir voru í dag útnefnd íþróttamaður og íþróttakona ársins úr röðum fatlaðra en þau fengu verðlaunin afhent við viðhöfn á Radisson Blu á Hótel Sögu.

Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins
PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu.

Réttur einn af sjónvarpsþáttum ársins að mati New York Times
Gagnrýnendur segja þættina vera snjalla og sérstaklega hrollvekjandi dæmi um Nordic Noir-þætti

Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista
Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali.

Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins
Bresku tískuverðlaunin fóru fram í gær í Royal Albert Hall í London.

Vinsælustu skó trend ársins 2016
Það var margt um að vera í tískuheiminum þetta árið en þessir skór stóðu upp úr.

Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti.

Ayana og Bolt valin frjálsíþróttafólk ársins
Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku og langhlauparinn Almaz Ayana frá Eþíópíu voru í gær valin frjálsíþróttafólk ársins við hátíðlega athöfn í Mónakó.

Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016
Selena á átta af tíu vinsælustu myndunum á Instagram þetta árið.

Þessir 7 keppa um bíl ársins í Evrópu
Alfa Romeo Giulia, Citroën C3, Benz E-Class, Nissan Micra, Peugeot 3008, Toyota C-HR og Volvo S90/V90.

„Útlendingahræðsla“ orð ársins að mati orðabókarvefsíðu
Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi og forsetakosninganna í Bandaríkjunum.

Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu
Ný skýrsla sýnir hvaða skartgripir voru vinsælastir á internetinu seinasta árið.

Lygi Yrsu glæpasaga ársins í Bretlandi
Bókmenntagagnrýnendur blaðsins völdu um helgina bækur ársins í fjórum flokkum: trylli, glæpasögu, sögulega skáldsögu og smásögu og var bók Yrsu valin í flokki glæpasagna.

Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári
Árið 2016 var ansi sorglegt ár þegar það kom að ástinni.

Viðar Örn besti framherjinn í Svíþjóð
Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi.

Renault Talisman útnefndur atvinnubíll ársins 2017 í Danmörku
Úthlutað er af fólki í atvinnulífinu sem ekur á bilinu 30-80 þúsund kílómetra á ári.

Chevrolet Bolt bíll ársins hjá Motor Trend
Mercedes Benz GLC-Class valinn jeppi ársins.

Íslandsstofa valið Markaðsfyrirtæki ársins 2016
Auk Íslandsstofu voru Icelandair og Íslandsbanki einnig tilnefnd til verðlaunanna í ár.

Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins
Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð.