Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Geimverur fara með aðalhlutverkin í nýrri auglýsingu Gucci Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Geimverur fara með aðalhlutverkin í nýrri auglýsingu Gucci Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour