Íslandsbanki banki ársins að mati The Banker Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2016 11:14 Íslandsbanki var einnig valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 Vísir/Anton Íslandsbanki hefur verið valinn besti bankinn á Íslandi fyrir árið 2016 af The Banker, tímariti sem gefið er út af The Financial Times. Bankinn þykir hafa náð eftirtektarverðum árangri á síðustu 12 mánuðum að mati dómnefndar. Á þetta bæði við um fjárhag hans og rekstur og einnig um fjölmargar nýjungar og verkefni sem ráðist hefur verið í á tímabilinu. Íslandsbanki var valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 og hefur jafnframt verið valinn besti bankinn á Íslandi af Euromoney fjögur ár í röð. „Við erum afar stolt og ánægð með að fá þessa viðurkenningu frá jafn virtum aðila og The Banker. Þetta er mikilvæg staðfesting á því að við erum á réttri leið og að þrotlaus vinna okkar framúrskarandi starfsfólks skili árangri. Fyrst og fremst er þetta okkur hvatning til að gera enn betur og halda áfram að veita bestu bankaþjónustu á Íslandi,“ er haft eftir Birnu Einarsdóttir, bankastjóra Íslandsbanka, í tilkynningu frá bankanum. Verðlaunin voru veitt í gærkvöldi í London að viðstöddum fulltrúum yfir 100 banka víðs vegar um heiminn. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Íslandsbanki hefur verið valinn besti bankinn á Íslandi fyrir árið 2016 af The Banker, tímariti sem gefið er út af The Financial Times. Bankinn þykir hafa náð eftirtektarverðum árangri á síðustu 12 mánuðum að mati dómnefndar. Á þetta bæði við um fjárhag hans og rekstur og einnig um fjölmargar nýjungar og verkefni sem ráðist hefur verið í á tímabilinu. Íslandsbanki var valinn besti bankinn af The Banker árið 2014 og hefur jafnframt verið valinn besti bankinn á Íslandi af Euromoney fjögur ár í röð. „Við erum afar stolt og ánægð með að fá þessa viðurkenningu frá jafn virtum aðila og The Banker. Þetta er mikilvæg staðfesting á því að við erum á réttri leið og að þrotlaus vinna okkar framúrskarandi starfsfólks skili árangri. Fyrst og fremst er þetta okkur hvatning til að gera enn betur og halda áfram að veita bestu bankaþjónustu á Íslandi,“ er haft eftir Birnu Einarsdóttir, bankastjóra Íslandsbanka, í tilkynningu frá bankanum. Verðlaunin voru veitt í gærkvöldi í London að viðstöddum fulltrúum yfir 100 banka víðs vegar um heiminn.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira