HM 2018 í Rússlandi Samúel Kári: Ég kann loksins að haga mér "Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu. Fótbolti 11.6.2018 08:24 Birkir fann kipp í rassinum og óttaðist að hann væri tognaður Fór í myndatöku og vonar það besta. Fótbolti 11.6.2018 09:52 Spara sér aurinn með því að panta landsliðstreyjuna frá Skotlandi Íslendingar eru í auknum mæli farnir að panta sér íslensku landsliðstreyjuna frá Skotlandi í stað þess að kaupa hana hér heima. Viðskipti innlent 11.6.2018 09:50 Bros, sól og vindasamt á fyrstu lokuðu æfingu landsliðsins Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. Fótbolti 11.6.2018 09:38 HM í dag: Rangur misskilningur á rússneskum veitingastað Þátturinn sem aldrei sefur er kominn í loftið. Fótbolti 11.6.2018 08:20 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. Fótbolti 11.6.2018 08:26 Reiknum með Aroni gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, reiknar með því að Aron Einar Gunnarsson verði klár á laugardaginn gegn Argentínu. Fótbolti 11.6.2018 06:27 Blaðamennirnir sem voru reknir af hóteli íslenska liðsins sverja af sér sakirnar Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út, segja tveir blaðamenn frá Argentínu. Fótbolti 10.6.2018 11:59 Íslenskt rok í Kabardinka Íslensku strákarnir verða á heimavelli á æfingu sinni í Rússlandi á eftir því það blæs ansi kröftuglega í sjávarbænum Kabardinka í dag. Fótbolti 11.6.2018 07:00 Staðan næstu vikurnar Ég verð að játa að nú þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu nálgast er ég meira og meira að fara úr jafnvægi. Skoðun 11.6.2018 02:00 Vél Icelandair í fánalitunum Þingvellir, ný Boeing 757-300 þota Icelandair, var á dögunum máluð í íslensku fánalitunum. Viðskipti innlent 11.6.2018 05:54 „Þau telja oft ansi mikið fyrstu kynnin“ Heimir Hallgrímsson kann bæjarbúum í Kapardinka og Gelendzhik bestu þakkir. Fótbolti 10.6.2018 12:27 Sturgeon styður Ísland á HM Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska. Erlent 10.6.2018 21:26 Sumir horfðu á strákana okkar en flestir skelltu sér á ströndina Á annað þúsund manns mættu á opna æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi í dag. Æfingin fór fram í steikjandi hita en strákarnir okkar dvelja á vinsælum ferðamannastað Rússa. Fótbolti 10.6.2018 16:58 Rússnesk vefsíða fjallar um íslensku víkingana: „Áður en þú byrjar að lesa, Húh!“ Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. Fótbolti 10.6.2018 16:37 Brasilía með öruggan sigur í síðasta æfingaleiknum Brasilía vann 3-0 sigur á Austurríki í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Fótbolti 10.6.2018 16:08 Kveðja frá Rússlandi: Vitlausir í bolta frá unga aldri HM á Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi og Rússlandi. Lífið 9.6.2018 23:48 Gummi Hreiðars grínast með innslagið fræga: Ekki verra að leggja sig í sjónvarpinu Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var í sögulegu innslagi á Stöð 2 fyrir mörgum árum. Fótbolti 10.6.2018 11:56 Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. Fótbolti 10.6.2018 14:33 Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Fótbolti 10.6.2018 13:49 Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. Fótbolti 10.6.2018 10:59 Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. Fótbolti 10.6.2018 12:34 Guy Ritchie leikstýrði Neymar og Harry Kane Í auglýsingunni koma fram nokkrir leikmenn sem verða í eldlínunni á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Fótbolti 10.6.2018 11:49 Býst við fjölda gesta á fyrsta dúkkuvændishús Rússlands Lumidolls Sex Hotel í Moskvu er auglýst sem fyrsta löglega vændishús landsins. Lífið 10.6.2018 11:42 Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. Fótbolti 10.6.2018 11:09 Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. Fótbolti 10.6.2018 10:52 Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. Fótbolti 10.6.2018 10:27 Albert í hópi með Mbappe og Gabriel Jesus Knattspyrnumiðillinn Goal setur Albert Guðmundsson í áttunda sæti yfir unga leikmenn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi sem vert er að fylgjast með. Fótbolti 10.6.2018 10:18 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. Fótbolti 10.6.2018 09:24 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. Fótbolti 10.6.2018 09:16 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 93 ›
Samúel Kári: Ég kann loksins að haga mér "Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu. Fótbolti 11.6.2018 08:24
Birkir fann kipp í rassinum og óttaðist að hann væri tognaður Fór í myndatöku og vonar það besta. Fótbolti 11.6.2018 09:52
Spara sér aurinn með því að panta landsliðstreyjuna frá Skotlandi Íslendingar eru í auknum mæli farnir að panta sér íslensku landsliðstreyjuna frá Skotlandi í stað þess að kaupa hana hér heima. Viðskipti innlent 11.6.2018 09:50
Bros, sól og vindasamt á fyrstu lokuðu æfingu landsliðsins Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. Fótbolti 11.6.2018 09:38
HM í dag: Rangur misskilningur á rússneskum veitingastað Þátturinn sem aldrei sefur er kominn í loftið. Fótbolti 11.6.2018 08:20
Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. Fótbolti 11.6.2018 08:26
Reiknum með Aroni gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, reiknar með því að Aron Einar Gunnarsson verði klár á laugardaginn gegn Argentínu. Fótbolti 11.6.2018 06:27
Blaðamennirnir sem voru reknir af hóteli íslenska liðsins sverja af sér sakirnar Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út, segja tveir blaðamenn frá Argentínu. Fótbolti 10.6.2018 11:59
Íslenskt rok í Kabardinka Íslensku strákarnir verða á heimavelli á æfingu sinni í Rússlandi á eftir því það blæs ansi kröftuglega í sjávarbænum Kabardinka í dag. Fótbolti 11.6.2018 07:00
Staðan næstu vikurnar Ég verð að játa að nú þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu nálgast er ég meira og meira að fara úr jafnvægi. Skoðun 11.6.2018 02:00
Vél Icelandair í fánalitunum Þingvellir, ný Boeing 757-300 þota Icelandair, var á dögunum máluð í íslensku fánalitunum. Viðskipti innlent 11.6.2018 05:54
„Þau telja oft ansi mikið fyrstu kynnin“ Heimir Hallgrímsson kann bæjarbúum í Kapardinka og Gelendzhik bestu þakkir. Fótbolti 10.6.2018 12:27
Sturgeon styður Ísland á HM Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska. Erlent 10.6.2018 21:26
Sumir horfðu á strákana okkar en flestir skelltu sér á ströndina Á annað þúsund manns mættu á opna æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi í dag. Æfingin fór fram í steikjandi hita en strákarnir okkar dvelja á vinsælum ferðamannastað Rússa. Fótbolti 10.6.2018 16:58
Rússnesk vefsíða fjallar um íslensku víkingana: „Áður en þú byrjar að lesa, Húh!“ Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. Fótbolti 10.6.2018 16:37
Brasilía með öruggan sigur í síðasta æfingaleiknum Brasilía vann 3-0 sigur á Austurríki í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Fótbolti 10.6.2018 16:08
Kveðja frá Rússlandi: Vitlausir í bolta frá unga aldri HM á Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi og Rússlandi. Lífið 9.6.2018 23:48
Gummi Hreiðars grínast með innslagið fræga: Ekki verra að leggja sig í sjónvarpinu Guðmundur Hreiðarsson, markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, var í sögulegu innslagi á Stöð 2 fyrir mörgum árum. Fótbolti 10.6.2018 11:56
Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. Fótbolti 10.6.2018 14:33
Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Fótbolti 10.6.2018 13:49
Bæjarbúar í Gelendzhik fengu ekki að sjá frægasta búningastjóra í heimi Siggi dúlla varð eftir á hóteli strákanna til að koma skipulagi á hlutina. Fótbolti 10.6.2018 10:59
Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. Fótbolti 10.6.2018 12:34
Guy Ritchie leikstýrði Neymar og Harry Kane Í auglýsingunni koma fram nokkrir leikmenn sem verða í eldlínunni á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Fótbolti 10.6.2018 11:49
Býst við fjölda gesta á fyrsta dúkkuvændishús Rússlands Lumidolls Sex Hotel í Moskvu er auglýst sem fyrsta löglega vændishús landsins. Lífið 10.6.2018 11:42
Spenntir rússneskir krakkar fengu áritanir hjá strákunum okkar Krakkarnir þurftu að henda varningi niður úr stúkunni til þess að fá eiginhandaráritanir. Fótbolti 10.6.2018 11:09
Braut eigin vinnureglu til að hjálpa Frederik að gleyma mistökunum Guðmundur Hreiðarsson markvarðarþjálfari íslenska landsliðsins passar upp á strákana í hönskunum. Fótbolti 10.6.2018 10:52
Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Boðið var upp á steikjandi hita og sól á æfingasvæði strákanna í dag. Fótbolti 10.6.2018 10:27
Albert í hópi með Mbappe og Gabriel Jesus Knattspyrnumiðillinn Goal setur Albert Guðmundsson í áttunda sæti yfir unga leikmenn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi sem vert er að fylgjast með. Fótbolti 10.6.2018 10:18
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. Fótbolti 10.6.2018 09:24
Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. Fótbolti 10.6.2018 09:16
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent