Blaðamennirnir sem voru reknir af hóteli íslenska liðsins sverja af sér sakirnar Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 07:30 „Argentína nær ekki sama árangri núna og fyrir fjórum árum liðið fer ekki í úrslit“, segir Tomas Maria Bence fréttamaður argentínska blaðsins La Nacion. Hann ásamt myndatökumanninum Santiago Lucas Filipuzzi fylgist með íslenska landsliðinu og eftir leik Strákanna okkar gegn Messi og félögum fara þeir og skoða næstu mótherja Argentínu, Nígeríu og Króatíu. Tomas var ekki hrifinn af síðustu leikjum argentínska liðsins. „Við erum með góða einstaklinga en liðsheildin er ekki góð.“ Hvaða væntingar eru gerðar til liðsins á HM í Rússlandi? „Allir eru spenntir og vilja sjá liðið komast í úrslit en árangurinn undanfarið hefur ekkert verið sérstakur, tíð þjálfaraskipti og margir leikmenn hafa fengið tækifæri. Ég held að fólk reikni ekki með því að við komust í úrslit“, segir Tomas.Verður leikurinn gegn Íslandi auðveldur? „Ég vona það en ég held að svo verði ekki. Ég hef verið að fylgjast með íslenska liðinu og ég held það eigi möguleika,“ segir Filipuzzi. Þið voruð reknir út af hótelinu þar sem íslensku leikmennirnir dvelja? „Já, lögreglan hér er að flækja hlutina of mikið. Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út“. Þannig að þið eruð glæpamenn?Nei segja þeir báðir skellihlæjandi, „kannski í augum lögreglunnar en við erum það alls ekki. Við viljum bara fjalla um íslenska liðið, við erum engir njósnarar.“ Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gaf sér tíma til að spjalla við þessa geðþekku Argentínumenn í lok æfingar í morgun.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
„Argentína nær ekki sama árangri núna og fyrir fjórum árum liðið fer ekki í úrslit“, segir Tomas Maria Bence fréttamaður argentínska blaðsins La Nacion. Hann ásamt myndatökumanninum Santiago Lucas Filipuzzi fylgist með íslenska landsliðinu og eftir leik Strákanna okkar gegn Messi og félögum fara þeir og skoða næstu mótherja Argentínu, Nígeríu og Króatíu. Tomas var ekki hrifinn af síðustu leikjum argentínska liðsins. „Við erum með góða einstaklinga en liðsheildin er ekki góð.“ Hvaða væntingar eru gerðar til liðsins á HM í Rússlandi? „Allir eru spenntir og vilja sjá liðið komast í úrslit en árangurinn undanfarið hefur ekkert verið sérstakur, tíð þjálfaraskipti og margir leikmenn hafa fengið tækifæri. Ég held að fólk reikni ekki með því að við komust í úrslit“, segir Tomas.Verður leikurinn gegn Íslandi auðveldur? „Ég vona það en ég held að svo verði ekki. Ég hef verið að fylgjast með íslenska liðinu og ég held það eigi möguleika,“ segir Filipuzzi. Þið voruð reknir út af hótelinu þar sem íslensku leikmennirnir dvelja? „Já, lögreglan hér er að flækja hlutina of mikið. Við reyndum að taka myndir á hótelinu en fengum það ekki. Við erum ekki á þessu hóteli og því henti löggan okkur út“. Þannig að þið eruð glæpamenn?Nei segja þeir báðir skellihlæjandi, „kannski í augum lögreglunnar en við erum það alls ekki. Við viljum bara fjalla um íslenska liðið, við erum engir njósnarar.“ Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gaf sér tíma til að spjalla við þessa geðþekku Argentínumenn í lok æfingar í morgun.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi. 9. júní 2018 22:54