Kosningar 2016 Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ segir Halla Tómasdóttir. Innlent 18.7.2016 13:12 Benedikt Jóhannesson fer sjálfur fram í komandi kosningum Formaður Viðreisnar hefur ekkert rætt við Höllu Tómasdóttur né Pál Magnússon um hugsanlegt sæti á lista. Innlent 18.7.2016 11:23 Telur meiriháttar stefnubreytingar undir stjórn Pírata ólíklega Erfitt gæti reynst fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og stjórna landinu þar sem flokkurinn sé fámennur og eigi enn eftir að fullmóta stefnu í mörgum málum að mati Standard & Poor’s. Viðskipti innlent 15.7.2016 23:23 Píratar fá listabókstafinn P Voru með Þ í seinustu kosningum. Innlent 15.7.2016 11:57 Maður á ekki að þurfa að venjast þessu Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir suma fjölmiðla og stjórnmálamenn ala á ótta í garð minnihlutahópa hér á landi. Hún nefnir Útvarp Sögu og Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem dæmi í því sambandi. Innlent 14.7.2016 21:19 Mikilvægasta kosningamálið Kæri stjórnmálamaður/stjórnmálakona. Nú styttist í kosningar. Það eru krefjandi tímar fram undan hjá þér. Mig langar að biðja þig verðandi leiðtogi að kynna þér sérstaklega heilbrigðismálin í landinu og þá ekki síst Skoðun 14.7.2016 07:00 Birna nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar Birna var nú síðast verkefnastjóri atvinnulífstengsla hjá Háskólanum í Reykjavík, en áður var hún meðal annars framkvæmdastýra Evrópustofu. Viðskipti innlent 12.7.2016 11:16 Hlustendur Útvarps Sögu Þjóðfylkingarfólk upp til hópa Hugur innan Íslensku þjóðfylkingarinnar sem þykjast greina mikinn meðbyr. Innlent 12.7.2016 10:29 Vonast eftir þjóðarsátt um nýja búvörusamninga Formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast eftir nokkurs konar þjóðarsátt um nýja búvörusamninga. Frumvarp um samningana verður eitt af stóru málunum á sumarþingi en nefndin mun leggja til breytingar áður en þing kemur saman. Innlent 11.7.2016 19:18 Lilja býður sig ekki fram til formanns Framsóknarflokksins Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerir ráð fyrir því að boðað verði til miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins í ágúst. Innlent 10.7.2016 13:06 Kemur ekki til greina að afgreiða frumvörp um stjórnarskrá á sumarþingi Þingmaður Pírata segir frumvörp stjórnarskrárnefndar vera örvæntingarfulla tilraun Framsóknarflokksins til þess að setja lengur á valdastólum. Innlent 9.7.2016 16:19 Þór Saari orðinn Pírati Í fyrsta skipti sem Þór gengur til liðs við þingflokk sem hann stofnaði ekki sjálfur. Innlent 8.7.2016 16:29 Lýðræði er stundum svolítil tík Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt. Innlent 7.7.2016 20:44 Framsókn missir helming fylgisins Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR og tekur toppsætið af Pírötum. Innlent 7.7.2016 10:45 Vigdís Hauks: „Mikið að á Alþingi Íslendinga“ Þetta segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, en hún tilkynnti í dag að hún muni láta af þingmennsku í haust. Innlent 4.7.2016 19:02 Segir orðræðuna á Alþingi jaðra við niðurbrot pólitískrar umræðu í landinu Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir Alþingi ekki afn ánægjulegan og virðulegan vinnustað og það var áður fyrr. Innlent 4.7.2016 16:44 Hefur ekki áhyggjur af fylgishruni án Helga Hrafns Þingmaður Pírata segist ekki hafa áhyggjur af fylgistapi þótt Helgi Hrafn Gunnarsson hafi tilkynnt um brotthvarf sitt í dag. Þar með er ljós að aðeins tveir af núverandi þingmönnum Pírata bjóða sig fram aftur, en flokkurinn gæti fengið allt að 20 þingsæti miðað við skoðanakannanir. Innlent 1.7.2016 19:30 Hættir á fréttastofu RÚV og gengur til liðs við Pírata Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður segir þessa ríkisstjórn "sökka“. Innlent 1.7.2016 13:41 Helgi Hrafn ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum Stefnir á að helga sig grasrótarstarfi Pírata en bjóða sig aftur fram árið 2020. Innlent 1.7.2016 06:54 Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. Innlent 30.6.2016 21:10 Björn Þorláksson íhugar sérframboð Björn Þorláksson hefur snúið baki við Pírötum og leggur fram drög að stefnuskrá. Innlent 30.6.2016 15:53 Hundfúll hafnar Björn Þorláksson 7. sætinu Björn Þorláksson telur sig grátt leikinn í prófkjöri Pírata. Innlent 28.6.2016 14:07 Kjörsókn meiri en í kosningunum árið 2012 Þrír af hverjum fjórum greiddu atkvæði í forsetakosningunum í gær. Innlent 26.6.2016 09:26 Viðreisn orðin stærri en Samfylking Sjálfstæðisflokkurinn dalar en Píratar eru enn stærstir. Innlent 24.6.2016 09:49 Píratar vilja ekki spítala við Hringbraut "Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut. Innlent 22.6.2016 14:37 Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. Innlent 22.6.2016 12:15 Formaður Vinstri grænna vill draga skattabreytingar til baka "Skattkerfið er ekki bara ætlað til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð á hverjum tíma, það er líka mjög mikilvægt tekjujöfnunartæki,” segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Innlent 20.6.2016 00:49 Ung og ófrísk býður sig fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum Framboð Þórdísar Kolbrúnar R Gylfadóttur, aðstoðarmanns innanríkisráðherra, boðar hugsanlega breytta tíma í stjórnmálum á Íslandi. Innlent 16.6.2016 12:12 Píratar með mest fylgi og Viðreisn sækir í sig veðrið Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sýnir landslagið í pólitík. Innlent 14.6.2016 08:05 Hvað vilja Píratar upp á dekk? Gömlu stjórnmálin hafa því miður verið misnotuð og brugðist okkur hrapallega, þess vegna er svo mikilvægt auka lýðræðislega þáttöku. Skoðun 13.6.2016 18:08 « ‹ 34 35 36 37 38 39 … 39 ›
Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ segir Halla Tómasdóttir. Innlent 18.7.2016 13:12
Benedikt Jóhannesson fer sjálfur fram í komandi kosningum Formaður Viðreisnar hefur ekkert rætt við Höllu Tómasdóttur né Pál Magnússon um hugsanlegt sæti á lista. Innlent 18.7.2016 11:23
Telur meiriháttar stefnubreytingar undir stjórn Pírata ólíklega Erfitt gæti reynst fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og stjórna landinu þar sem flokkurinn sé fámennur og eigi enn eftir að fullmóta stefnu í mörgum málum að mati Standard & Poor’s. Viðskipti innlent 15.7.2016 23:23
Maður á ekki að þurfa að venjast þessu Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir suma fjölmiðla og stjórnmálamenn ala á ótta í garð minnihlutahópa hér á landi. Hún nefnir Útvarp Sögu og Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem dæmi í því sambandi. Innlent 14.7.2016 21:19
Mikilvægasta kosningamálið Kæri stjórnmálamaður/stjórnmálakona. Nú styttist í kosningar. Það eru krefjandi tímar fram undan hjá þér. Mig langar að biðja þig verðandi leiðtogi að kynna þér sérstaklega heilbrigðismálin í landinu og þá ekki síst Skoðun 14.7.2016 07:00
Birna nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar Birna var nú síðast verkefnastjóri atvinnulífstengsla hjá Háskólanum í Reykjavík, en áður var hún meðal annars framkvæmdastýra Evrópustofu. Viðskipti innlent 12.7.2016 11:16
Hlustendur Útvarps Sögu Þjóðfylkingarfólk upp til hópa Hugur innan Íslensku þjóðfylkingarinnar sem þykjast greina mikinn meðbyr. Innlent 12.7.2016 10:29
Vonast eftir þjóðarsátt um nýja búvörusamninga Formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast eftir nokkurs konar þjóðarsátt um nýja búvörusamninga. Frumvarp um samningana verður eitt af stóru málunum á sumarþingi en nefndin mun leggja til breytingar áður en þing kemur saman. Innlent 11.7.2016 19:18
Lilja býður sig ekki fram til formanns Framsóknarflokksins Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra gerir ráð fyrir því að boðað verði til miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins í ágúst. Innlent 10.7.2016 13:06
Kemur ekki til greina að afgreiða frumvörp um stjórnarskrá á sumarþingi Þingmaður Pírata segir frumvörp stjórnarskrárnefndar vera örvæntingarfulla tilraun Framsóknarflokksins til þess að setja lengur á valdastólum. Innlent 9.7.2016 16:19
Þór Saari orðinn Pírati Í fyrsta skipti sem Þór gengur til liðs við þingflokk sem hann stofnaði ekki sjálfur. Innlent 8.7.2016 16:29
Lýðræði er stundum svolítil tík Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt. Innlent 7.7.2016 20:44
Framsókn missir helming fylgisins Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR og tekur toppsætið af Pírötum. Innlent 7.7.2016 10:45
Vigdís Hauks: „Mikið að á Alþingi Íslendinga“ Þetta segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, en hún tilkynnti í dag að hún muni láta af þingmennsku í haust. Innlent 4.7.2016 19:02
Segir orðræðuna á Alþingi jaðra við niðurbrot pólitískrar umræðu í landinu Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir Alþingi ekki afn ánægjulegan og virðulegan vinnustað og það var áður fyrr. Innlent 4.7.2016 16:44
Hefur ekki áhyggjur af fylgishruni án Helga Hrafns Þingmaður Pírata segist ekki hafa áhyggjur af fylgistapi þótt Helgi Hrafn Gunnarsson hafi tilkynnt um brotthvarf sitt í dag. Þar með er ljós að aðeins tveir af núverandi þingmönnum Pírata bjóða sig fram aftur, en flokkurinn gæti fengið allt að 20 þingsæti miðað við skoðanakannanir. Innlent 1.7.2016 19:30
Hættir á fréttastofu RÚV og gengur til liðs við Pírata Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður segir þessa ríkisstjórn "sökka“. Innlent 1.7.2016 13:41
Helgi Hrafn ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum Stefnir á að helga sig grasrótarstarfi Pírata en bjóða sig aftur fram árið 2020. Innlent 1.7.2016 06:54
Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. Innlent 30.6.2016 21:10
Björn Þorláksson íhugar sérframboð Björn Þorláksson hefur snúið baki við Pírötum og leggur fram drög að stefnuskrá. Innlent 30.6.2016 15:53
Hundfúll hafnar Björn Þorláksson 7. sætinu Björn Þorláksson telur sig grátt leikinn í prófkjöri Pírata. Innlent 28.6.2016 14:07
Kjörsókn meiri en í kosningunum árið 2012 Þrír af hverjum fjórum greiddu atkvæði í forsetakosningunum í gær. Innlent 26.6.2016 09:26
Viðreisn orðin stærri en Samfylking Sjálfstæðisflokkurinn dalar en Píratar eru enn stærstir. Innlent 24.6.2016 09:49
Píratar vilja ekki spítala við Hringbraut "Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut. Innlent 22.6.2016 14:37
Á þingi í 33 ár: „Hef alltaf reynt að klára þau verk sem ég tek að mér“ Steingrímur J. verður einn þaulsetnasti þingmaður Íslandssögunnar nái hann kjöri á ný. Hann segist ekki drifinn áfram af hégóma. Innlent 22.6.2016 12:15
Formaður Vinstri grænna vill draga skattabreytingar til baka "Skattkerfið er ekki bara ætlað til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð á hverjum tíma, það er líka mjög mikilvægt tekjujöfnunartæki,” segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Innlent 20.6.2016 00:49
Ung og ófrísk býður sig fram til forystu í Sjálfstæðisflokknum Framboð Þórdísar Kolbrúnar R Gylfadóttur, aðstoðarmanns innanríkisráðherra, boðar hugsanlega breytta tíma í stjórnmálum á Íslandi. Innlent 16.6.2016 12:12
Píratar með mest fylgi og Viðreisn sækir í sig veðrið Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sýnir landslagið í pólitík. Innlent 14.6.2016 08:05
Hvað vilja Píratar upp á dekk? Gömlu stjórnmálin hafa því miður verið misnotuð og brugðist okkur hrapallega, þess vegna er svo mikilvægt auka lýðræðislega þáttöku. Skoðun 13.6.2016 18:08
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent