Birtist í Fréttablaðinu Ógnandi ummæli Fréttir bárust af því í vikunni að ímam (klerkur múslima) nokkur í Danmörku hafi verið ákærður fyrir að hvetja í prédikun sinni til morða á gyðingum. Skoðun 26.7.2018 21:52 Svar við grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar „… ástandið í Póllandi fer hríðversnandi dag frá degi” – sungu íslenskir tónlistarmenn á níunda áratugnum og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar og bætir við: „Það berast af því fréttir að ekkert réttaröryggi sé í Póllandi og ástandið minni á einræðisríki. Skoðun 26.7.2018 21:52 Korktappar Í nýlegri bók, Fólkið gegn tækninni, fjallar blaðamaðurinn Jamie Bartlett um áhrif internetsins á lýðræðið. Skoðun 26.7.2018 21:52 Panamaskjölin – og hvað svo? Orðstír Íslands beið hnekki í apríl 2016 þegar Panamaskjölin leiddu í ljós notkun fjölda Íslendinga á skattaskjólum og afhjúpuðu eignir þáverandi forsætisráðherra og núverandi fjármálaráðherra í slíkum skatta- og krónuskjólum. Skoðun 26.7.2018 21:52 Rétthugsun, þöggun og píslarvottar Það er vesen að reyna að hugsa sjálfstætt. Skoðun 26.7.2018 21:52 Landinn aldrei leitað meira að góða veðrinu Íslendingar leita í gríð og erg að upplýsingum um veðrið. Ekki leitað meira að veðurtengdum leitarorðum á Google frá því að mælingar hófust. Veðurfræðingur segir sumarið slæmt sunnan- og vestanlands. Þó er von á ágætisveðri Innlent 26.7.2018 21:53 Minni framleiðsla og fækkun afurðastöðva meðal tillagna Fækkun afurðastöðva og minnkun kindakjötsframleiðslu eru meðal hagræðingarleiða sem nefndar eru í úttekt KPMG. Arðsemi sauðfjárbænda talin óásættanleg. Formaður Landssambands sauðfjárbænda segir að hagræða þurfi þar sem það sé hægt. Mikilvægt sé að hugsa málið út frá hagsmunum bænda og neytenda. Innlent 26.7.2018 21:53 Elliði kvíðir því ekki að flytja úr Eyjum í Ölfus Elliði Vignisson var í gær ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi. Innlent 26.7.2018 21:53 Hellir víni í glös í stað þess að hella víni í sig Dóri DNA stillir sér upp bak við barinn í Mathöllinni Granda á sunnudaginn og hellir náttúruvíni í glös viljugra gesta hallarinnar. Hann segir náttúruvínsguðina hafa kallað og hann sé að svara þeim Lífið 27.7.2018 04:55 Endurskoði leigu á þyrlum til Gæslunnar Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna reiknar með að Landhelgisgæslan endurmeti leigu á Super Puma þyrlum með umdeildum gírkassa eftir þyrluslys í Suður-Kóreu í síðustu viku. Innlent 26.7.2018 21:52 Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. Erlent 26.7.2018 21:52 Framtíð Sundhallarinnar ræðst á fundi húsafriðunarnefndar Húsafriðunarnefnd mun funda um framtíð Sundhallar Keflavíkur. Bærinn veitti leyfi til að rífa bygginguna. Í óháðu mati á gildi hússins segir að breytingar á því í gegnum tíðina hafi rýrt það. Innlent 26.7.2018 21:53 Með efni úr eigin smiðjum Bæjarhátíð Grundarfjarðar er tvítug í ár og í svæðisútvarpinu hljómar lag Valgeirs Guðjónssonar Í góðu veðri á Grundarfirði í flutningi hans og dóttur hans Vigdísar Völu. Lífið 27.7.2018 04:58 Pólitík í predikunarstól Það taldist til tíðinda og rataði í fréttir þegar nýr vígslubiskup í Skálholti, séra Kristján Björnsson, gerði loftslagbreytingar að umtalsefni í vígsluræðu sinni og lagði áherslu á nauðsyn þess að bregðast við háskanum. Skoðun 25.7.2018 22:12 Tengja Íslendinga, Baska og Spánverja með tónlist Íslensk, basknesk og spænsk lög munu hljóma í samkomuhúsinu Dalbæ á Snæfjallaströnd, eyðibyggð við norðanvert Ísafjarðardjúp, 28. júlí. Baskavinafélagið og Snjáfjallasetur standa fyrir tónleikunum. Menning 25.7.2018 22:10 Hringrásarhækkun launa fylgifiskur arftaka kjararáðs Ein umsögn barst um fyrirhugaðar breytingar á ýmsum lögum vegna brottfalls kjararáðs. Drögin nú byggjast á vinnu starfshóps sem forsætisráðherra skipaði um málefnið. Innlent 25.7.2018 22:14 Við erum náttúrlega nördar af guðs náð Hljómsveitin Umbra Ensemble flytur nýja og forna tónlist í eigin útsetningum í Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld. Menning 25.7.2018 22:10 Logið til um orkumálapakka Evrópusambandsins á Íslandi Undanfarið hafa öfgafullir íhaldsmenn og öfgafullir vinstri menn í samtökunum Heimssýn verið að ljúga að íslenskum almenningi um orkumálapakka Evrópusambandsins sem á að leiða í lög á næstu mánuðum á Íslandi. Skoðun 26.7.2018 05:19 Næsti bær við Norðurlönd Konur höfðu ekki kosningarrétt í Grikklandi til forna eða í Róm og ekki heldur í Bandaríkjunum og Evrópu þegar lýðræði ruddi sér þar til rúms á 19. öld. Skoðun 25.7.2018 22:11 Af þeim Slash og sléttbak Við Íslendingar berum gæfu til að vera vinmörg þjóð. Í þessari viku hafa bæði Slash og sjaldgæfur sléttbakur bæst í hóp Íslandsvina. Skoðun 25.7.2018 22:12 Kaupa íslenskan fjártæknirisa á mörg hundruð milljónir Hollenskt fyrirtæki í eigu tveggja fyrrverandi starfsmanna Landsbankans hefur keypt fjártæknifyrirtækið Libra sem er leiðandi á sínu sviði á Íslandi. Stofnuðu Five Degrees eftir fjármálahrunið og keyptu tölvukerfi Landsbankans í Lúxemborg af þrotabúinu. Kauphöllin seldi Libra árið 2009 til starfsfólks og fjárfesta. Viðskipti innlent 25.7.2018 22:13 „Vannstu?“ Í langflestum tilvikum byrja krakkar í íþróttum vegna þess að þeim finnst gaman að stunda íþróttina, finnst gaman að vera með vinum/vinkonum á æfingum og gaman að fara í íþróttaferðalög. Skoðun 25.7.2018 22:11 Opið bréf til menntamálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Ég vil trúa því að þú einlæglega viljir bæta grunnskólana okkar. Skoðun 25.7.2018 22:11 Lestrargaldur allt árið Nú er farið að síga á seinni hluta sumarleyfa nemenda um allt land og ekki seinna vænna að taka sér bók í hönd og hita sig dálítið upp fyrir haustið. Skoðun 25.7.2018 22:11 Úrelt hugsun "Hugbúnaður er að éta heiminn,“ sagði fjárfestirinn Marc Andreessen þegar hann var beðinn um að lýsa þeim áhrifum sem hann teldi að tækniframfarir hefðu haft á daglegt líf fólks. Skoðun 25.7.2018 22:08 Almannagjá milli þings og þjóðar Í síðustu viku bauð Alþingi sjálfu sér og þjóðinni til hátíðarfundar á Þingvöllum. Skoðun 25.7.2018 22:11 Viðsnúningur í rekstri Auðar I Framtakssjóðurinn Auður I, sem er í rekstri Kviku, hagnaðist um 166 milljónir króna árið 2017 samanborið við 103 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 25.7.2018 22:13 Mal katta ekki bara merki um hamingju Þótt mal katta tákni venjulega að þeir séu hamingjusamir geta kettir líka malað til að tjá stress eða ótta þótt hið fyrstnefnda sé algengast. Innlent 25.7.2018 22:14 Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. Erlent 25.7.2018 22:12 Enn hrapar þyrla með gírkassann frá Airbus Fimm fórust þegar spaði losnaði af þyrlu í Suður-Kóreu í síðustu viku. Var með sams konar gírkassa og tvær þyrlur sem Landhelgisgæslan leigir. Flugslysanefnd í Noregi gagnrýndi búnaðinn stuttu eftir að gengið var frá leigunni til Íslands. Erlent 25.7.2018 22:14 « ‹ 259 260 261 262 263 264 265 266 267 … 334 ›
Ógnandi ummæli Fréttir bárust af því í vikunni að ímam (klerkur múslima) nokkur í Danmörku hafi verið ákærður fyrir að hvetja í prédikun sinni til morða á gyðingum. Skoðun 26.7.2018 21:52
Svar við grein Vilhjálms H. Vilhjálmssonar „… ástandið í Póllandi fer hríðversnandi dag frá degi” – sungu íslenskir tónlistarmenn á níunda áratugnum og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar og bætir við: „Það berast af því fréttir að ekkert réttaröryggi sé í Póllandi og ástandið minni á einræðisríki. Skoðun 26.7.2018 21:52
Korktappar Í nýlegri bók, Fólkið gegn tækninni, fjallar blaðamaðurinn Jamie Bartlett um áhrif internetsins á lýðræðið. Skoðun 26.7.2018 21:52
Panamaskjölin – og hvað svo? Orðstír Íslands beið hnekki í apríl 2016 þegar Panamaskjölin leiddu í ljós notkun fjölda Íslendinga á skattaskjólum og afhjúpuðu eignir þáverandi forsætisráðherra og núverandi fjármálaráðherra í slíkum skatta- og krónuskjólum. Skoðun 26.7.2018 21:52
Landinn aldrei leitað meira að góða veðrinu Íslendingar leita í gríð og erg að upplýsingum um veðrið. Ekki leitað meira að veðurtengdum leitarorðum á Google frá því að mælingar hófust. Veðurfræðingur segir sumarið slæmt sunnan- og vestanlands. Þó er von á ágætisveðri Innlent 26.7.2018 21:53
Minni framleiðsla og fækkun afurðastöðva meðal tillagna Fækkun afurðastöðva og minnkun kindakjötsframleiðslu eru meðal hagræðingarleiða sem nefndar eru í úttekt KPMG. Arðsemi sauðfjárbænda talin óásættanleg. Formaður Landssambands sauðfjárbænda segir að hagræða þurfi þar sem það sé hægt. Mikilvægt sé að hugsa málið út frá hagsmunum bænda og neytenda. Innlent 26.7.2018 21:53
Elliði kvíðir því ekki að flytja úr Eyjum í Ölfus Elliði Vignisson var í gær ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi. Innlent 26.7.2018 21:53
Hellir víni í glös í stað þess að hella víni í sig Dóri DNA stillir sér upp bak við barinn í Mathöllinni Granda á sunnudaginn og hellir náttúruvíni í glös viljugra gesta hallarinnar. Hann segir náttúruvínsguðina hafa kallað og hann sé að svara þeim Lífið 27.7.2018 04:55
Endurskoði leigu á þyrlum til Gæslunnar Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna reiknar með að Landhelgisgæslan endurmeti leigu á Super Puma þyrlum með umdeildum gírkassa eftir þyrluslys í Suður-Kóreu í síðustu viku. Innlent 26.7.2018 21:52
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. Erlent 26.7.2018 21:52
Framtíð Sundhallarinnar ræðst á fundi húsafriðunarnefndar Húsafriðunarnefnd mun funda um framtíð Sundhallar Keflavíkur. Bærinn veitti leyfi til að rífa bygginguna. Í óháðu mati á gildi hússins segir að breytingar á því í gegnum tíðina hafi rýrt það. Innlent 26.7.2018 21:53
Með efni úr eigin smiðjum Bæjarhátíð Grundarfjarðar er tvítug í ár og í svæðisútvarpinu hljómar lag Valgeirs Guðjónssonar Í góðu veðri á Grundarfirði í flutningi hans og dóttur hans Vigdísar Völu. Lífið 27.7.2018 04:58
Pólitík í predikunarstól Það taldist til tíðinda og rataði í fréttir þegar nýr vígslubiskup í Skálholti, séra Kristján Björnsson, gerði loftslagbreytingar að umtalsefni í vígsluræðu sinni og lagði áherslu á nauðsyn þess að bregðast við háskanum. Skoðun 25.7.2018 22:12
Tengja Íslendinga, Baska og Spánverja með tónlist Íslensk, basknesk og spænsk lög munu hljóma í samkomuhúsinu Dalbæ á Snæfjallaströnd, eyðibyggð við norðanvert Ísafjarðardjúp, 28. júlí. Baskavinafélagið og Snjáfjallasetur standa fyrir tónleikunum. Menning 25.7.2018 22:10
Hringrásarhækkun launa fylgifiskur arftaka kjararáðs Ein umsögn barst um fyrirhugaðar breytingar á ýmsum lögum vegna brottfalls kjararáðs. Drögin nú byggjast á vinnu starfshóps sem forsætisráðherra skipaði um málefnið. Innlent 25.7.2018 22:14
Við erum náttúrlega nördar af guðs náð Hljómsveitin Umbra Ensemble flytur nýja og forna tónlist í eigin útsetningum í Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld. Menning 25.7.2018 22:10
Logið til um orkumálapakka Evrópusambandsins á Íslandi Undanfarið hafa öfgafullir íhaldsmenn og öfgafullir vinstri menn í samtökunum Heimssýn verið að ljúga að íslenskum almenningi um orkumálapakka Evrópusambandsins sem á að leiða í lög á næstu mánuðum á Íslandi. Skoðun 26.7.2018 05:19
Næsti bær við Norðurlönd Konur höfðu ekki kosningarrétt í Grikklandi til forna eða í Róm og ekki heldur í Bandaríkjunum og Evrópu þegar lýðræði ruddi sér þar til rúms á 19. öld. Skoðun 25.7.2018 22:11
Af þeim Slash og sléttbak Við Íslendingar berum gæfu til að vera vinmörg þjóð. Í þessari viku hafa bæði Slash og sjaldgæfur sléttbakur bæst í hóp Íslandsvina. Skoðun 25.7.2018 22:12
Kaupa íslenskan fjártæknirisa á mörg hundruð milljónir Hollenskt fyrirtæki í eigu tveggja fyrrverandi starfsmanna Landsbankans hefur keypt fjártæknifyrirtækið Libra sem er leiðandi á sínu sviði á Íslandi. Stofnuðu Five Degrees eftir fjármálahrunið og keyptu tölvukerfi Landsbankans í Lúxemborg af þrotabúinu. Kauphöllin seldi Libra árið 2009 til starfsfólks og fjárfesta. Viðskipti innlent 25.7.2018 22:13
„Vannstu?“ Í langflestum tilvikum byrja krakkar í íþróttum vegna þess að þeim finnst gaman að stunda íþróttina, finnst gaman að vera með vinum/vinkonum á æfingum og gaman að fara í íþróttaferðalög. Skoðun 25.7.2018 22:11
Opið bréf til menntamálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Ég vil trúa því að þú einlæglega viljir bæta grunnskólana okkar. Skoðun 25.7.2018 22:11
Lestrargaldur allt árið Nú er farið að síga á seinni hluta sumarleyfa nemenda um allt land og ekki seinna vænna að taka sér bók í hönd og hita sig dálítið upp fyrir haustið. Skoðun 25.7.2018 22:11
Úrelt hugsun "Hugbúnaður er að éta heiminn,“ sagði fjárfestirinn Marc Andreessen þegar hann var beðinn um að lýsa þeim áhrifum sem hann teldi að tækniframfarir hefðu haft á daglegt líf fólks. Skoðun 25.7.2018 22:08
Almannagjá milli þings og þjóðar Í síðustu viku bauð Alþingi sjálfu sér og þjóðinni til hátíðarfundar á Þingvöllum. Skoðun 25.7.2018 22:11
Viðsnúningur í rekstri Auðar I Framtakssjóðurinn Auður I, sem er í rekstri Kviku, hagnaðist um 166 milljónir króna árið 2017 samanborið við 103 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 25.7.2018 22:13
Mal katta ekki bara merki um hamingju Þótt mal katta tákni venjulega að þeir séu hamingjusamir geta kettir líka malað til að tjá stress eða ótta þótt hið fyrstnefnda sé algengast. Innlent 25.7.2018 22:14
Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. Erlent 25.7.2018 22:12
Enn hrapar þyrla með gírkassann frá Airbus Fimm fórust þegar spaði losnaði af þyrlu í Suður-Kóreu í síðustu viku. Var með sams konar gírkassa og tvær þyrlur sem Landhelgisgæslan leigir. Flugslysanefnd í Noregi gagnrýndi búnaðinn stuttu eftir að gengið var frá leigunni til Íslands. Erlent 25.7.2018 22:14