Birtist í Fréttablaðinu Stefni að því að verða 98 Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, leikstjóri og brátt prófessor verður fimmtug á morgun og seinni hálfleikurinn hefst þá formlega. Hún er þegar búin að fagna tímamótunum. Lífið 10.8.2018 21:55 Það þurfa allir að ganga þessa gleðigöngu Systkinin Sigríður og Guðmundur Friðjónsbörn segja margt hafa áunnist í baráttu hinsegin fólks. Lífið 10.8.2018 18:36 Þátttakan í RuPaul's breytti öllu Matthew Sanderson, eða Detox, er best þekktur fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþáttunum RuPaul's Drag Race árið 2013. Einnig er hann þekktur fyrir sína eigin tónlist og hefur unnið með söngkonunum Rihönnu og Keshu. Lífið 10.8.2018 21:56 Hleypur gegn barnabrúðkaupum Najmo Cumar Fiyasko er rúmlega tvítug, sómölsk að uppruna en býr nú á Íslandi. Hún flúði til Íslands sextán ára gömul. Innlent 10.8.2018 18:34 Dálítið leikhús María Lovísa Ragnarsdóttir fatahönnuður söðlaði um og lokaði verslun sinni í Reykjavík og flutti í úthverfi Selfoss. Þar unir hún vel við sitt í sveitasælu og tekur á móti viðskiptavinum. Lífið 10.8.2018 18:34 Tilvistarleg spennusaga Nýjasta skáldsaga Guðmundar Steingrímssonar heitir Heimsendir og er samtímaævintýri. Er að skrifa bók þar sem stjórnmálamaður leysir morðgátu. Menning 10.8.2018 21:54 Óánægð með ákvarðanatöku í sumarleyfinu Fulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði eru afar ósáttir við vinnubrögð meirihlutans varðandi breytt áform um byggingu knatthúss í bænum. Innlent 10.8.2018 21:56 Hútar fagna ákalli um óháða rannsókn Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir rannsókn á árás sem kostaði tugi barna lífið. Uppreisnarmenn í Jemen fagna kallinu og segjast tilbúnir til samvinnu. Framkvæmdastjóri UNICEF segir árásirnar svartasta dag stríðsins. Sádi-Arabar segjast ætla að rannsaka málið sjálfir. Erlent 10.8.2018 21:56 Bubbi og Dimma sameinuð á ný Bubbi Morthens og Dimma ætla að leiðast hönd í hönd um landið og halda nokkra magnaða rokktónleika á litlum stöðum. Nýtt efni gæti heyrst en strákarnir hafa verið duglegir að semja undanfarið. Tónlist 10.8.2018 21:52 Hugurinn fór á flug í íslensku landslagi Enski rithöfundurinn Philip Reeve stendur á barmi heimsfrægðar þar sem stórmynd byggð á Mortal Engines er væntanleg. Hera Hilmarsdóttir fer með eitt aðalhlutverkanna og Reeve lýsir henni sem "frábærri“ og "mjög einbeittri“ leikkonu. Menning 10.8.2018 21:53 Sjálfsögð mannréttindi Dags daglega hugsum við kannski ekki mikið um mannréttindi enda búum við í samfélagi þar sem mannréttindi eru ágætlega tryggð. Ísland er í fremstu röð þegar kemur að mannréttindum og við getum verið stolt af því samfélagi sem við höfum byggt, samfélag sem grundvallað er á mannréttindum, lögum og rétti. Skoðun 10.8.2018 21:48 Stjórnarandstæðingur ákærður í Simbabve Simbabvesk yfirvöld hafa ákært stjórnarandstæðing fyrir að kynda undir ofbeldi. Hann hafnar sök. Bandaríkin gagnrýna aðgerðir gegn stjórnarandstöðunni og SÞ segja að Sambía gæti hafa framið lögbrot með framsali mannsins. Erlent 10.8.2018 21:56 Hef aldrei komið út úr skápnum Andrea Jónsdóttir mætir vitanlega í gleðigönguna og segir viðtökur við henni endurspegla fordómaleysi þjóðarinnar. Hún lifir í núinu og segist ekki vilja verða ung aftur. Lífið 10.8.2018 18:33 Auglýst eftir þjóðgarðsverði Í auglýsingunni er óskað eftir að ráða "öflugan og framsýnan leiðtoga“ Innlent 10.8.2018 21:57 Mikill léttir Fyrir fáum áratugum hokraði hér norður í ballarhafi einsleit og einangruð þjóð. Útlent fólk var sjaldséð, hvað þá fólk af asísku eða afrísku bergi brotið. Fáir tóku sér í munn orðin hommi og lesbía – þau voru skammaryrði. Skoðun 10.8.2018 21:55 Bjarga barnslífum með fræðsluátaki Læknar, ljósmæður og heilbrigðisstarfsmenn munu taka þátt í nýju fræðsluátaki sem sannað þykir að bjargar barnslífum. Mæðrum verður kennt að þekkja hreyfingar barns síns á seinni hluta meðgöngu. Rúmlega sjötíu manns hlaupa og safna fyrir átakinu. Innlent 10.8.2018 21:58 Steingrímur og gúrkan Eitt dularfyllsta mál sumarsins kann að eiga sér vísindalegar skýringar. Skoðun 10.8.2018 21:55 Segir lausnina vera lítinn plástur á stórt vandamál Áfram var rætt um stöðu heimilislausra og utangarðfólk í Reykjavík í gær. Innlent 10.8.2018 21:58 Seldu samlokur fyrir tvo milljarða Eignir samlokufélagsins Sóma eru nú metnar á tæpan milljarð króna. Viðskipti innlent 10.8.2018 21:57 Sagðir leika leik til að rýra réttindi sjómanna Sjómannafélag Íslands og fulltrúi Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur segja tímabundna ráðningarsamninga til langs tíma óeðlilega. Það rýri réttindi sjómanna. Úrræðið sé leyfilegt til ákveðins tíma en útgerðir nýti sér það í óhófi. Innlent 10.8.2018 21:58 Deilur um bílastæði koma til kasta Landsréttar Norðurturninn í Kópavogi krefst réttar til að nýta bílastæði á lóð við Hagasmára 1. Innlent 10.8.2018 21:58 Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. Innlent 10.8.2018 21:57 Leiktæki fyrir fötluð börn ítrekað skemmt Trampólín sem keypt var fyrir Öspina, frístundaheimili fyrir fötluð börn í Reykjanesbæ, er illa farið. Málið vakið hörð viðbrögð bæjarbúa. Vonast er til að hægt verði að laga leiktækið svo það geti fært fötluðum börnum gle Innlent 10.8.2018 21:57 Hulin Allir eiga að hafa rétt á því að sjá andlit þeirrar persónu sem þeir mæta og standa andspænis. Skoðun 9.8.2018 22:07 Frelsi að koma út úr skápnum Karen Ósk Magnúsdóttir er í stjórn Hinsegin daga. Hún segir það hafa tekið sig langan tíma að koma út úr skápnum, ekki síst vegna eigin fordóma, en því hafi fylgt mikið frelsi. Innlent 10.8.2018 05:19 Pistill um ekkert Það getur farið óskaplega í taugarnar á mér að sjá á Facebook hversu fyrirhafnarlítið það er hjá sumu fólki að lifa hamingju- og árangursríku lífi. Skoðun 9.8.2018 22:07 Þannig Ég er enginn sérfræðingur en ég held að börn fæðist fordómalaus. Skoðun 9.8.2018 22:06 Hinsegin dagar – Verðum í fremstu röð Um leið og við fögnum glæsilegri dagskrá Hinsegin daga, þá er hollt að rifja upp hvað hefur áunnist í réttindum hinsegin fólks á undanförnum áratugum og ræða næstu skref. Skoðun 9.8.2018 22:10 Fiskveiðar verði vaktaðar af eftirlitsmönnum í rauntíma Drög að frumvarpi kveða á um að starfsfólk á vegum Fiskistofu geti haft myndavélaeftirlit í rauntíma með fiskveiðum. Í öllum skipum sem stunda veiðar í atvinnuskyni yrði skylt að setja upp virkt myndavélakerfi. Innlent 9.8.2018 22:08 Beina ljósi að konum í mannkynssögunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur – 1625 – tvær konur – er yfirskrift listviðburðar í Hóladómkirkju nú á sunnudaginn, 12. ágúst. Þar tvinnast saman barokk, raftónlist, texti og leikræn tjáning. Frumsýningin er liður í Hólahátíð Menning 9.8.2018 22:13 « ‹ 252 253 254 255 256 257 258 259 260 … 334 ›
Stefni að því að verða 98 Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, leikstjóri og brátt prófessor verður fimmtug á morgun og seinni hálfleikurinn hefst þá formlega. Hún er þegar búin að fagna tímamótunum. Lífið 10.8.2018 21:55
Það þurfa allir að ganga þessa gleðigöngu Systkinin Sigríður og Guðmundur Friðjónsbörn segja margt hafa áunnist í baráttu hinsegin fólks. Lífið 10.8.2018 18:36
Þátttakan í RuPaul's breytti öllu Matthew Sanderson, eða Detox, er best þekktur fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþáttunum RuPaul's Drag Race árið 2013. Einnig er hann þekktur fyrir sína eigin tónlist og hefur unnið með söngkonunum Rihönnu og Keshu. Lífið 10.8.2018 21:56
Hleypur gegn barnabrúðkaupum Najmo Cumar Fiyasko er rúmlega tvítug, sómölsk að uppruna en býr nú á Íslandi. Hún flúði til Íslands sextán ára gömul. Innlent 10.8.2018 18:34
Dálítið leikhús María Lovísa Ragnarsdóttir fatahönnuður söðlaði um og lokaði verslun sinni í Reykjavík og flutti í úthverfi Selfoss. Þar unir hún vel við sitt í sveitasælu og tekur á móti viðskiptavinum. Lífið 10.8.2018 18:34
Tilvistarleg spennusaga Nýjasta skáldsaga Guðmundar Steingrímssonar heitir Heimsendir og er samtímaævintýri. Er að skrifa bók þar sem stjórnmálamaður leysir morðgátu. Menning 10.8.2018 21:54
Óánægð með ákvarðanatöku í sumarleyfinu Fulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði eru afar ósáttir við vinnubrögð meirihlutans varðandi breytt áform um byggingu knatthúss í bænum. Innlent 10.8.2018 21:56
Hútar fagna ákalli um óháða rannsókn Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir rannsókn á árás sem kostaði tugi barna lífið. Uppreisnarmenn í Jemen fagna kallinu og segjast tilbúnir til samvinnu. Framkvæmdastjóri UNICEF segir árásirnar svartasta dag stríðsins. Sádi-Arabar segjast ætla að rannsaka málið sjálfir. Erlent 10.8.2018 21:56
Bubbi og Dimma sameinuð á ný Bubbi Morthens og Dimma ætla að leiðast hönd í hönd um landið og halda nokkra magnaða rokktónleika á litlum stöðum. Nýtt efni gæti heyrst en strákarnir hafa verið duglegir að semja undanfarið. Tónlist 10.8.2018 21:52
Hugurinn fór á flug í íslensku landslagi Enski rithöfundurinn Philip Reeve stendur á barmi heimsfrægðar þar sem stórmynd byggð á Mortal Engines er væntanleg. Hera Hilmarsdóttir fer með eitt aðalhlutverkanna og Reeve lýsir henni sem "frábærri“ og "mjög einbeittri“ leikkonu. Menning 10.8.2018 21:53
Sjálfsögð mannréttindi Dags daglega hugsum við kannski ekki mikið um mannréttindi enda búum við í samfélagi þar sem mannréttindi eru ágætlega tryggð. Ísland er í fremstu röð þegar kemur að mannréttindum og við getum verið stolt af því samfélagi sem við höfum byggt, samfélag sem grundvallað er á mannréttindum, lögum og rétti. Skoðun 10.8.2018 21:48
Stjórnarandstæðingur ákærður í Simbabve Simbabvesk yfirvöld hafa ákært stjórnarandstæðing fyrir að kynda undir ofbeldi. Hann hafnar sök. Bandaríkin gagnrýna aðgerðir gegn stjórnarandstöðunni og SÞ segja að Sambía gæti hafa framið lögbrot með framsali mannsins. Erlent 10.8.2018 21:56
Hef aldrei komið út úr skápnum Andrea Jónsdóttir mætir vitanlega í gleðigönguna og segir viðtökur við henni endurspegla fordómaleysi þjóðarinnar. Hún lifir í núinu og segist ekki vilja verða ung aftur. Lífið 10.8.2018 18:33
Auglýst eftir þjóðgarðsverði Í auglýsingunni er óskað eftir að ráða "öflugan og framsýnan leiðtoga“ Innlent 10.8.2018 21:57
Mikill léttir Fyrir fáum áratugum hokraði hér norður í ballarhafi einsleit og einangruð þjóð. Útlent fólk var sjaldséð, hvað þá fólk af asísku eða afrísku bergi brotið. Fáir tóku sér í munn orðin hommi og lesbía – þau voru skammaryrði. Skoðun 10.8.2018 21:55
Bjarga barnslífum með fræðsluátaki Læknar, ljósmæður og heilbrigðisstarfsmenn munu taka þátt í nýju fræðsluátaki sem sannað þykir að bjargar barnslífum. Mæðrum verður kennt að þekkja hreyfingar barns síns á seinni hluta meðgöngu. Rúmlega sjötíu manns hlaupa og safna fyrir átakinu. Innlent 10.8.2018 21:58
Steingrímur og gúrkan Eitt dularfyllsta mál sumarsins kann að eiga sér vísindalegar skýringar. Skoðun 10.8.2018 21:55
Segir lausnina vera lítinn plástur á stórt vandamál Áfram var rætt um stöðu heimilislausra og utangarðfólk í Reykjavík í gær. Innlent 10.8.2018 21:58
Seldu samlokur fyrir tvo milljarða Eignir samlokufélagsins Sóma eru nú metnar á tæpan milljarð króna. Viðskipti innlent 10.8.2018 21:57
Sagðir leika leik til að rýra réttindi sjómanna Sjómannafélag Íslands og fulltrúi Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur segja tímabundna ráðningarsamninga til langs tíma óeðlilega. Það rýri réttindi sjómanna. Úrræðið sé leyfilegt til ákveðins tíma en útgerðir nýti sér það í óhófi. Innlent 10.8.2018 21:58
Deilur um bílastæði koma til kasta Landsréttar Norðurturninn í Kópavogi krefst réttar til að nýta bílastæði á lóð við Hagasmára 1. Innlent 10.8.2018 21:58
Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. Innlent 10.8.2018 21:57
Leiktæki fyrir fötluð börn ítrekað skemmt Trampólín sem keypt var fyrir Öspina, frístundaheimili fyrir fötluð börn í Reykjanesbæ, er illa farið. Málið vakið hörð viðbrögð bæjarbúa. Vonast er til að hægt verði að laga leiktækið svo það geti fært fötluðum börnum gle Innlent 10.8.2018 21:57
Hulin Allir eiga að hafa rétt á því að sjá andlit þeirrar persónu sem þeir mæta og standa andspænis. Skoðun 9.8.2018 22:07
Frelsi að koma út úr skápnum Karen Ósk Magnúsdóttir er í stjórn Hinsegin daga. Hún segir það hafa tekið sig langan tíma að koma út úr skápnum, ekki síst vegna eigin fordóma, en því hafi fylgt mikið frelsi. Innlent 10.8.2018 05:19
Pistill um ekkert Það getur farið óskaplega í taugarnar á mér að sjá á Facebook hversu fyrirhafnarlítið það er hjá sumu fólki að lifa hamingju- og árangursríku lífi. Skoðun 9.8.2018 22:07
Hinsegin dagar – Verðum í fremstu röð Um leið og við fögnum glæsilegri dagskrá Hinsegin daga, þá er hollt að rifja upp hvað hefur áunnist í réttindum hinsegin fólks á undanförnum áratugum og ræða næstu skref. Skoðun 9.8.2018 22:10
Fiskveiðar verði vaktaðar af eftirlitsmönnum í rauntíma Drög að frumvarpi kveða á um að starfsfólk á vegum Fiskistofu geti haft myndavélaeftirlit í rauntíma með fiskveiðum. Í öllum skipum sem stunda veiðar í atvinnuskyni yrði skylt að setja upp virkt myndavélakerfi. Innlent 9.8.2018 22:08
Beina ljósi að konum í mannkynssögunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur – 1625 – tvær konur – er yfirskrift listviðburðar í Hóladómkirkju nú á sunnudaginn, 12. ágúst. Þar tvinnast saman barokk, raftónlist, texti og leikræn tjáning. Frumsýningin er liður í Hólahátíð Menning 9.8.2018 22:13
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið