Vandaði Eurovision ekki kveðjurnar á tónleikum Hollenski tónlistarmaðurinn Joost Klein sem rekinn var úr Eurovision söngvakeppninni í ár fyrstur allra sagði söngvakeppninni til syndanna áður en hann hóf raust sína á tónleikum í Vancouver í Kanada. „Fokk Eurovision!“ sagði hann á sviðinu. 29.5.2024 10:44
„Margir héldu að ég væri endanlega búinn að missa það“ Baltasar Kormákur segir sjálfsvinnu skemmtilegasta verkefni sem hann hefur teksti á við. Baltasar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hafa þurft að breyta mörgu í eigin fari og þó að það sé ekki auðvelt, sé það á endanum stærsta verkefnið í lífinu. 29.5.2024 07:00
„Það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekki já á stundinni“ Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi segir það hafa komið sér mest á óvart við forsetaframboðið hve mikið hann hafi þurft að ræða eigið einkalíf. Hann á erfitt með að borða sterkan mat og segir að hann hefði orðið fornleifafræðingur ef hann hefði ekki orðið stjórnmálafræðingur. 29.5.2024 07:00
Ætluðu að draga sig úr Eurovision fram á síðustu stundu Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) tókst af afstýra því á síðustu stundu að sex lönd hættu við þátttöku í Eurovision lokakeppninni í ár. Þetta kemur fram í umfjöllun norska blaðsins VG þar sem segir að 25 mínútum fyrir keppni hafi allt stefnt í að löndin myndu ekki taka þátt. 28.5.2024 14:54
„Við ætlum bókstaflega að rífa þakið af húsinu“ Mínusmenn blása til útgáfuveislu næstkomandi fimmtudag í plötuversluninni Smekkleysu í tilefni af endurútgáfu platnanna Halldór Laxness og Jesus Christ. Sveitin mun troða upp ásamt amerísku rokksveitinni The Messthetics ásamt tveimur meðlimum goðsagnakenndu sveitarinnar Fugazi. 28.5.2024 14:12
Kristján hennar Höllu Hrundar stefnir á fyrsta lanið á Bessastöðum Kristján Freyr Kristjánsson framkvæmdastjóri 50skills og eiginmaður Höllu Hrundar Logadóttur forsetaframbjóðanda var eitt sinn einn besti Counter-Strike spilari landsins. Hann rifjaði upp gamla takta um helgina og stefnir á að skipuleggja fyrsta LAN-ið á Bessastöðum. 28.5.2024 10:32
Kate Beckinsale lætur tröllin heyra það Kate Beckinsale hefur látið netverja heyra það eftir að margir rituðu ummæli undir nýjustu færslur hennar á samfélagsmiðlinum Instagram og lýstu yfir áhyggjum af því að hún væri orðin of mjó. Beckinsale segir síðastliðið ár hafa verið eitt það erfiðasta í hennar lífi vegna áfalla í persónulega lífinu og vegna veikinda. 27.5.2024 10:06
Af vængjum fram: „Aldrei“ notað fíkniefni og er alls ekki með nein húðflúr Jón Gnarr forsetaframbjóðandi segist elska sterkan mat. Hann hefur líklega manna mest að gera þessa dagana þar sem hann sinnir hundrað prósent vinnu og býður sig fram til forseta. Hann segir að sig hafi lengi dreymt um að eiga tvífara. 27.5.2024 07:02
Skönnuðu Aldísi frá toppi til táar og gleymdu ekki tönnunum Aldís Amah Hamilton leikkona fer með stórt hlutverk í tölvuleiknum Senua's Saga: Hellblade 2 sem er nýkominn út. Hún lýsir magnaðri lífsreynslu og ótrúlegri för í einn stærsta líkamsskanna í heimi þar sem hún var skönnuð frá toppi til táar og ekkert skilið eftir, ekki einu sinni tennurnar hennar. Leikurinn gerist í fantasíuveröld á Íslandi á tíundu öld og er sagður vera ástaróður til landsins. 26.5.2024 10:01
Krakkatían: Ljón, líffæri og landafræði Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! 26.5.2024 07:01