Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. apríl 2025 20:19 Andrea Rói Sigurbjörns forstöðumaður og Hildur Helgadóttir aðstoðarforstöðukona Reykjadals. Vísir Sund og leikir hafa alla tíð verið mikilvægur þáttur í starfsemi Reykjadals þar sem starfræktar hafa verið sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni í yfir sextíu ár. Sundlaug sumarbúðanna þarf nú verulega á viðgerðum að halda og ýttu forsvarsmenn sumarbúðanna sérstakri söfnun úr vör fyrir tveimur dögum síðan. Forstöðumenn sumarbúðanna Andrea Rói Sigurbjörns og Hildur Helgadóttir segja að markmiðið hafi fyrst verið að safna um sjö þúsund sundferðum, hver á 1390 krónur líkt og fram kemur á vef söfnunarinnar. „Við náðum því bara strax á þessum tveimur sólarhringum og þetta var semsagt markmiðið til þess að laga sundlaugina þannig að það yrði hægt að standsetja hana fyrir sumarið og gestirnir okkar gætu komið í sund en draumamarkmiðið okkar er stærra og okkur langar að laga hana alveg.“ Ísland allt í liði með Reykjadal Til þess þurfi fjórtán þúsund sundferðir, eða því sem nemur tuttugu milljónum króna. Vonir standa til að það náist enda hafa þegar safnast ellefu milljónir króna. „Ég allavega held í vonina og það er svo frábært þegar allir leggjast á eitt, maður hefur séð allir að deila á miðlum og Facebook. Við erum komin með Tik Tok aðgang og það er ótrúlega skemmtilegt að sjá,“ segir Hildur. Andrea segist hafa vitað að það væri stórt samfélag í kringum Reykjadal. „Þetta eru ömmur og afar, frænkur og frændur og gestir okkar sem eru að styrkja en svo sjáum við líka að Ísland er dálítið að taka utan um þetta verkefni og samfélagið okkar er greinilega bara allt Ísland og við sjáum að það eru allir að deila og sumir sem við héldum að hefðu enga tengingu við Reykjadal og það er eitthvað sem er svo frábært að sjá bara þennan kraft í samfélaginu okkar.“ @reykjadalur1 Langar þig að gefa sundferð í sumargjöf? Kíktu á linkinn í bio🤝🏻☀️ ♬ original sound - Reykjadalur Sundlaugin ómissandi Fyrsti hópur ungmenna mætir í lok maí og er von á tvö hundruð krökkum í sumar. Þær segja að vonir standi til að sundlaugin verði klár fyrir þennan tíma. Hún sé ómissandi hluti af Reykjadal. „Það eru gestir sem koma og fara í sund kannski tvisvar, þrisvar á dag og svo höldum við líka kvöldvökur í sundlauginni og köllum þetta sundlaugapartý, höfum verið með DJ á bakkanum og leynigest í lauginni og ég veit ekki hvað og hvað,“ segir Hildur og Andrea tekur undir. „Já, froðu og snakkpartý í sundi, það er allt í boði í Reykjadal.“ @reykjadalur1 Ætlar þú að gefa sundferð í sumargjöf?☀️🎁 ♬ original sound - Reykjadalur Málefni fatlaðs fólks Sundlaugar og baðlón Mosfellsbær Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Sjá meira
Forstöðumenn sumarbúðanna Andrea Rói Sigurbjörns og Hildur Helgadóttir segja að markmiðið hafi fyrst verið að safna um sjö þúsund sundferðum, hver á 1390 krónur líkt og fram kemur á vef söfnunarinnar. „Við náðum því bara strax á þessum tveimur sólarhringum og þetta var semsagt markmiðið til þess að laga sundlaugina þannig að það yrði hægt að standsetja hana fyrir sumarið og gestirnir okkar gætu komið í sund en draumamarkmiðið okkar er stærra og okkur langar að laga hana alveg.“ Ísland allt í liði með Reykjadal Til þess þurfi fjórtán þúsund sundferðir, eða því sem nemur tuttugu milljónum króna. Vonir standa til að það náist enda hafa þegar safnast ellefu milljónir króna. „Ég allavega held í vonina og það er svo frábært þegar allir leggjast á eitt, maður hefur séð allir að deila á miðlum og Facebook. Við erum komin með Tik Tok aðgang og það er ótrúlega skemmtilegt að sjá,“ segir Hildur. Andrea segist hafa vitað að það væri stórt samfélag í kringum Reykjadal. „Þetta eru ömmur og afar, frænkur og frændur og gestir okkar sem eru að styrkja en svo sjáum við líka að Ísland er dálítið að taka utan um þetta verkefni og samfélagið okkar er greinilega bara allt Ísland og við sjáum að það eru allir að deila og sumir sem við héldum að hefðu enga tengingu við Reykjadal og það er eitthvað sem er svo frábært að sjá bara þennan kraft í samfélaginu okkar.“ @reykjadalur1 Langar þig að gefa sundferð í sumargjöf? Kíktu á linkinn í bio🤝🏻☀️ ♬ original sound - Reykjadalur Sundlaugin ómissandi Fyrsti hópur ungmenna mætir í lok maí og er von á tvö hundruð krökkum í sumar. Þær segja að vonir standi til að sundlaugin verði klár fyrir þennan tíma. Hún sé ómissandi hluti af Reykjadal. „Það eru gestir sem koma og fara í sund kannski tvisvar, þrisvar á dag og svo höldum við líka kvöldvökur í sundlauginni og köllum þetta sundlaugapartý, höfum verið með DJ á bakkanum og leynigest í lauginni og ég veit ekki hvað og hvað,“ segir Hildur og Andrea tekur undir. „Já, froðu og snakkpartý í sundi, það er allt í boði í Reykjadal.“ @reykjadalur1 Ætlar þú að gefa sundferð í sumargjöf?☀️🎁 ♬ original sound - Reykjadalur
Málefni fatlaðs fólks Sundlaugar og baðlón Mosfellsbær Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fleiri fréttir Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Sjá meira