Tínir um fimmtíu lítra af krækiberjum á hverju hausti "Það er nauðsynlegt að hafa vindinn með sér og biðja hann að blása í berin,“ segir Arnheiður Jónsdóttir berjatínslukona sem týnir um fimmtíu lítra af krækiberjum við Ingólfsfjall á hverju hausti. 3.9.2017 20:12
Fundu óvænt 75 gráða heitt vatn í Áshildarmýri Bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fundu heita vatnið með því að bora á réttum stað og finna réttu heitavatnssprunguna í landi Áshildarmýrar í Skeiða og Gnúpverjahreppi. 2.9.2017 21:16
Þjóðhátíðarstemming á Laugarvatni Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra kom færandi hendi á Laugarvatn í dag þegar hann mætti á staðinn til að gefa íbúum staðarins öll íþróttamannvirki ríkisins á Laugarvatni. 31.8.2017 21:28
Körfubolti í miklu uppáhaldi hjá nunnunum í Stykkishólmi Nunnur Maríureglunnar í Stykkishólmi hafa mikinn áhuga á körfubolta og leika sér oft sjálfar á vellinum eða með börnunum í Stykkishólmi. 15.8.2017 10:33
Íslensk jarðarber seljast ekki Ófremdarástand er að skapast hjá þeim garðyrkjubændum sem rækta íslensk jarðaber. 11.8.2017 20:20
Forseti Íslands vinsæll á tuttugasta landsmóti Ungmennafélags Íslands Öll aðstaða á Egilsstöðum er til fyrirmyndar. Um þúsund keppendur eru á mótinu sem gengu fylgdu liði inn í frjálsíþróttavöllinn við setninguna. 5.8.2017 20:45
Eitt minnsta folald landsins kom í heiminn á Lynghaga Folaldið er ekki mikið stærra en hundur en spjarar sig þrátt fyrir það mjög vel. 30.7.2017 20:55
Íslenskt hey og vatn flutt til Hollands Hestarnir nítján sem munu keppa á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi með knöpum sínum fara út með flugi í fyrramálið. 29.7.2017 20:39
Trjámávur verpir í fyrsta sinn í Evrópu á Barðaströnd „Þetta er heimsfrétt í fuglaheiminum“, segir formaður Fuglaverndarfélags Íslands. 26.7.2017 23:35
Einn karl og fimm konur á sjúkrabílavaktinni á Selfossi í dag Af þeim 32 sjúkraflutningamönnum sem vinna hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands eru 10 konur. 20.7.2017 16:34