Enginn ætti að hafa kveikt á jólaseríu á nóttunni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2017 21:34 Landsmenn eru hvattir til að skipta um rafhlöður í reykskynjurum sínum föstudaginn 1. desember sem er dagur reykskynjarans. Þá ætti enginn að hafa kveikt á jólaseríum á nóttunni. Þetta kom meðal annars fram við setningu eldvarnarátaks Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á Selfossi í dag. Brunabjöllurnar glumdu í Sunnulækjarskóla á Selfossi við setningu eldvarnarátaksins og hófst þegar rýming þeirra 670 nemenda sem eru í skólanum. Krökkunum var safnað saman á sérstök svæði á útisvæði við skólann þar sem fór fram manntal og annað sem gera þarf við rýmingu sem þessa. Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna er árlegt þegar líður að jólum. „Þetta snýst um að passa upp á heimili sitt, að allir séu með reykskynjara, slökkvitæki, eldvarnarteppi og þess háttar,“ sagði Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs-og sjúkraflutningamanna. Þegar formlegheitunum var lokað var farið til nemenda í þriðja bekk þar sem þau fengu fræðslu um eldvarnir og hvað ber að varast svo það kvikni ekki í. Bæjarstjórinn í Árborg var með fræðslu um reykskynjara en föstudagurinn 1. desember verður dagur reykskynjarans. Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar þegar það er aðeins um mánuður til jóla þegar eldvarnir eru annars vegar. Það á til dæmis ekki að vera kveikt á jólaseríum á nóttunni. „Við eigum ekki að vera með neitt sem er með rafmagni í gangi þegar við erum sofandi. Rafmagn framleiðir hita og það er hitinn sem getur kveikt í hlutum,“ segir Haukur Gronli, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu. Nemendur Sunnulækjarskóla eru vel meðvituðum um hvað þarf að passa á heimilum. „Að halda augunum á jólakertunum og ljósunum,“ segir Daníel Breki Sigvaldason. „Og slökkva á þeim þegar við förum að heiman eða erum sofandi,“ segir Agnes Ísabella Jónasdóttir. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Landsmenn eru hvattir til að skipta um rafhlöður í reykskynjurum sínum föstudaginn 1. desember sem er dagur reykskynjarans. Þá ætti enginn að hafa kveikt á jólaseríum á nóttunni. Þetta kom meðal annars fram við setningu eldvarnarátaks Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á Selfossi í dag. Brunabjöllurnar glumdu í Sunnulækjarskóla á Selfossi við setningu eldvarnarátaksins og hófst þegar rýming þeirra 670 nemenda sem eru í skólanum. Krökkunum var safnað saman á sérstök svæði á útisvæði við skólann þar sem fór fram manntal og annað sem gera þarf við rýmingu sem þessa. Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna er árlegt þegar líður að jólum. „Þetta snýst um að passa upp á heimili sitt, að allir séu með reykskynjara, slökkvitæki, eldvarnarteppi og þess háttar,“ sagði Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs-og sjúkraflutningamanna. Þegar formlegheitunum var lokað var farið til nemenda í þriðja bekk þar sem þau fengu fræðslu um eldvarnir og hvað ber að varast svo það kvikni ekki í. Bæjarstjórinn í Árborg var með fræðslu um reykskynjara en föstudagurinn 1. desember verður dagur reykskynjarans. Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar þegar það er aðeins um mánuður til jóla þegar eldvarnir eru annars vegar. Það á til dæmis ekki að vera kveikt á jólaseríum á nóttunni. „Við eigum ekki að vera með neitt sem er með rafmagni í gangi þegar við erum sofandi. Rafmagn framleiðir hita og það er hitinn sem getur kveikt í hlutum,“ segir Haukur Gronli, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu. Nemendur Sunnulækjarskóla eru vel meðvituðum um hvað þarf að passa á heimilum. „Að halda augunum á jólakertunum og ljósunum,“ segir Daníel Breki Sigvaldason. „Og slökkva á þeim þegar við förum að heiman eða erum sofandi,“ segir Agnes Ísabella Jónasdóttir.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira